Dagur - 23.02.2001, Side 9

Dagur - 23.02.2001, Side 9
FÖSTVDAGUR 2 3. F F. B R Ú A R 2001 - 9 t>^wr. ÍÞRÓTTIR Frændumir beriast um bíkarmeistarantilinn ÚrslitaleiMmir í bikar- keppni karla og kveirna fara fram í Laugardals- höll á morgirn, en þar niuiiii frændumir Jón Öm Guðmundsson, þjálfari ÍR og Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars, leiða lið sín til leiks í karlaUokki. Erldfjemluriiir KR og Keflavík mætast í kvennaflokki. Urslitaleikirnir í bikarkeppni KKI í kvenna - og karlaflokki í körfuknattleik fara fram í Laugar- dalshöll á rnorgun, Iaugardag. Til úrslita í kvennaflokki leika lið KR- inga og Keflavíkinga, en í karla- flokki lið IR-inga og Hamars. Úr- slitasleikurinn í kvennaflokki, sem hefst kl. 14:00, er sá 27. í röðinni, en fyrst var keppt í hikarkeppni kvenna árið 1975, þar sem Þórsar- ar frá Akureyri unnu KR-inga með fjögurra stiga mun 20-16. Úrslita- leikurinn í karlaflokki er aftur á móti númer 32 í röðinni, en sá fvrsti fór fram árið 1970, þar sem KR-ingar unnu sjö stiga sigur á Ár- menningum, 61-54. Frant að því hafði þó farið frant bikarkeppni í einhver skipti, en þá var eingöngu keppt í 1. Ilokki og telst sú keppni ekki til hinnar eiginlegu bikar- keppni. Sjöttu bikarúrslit ÍR-inga I karlaflokki hafa KR-ingar vinn- inginn hvaö varðar ljölda úrslita- leikja, en þeir hafa fimmtán sinn- um komist í úrslitin, síðast í lyrra þegar þeir töpuðu með Ijögurra stiga mun gegn bikarmeisturum Grindvíkingum, 5.9-55, Næstir koma Njarðvíkingar sem hafa tólf sinnum leikið til úrslita, síðast f hittifvrra þegar þeir unnu ná- granna sfna úr Keflavík með sex stiga mun, 102-96. Þar næst koma Valsarar sem komust sjö sinnum í úrslit á árunum l974-’87 og þar næst Keflvíkingar sem hafa leikið sex sinnum til úrslita, síðast áður- nefndan leik gegn Njarðvíkingum árið 1999. ÍR-ingar hafa fimm sinnum áður leikið til úrslita í bikarnum, en aldrei tekist að sigra. Síðast léku þeir til úrslita árið 1989, þeg- ar þeir töpuðu gegn Njarðvíking- unt með aðeins eins stigs mun, 78- 77, en áður hafði liðið tapað þris- var sinnum gegn KR-ingum, 85- 87 árið 1971, 80-85 árið 1972 og 72- 87 árið 1979 og síðan gegn Val 75-78 árið 1983. Hamrarnir hafa aftur á móti aldrei fyrr komist í bikarúrslitin, en lengst komist í átta liða úrslit í fyrra, þar sem þeir töpuðu með 43ja stiga mun gegn KR-ingum, 73- 106, á heimavelli sínum í Hveragerði. Hamar lék í fyrsta sinn í efstu deild í fyrra og komst Systkinasynirnir Jón Örn Guðmundsson, þjálfari ÍR og Pétur ingvarsson, þjálfari Hamars. inn. Þar munu frændurnir Jón Örn Guðmundsson, þjálfari IR- inga og Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars, leiða saman lið sín, en þeir svstkinasynimir léku áður saman með Haukum á árunum 1991-’ 94. Hamramir töpuðu upphitunarleiknum Liðin mættust í „upphitunarleik" í Epsondeildinni á fimmtudaginn í síðustu viku í Seljaskóla og unnu IR-ingar þar tveggja stiga sigur, 86-84. Kanarnir í liðunum, þeir Cedrick Holmes, hjá IR og Chris Dade hjá Hömrunum, léku það aðalhlutverkin og skoraöi Holmes þar hvorki fleiri né færri en 38 stig á móti 30 stigum Dade. Dade var aftur á móti mun grimmari í vörn- inni, með átta fráköst á móti fimm hjá Holmes. Það er því ljóst að Hamar - Tindastóll 