Dagur - 17.01.2001, Síða 23
\ rv ;i >: 'Á U . V r \V:»:? CV:’iV-í Í 'f * \
M IÐVIKUDAGU R 17. J A N Ú A R 2001 - 23
DAGSKRAIN
SJÓNVARPIÐ
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
17.15 Sjónvarpskringlan.
17.30 Táknmálsfréttir.
17.40 Disney-stundin (
18.30 Nýlendan (18:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Bráöavaktin (18:22) (ER).
Bandarískur myndaflokkur
um líf og störf lækna og
læknanema í þráöamóttöku
sjúkrahúss. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson.
20.50 Hrekkjalómur (2:7) (Trigger
Happy). Bresk gamanþátta-
röö þar sem fólk er hrekkt
með ýmsum uppátækjum.
21.20 Mósaík. Fjallaö er um menn-
ingu og listir,'■ brugöiö upp
svipmyndum áf listafóiki,
sagt frá viðburðum líðahdi
stundar og farið ofan í
saumana á straumum og
stefnum. Umsjón: Jónatan
Garöarson. Dagskrárgerð:
Jón Egill Bergþórsson og
Þiörik Ch. Emilsson.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Fjarlæg framtíö (16:22)
(Futurama). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um
geimpitsusendil í fjarlægri
framtíö og ævintýri hans.
Þýöandi: Olafur B. Guöna-
son.
22.40 Handboltakvöld. Umsjón:
Geir Magnússon. Dagskrár-
gerð: Óskar Þór Nikulásson.
23.05 Sjónvarpskringlan.
23.20 Dagskrárlok.
09.35 Náin kynni (1.2) (Close
Relations). Aðalhlutverk.
Alice Krige, Keith Barron,
Amanda Redman og Sheila
Hancock. Leikstjórl. Mich-
ael Whyte. 1998.
11.10 Myndbond.
12.00 Nágrannar.
12.30 Hér er ég (12.25) (e)
13.00 Síöasta hetjan (Last Amer-
ican Hero). Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, Valerie Perrine
og Geraldine. Fitzgerald.
Leikstjóri: Lamont Johnson.
1973.
14.40 60 mínútur.
15.35 Dharma & Greg (3.24) (e).
F16.00IIIÍ skólastjórinn.
16.25 Brakúla greifi.
16.45 Hagamúsin og húsamúsin.
17.10 Úr bókaskápnum.
17.15 Leo og Popi.
17.20 Strumparnir.
17.45 Gutti gaur.
18.00 Vinir (12.24)
18.25 Sjónvarpskringlan.
18.55 19>20 - fréttir.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.50 Víkingalottó.
19.55 Fréttir.
19.58 ‘Sjáöu.
20.15 Chicagosjúkrahúsiö
21.05 Helga Braga (12.12).
21.50 Ally McBeal (17.21).
22.35 Stórborgin (4.8)
23.00 Siöasta hetjan (Last Amer-
ican Hero). Ungur bóndi hríf-
st af kappakstri og þegar
faðir hans lendir 7 fangelsi
lætur hann gamlan draum
rætast og skellir sér í keppn-
isbúninginn. Hann stefnir á
aö krækja í mikla verölauna-
fúlgu til þess aö hafa efni á
góðum verjanda fýrir fööur
sinn. Aöalhlutverk: Jeff
Bridges, Valerie Perrine og
Geraldine Fitzgerald. Leik-
stjóri: Lamont Johnson.
1973.
KVIKMYND DAGSINS
Antonia
ogjane
Antonia og Jane - Bráðfvnclin mynd um vinkon-
urnar Antoniu og Jane, sem kynntust á skólaárun-
um. Antonia er aðlaðandi og hrokafull en Jane er
bústin og ævintýragjörn. Þessar konur öfundast út
í lífsstíl hvor annarrar og svo vill til að eiginmað-
ur Antoniu er f\rr\'erandi kærasti Jane.
Bresk frá 1991. Aðalhlutverk: Saskia Reeves,
Imelda Staunton og Brenda Bruce. Leikstjóri:
Beeban Ki-
dron. Malt-
in gefur
þrjár stjörn-
ur. Sýnd á
Sýn í kvöld
kí. 22.00.
ONIA
ANE
"Tbe Chinking person's
The/ma & Louisel"
YcA íítkj
17.15 David Letterman.
18.00 Heimsfótbolti meö West
Union.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 Hálendingurinn (3.22)
19.50 Víkingalottó.
19.55 Enski boltinn. (FA Cup
2001). Bein útsending frá
leik i 3. umferð bikarkeppn-
innar.
