Dagur - 04.01.2001, Blaðsíða 9

Dagur - 04.01.2001, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 4. J A \ Ú A R 2001 - 9 Ttotpr. ÍÞRÓTTIR Tekst NjarðviMngiiin að stöðva Stólana? Keppnin í Epsondeild Uarla í körfuknattleik er nú aftur að komast í gang, eftir þriggja vikna hlé yfir jól og áramót og fara allir sex leikir tólftu umferðar, þeir lyrstu á nýrri öld, fram í kvöld. Stólarnir frá Sauðárkróki, sem hafa unnið sex leiki í röð og eru nú í öðru sæti deildarinnar með átján stig, eða jafnmörg og Kefl- víkingar sem eru í toppsætinu, mæta í kvöld Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni í Njarðvík og er öruggt að þar verður hart barist. Stólarnir bundu í síðasta leik enda á sex leikja sigurgöngu KR- inga, þegar þeir sigruðu Vestur- bæjarliðið með tíu stiga mun í Frostaskjólinu og hafa því ekki tapað deildarleik síðan þeir lágu með þriggja stiga mun gegn Kefl- víkingum í fimrntu umferðinni, fyrr í vetur. Njarðvíkingar, sem töpuðu tveimur af þremur fyrstu leikjum sínum í deildinni, hafa verið á mikilli siglingu að undanförnu og eru nú í þriðja sæti deildarinnar með sextán stig. Þeir eiga harma að hefna gegn Stólunum frá því í fyrri umferðinni, en þá töpuðu þeir með ellefu stiga mun gegn Skagafjarðarliðinu á Sauðárkróki og mæta því örugglega dýrvitlaus- ir til leiks í kvöld, ákveðnir í að stöðva sigurgöngu Stólanna og gera þar með fyrstu atlöguna að toppsætinu í deildinni. Topplið Keflvíkinga, sem tap- aði sínum öðrum deildarleik á Dwayne Fontana, leikmaður ísfirðinga, er stigahæsur í Epsondeiidinni eftir ellefu umferðir. keppnistímabilinu í síðustu um- ferð, þegar þeir lágu með sex stiga mun gegn ísfirðingum fyrir vestan, mæta Haukum á Asvöll- um, þar sem búast má við hörku- leik. Haukarnir eru nú í fjórða sæti deildarinnar með fjórtán stig, eftir misjafnt gengi í síðustu umferðunum, en þeir hafa tapað þremur af fimm síðustu leikjum sínum í deildinni, eftir gott gengi í fyrstu sex umferðunum. Hauk- arnir, sem unnu ÍR-inga heima í síðustu umferð með tólf stiga mun, ætla sér örugglega að hefna harmanna gegn Keflvíkingum úr fyrri umferðinni, þegar þeir steinlágu fyrir þeim með 33ja stiga mun í Keflavík og mæta því örugglega tvíefldir til leiks. Leikir kvöldsins: Kl. 20.00 Skallagrímur - Þór Ak. Kl. 20.00 Valur - Grindavík Kl. 20.00 Haukar - Keflavík Kl. 20.00 KFÍ - Hamar KI. 20.00 KR - ÍR Kl. 20.00 Njarðvík - Tindastóll Tölfræði Epsondeildarinnar ffam að áramótum: Stigahæstir: 1. Dwayne Fontana, KFI 360 2. Calvin Davis, Keflavík 294 3. Chris Dade, Hamri 288 4. Shawn Myers, Tindastóli 274 5. Brenton Birmingh., Njarðv. 264 6. Warren Peebles, Skallagrími 255 7. Clifton Bush, Þór Ak. 240 8. Páll Axel Vilbergss., Grindav. 236 9. Cedrick Holmes ÍR 235 10. Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak. 229 Stoðsendingar: 1. Warren Peebles, Skallagrími 83 2. Brenton Birmingham, Njarðvík 62 3. Adonis Pomones, Tindastóll 61 4. Eiríkur S. Önundarson, 1R 60 5. Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 57 6. Hjörtur Harðarson, Keflavik 56 7. Kim Lewis, Grindavík 52 8. Friðrik P. Ragnarsson, Njarðvík 47 9. Chris Dade, Hamri 46 10. Hrafn Kristjánsson, KFI 46 Varin skot: 1. Calvin Davis, Keflavík 45 2. Shawn Myers, Tindastóli 33 3. Michail Antropov, Tindastóli 23 4. Dwayne Fontana, KFÍ 20 5. Cedrick Holmes, ÍR 19 6. Hjalti J. Pálsson, Hamar 17 7. Alexand. Ermolinskij, Skallagr. 17 8. Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak. 16 9. Jón N. Hafsteinsson, Keflavík 15 10. Ingvaldur Hafsteinsson, KR 12 Tveggja stiga skot: Skor: Tilr.: Nýting: Þriggja stiga skot: Skor: Tilr.: Nýting 1. Dwayne Fontana, KFI 138 226 61,1 ÓlafurJ. Ormsson, KR 30 72 41,7 2. Calvin Davis, Keflavík 116 181 64,1 Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 29 84 34,5 3. Cedrick Holmes, ÍR 101 163 62,0 Chris Dade, Hamri 28 87 32,2 4. Shawn Myers, Tindastóli 96 174 55,2 Baldur Ingi Jónasson, KFI 28 80 35,0 5, Clifton Bush, ÞórAk. 93 156 59,6 Brenton Birmingham, Njarðvík 26 61 42,6 6. Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak. 75 133 56,4 Eiríkur S. Önundarson, ÍR 26 59 44,1 7. Brenton Birmingh., Njarðv. 67 90 74,4 Ari Gunnarsson, Skallagrími 26 64 40,6 8. Chris Dade, Hamri 65 99 65,7 Hjörtur Harðarson, Keflavík 25 69 36,2 9. Logi Gunnarsson, Njarðvík 63 129 48,8 Guðlaugur Exjólfsson, Grindavík 25 66 37,9 10. Warren Peebles, Skallagrími 62 126 49,2 Guðjón Skúlason, Keflavfk 24 63 38,1 Vítaskot: Skor: Tilr.: Nýting: Fráköst: Sókn: Vörn: Samt.: 1. Dwayne Fontana, KFI 78 118 66,1 1. Calvin Davis, Keflavík 41 139 180 2. Chris Dade, Hamri 74 96 77,1 2. Shawn Mvers, Tindastóli 45 128 173 3. Warren Peebles, Skallagrími 65 77 84,4 3. Dwayne Fontana, KFI 53 107 160 4. Calvin Davis, Keflavík 59 91 64,8 4. Clifton Bush, ÞórAk. 54 101 155 5. Eiríkur S. Önundarson, ÍR 53 64 82,8 5. Cedrick Holmes, ÍR 39 107 146 6. Brenton Birmingham, Njarðvík 52 68 76,5 6. Kim Lewis, Grindavík 41 97 138 7. Shawn Myers, Tirídastóli 52 71 73,2 7. Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak. 33 72 105 8, Rick Mickens, Haukum 47 60 78,3 8. Alexander Ermolinskij, Skallagr. 22 67 89 9. Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 45 56 80,4 9. Sveinn Blöndal, KFÍ 16 71 87 10. Páll Axcl Vilbcrgsson, Grindavík 43 48 89,6 10. Brenton Birmingham, Njarðvík 11 74 85 Bolta náð: Bolta tapað: Villur: 1. Chris Dade, Hamri 52 1. Warren Peebles, Skallagrími 63 1. Hrafn Kristjánsson, KFI 52 2. Shawn Myers, Tindastóli 45 2. Calvin Davis, Keflávík 47 2. Skarphéöinn F. Ingason, Hamri 44 3. Warren Peebles, Skallagrími 44 3. Dwayne Fontana, KFl 43 3. Eiríkur S. Önundarson, IR 42 4. Pétur Ingvarsson, Hamar 38 4. Ingi Fre\T Vilhjálmsson, KFÍ 42 4. Hjalti Jón Pálsson, Hamri 39 5. Clifton Busli, ÞórAk. 36 5. Brenton Birmingham, Njarðv. 41 5. Michail Antropov, Tindastóli 37 6. Brenton Birmingham, Njarðv. 36 6. Adonis Pomones, Tindastóli 41 6. Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 37 7. Kim Lewis, Grindavík 36 7. Jón Arnar Ingvarsson, Hauk. 40 7. Baldur Ingi Jónasson, KFÍ 36 8. Ólafur J. Ormsson, KR 33 8. Hreggviður S.Magnússon, ÍR 39 8. Evjólfur Ö. Jónsson, Haukum 35 9. Herbert S. Arnarson, Val 32 9. Eiríkur S. Önundarson, IR 39 9. Omar O. Sigmarsson, Tindast. 35 10. Pétur R. Guðmundss., Grind. 