81-78 Hamar - KR 87-83 Keflavík - Hamar 94-99 Bæta Keflvíkingar þeim ellefla við? I kvennaflokki hafa KR, Keflavík og IS oftast leikið til úrslita í bik- arnum, eða alls tólf sinnum hvert lið og mæta því KR-ingar og Kefl- víkingar til leiks á morgun í þrett- ánda skiptið. Næstir í röðinni eru IR-ingar, sem hafa átta sinnum leikið til úrslita og síðan Haukar sem hafa fjórum sinnum komist í úrslitin, síðast árið 1992. KR og Keflavík hafa fjórum sinnum áður mæst í úrslitum bikarkeppninnar og sigruðu KR-ingar þann fyrsta árið 1987, 65-61. Sfðan hafa Keflavíkingar haft vinninginn, 58- 54 árið 1993, 61-42 árið 1995 og 66-63 árið 1997. Fagna Kefiavíkursteipurnar sínum ellefta bikartitli. Hér fagna þær titlinum i fyrra. mikið mun hvíla á þeim í úrslita- leiknum og gæti frammistaða þeir- ra hreinlega ráðið úrslitunum hjá þessum jöfnu liðum, sem bæði eru mikil stemningslið. I fyrri leik lið- anna, sem fram fór á háhitasvæð- inu í Hveragerði, unnu Hamrarnir sextán stiga sigur, 91-75. I dag er Hamar í 6. sæti deildarinnar með Keflavíkingar hafa oftast allra félaga orðið bikarmeistarar, eða alls tíu sinnum, síðast í fyrra þegar þær unnu Stúdínur með ellefu stiga mun, 48-59. Aður höfðu þær unnið Hauka 76-60 áriðl988, ÍR 78-69 árið 1989, Hauka 62-29 árið 1990, KR 58-54 árið 1993, Grindavík 56-53 árið 1994, KR árið 1976, ÍR 66-50 árið 1977, ÍS 58-51 árið 1982, Njarðvík 56-47 árið 1983, ÍS 47-28 árið 1986 og Keflavík 65-61 árið 1987. Liðin hafa þrisvar sinnum mæst í deildarkeppninni í vetur og þar hafa KR-stelpurnar vinninginn, hafa unnið tvisvar. Fyrsta leikinn unnu þær með sjö stiga mun í KR- húsinu, 64-57 og annan leikinn með sextán stiga mun, 47-63, í Keflavík. í þriðja leiknum sem fram fór í KR-húsinu í lok janúar, unnu Keflavíkurstelpurnar sex stiga sigur, 59-65 og höfðu þá styrkt lið sitt með nýjum leik- manni frá Bandaríkjunum, Brooke Schwartz, sem lék þá sinn fyrst Icik með liðinu. Hún meiddist reyndar á hné í deildarleik gegn Grindvíkum um síðustu helgi, en verður væntanlega klár í slaginn á morgun. Kanadiskur leikmaður með KR-ingum KR-ingar hafa líka stvrkt lið sitt með erlendum leikmanni, en það er kanadíska stúlkan Heather Cor- by, sem er 24 ára. Hún hcfur m.a. leikið í efstu deild á Spáni og get- ur leikið flestar stöður á vellinuin. Miklar væntingar eru gerðar til hennar og víst að hún mun styrkja lið KR-inga mikið. KR-stelpurnar hafa fengið gott næði til undirbún- ings, því liðið hefur ekki spilað leik síðan 7. febrúar, en þá unnu þær Grindvíkinga með 31 stigi, 92-31, í deildinni. Keflavíkingar hafa síð- an spilað tvo Ieiki í deildinni, gegn Stúdínum þann 8. febrúar, þar sem þær unnu með, 29 stiga mun, 43-72 og síðan gegn Grindvíking- um um síðustu helgi, þar sem þær unnu með níu stiga mun, 91-82, í Keflavík. Miðað við stöðu liðanna í deild- inn, þar sem Keflvíkingar eru í toppsætinu með 20 stig eftir þrett- án Ieiki og KR-ingar í öðru sætinu með 18 stig eftir jafnmarga leiki, er nokkuð Ijóst að leikurinn verður liðiö þá í úrslitakeppnina með því 20 stig eftir 19 leiki, en IR-ingar í 61-42 árið 1995, Njarðvík 69-40 jafn og spennandi, eins og reyndar að ná áttunda sæti deildarinnar, 9. sætinu með 16 stig eftir jafn- árið 1996, KR 66-63 árið 1997, ÍS oftast þegar þessir erkifjendur Staðan: eftir þriggja stiga sigur á Skalla- marga leiki. 