Dagur - 23.02.2001, Page 10

Dagur - 23.02.2001, Page 10
r 10- FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2001 FRETTIR Ofbýður umræða iun Reykj avíkurfLugvoll t G % Hagdeild ASI. Iitil lun- ræða iun afLeiðingar sldpulagsbreytmga á lifskjör laimafólks. Hag- ræn og félagsleg áhrif. Þess í stað sé meira rætt um nauð- syn þess að akstur til og frá flug- velli sé sem stystur fvrir þá sem koma til borgarinnar og hins vegar um búsetu í miðbænum. Af þeim sökum segist Rannveig Sigurðar- dóttir hagfræðingur ASÍ hafa of- boðið þessi umræða til þessa. Hagdeild ASÍ telur að í deilunum um framtíðarnýtingu Vatnsmýrar- innar hafi gleymst að taka tillit til þess hvaða áhrif skipulagsbreyt- ingar um þétta eða dreifða byggð getur haft á Iífskjör launafólks. Hundruð miUjaxða A minnisblaði sem Rannveig Sig- urðardóttir hagfræðingur ASI lagði fyrir miðstjórnarfund sambandsins í gær kemur m.a. fram að allar að- gerðir sem miða að því að stytta bifreiða og bensínverð hefur þegar mikið vægi í vísitölu neysluverðs. Hækkun þessara þátta hefur svo aftur áhrif á hækkun húsnæðis- lána og þyngri greiðslubyrði. Hag- fræðingurinn segir að ef íbúar höf- uðborgarsvæðisins verði enn háð- ari einkabílum mun vægi þessara þátta aukast í neysluvísitölunni sem aftur um leið hefur áhrif á alla Iandsmenn. Af þeim sökum geta samgöngumál haft í för með sér lífskjaraskerðingu fyrir launafólk. Reykjavíkurflugvöllur. Mesta úrval landsins af drifskaftsvarahlutum í vörubíla, vinnuvélar og dráttarvélar HJÖ8UU0IR FUNCSAR DRACUÐIR - KLOF DRIFSKAFTSRÓR TVÖFALDIR LHHR SMÍDUM NÝ • CERUM VK> -) AFNVÆCISSTIUUM Stál og stansar ehf. Vagnhöfða 7-112 Reykjavík - Sími 567 1412 - 567 6844 fíjót og érugg þjónusta - Þjónum öllu landlnu ferðir, draga úr umferðaraukningu og gefa val um ferðamáta séu fljót- ar að skila launafólki auknum hluta tekna sinna til ráðstöfunar í annað. Hún bendir einnig á að þegar kostnaður samfélagsins í heild vegna lausna eins landsvæð- is í samgöngumálum veltur á tug- um eða hundruðum milljarða ár- lega skipta slíkar stærðir líka veru- legu máli við mat á þeim fjármun- um sem eru til ráðstöfunar í alla aðra þjónustu eða til kaupmáttar- aukningar launafólks. Skerðing lifskjara Stytting vinniitíiiia Rannveig vekur einnig athygli á þvi að Iengri ferðatími getur étið upp áhrif af styttingu vinnutíma og leitt til lífskjaraskerðingar. Svo ekki sé minnst á allan þann her- kostnað sem landsmenn þurfa að bera af óhagkvæmu skipulagi á höfuðborgarsvæðinu þar sem 70- 80% landsmanna munu búa í ffamtíðinni ef fer sem horfir. Samtök um betri byggð hafa einnig lagt áherslu á svipaða þætti og fram koma á minnisblaði hag- fræðings ASI í sínum málflutningi um skipulagsmál höfuðborgar- svæðisins. — GRH Hún minnir einnig á að rekstur Einbreiðar brýr hverfa senn Á árunum 2001 til 2004, eða á tíma nú- gildandi vegaáætlun- ar, er gert ráð fyrir að 56 einbreiðar brýr verði endurnýjaðar eða vegum breytt. Þetta kemur fram í svari samgönguráð- herra við fyrirspurn Einars K. Guðfinns- sonar um einbreiðar brýr. Árið 1998 voru 27 Einar K. Guðfinnsson. Stærstu einstöku verkefnin árið 2000 voru endurbygging brúa á Fnjóská hjá Laufási og Grímsá í Borgarfirði, en kostnaður við þær nam um 240 millj- ónum. Áætlaður kostnað- ur við endurbygg- ingu og eða breikkun einbreiðra brúa næstu árin er með brýr endurnýjaðar eða breikkað- ar fyrir alls um 670 milljónir króna. Stærsta einstaka verkefn- ið var endurbygging brúar á Gígjukvísl á Skeiðarársandi. Á árinu 1999 voru 17 brýr endur- nýjaðar eða breikkaðar fyrir um 200 milljónir. Á árinu 2000 voru 29 brýr endurnýjaðar eða breikk- aðar fyrir um 580 milljónir. þeim hætti, að í ár á einn millj- arður að fara í verkefnið, 700 milljónir árið 2002, síðan 400 milljónir árið 2003 og loks 350 milljónir árið 2004. Að því loknu gerir ráðherra ráð fyrir því að þá verði í notkun aðeins 15 ein- breiðar brýr, þar sem ársdagsum- ferð er meiri en 400 bílar á dag. - FÞG Opið hús HASKDLINN A AKUREYRI í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 24. febrúar 2001 Kennsludeildir háskólans, bókasafn og önnur stoðþjónusta kynna starfsemi sína í nýjum húsakynnum háskólans á Sólborg frá kl. 11-16.30. Kynnt verður ný upplýsingatæknideild sem tekur til starfa haustið 2001. Ýmsir fyrirlestrar verða haldnir og fjarkennsla háskólans kynnt. Hljómsveitin 200.000 naglbítar leikur á Sólborg kl. 14.00-14.30. Veitingar. ALLIR VELKOMNIR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.