Dagur - 17.01.2001, Blaðsíða 14

Dagur - 17.01.2001, Blaðsíða 14
14- MIDVIKUDAGU R 17. JANÚAR 2001 .Thyur SMÁAUGLÝSINGAR Bolstrun__________________________ Klæðningar, viðgerðir, nýsmíði. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði i miklu úrvali. Fagmaður vinnur verkið. Greiðsluskilmálar. Bólstrun Björns Sveinssonar. Hafnarstræti 88, Akureyri Sími 462-5322 Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar í öllum stærðum. Svampur og bólstrun Austursíðu 2, sími 462 5137. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 29, sími 462 1768. Sendiferðabíll__________________ Tek að mér búslóðaflutninga og ýmsa léttaflutninga. hvert á land sem er. Geri út frá Akranesi. Upplýsingar i GSM 866 7734 eða heimasíma 431 3646 eftir kl. 19.00 Til leigu __________________________ Vantar þig ibúð til leigu á stór Reykja- víkursvæðinu, í viku eða yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma 464 1138 eða 898 8305 Spákonur____________________ Spái í Tarotspil og ræð drauma. Fastur símatími 20-24 á kvöldin. Er við flesta daga f. eða e. hádegi. Sími 908-6414 - Yrsa Björg Hjartans þakkir fyrir hlýhug og samúö viö andlát og útför BJÖRNS FR. BJÖRNSSONAR Hávallagötu 31 Reykjavík og viröingu sýnda minningu hans. Ragnheiöur Jónsdóttir Birna Björnsdóttir Rafn Þorsteinsson Grétar Björnsson Helga Friöbjarnardóttir Guörún Björnsdóttir Gunnar Björnsson Aöalheiður Þorsteinsdóttir Björn Friðgeir Björnsson barnabörn og langafabörn Öllum þeim sem sýndu okkur hlýju og vináttu viö andlát og jaröarför AÐALHEIÐAR HELGADÓTTUR frá Laugaseli, sendum við hugheilar þakkir, og sérstakar þakkir til starfs- fólksins á hjúkrunarheimilinu Seli. Guö blessi ykkur öll. Ásmundur Kjartansson Stefán Kjartansson og fjölskyldur er 800 7080 mm mmmmm ilymmr {ORÐ DAGSINS 4I 521840 STJÖRNUSPfl Vatnsberinn Fram allir verka- menn og fjöldinn snauði, því fáninn rauði vort merki er. Byltingin étur bömin sín. Fiskarnir Þú hittir flugdólg á förnum vegi. Kveiktu strax á lendingarljósurium og hringdu svo í loftferðaeftirlitið. Hrúturinn Láttu ekki baktals- menn koma þér að óvörum með frammíköllum. Oft er altalað það sem enginn þykist heyra. Nautið Tónlist verður mik- ið á dagskránni á næstunni og hefur sérkennileg áhrif á líf þitt. Farðu í mollið. Tvíburarnir Súpan er aldrei ókeypis nema nið- urgreidd sé. En enginn er sjálfkrafa bónbjargamaður þó grautinn þiggi. Krabbinn Þó stuttur fari um á stultum verður hann ekki meiri maður af. Enginn leynir sinni raun- verulegu stærð- argráðu til lengdar. Ljónið Kafbátahernaður- inn er hafinn og beinist gegn þér. Þú þarft að leggja rækt við beinið í nefinu á þér til að standast áhlaupið. Meyjan Þú færð hrós fyrir flest sem þú tekur þér fyrir hendur á næstunni og það sem meira er - þú átt það skilið. Vogin Farðu í grenndar- kynningu á sjálf- um þér eftir megr- unarkúrinn, svo grannarnir þekki þig fyrir sama mann. Sporðdrekinn Upp með húmor- inn. Þorrablótið er að skella á og þá þýðir hvorki að vera þurr á mann- inn né þurrbrjósta. Bogamaðurinn Láttu gott af þér leiða. Leiðindin skemmta aðeins skrattanum og gleðin er sjálfbær. N /j Steingeitin Gefðu breskum vv vini þinum hákarl. Tf Segðu að þetta sé High Charles. ■ HVAD ER Á SEYDI? SAMHLIÐA SÝNIR í STRAUMI Ný-Sjálendingarnir Wayne Barrar (Ijós- myndari, f. 1957) og Kerry Hines (ljóðskáld) bjóða Hafnfirðingum og öðrum áhuga- mönnum um ljós- myndun, kveðskap og landafræði á fyr- irlestur í Listamið- stöðínni Straumi við Reykjanesbraut í kvöld kl. 20. Fyrirlesturinn nefna þau Samhliða sýnir (Parallel Views) og leggja áherslu á samanburð eyjanna tveggja. Wayne hefur haldið ljölda einka- og samsýninga frá árinu 1984 og á verk á mörgum söfnum, aðallega í heimalandi sínu, ásamt því að hafa birt margar rnyndir í tímaritum. Hann leggur áherslu á náttúru og gróðurfar og mun sýna myndir bæði héðan og að