Dagur - 17.01.2001, Qupperneq 12
12- MltíVIKUDAGUR 17. JANÚAR 200 1
MltíVIKUtíAGUR 17. JANÚAR 2001 - 13
FRÉTTIR
Diil arfiillnr laxadauði
Hugsanlega heluiiugur
af öHum eldislaxi
Rifóss í Kelduhverfi
drapst á sköimnum
tíma uui helgina.
Ástæður þessa liggja
ekki fyrir en ýmislegt
hendir til að baktería
sem lifir í vötnum sé
orsakavaldurinn en
ekki sjúkdómur. Lax-
inn sem eftir lifir er í
fuUkomnu lagi og varð
ekki fyrir neinum
áhrifum.
Laxeidi á sér langa sögu í Lónun-
um í Kelduhverfi. Fyrstu árin var
eldið í smáum stíl á vegum lsno,
en hefur aukist mjög á síðustu
árum. Ekki síst eftir að heima-
menn keyptu eignirnar árið 1992
og stofnuðu fyrirtækið Rifós um
reksturinn. Ohætt er að segja að
frá þeim tíma hafi starfsemin
gengið vel og nánast áfailalaust
þar til nú. A síðasta ári var t.d.
góður hagnaður af rekstrinum.
Þetta er mikið áfall fvrir fx'rir-
tækið og cinnig byggðarlagið í
heild, því Rifós gegnir mikilvægu
hlutverki í atvinnulífi sveitarinnar
og hefur skipt verulegu máli við að
hamla gegn búferlaflutningum úr
Kelduhverfi. Á þessi stigi er ekki
ijóst hversu mikið tjónið er, en það
skiptir tugum milljóna og bætur
koma ekki fvrir þvi' laxinn var ekki
tryggður. Um 450 tonn af fiski var
í kvíunum nú. I fyrra voru fram-
leidd um 600 tonn af fiski og þar
af slátrað um 530 tonnum.
Starfsmenn Rifóss höfðu í niörg
horn að Iíta í gær þegar Dag bar
að garði. Nokkrir voru að vinna
við smíði á dælu sem nota á við að
ná dauða laxinum upp af botni
búranna. Um 9 tonn af dauðum
laxi sem þegar var búið að ná upp
var í körum og ófögur sjón að sjá
þetta gríðarlega magn stórlaxa
sem væntanlega verða bræðslunni
að hráð, en er þó varla nema hrot
af því magni sem drepist hefur.
Allt ótryggt
Friðgeir Þorgeirsson, fymerandi
stjórnarformaður Rifóss og starfs-
maður þar frá upphafi, var við
fimmta mann að slátra laxi og
verka hann. Hann sagði að ekkert
væri að þeim fiski sem sloppið
hefði lifandi úr þessum hörmung-
um og væri huggun harmi gegn.
Friðgeir sagði að auðvitað væru
menn mjög slegnir yfir þessum
ósköpum. En ef þetta hefði gerst á
október, þá hefði skellurinn orðið
enn stærrí, því þá væri miklum
mun meira magn komið í slátrun-
arstærð.
Allur laxinn í kvíunum var óvá-
tryggður. „Við völdum þá leið að
sleppa rándýrum tryggingum, sem
nema um fjórum milljónum á ári
Ófögur sjón. Um 9 tonn af laxi sem búið var að ná upp úr búrunum í gær. Og taiið er að magnið sem drepist hefur sér margfait meira.
og lögðum féð frekar í sjóð til þess
að mæta hugsanlegum áföllum.
Við sáum líka hvcrnig fór í Vest-
mannaeyjum á sínum tíma, Isno
var þar með tryggingar á fiskinum,
en þegar til kastanna kom þá
héldu þær ekki. Það er alltal
gamla sagan um smáa lelrið og
ýmis undanbrögð tryggingafé-
laga,“ sagði Friðgeir.
Hann taldi að á þessu stigi væri
ómögulcgt að segja um hvert fram-
haldið væri. „Þetta er svo nýskeð
að menn eru varla húnir að ná átt-
um og næstu dagar fara í að meta
tjónið og kanna orsakir þessara
hörmunga og þá fyrst er hægt að
fara að taka einhverjar ákvarðanir
um framhaldið," sagði Friðgeir.