22.00 Antonia og Jane. Maltin gef-
ur þrjár stjörnur. Aðalhlut-
verk: Imelda Staunton,
Saskia Reeves, Petricia
Leventon og Alfred Hoffman.
Leikstjóri: Beeban Ki-
dron.1991.
24.00 í paradís (Paradise
Revisited). Ljósblá kviK-
mynd. Stranglega bönnuö
börnum.
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
16.30 Popp
17.00 Jay Leno (e)
18.00 Conan 0*Brien (e).
19.00 Tvípunktur (e).
19.30 Pensúm - háskólaþáttur.
20.00 Björn og félagar.
21.00 Fólk - meö Sigríði Arnar-
dóttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Máliö.
22.20 Allt annaö.
22.30 Jay Leno.
23.30 Conan 0*Brien.
00.30 Profiler (e).
01.30 Jóga.
02.00 Dagskrárlok.
Ifjölmidlar
Myndrænt og skemmtilegt
Sigurður Bogi
Sævarsson
skrifar
Svo sem vænta má verður
útkoman í viðtals- og yfir-
heyrsluþáttum sjónvarps-
stöðvanna upp og ofan.
Mikið til ræðst hún af við-
mælendum hverju sinni,
séu þeir góðir og hafa eitt-
hvað til mála að leggja get-
ur svo farið að þeir yfirspili
þáttastjórnendur algjörlega.
Meginatriðið er þó að til
umfjöllunar séu tekin mál sem kveikja elda
og virka í sjónvarpi. Það virðist nefnilega
stundum gleymast að sjónvarp er miðill
myndarinnar, en á elcki að vera myndræn út-
gáfa af útvarpsþætti.
í Deigluna í Sjónvarpinu sl. sunnudagskvöld
mættu til skrafs Hrannar B. Arnarson for-
ntaður heilbrigðisnefndar Rcykjavíkur og
Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. Þótt
kúariðumálið sem þeir félagar ræddu hjá
Benedikt Sigurðssyni sé brennandi og til um-
ræðu í kaffitímum á hverjum vinnustað þá
virkaði málið ekki sem skildi í sjónvarpi. Lop-
inn teygðist og umræðan fór út í skýringar á
Evrópusamningum, reglugerð-
um og svo framvegis. Nokkuð
það sem alls ekki er myndrænt
eða er raunverulega hægt að
ræða í sjónvarpi. Þátturinn
hefði algjörlega brotlent hefði
ráðherrann eldd sýnt snilldar-
takta í þættinum, svarað öllum
spurningum með leikrænum til-
hurðum en þó með þeirri yfir-
vegun sem ráðherra sæmir.
Kastljós Sjónvarpsins hefur
heldur náð sér á strik að undan-
förnu, stjórn þáttarins er orðin
markvissari en var og spurning-
arnar beittari. Róbert Mashall
hefur náð góðu flugi með þátt-
inn Svar óskast sem er á dagskrá
Stöðvar 2 á föstudagskvöldum -
viðmælendurnir komast ekki
upp ineð neinar reijar; en það
sem öllu skiptir er að framsetn-
ingin sé rétl og henti sjónvaipi. Silfur Egils á
Skjá einum er svo kapítuli út af f\TÍr sig. ígil-
di skemmtiþáttar, en þó þannig að umfæð-
Það virðist stundum gleymast að sjónvarp er miðiit myndarinn-
ar, en á ekki að vera myndræn útgáfa áf útvarpsþætti, segir
m.a. hér i greininni.
urnar missa hvergi marks. Enda getur þjóðfé-
lagsumræðan verið skemmtileg - og mynd-
ræn.