heiman. Eiga lönd- in eitthvað sameiginlegt? Mun skemmra er síðan Keny' byrjaði að fást við kvcðskap. Margt má segja um Ijóðin en e.t.v. liggur beinast við að segja hana fást við ferðalög í ýmsum myndum. Hún starfar annars í heilbrigðisgeiran- um. Fyrirlesturinn hefst kl. átta í stóra sal Straums. Kaffiveitingar verða í boði hússins og ókeypis inn. Fjársjóður nútímans Nú stendur yfir í Baksalnum í Gallerí Fold við Rauðarárstíg sýningin lslensk myndlist um aldamót: Fjársjóður nútímans. Sýningin var fyrst sett upp í húsakynnum Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins í Washington. Eftir- taldir listamálarar eiga verk á sýningunni: Bragi Asgeirsson, Daði Guðbjörnsson, Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Guðrún Krist- jánsdóttir, Karólína Lárusdóttir, Pétur Gautur Svavarsson, Soff- ía Sæmundsdóttir, Tryggvi Olafsson og Þorgerður Sigurð- ardóttir. Verk eftir þrjá skúlpt- úrista og einn textillistamann, sem þátt tóku í sýningunni í Washington, eru til sýnis í frem- ri rýmum gallerísins, þeir eru: Guðrún Halldórsdóttir, Ingi- björg Styrgerður Haraldsdóttir, Kristín Guðjónsdóttir og Magn- ús Þorgrímsson. Island undir jökli í Norræna húsinu Afmælisfundur um íssjármæl- ingar verður haldinn í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.00. Helgi Björnsson flytur erindi um Is- land undir jökli - íssjármælingar í aldarfjórðung. Hana-nú Kópavogi Fundur í Bókmenntaklúbbi Hana-nú á Lesstofu Bókasafns Kópavogs kl. 20.00 í kvöld mið- vikudagskvöld 17. janúar. Félag eldri borgara í Reykjavík Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Hlemmi í dag kl. 10.00. Söngfélag FEB kóræfing kl. 17.00. Línudanskennsla Sigvalda kl. 19.15. Baldvin Tryggvason verður til viðtals urn fjármál og leiðbeiningar um þau mál á skrifstofu FEB á morg- unn fimmtudaginn 18. janúar kl. 11-12. Panta þarf tíma. Námskeið í framsögn hefst mánudaginn 29. janúar leið- beinandi Bjarni Ingvarsson skráning hafin á skrifstofu FEB. Breyting hefur orðið á viðtals- tíma Silfurlínunnar opið verður á mánudögum og miðvikudög- um frá kl. 10.00 til 12.00 fh. í sírna 588-2111. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 10.00 til 16.00. Námskeið og heilun á Dalvík Orkumiðlarnir og heilararnir Lilja Petra Asgeirsdóttir, Er- lendur M. Magnússon og Björk Ingadóttir munu starfa hjá Bjarmanum á Dalvík helgina 19. - 21. janúar næstkomandi. Þar munu þau halda námskeið og bjóða upp á einkatíma í sálnalestri og heilun. A nám- skeiðinu verður farið í hug- leiðslur til að tengjast betur sjálfsvitundinni, hreinsun á orku líkömunum gegnum hug- leiðslur og æfingar. Upplýsingar í síma 566-7748 eða 466-1400 eftirkl. 19.00. ■gengið Gengisskráning Seölabanka íslands 16. janúar 2001 Dollari 84,76 85,22 84,99 Sterlp. 124,66 125,32 124,99 Kan.doll. 56,34 56,7 56,52 Dönsk kr. 10,677 10,737 10,707 Norsk kr. 9,709 9,765 9,737 Sænsk kr. 8,956 9,01 8,983 Finn.mark 13,4066 13,49 13,4483 Fr. franki 12,152 12,2276 12,1898 Belg.frank. 1,976 1,9884 1,9822 Sv.franki 51,87 52,15 52,01 Holl.gyll. 36,1717 36,3969 36,2843 Þý. mark 40,756 41,0098 40,8829 Ít.líra 0,04117 0,04143 0,0413 Aust.sch. 5,7929 5,8289 5,8109 Port.esc. 0,3976 0,4 0,3988 Sp.peseti 0,4791 0,4821 0,4806 Jap.jen 0,718 0,7226 0,7203 írskt pund 101,2132 101,8434 101,5283 GRD 0,2339 0,2355 0,2347 XDR 110,19 110,87 110,53 EUR 79,71 80,21 79,96 Hkrossgátan Lárétt: 1 málmur 5 galla 7 vökvi 9 ólm 10 kjaftæði 12 fátæka 14 fölsk 16 eðja 17 eldstæði 18 bleytu 19 venju Lóðrétt: 1 sæti 2 heimshluti 3 ólærða 4 hlóðir 6 stundar 8 setningarhluti 11 sveig- ur 13 gripi 15 geislabaugur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvöl 5 tóbak 7 ásum 9 lá 10 sal- ur 12 raki 14 ós 16ker 17 fálki 18 vél 19 ami Lóðrétt: 1 krás 2 ötul 3 lómur 4 mal 6 káfir 8 sauðfé 11 rakka 13 keim 15 sál FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.