70-54 árið 1998 og ÍS 48-59 árið kvennakörfunnar mætast. C-riðill: grími, 65-68, í íþróttahúsinu í 2000. B. Múnchen 4 3 1 0 7:2 10 Borgarnesi. Þar með sátu Skall- Leiöiii í úrslitin: Leiðin í úrslit: Arsenal 4 1 2 1 5:7 5 arnir eftir með sárt ennið í níunda ÍR: KR-ingar hafa iiiiniö Keflctvíh: Lyon 4 1 1 2 4:3 4 sætinu, tveimur stigum á eftir Reynir H - ÍR 57-122 sjö síiinuiii Grindavík - Kcflavík 47-77 Sp. Moskva 4 1 0 3 4:8 3 Hömrunum. ÍR - Selfoss 96- 64 KR-ingar hafa aftur á móti unnið Keflavík - KFÍ 66-56 D-riðill: Það cr því ljóst að nýtt félag ÍR - Haukar 81- 79 bikarinn sjö sinnum, síðast árið KR: Real Madrid 4 3 1 0 11: 5 10 bætist nú í hóp bikarmeistara UMFG - ÍR 77- 97 1999 þegar þær unnu Stúdínur KR - Keflavík B 75-24 Leeds 4 3 0 1 7: 4 9 karla eftir leikinn á morgun og ör- Hcnnar: með þrjátíu stiga mun, 88-58. KR - ÍS 72-47 Anderlecht 4 1 0 3 4:10 3 uggt að hart verður barist um titil- Dalvík - Hamar 73-111 Aður höl’ðu þær unnið 1R 46-42 Lazio 4 0 1 3 4: 7 1 Dwayne Fontana setti met í sókn- arfráköstum. YMISLEGT Stórsigur Njarðvíkinga Njarðvíkingar unnu í fýrrakvöld 36 stiga sigur á KFI í margfrestuð- um leik í Epsondeild karla í körfuknattleik. Lokatölur Ieiksins, sem fram fór í Njarðvík, urðu 123-87 og var staðan í hálfleik 71 - 49. Staðan eftir fx'rsta leikhluta var 36-29, en í öðrum leikhluta settu Njarövíkingar í fluggírinn og gerðu út um leikinn. Þar með eru Njarðvíkingar komnir með tx'eggja stiga forskot á toppi deildarinnar, en KFÍ endanlega fallið í 1. deild, þó liðið eigi enn eftir að leika fjóra leiki í dcildinni. Brenton Birming- ham var stigahæstur Njarðvíkinga með 34 stig og Teitur Örlygsson næstur með 24. Hjá KFÍ var Dwayne Fontana stiga- hæstur með 44 stig, auk þess sem hann tók 19 fráköst. Af þessum 19 fráköstum voru 15 tekin í sókninni og er það nýtt met í deildinni í vet- ur og er Font- ana þar með kominn í 2. - 4. sæt- ið yfir flest sóknarfráköst í leik frá upphafi úrvalsdeildarinnar. Metið á Ravmond Harding, Snæfelli, en hann tók 17 sóknarfráköst í Ieik gegn ÍA, leiktímabilið 1994- 95. 1995. Tvíframlengt í Digranesi Fjórir leikir tóru fram í Nissandeild karla í handknattleik í fyrrakvöld. HK, sem sló Aftureld- ingu út í undanúrslitum bikarsins fyTr í mánuðinum, endurtók leik- inn og sigraði „kjúklingana" úr Mosfellsbænum með eins marks mun, 32-31, eftir tvær framleng- ingar. Þeir Hlynur Jóhannesson og Jakiesky Garcia áttu stórleik fyTÍr HK, eins og í bikarleiknum og skoraði Garcia alls 15 mörk á meðal Hl\Tiur varði 21 skot. Hjá Afturcldingu voru þcir Reynir Þór Revnisson, markvörður og Bjarki Sigurðsson bestir og var Bjarki markahæstur með 9 mörk, en Reynir varði 21 skot. Úrslit leikjcmna: Valur - Breiðablik 33-16 FH - Haukar 19-25 Fram - KA 22-24 HK - Afturelding 32-31 Leik Stjörnunnar og IBV var frestað og fer hann fram í kvöld kl. 20:00. Meistaradeild Evrópu Fjórir leikir fóru fram í C og D- riðli Meistaradeildar Evrópu í fyrrakvöld og urðu úrslit efttirfar- andi: C-riðill: Arsenal - Lyon 1 -1 Spart. Moskva - Bayern 0-3 D-riðill: Lazio - Real Madrid 2-2 Anderlecht - Leeds 1-4

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.