sigurdur@dggur.is
ÝMSAR STÖÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY
World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money
12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on
the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Five
18.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report
20.00 News on the Hour 21.00 Nine 0'clock News
21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30
Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening
News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News
on the Hour 2.30 SKY Buslness Report 3.00 News on
the Hour 3.30 Technofilextra 4.00 News on the Hour
4.30 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Ev-
ening News
VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hits 17.00
So 80s 18.00 The VHl Album Chart Show 19.00 Solid
Gold Hits 20.00 The Millennlum Classic Years: 1976
21.00 Behind the Music: Celine Dion 22.00 Behind the
Music: Duran Duran 23.00 Reading Festival 2000
24.00 Rhythm & Clues 1.00 VHl Ripside 2.00 Non
Stop Video Hits
TCM 19.00 Our Vines Have Tender Grapes 21.00
Home from the Hill 23.35 Treasure Island 1.15 Za-
briskie Point 3.10 Our Vines Have Tender Grapes
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00
US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00
US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00
Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US
Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly
News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market
Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap
EUROSPORT 10.45 Snowboard: FIS World Cup in
Kreischberg, Austria 11.15 Tennis: Australian Open in
Melbourne 18.00 Car Racing: Auto Mag 18.30 Foot-
ball: International 2001 Cup in Antalya, Turkey 20.30
Tennis: Australian Open in Melbourne 21.30 Rally: Total
Paris-Dakar 2001 22.00 News: Sportscentre 22,15 Bi-
athlon: World Cup in Antholz, Italy 23.00 Tennis:
Australian Open in Melbourne 23.45 Rally: Total Paris-
Dakar 20010.15 News: Sportscentre 0.30 Close
HALLMARK 10.00 Molly 10.30 Molly 11.30 Rrst
Steps 13.05 My Wicked, Wicked Ways 15.25
Gunsmoke: To the Last Man 17.00 Threesome 19.00'
Out of Time 20.35 Arabian Nights 22.10 Black Fox
23.45 Case Closed 1.20 My Wicked, Wicked Ways
3.40 Goodbye Raggedy Ann 5.00 Gunsmoke: To the
Last Man
CARTOON NETWORK 10.00 Blinky Bill 10.30
Ry Tales 11.00 Maglc Roundabout 11.30 Popeye
12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom
and Jerry 13.30 The Fllntstones 14.00 Fat Dog
Mendoza 14.30 Mike, Lu and Og 15.00 Scooby Doo
15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls
16.30 Ed, Edd ‘n' Eddy 17.00 Dragonball Z 17.30
Gundam Wing
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Rles 10.30 You Ue
Uke a Dog 11.00 Croc Rles 11.30 Croc Rles 12.00
Going Wild Í2.30 Aquanauts 13.00 Wild Rescues
13.30 Animal Doctor 14.00 Harry’s Practlce 14.30 Zoo
Chronicles 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All
About It 16:00 Anlmal Planet Unleashed 16.30 Croc
Rles 17.00 Pet Rescue 17.30 Going Wild 18.00 Vets
on the Wildside 18.30 Vets on the Wildside 19.00
Animal X 19.30 Animal Legends 20.00 Postcards from
the Wild 20.30 O’Shea’s Big Adventure 21.00 Untamed
Africa 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets
23.00 Extreme Contact 23.30 Aquanauts 0.00 Close
BBC PRIME 10.00 The Great Antlques Hunt 10.30
Learning at Lunch: Ancient Volces: The Great Rood
11.30 Gary Rhodes's New British Classics 12.00 Rea-
dy, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors
13.30 Classic EastEnders 14,00 Change That 14.30
Going for a Song 15.00 Salut Serge 15.J5 Playdays
15.35 Blue Peter 16.00 Incredible Games 16.30 Top of
the Pops Plus 17.00 Looking Good 17.30 Doctors
18.00 EastEnders 18.30 Castaway 2000 19.30
2point4 Children 20.00 Ballykissangel 21.00 A Very
Important Pennis 21.30 Top of the Pops Plus 22.00
Parkinson 23.00 Dalziel and Pascoe 24.00 Learning Hi-
story: Watergate 5.30 Learning Engtish: Look Ahead 15
& 16
MANCHESTER UNITED TV 18.00 Red Hot
News 18.30 Talk of the Devils 19;30 Masterfan 20.00
Red Hot News 20.30 Supermatch - Premler Classlc
22.00 Red Hot News 22.30 The Training Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Ben Dark s
Australia 11.00 Gloria’s Toxic Death 12.00 The Storm
13.00 The Invisibie World 14.00 Bugs!
14.30 Amazing Creatures 15.00 Asian Elephants 16.00
Ben Dark's Australia 17.00 Gloria's Toxic Death 18.00
The Storm 19.00 Bugs! 19.30 Amazing Creatures
20.00 Heaven and Empire 21.00 The Ebola Riddle
22.00 Survivors of the Ralnforest 23.00 Rescue at Sea
24.00 Can Science Build a Champion Athlete? 1.00
Heaven and Empire 2.00 Close
DISCOVERY 10.45 Confessions Of.. 11.10 Ju-
rasslca 11.40 Weapons of War 12.30 Designs on Your..
13.25 Ancient Inventions 14.15 Treasures of the Royal
Captain 15.10 Garden Rescue 15.35 Cookabout - Rou-
te 66 16.05 Turbo 16.30 Dlscovery Today 17.00 Hl-
story Uncovered 18.00 Uving Europe 19.00 Wind Dri-
18.10 Zink
18.15 Kortér Fréttir, Stefnumót og
Sjónarhorn. Endurs. kl. 18.45,
19.15, 19.45, 20.15, 20.45
06.00 Tifandi tímasprengjur (Alien
Nation. The Udara Legacy).
