Dagur - 22.08.2000, Blaðsíða 14

Dagur - 22.08.2000, Blaðsíða 14
14- ÞRIÐJUDAGU K 22. ÁGÚST 2000 SM A AUGLYSING AR ATHUGIÐ! ATVINNA Viltu léttast Hratt og Orugglega, en borða ennþá uppáhalds matinn þinn? Misstu 1.kg. á viku! FRÍ SÝNISHORN! Hringdu núna í síma: 552-4513 eða skoðaðu: www.heilsuverslun.is Viltu safna peningum í vetur! Ertu áhugasamur með góða menntun ! Ef svo er, þá er hér atvinnutilboð sem erfitt er að hafna! Þeir fá sem fyrst koma! í boði er ein staða í skemmtilegu og TAPAÐ Drangsnesi. í boði eru glæsileg frlöindi og góð kjör fyrir áhugasamt fólk. 3 1/2 tíma akstur til Rvíkur og 4 til Akureyrar. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum 869-0327.451-3275, 451-32 88 og 864-2129 Cannon prima AF-7 myndavél tapaðist á Akureyri eða nágrenni, líklega föstudaginn 11. ágúst, í vélini er 36 mynda kodak filma. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Rósu Björg í síma 462-1772 fram til 27/8 en eftir það í 421-2876. V } f2r<}fe/it/vii/a/\ p t) un/uenaina\ ’iti* \ <19- tifír'i/' fa/idsme/ui / Látum okkur líða vel við eigum það skilið. Öflug næringarefni, heilsuvörur og ráðgjöf. Hringdu núna vigdfs Sl'mi 4822754 Og 893 0112 Útfararskreytingar Býflugan og blómið i I I I !■!■!!■! EHF I Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar; blómvendir, Ástkær eiginkona min Jónína Kristjánsdóttir Klængshóli í Skíðadal sem andaðist þriðjudaginn 15. ágúst sl. verður jarösungin frá Dalvíkurkirkju miövikudaginn 23. ágúst kl. 13:30 Jarðsett verður í Vallakirkjugarði F.h. fjölskyldunnar Hermann Aðalsteinsson FROSIÐ SJÁVARFANG Heimsendingarþjónusta Dæmi um vörur: Humarhalar, rækjur, Fiskflök: Ýsa, þorskur, rauðspretta, steinbítur, blálanga, karfi, skötuselur, saltfiskur og iúða. Kynnið ykkur verð og fyrirkomulag í síma 462 3600. Eitt símtal og þú færð vöruna senda heim. Keyrum út á þriðjudögum og föstudögum. Sendum hvert á land sem er. EVERT FISKSALA Frostagötu 1 Akureyri STJÖRNUSPfl Vatnsberinn Ekki eru allir grannar góðir grannar. Þú átt eftir að finna óþægilega fyrir því. Fiskarnir Lífið á leikskól- anum lagast um leið og þeir hætta þessu rugli með per- sónuskilríkin. Hrúturinn Betra er að elda saman gúllas en grátt silfur. Grafðu stríðsöx- ina. Nautið Maðurinn á mót- orhjólinu er ekki á leiðinni til þín. En englar vítis vaka yfir þér. Tvíburarnir Flugi hvítu fiðrild- anna verður frestað vegna ís- ingar á langlínu- sambandi. Bíddu fyrir utan glugg- ann. Krabbinn Þú hækkar jafnt og þétt í verði sem maður og þarft því ekki að öfunda forríka fótboltastráka. Ljónið Flótti úr fjölbýlis- húsinu leysir ekki vandann. Inn- byrðis erjur eru ekki óþekktar í einbýli. Meyjan Þú vinnur aldrei refskákina við páfann, en gætir skotið sjálfum þér ref fyrir rass. Vogin Ef forsetakosn- ingarnar í USA verða í gormán- uði, þá vinnur Al Sporðdrekinn Sýndu makanum sömu virðingu og jeppanum og sömu umhyggju og Skjóna. Það er áriðandi. Bogamaðurinn Madonna eignast tvíbura í október 2001. Þeir verða skírðir í Valhöll. Steingeitin Þú vinnur óvænt Alfa Romeo í skafmiðahapp- drætti BSÍ og SÍBS. Skaði að þú skulir nýverið hafa misst bíl- prófið æfilangt. SDgftr ■ HUflÐ ER Á SEYBI? GÖNGUFERÐ OG KLAUSTURSÝNING í VIÐEY I kvöld, þriðjudag 23. ágúst, verður gengið um suðaustureyna. Farið verður með Viðeyjar- ferðjunni kl. 20 úr Sundahöfn. Gengið verður austur veginn yfir á „Stöðina" eins og þorpið var gjarnan nefnt, sem stóð þarna frá 1907-1942. Rústir þess verða skoðaðar, ein- nig „Tankurinn“ félags- heimili Viðeyinga og síð- ast en ekki síst sýningin Klaustur á Islandi, sem er þar í skólahús- inu. Þaðan verður gengið um suðurströndina heima að kirkju aft- ur með viðkomu í Kvennagönguhólum. Gjald er ekki annað en ferjutollurinn, sem er kr. 400 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn. Klaustursýningin í Viðeyjarskóla er