Áfallalaust til þessa
Olafur Jónsson, framkvæmda-
stjóri Rifóss, var með öðrum
starfsmönnum að smíða dælu sem
reyna á að nota til að dæla dauð-
um laxi upp úr búrunum. „Þessa
stundina er forgangsverkefni hjá
okkur að ná upp þeim fiski sem er
dauður úti í kvíunum, það er
fyrsta málið á dagskrá og þá lyrst
kemur í ljós hversu mikið tjón
þetta er. Á þessu stigi vitum við
ekki hvað þetta er stór skaði.
Menn hafa verið að áætla að þetta
gcti verið upi helmingur sem hef-
ur drepist, en ég held að það verði
vel sloppiö ef það verður ekki
meira en það.“
Olafur segir að þarna sé um tvo
árganga af eldislaxi að ræða þan-
nig að það sé alveg Ijóst að starf-
semin næstu tvö árin verði ekki
með neinum svipuðum hætti og
verið hefur, því það taki auövitað
tíma að ala fiskinn upp aftur í slát-
urstærð. „Næstu tvö árin cru því í
uppnámi að einhverju leyti."
- Frcí þvt Rifós var stofnað 1992,
þd hefur starfsemin og eldið geng-
ið vel, er það ekki rétt?
„Það er rétt. Við eigum að baki
mjög góð ár og tiltölulega lítil
áföll, þannig að það er mjög sorg-
legt að þetta skuli korna svona í
fangið á manni nú. Þessi fiskur
var i mjög góðu Iagi hér á laugar-
dag þegar verið var að gefa hon-
um, og svo bara eins og hendi sé
veifað og helmingurinn er dauð-
ur.“
Brennistemsvetni?
Á þessu stigi eru engar staðfestar
skýringar á laxadauðanum, en
Olal ur segir að menn hafi ákveðn-
ar grunsemdir: „Það fyrsta sem
manni dettur í hug miðað við það
sem gerðist, er að þetta stafi af
bakteríu sem sér um það í náttúr-
unni að hrjóta niður plöntuleifar í
vötnum og er þekkt iý'rirbæri. Það
má segja að góða tíðin í sumar og
framundir þetta hafi gert það að
verkum að það hefur verið lítil
hreyfing í vatninu. En svo kemur
þessi sunnanátt í marga daga og
þá rótast botninn upp, bakterían
kemur upp í súrefnið og myndar
brennisteinsvetni og það gerist
bara á svipstundu að laxinn nær
ekki að taka inn súrefni, sem þó er
nóg af í vatninu, og hann deyr
umvörpum. Eftir smátíma eru
þessi áhrif svo ekki lengur mælan- *
Ieg í vatninu.
Þetta er helsta tilgátan í dag en
það er alltof snemmt að fara að
gefa út miklar yfirlýsingar þar
um,“ segir Olafur Jónsson.
Aðspurður um hugsanleg áhrif
botnfalls úr búrunum í formi fóð-
urs og lífræns úrgangs, segir Olaf-
ur að það sé auðvitað Ijóst að
magn h'frænna efna í Lónunum
hafi aukist verulega af völdum lax-
eldisins og það gæti auðvitað spil-
að þarna eitthvað inn f og það
þurfi að rannsaka. w
Engar árar í bát
11 ársstörf eru hjá Rifósi og llest
heimili í sveitinni hafa aðkomu að
því á einhvern hátt þannig að það
skiptir verulegu máli í atvinnulífinu
og áfallið því mikið að sögn Olafs.
„Höfuðvandinn sem við erum að
glíma við í dag og næstu daga er að
ná upp dauða fiskinum, og við sjá-
um ekki á þessu stigi hve rösklega
það muni ganga og eins og þú sérð
erum að smíða dælur til að reyna
að dæla þessu upp.