08.00 Gestirnir 2 (Les Visiteurs 2).
09.55 *Sjáöu.
10.10 Gröf Roseönnu (Roseanna's
Grave).
12.00 Barbarella.
14.00 Gestirnir 2 (Les Visiteurs 2).
15(55 ‘Sjáðu.
16.10 Gröf Roseönnu (Roseanna’s
Grave).
18.00 Barbarelia.
20.00 Tifandi tímasprengjur (Alien
Nation. The Udara Legacy).
21.45 *Sjáöu.
22.00 Satyricon.
00.05 X-Files. Framtíöin í húfi (X-
Files. Fight the Future).,
02.05 Hættulegt háttalag (Disturbing
Behaviour).
04.00 Satyricon.
ven 19.30 Oiscovery Today 20.00 Natural Mystery
21.00 On the Inside 22.00 Titanlc Discovered 23.00
Wings 0.00 Stalin’s War with Germany 1.00 Eye on the
World 2.00 Close
MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00
European Top 20 16.00 Select MTV 17.00 MTVmew
18.00 Bytesize 19.00 Top Selection 20.00 Making the
Video 20.30 Byteslze 23.00 The Late Uck 24.00 Night
Videos
CNN INTERNATIONAL 10.00 Worid News 10.30
Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Worid Sport 12.00
Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Beat
13.00 Worid News 13.30 Worid Report 14.00 Business
Unusual 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30
Worid Sport 16.00 World News 16.30 American Edition
17.00 CNN & Time 18.00 Worid News 19.00 Worid
News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News
20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight
22.00 News Update/Worid Business Today 22.30
Worid Sport 23.00 CNN WoridView 23.30 Moneyline
Newshour 0.30 Aslan Edition 0.45 Asia Business Morn-
ing 1.00 CNN Thls Moming 1.30 Showbiz Today 2.00
Larry King Uve 3.00 Worid News 3.30 CNN Newsroom
4.00 Worid News 4.30 American Edition
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennis 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50
Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle
Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Piggsburg
Pigs 11.50 Jungle Tales 12.15 Super Mario Show 12.35
Gulliver's Travels 13.00 Jim Button 13.20 Eek 13.45
Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokemon! 15.00
Walter Melon 15.20 Ufe With Louie 15.45 The Three
Friends and Jerry 16.00 Goosebumps 16.20 Camp
Candy 16.40 Eerie Indiana
17.30
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
24.00
Rás 1
OMEGA
Jimmy Swaggart.
Joyce.Meyer.
Benny Hinn.
Freddie Filmore.
Kvöldljós.
700-klúbburinn.
Joyce Meyer.
Benny Hinn.
Joyce Meyer.
Robert Schuller.
Lofiö Drottin.
UTVARPIÐ
fm 92,4/93,5
10.00 Fréttlr
10.03 Veöurfregnir Dánarfregnir
10.15 Bllndflug
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélaglð í nærmynd
12.00 Fréttayflrllt
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veöurfregnir
12.50 Auöllnd Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar
13.05 ....þá syngur I honum áöur hátf'
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, Eftirmáli regn-
dropanna eftir Einar Má Guömunds-
son. Höfúndur les. (12)
14.30 Mlödegistónar
15.00 Fréttlr
15.03 Biaise Pascal: Stæröfræðingur boöar
kristna trú
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir og veöurfregnir
16.10 Andrá
17.00 Fréttir
17.03 Vibsjá
18.00 Kvöldfréttlr
18.25 Auglýsingar
18.28 Speglllinn Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar
19.00 Vitinn
19.30 Veöurfregnir
19.40 Byggöalínan
20.30 Blindflug
21.10 Á ferð meö Fúsa
22.00 Fréttlr
22.10 Veöurfregnir
22.15 Orö kvöldslns Ingibjörg Sigurlaugs-
dóttir flytur.
22.20 HJáimaklettur: Saga Medúsu
23.20 Kvöldtónar Strengjakvartett nr. 1 í A-
dúr ópus 4 eftir Alexander Zeml-
insky.. Brodsky-kvartettinn leikur.
24.00
Fréttlr
00.10 Andrá
01.00 Veðurspá
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö
20.00 Handboltarósin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 fvar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna,
00.00 Næturdagskrá.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00
Guðrlöur „Gurrf Haralds. 19.00 íslenskir
RadíóX fm 103,7
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
Klassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassfk
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
FM fnj 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þör Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöár -Austmann.
22.00 RóJegt og rómantískt.
Lindin fm 102,9
lSendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.