Dagur - 10.01.2001, Síða 1
I
I
I
>
í
k
>
>
»
Bætur greiddar 4
ár aftur í tímann
Titringur hefur verið í ríkisstjórninni
vegna öryrkjadómsins
bætur 4 ár aft-
ur í tímann.
Talan rúmir 2
milljarðar hef-
ur verið nefnd
en ekki fengist
staðfest.
Það skal tek-
ið fram að í
gær var frum-
varpið sem
lagt verður fyr-
ir Alþingi n.k.
mánudag, alls
ekki endanlega frá gengið.
MiMl átök hafa verið
síðustu daga uiilli
stjómarflokkaima um
hvemig svara eigi ör-
yrkjadómnum. Ríkis-
stjómarfundi var
frestað í gær. Ráð-
herrahópar stjómar-
flokkanna funduðu
sitt í hvom lagi í gær.
Samkomulag mun vera að nást
niilli stjórnarflokkanna um frum-
varpsdrögin sem samin voru af
fjögurra manna nefnd vegna ör-
yrkjadómsins. Agreiningsmál
stjórnarflokkanna voru fleiri en
eitt og þá aðallega um aðferðar-
fræðina við að framfylgja dómn-
um. Sá ágreiningur varð til um
leið og dómurinn féll. I gær var
hefðbundnum þriðjudags-ríkis-
stjórnarfundi
frestað. En á
sama tíma
hittust ráð-
herrar flokk-
anna sitt í
hvoru lagi og
funduðu um
málið. Aætlað
er að ríkis-
stjórnarfundur
verði haldinn í
dag. Kunnugir
segja þetta
mestu átök sem orðið hafi í þessu
stjórnarsamstarfi.
Það sem mest er deilt um er
hvort greiða eigi öryrkjum bætur
alveg aftur til ársins 1994 þegar
skerðingin hófst eða fara eftir
fyrningarreglum um annað hvort
4 ár eða 2 ár aftur í tímann. Nið-
urstaðan mun hafa orðið sú að
greiða öry'rkjum bætur 4 ár aftur í
tímann. I gær var unnið að út-
reikningum um hvað það muni
kosta ríkissjóð að greiða öryrkjum
EinstaMingar
Eitt af því sem öllum þykir mjög
ósanngjarnt varðandi dóm Hæsta-
réttar er að einungis þeir sem eiga
maka fá bætur 4 ár aftur í tímann
vegna þess að dómurinn gengur
út á skerðingu örorkubóta vegna
tekna maka. Einstæðingar fá því
engar bætur. Bent er á að þeir
hafi hins vegar fengið fullar ör-
orkubætur alla tíð en nú fái þeir
sem giftir eru, og því betur settir,
fullar bætur 4 ár aftur í tímann.
Endurskoða
tryggingalöggjöfina
I sáttmála ríkisstj'órnarinnar er
klausa um að endurskoða þurfi al-
mannatryggingalöggjöfina. A síð-
asta kjörtímabili var það mál að-
eins skoðað en ekkert varð úr því
að af endurskoðun yrði. Nú er
hins vegar talið víst að löggjöfin
verði tekin til endurskoðunar al-
veg frá grunni.
Stjórnarsinnar, sem Dagur hef-
ur rætt við, segja að svo margir
meinbugir hafi komið í ljós við ör-
yrkjadóm Hæstaréttar að ekki
verði hjá þ\4 komist að endur-
skoða almannatryggingalögin.
Ymsir halda því fram að þau lög
sem ríkisstjórnin undirbýr nú
vegna öryrkjadómsins séu á þann
veg að málaferli muni halda
áfram. Oryrkjabandalagið muni
ekki getað unað niðurstöðunni.
- S.DÓR
Forsendur
brostnar
Nýgerðir kjara-
samningar fram-
haldsskólakennara
verða til þess að
taka verður upp
launalið kjarasamn-
inga á almenna
markaðnum. Þetta
var niðurstaðan á
framkvæmstjórnar-
fundi Starfsgreina-
sambandsins í gær. „Það er okkar
mat að samningsforsendur séu
brostnar," sagði Aðalsteinn Bald-
ursson, formaður Verkalýðsfélags
Húsavíkur, sem sæti á í stjórninni,
í samtali við Dag.