Það skiptir miklu máli að fiskur-
inn sem lifði þetta af er í fullkomnu
lagi. Hann hefur sloppið við þetta
dularlulla áfall og er alheilbrigður
og hægt að slátra honum og ala
áfram. Við höfum tekið sýni úr kví-
unum og úr fiskum sem drápust og
þau fara í greiningu, þannigað von-
andi skýrist málið á næstu dögum,“
sagði Olafur Jónsson og lagði áher-
slu á að þeir Rifóssmenn væru ekk-
ert að leggja árar í bát þrátt fyrir
þetta áfall.
m
Friðgeir Þorgeirsson var ásamt fleirum að slátra iaxi í gær.
■ ''
mm
.
Eldiskvíarnar i Lónunum í Keiduhverfi.
jóham:s
SIGURJONS-
SON
Halldór Ásgrímsson segir eðlilegt
að ungt fóik í flokknum sé gagn-
rýnið, en svo lengi sem þetta
stjórnarsamstarf skilar árangri eigi
að haida því áfram.
Ungir eiga
aohalda
upi)i gagn-
rýni
Eins og fram kom í Degi í gær
hefur forysta Sambands ungra
framsóknarmanna sett frarn
harða gagnrýni á flokksfoiy’st-
una og jafnvel gengið svo langt
að segja að frekar eigi flokkur-
inn að ganga úr þessari ríkis-
stjórn en að taka þátt í frjáls-
hyggjustefnu Sjálfstæðisflokks-
ins.
„Eg hef engar athugasemdir
við það þó að ungir framsóknar-
menn álykti með þeim hætti
sem þeir gera þarna. Eg tel sjálf-
sagt að þeir haldi uppi gangrýni
á það sem við erum að gera. Ég
er samt þeirrar skoðunar að
Framsóknarflokkurinn hafi ekki
fjarlægst sín félagshyggju mark-
mið. Það sem hefur gerst er að
við lifum í allt öðru samfélagi en
við gerðum f\rir nokkrum árum
eða áratugum, sem er opnara
samfélag og markaðsöllin ráða
mun meiru en nokkru sinni
fyrr,“ segir Halldór Ásgrímsson,
formaður Framsóknarflokksins.
Jöfnunartæki nauðsynleg
Hann segir að framsóknarmenn
hafi staðið mjög fast á því að það
séu ríkisvaldið og sveitarfélögin
sem eigi að standa fyrir velferð-
arþjónustunni, sérstaklega á
sviði hcilbrigðismála og mennta-
mála.
„Rfkisvaldið þarf því að hafa
nauösynleg jöfnunartæki til að
jafna kjör borgaranna í Iandinu,
hvort heldur við erum að tala
um þá sem eru sjúkir, eldri borg-
ara eða örorkulífeyrisþega. Mis-
skilningurinn í þjóðfélaginu í því
máli sem nú er til umljöllunar
er að málið varði alla öryrkja í
landinu. Svo er ekki. Sá mis-
skilningur er ekki uppi í ályktun
SUF, það kemur mjög greinilega
fram.
Við í Framsóknarflokknum
Iögðum megináherslu á það að
flýta því starfi sem hefur verið í
gangi varðandi endurskoðun al-
mannatryggingalaganna. Heil-
brigðisráðherra flutti um það
sérstaka tillögu í ríkisstjórn og
hún var samþykkt og að ljúka
því verki fyrir 15. apríl. Við telj-
um það vera miklu stærra mál
og leggjum höfuðáherslu á það.
Þeir hjá SUF eru að beina at-
hyglinni inn í framtíðina og ég
er þeim sammála að það skuli
gert," segir Halldór.
En hvort slíta eigi stjórnar-
samstarfinu sé allt annað mál.
Það sé ekki markmiö hjá sér að
slíta samstarfi sem skilar árangri
og svo lengi sem þetta samstarf
geri það eigi að halda því áfram.
- S.DÓR
Tilboðið gildir á öllum stöðum
KFC Faxafeni KFC Selfossi
KFC Hafnarfiröi KFC Kópavogi
í § í \ \r.ír
SSS] i>ií iliÁL n f: % jpm aZÁII i * •fif