31 10. Hrafn Kristjánsson, KFI 38 10. Cedrick Holmes, ÍR 34 Xnge de Bruijn og Hoogenband best í Evrópn Hollenska sundfólkið Pieter van den Hoogenband og Inge de Bruijn, sem slógu í gegn á Olympíuleikunum í Sydney, voru um áramótin kjörin íþróttakarl og -kona Evrópu árið 2000, af samtökum íþrótta- fréttamanna í álfunni. I kjöri íþróttakonu Evrópu, sigraði de Bruijn með miklum yfirburðum og hlaut hún 40 atkvæði, en í öðru sætinu varð landa hennar, hjólreiðakonan Leontien Zijlaard, sem hlaut hún 28 atkvæði. I þriðja sæti varð þýska frjálsíþróttakonan Heike Drechsler með 24 atkvæði. Van den Hoogenband hlaut samtals 45 atkvæði í karlakjörinu, en tékkneski ólympíumeistarinn í spjótkasti, Jan Zelezny, varð í öðru sæti með 38 atkvæði. I þriðja sæti varð breski ræðarinn Steve Red- grave með 29 atkvæði. íþróttamenn sérgreina valdir Sérsamböndin innan ÍSI völdu fyrir áramótin íþróttakarl og konu ársin 2000 í alls 28 íþróttagreinum og voru þeim sem valdir voru veittar sérstakar viðurkenriingar í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og ISI s.l. fimmtudag. Það voru þeir Ellert B. Schram, forseti ISI og Vaiur Valsson, bankastjóri Islandsbanka/FBA sem afhentu viður- kenningarnar, sem gefnar voru af Islandsbanka/FBA. Eftirtaldir voru valdir af sérsamböndunum: Badminton: Elsa Nilsen, TBR Tómas Viborg, Víkingi Blak: Fríða Sigurðardóttir, Þrótti Sdravko Demirev, IS Borðtennis: Lilja Rós Jóliannesdóttir, Víkingi Guðmundur E. Stephensen Víkingi Dans: Helga Dögg Helgadóttir, Hvönn ísak Halldórsson Nguyen, Hvönn Fimleikar: Jóhanna Rósa Ágústsdóttir, Gerplu Rúnar Alexandersson, Gerplu Frjálsar iþróttir: Vala Flosadóttir, ÍR Jón Arnar Magnússon, Tindastóli Glíma: lnga Gerða Pétursdóttir, HSÞ lngibergur Sigurðsson, Víkverja Golf: Ragnhildur Sigurðardóttir, GR Björgván Sigurbergsson, Keili Handknattleikur: Helga Torfadóttir, Víkingi Guðjón Valur Sigurðsson, KA Hestaiþróttir: Bcrglind Ragnarsdóttir, Fáki Atli Guðmundsson, Sörla Hjólreiðar: Einar Jóhannsson Iþróttir Fatlaðra: Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR Bjarki Birgisson, ÍFR Júdó: Gfgja Guðbrandsdóttir, JR Bjarni Skúlason, Selfossi Karate: Edda Lúvísa Blöndal, Þórshamri Ingólfur Snorrason, Fylki Keila: Elín Oskarsdóttir, Flökkurum Steinþór Geirdal Jóhannsson, KR Knattspyma: Rakel B. Ögmundsdóttir, Breiðabliki Hermann Hreiðarsson, Ipswich Körfuknattleikur: Erla Þorsteinsdóttir, Ketlavík Ólafur Ormsson, KR Lvftingar: Skarphéðinn Þráinsson Róður: Haukur Elvar Hafsteinsson, Brokey Siglingar: Hafsteinn Ægir Geirsson, Brokey Skautar: Sigurlaug Árnadóttir, SR Jónas Breki Magnússon, Birninum Sktði: Dagný Linda Kristjánsdóttir, Skíðafél. Akureyrar Kristinn Björnsson, Leiftri Skotiþróttir: Kristína Sigurðardóttir, Leyftra Alfreð Karl Alfreðsson, Skotfél. Rvk Skvass: Ragnheiður Víkingsd., Skvassfél. Rvk Sigurður G. Sveinsson, Skvassfél. Rv; Skylmingar: Guðrún Jóhannsd., Skylmingafél. Rvk Ragnar Ingi Sigurðsson, FH Sund: Lára Hrund Bjargardóttir, SH Örn Arnarson, SH Taekxvondo: Þórdís Ulfarsdóttir, ÞórAkurevri Björn Þorleifsson, Björk Tennis: íris Staub, Tennisfél. Kópavogs Arnar Sigurðsson, Tennisféi. Kópav.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.