„Kennarar eru að fá meira en við
fengum með samningum á al-
menna markaðnum, þó ég gagn-
rýni ekki að þeir hafi fengið eðli-
lega leiðréttingu sinna launa. Rík-
ið að hins vegar að ganga bak orða
sinna, sem voru þau að ekki væri
meira til skiptanna en sú pró-
sentuhækkun sem við fengum í
okkar samningum sl. vor,“ sagði
Aðalsteinn. - SBS
Þeir eru margir sem koma við i Essóskálanum á Blönduósi á leið sinni um þjóðveginn norður í land. / góðviðrinu í
gær greip Svanhildur Birgisdóttir tækifærið til að þvo glugga skálans þannig að timabundnir vegfarendur gæti
séð hvort þar væri allt fullt inni eða ekki. - mynd: brink
Búnaðarbankinn. Hlutabréfavið-
skipti hans í Pharmaco í skoðun.
Búnaðar-
banMí
rannsóMi
Búnaðarbanki Islands og Hluta-
bréfasjóður Búnaðarbankans
kunna að hafa brotið lög um verð-
bréfaviðskipti, segir Fjármálaeftir-
litið sem lokið hefur rannsókn
sinni á viðskiptum bankans og
sjóðsins með hlutabréf í Pharmaco
frá því í apríl 1999 til mars á sl. ári.
Talið er, skv. rannsókninni, að
starfsmenn bankans kunni að búa
yfir trúnaðarupplýsingum um
nefnt fyrirtæki og viðskiptin hrjóti
því í bága við lög um verðbréfavið-
skipti. Af þeirri ástæðu telur Fjár-
inálaeftirlitið nauðsyn á því að láta
rannsaka málið frekar og hefur
sent Ríkislögreglustjóra erindi þar
um. Fram kom í fréttum Sjón-
varpsins í gærkvöld að viöskipta-
ráðherra hefði óskað eftir því að
þeirri rannsókn yrði hraðað.
Vilja vita um ætluð brot
Búnaðarbankamenn ætla ekki að
sitja þegjandi undir athugasemd-
um Fjármálaeftirlitsins og því hafa
bankaráð og bankastjórn látið fara
fram ítarlega skoðun á öllum við-
skiptum bankans og sjóða hans
með hlutabréf í Pharmaco hf. á því
tímabili sem ósk Fjármálaeftirlits-
ins um nánari rannsókn Ríkislög-
reglustjóra nær til. Sú athugun,
sem innri endurskoðun bankans
annaðist, hefur ekki Ieitt í Ijós að
reglur hafi verið brotnar, að því er
segir í tilkynningu sem Búnaðar-
bankans í gærkvöldi.
Þar segir að yfirstjórn Búnaðar-
bankans líti málið alvarlegum aug-
um. „Bankinn hefur óskað þess að
fá að kynna sér hver ætluð brot eru
þannig að honum gefist kostur á
að setja fram skýringar og andmæli
í samræmi viö reglur stjórnsýslu-
laga. Fjármálaeftirlitið hefur hafn-
að þeirri ósk og telur málsmeð-
ferðarreglur stjórnsýslulaga ekki
eiga við. Búnaðarbankinn gerir al-
varlegar athugasemdir við máls-
meðferðina og hefur tekið ákvörð-
un um að kæra þessa ákvörðun til
kærunefndar sem starfar skv. lög-
um urn opinbert eftirlit með Ijár-
málastarfsemi," segir í tilkynning-
unni, þar sem kemur fram að Bún-
aðarbankinn hafi falið Gesti Jóns-
syni hrl. að annast málið fyrir sína
hönd.
mnm
ammmmammm
taeknival.is
Nýjar Netfréttir ...daglega