Dagur - 23.02.2001, Side 18
18- FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2001
Sniglaveislan
eftir:
Ólaf Jóhann Ólafsson
Leikstjórn:
Sigurður Sigurjónsson.
Samstarfssýning við
Leikfélag íslands.
SÝNINGAR:
föstud. 16/02 kl. 20.00
UPPSELT
laugard. 17/02 kl. 20.00
UPPSELT
sunnud. 18/02 kl. 20.00
laus sæti
sunnud. 25/02 kl. 20.00
Hátíðarsýning
til heiðurs Gunnari
Eyjólfssyni 75 ára.
fimmtud. 01/03 kl. 20.00
föstud. 02/03 kl. 20.00
laugard. 03/03 kl. 20.00
örfá sæti laus
sunnud. 04/03 kl.16.00
örfá sæti laus
föstud. 09/03 kl. 20.00
laugard. 10/03 kl. 20.00
sunnud. 11/03 kl. 20.00
laugard. 17/03 kl 20.00
sunnud. 18/03 kl. 20.00
Aðeins þessar
sýningar
BERFÆTLINGARNIR
eftir
Guðmund L. Friðfinnsson
Leiklestur laugardaginn
24. febrúar kl. 20
Leikarar:
Aðalsteinn Bergdal,
Bragi Haraldsson
Guðbrandur Guðbrandsson,
Hinrik Hoe,
Saga Jónsdóttir,
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir,
Skúli Gautason,
Valgeir Skagfjörð
Þóranna Kristín Jónsdóttir,
Þráinn Karlsson og
Þorsteinn Bachmann
Leikstjóri
Skúli Gautason.
Unnið í samvinnu við Menor
og Leikfélag Sauðárkróks
|(DlDlnii>i^íriíKlhríBii|f|
ILEIKFÉLAG AKURFYRARI
Miðasalan opin alla virka daga,
nema mánudaga, frá kl. 13:00-
17:00 og fram að sýningu,
sýningardaga.
Simi 462 1400.
www.leikfelag.is
Sýslumaöurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
UPPBOÐ
Vannefndaruppboð á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri sem
hér segir
Hafnarstræti 98, 2. og 3. hæð og
kjallari, Akureyri, þingl. eig.
Jóhannes Helgi Einarsson, gerðar-
beiðendur Byggðastofnun og ís-
byggð ehf, fimmtudaginn 1. mars
2001 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
22. febrúar 2001.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Menntamálaráðuneytið
Styrkir vegna sérstaks
stuðnings við dönsku-
kennslu
Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta íslands og
Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á íslandi leggur mennta-
málaráðuneytið íslenska fram 5 milljónir króna til endurmenntunar
grunn- og framhaldsskólakennara og námsefnisgerðar á grunn- og
framhaldsskólastigi. Sérstök samstarfsnefnd um samninginn úthlutar
styrkjunum.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um verkefni á ofangreindum
sviðum, þ.e. námskeiðahald fyrir starfandi dönskukennara á grunn-
og framhaldsskólastigi og námsefnisgerð á sömu skólastigum. Á
sviði námsefnisgerðar hafa forgang verkefni þar sem upplýsinga-
tækni nýtt.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu í síðasta lagi
miðvikudaginn 14. mars n.k á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Nánari upplýsingar veitir María Gunnlaugsdóttir, deildarsérfræðingur í
menntamálaráðuneytinu í síma 560 9500, netfang maria.gunnlaugs-
dottir@mrn.stjr.is
Menntamálaráðuneytið, 21. febrúar 2001.
menntamalaraduneyti.is
„Bófaleikur á Broadway"
- eftir Woody Allen
Þýðing: Hannes Blandon og Ármann Guðmundsson.
Leikstjóri: Hákon Jens Waage
Forsýning föstudaginn 23. febrúar kl. 20.30
Frumsýning laugardaginn 24, febrúar kl 20.30