opin frá kl. 13.20 til 16.10 virka daga, en klukkutíma lengur um helgar. Aðgangur er ókeypis. Þriðjudagstónleikar í Lista- safni Sigurjóns Þriðjudagstónleikar Listasafns Sigutjóns Ólafssonar þann 22. ágúst kl. 20:30 verða Ijóðatón- leikar þar sem fram koma sópransöngkonan Erla Þórólfs- dóttir og píanóleikarinn William Hancox. A efnisskrá eru verk eftir Malcolm Williamson, Francis Poulenc, Richard Strauss og Hugo Wolf. Erla hef- ur tekið þátt í þremur keppnum á námsárum sínum í London og komist í undanúrslit í þeim öll- um. William Hancox leggur mikla rækt við að flytja nú- tímatónlist, enda hefur hann frumflutt mörg verk eftir núlif- andi tónskáld. Hann hefur kom- ið víða fram bæði sem einleikari og í kammermúsík. GrafTkfélagið - Ieiðrétting Sýning Ragnheiðar Jónsdóttur hjá Grafíkfélaginu er opin fimmtudaga - sunnudaga, kl. 14.00 - 18.00, ekki þriðjudaga til sunnudaga eins og áður hef- ur verið auglýst. Félag eldri borgara Ásgarði, Glæsibæ Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00. Mat- ur í hádeginu. Farin verður ferð í Veiðivötn 29.08. Skráning stendur yfir. Skipulöggð hefur verið ferð fyrir eldri bogara til Rússlands 21. september til 5.október undir fararstjórn Hauks Haukssonar. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silf- urlínunnar, opið verður á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10.00 til 12.00 fh. í síma 588-21 11. LANDIÐ Tónleikar falla niður Áður auglýstir fagurtónleikar Sigurbjargar Hv. Magnúsdótt- ur, söngkonu, sem fyrirhugað- ir voru í Deiglunni þriðjudag- inn 22. ágúst kl. 20:00, á veg- um Listasumars á Akureyri, falla því miður niður af óvið- ráðanlegum orsökum. Minjasafnið á Akureyri Minjasafnið í Aðalstræti 58 á Akureyri er opið daglega kl 11 - 17 og á miðvikudagskvöldum til kl. 21. Sýningar safnsins fjalla um kafla úr sögu héraðs- ins á landnámsöld og miðöld- um, og valda þætti úr sögu Ak- ureyrar. Einnig eru sýndar Ijós- myndir Sigríðar Zoega. í barna- horni eru tréleikföng frá Geor- ge Hollanders, og hægt er að fá kaffi og aðra drykki í sólstofu. Minjasafnskirkjan er opin á opnunartíma safnsins. Hægt er að fá afsláttarmiða sem gengur einnig að Nonnahúsi. Myndlist á Listasumri á Akureyri Nú standa yfir í Ketilhúsinu, Listagili tvær sýningar. Efri hæð. „Tímans rás“. Rúrí sýnir verk unnin út frá gömlum ljós- myndum og rennandi vatni. Sýningin stendur til 27. ágúst. Neðri hæð. List- og handverks- sýningin „Val Höddu". Sam- sýning 8 list- og hand- verkskvenna. Sýningin stendur til 27.ágúst. Opið daglega frá kl. 14.00-18.00. Lokað mánu- daga. Aðgangur er ókeypis Frá Viðey. Hgengib Gengisskráning Seölabanka Islands 21. Agúst 2000 Dollari 80,15 80,59 80,37 Sterlp. 119,39 120,03 119,71 Kan.doll. 54,38 54,74 54,56 Dönsk kr. 9,694 9,75 9,722 Norsk kr. 8,989 9,041 9,015 Sænsk kr. 8,586 8,636 8,611 Finn.mark 12,1541 12,2297 12,1919 Fr. franki 11,0167 11,0853 11,051 Belg.frank 1,7914 1,8026 1,797 Sv.franki 46,39 46,65 46,52 Holl.gyll. 32,7924 32,9966 32,8945 Þý. mark 36,9485 37,1785 37,0635 ít.llra 0,03732 0,03756 0,03744 Aust.sch. 5,2517 5,2845 5,2681 Port.esc. 0,3605 0,3627 0,3616 Sp.peseti 0,4343 0,4371 0,4357 Jap.jen 0,7407 0,7455 0,7431 Irskt pund 91,7576 92,329 92,0433 GRD 0,2143 0,2157 0,215 XDR 104,75 105,39 105,07 EUR 72,26 72,72 72,49 ■KR0SG6ÁTAN Lárétt 1 efst 5 sproti 7 hetju 9 lést 10 stara 12 vonda 14 gufu 16 árstið 17 íll- kvittin 10 þrengsli 19dmnu Lóðrétt: 1 stuð 2 dreifa 3 ábreiða 4 sál 6 félagar 8 garrall 11 fullkomlega 13 stilla 15 venslamann i ■i K ; m . fl 7 B ■ ■* n ii m "Hl r H' ■ H ■" n Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gabb 5 liðug 7 stóð 9 læ 10 arð- ur 12 magi 14 ops 16 geð 17 penni 18 vit 19 alt Lóðrétt: 1 gosa 2 blóð 3 biðum 4 dul 6 gætið 8 trippi 11 Ragna 13 geil 15 set

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.