Dagur - 23.02.2001, Qupperneq 23
FÖSTVDAGUR 23. FEBRÚAR 2001 - 23
DAGSKRÁIN
SJONVARPIÐ
17.00 Fréttayfirlit.
17.03 Leiðarljós.
17.45 Sjónvarpskringlan - auglýs-
ingatími.
17.58 Táknmálsfréttir.
18.05 Stubbarnir (29:90).
18.30 Búrabyggð (93:96).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósið.
20.05 Gettu betur (2:7). Spurn-
ingakeppni framhaldsskól-
anna. I kvöld eigast viö lið
Menntaskólans við Sund og
Kvennaskólans i Reykjavík.
Dómari: Ármann Jakobsson.
Spyrjandi: Logi Bergmann
Eiðsson. Stjórn upptöku:
Andrés Indriöason.
21.10 Eftir kraftaverkið (Monday
after the Miracle). Leik-
stjóri: Dan Petrie. Aðalhlut-
verk: Moira Kelly, Roma
Downey, Bill Campbell og
Christina Pickles.
22.45 Grammy-verölaunin. Upp-
taka frá afhendingu Gram-
my-verðlaunanna, einum
mesta árlega viðburöinum á
sviöi dægurtónlistar sem
fram fór í Los Angeles á miö-
vikudagskvöld. Meðal tón-
listarmanna sem troða upp
eru Madonna, U2, Destiny's
Child og Nsync. Kynhir: Ólaf-
ur Páll G.unnarsson.
03.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ 2
09.35 Stelpan hún Georgy (Georgy
Girl). Aðalhlutverk: Alan
Bates, James Mason, Lynn
Redgrave.
11.10 Jag.
12.00 Nágrannar.
12.25 Segemyhr (4:34) (e).
12.50 Conrack. Aðalhlutverk: Hume
Cronyn, Jon Voigt, Paul Win-
fleld. Leikstjóri: Martin Ritt.
14.30 Oprah Winfrey.
15.15 Ein á báti (4:26) (e) (Party of
Five).
Barnatími Stöövar 2.
Sjónvarpskringlan.
Nágrannar.
Vinir (15:24) (Friends 2).
19>20 - (sland í dag.
Fréttir.
Hundakúnstir (In the Doghou-
se). Gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Matt Frewer, Trevor
Morgan, Rhea Perlman..
21.35 Ó, ráðhús (8:26) (Spin City).
22.05 Háiendingurinn 3 (Highlander
3). Aðalhlutverk: Christopher
Lambert, Mario Van Peebles.
Bönnuö börnum.
23.45 Samsæriskenning (Con-
spiracyTheory). Aöalhlutverk:
Mel Gibson, Julia Roberts,
Patrick Stewart. 1997. Bönn-
uð börnum.
01.55 Conrack. Sjá umfjöllun að
ofan.
03.40 Dagskrárlok.
IKVIKMYND DAGSINS
Dauðamaður
nálgast
Dead Man Walking - Susan Sarandon fékk Ósk-
arsverðlaun fv rir leik sinn í þessari einstöku mynd
um nunnu sem tekur að sér mál manns sem
dæmdur er til dauða íyrir viðurstyggileg morð.
Sean Penn leikur þennan forherta morðingja og
leggur nunnan mannorð sitt að veði við að reyna
að bjarga honum frá dauðarefsingu og fá hann
jafnframt til að taka ábyrgö á gjörðum sínum. Gíf-
urlega áhrifarík mynd sem vekur fólk til umhugs-
unar um dauðarefsingar án þess að taka skýra af-
stöðu með eða á möti.
Bandarísk frá 1995. Aðalhlutverk: Sean Penn,
Susan Sarandon og Robert Prosky. Leikstjóri: Tim
Robbins. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Sýnd
á Svn í kvöld kl. 23.45.
S U S i K
SARANDON ._...
A FltM BTItSÍ ROBBINS
DEABMAN
walking
17.15 David Letterman. David Lett-
erman er einn frægasti sjón-
varpsmaður í heimi. Spjall-
þættir hans eru á dagskrá
Sýnar alla virka daga.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Heklusport.
18,50 Sjónvarpskringlan.
19.05 íþróttir um allan heim.
20.00 Alltaf í boltanum.
20.30 Heimsfótbolti með West
Union.
21.00 Meö hausverk um helgar.
Stranglega bönnuð börnum.
23.00 David Letterman.
23.45 Dauðamaður nálgast (Dead
Man Walking). Sjá kynningu í
kvikmynd dagsins
01.45 Dagskrárlok og skjáleikur.
SKJAR 1
17.00 Jay Leno (2s).
18.00 Topp 20 (2s).
19.00 Myndastyttur.
19.30 Entertainment Tonight. Hver var
hvar og hver var með hverjum?
Ekki missa af slúöurfrétturri frá
stórstirnunum vestanhafe.
20.00 GetReal.
21.00 Björn og félagar. Spjallþátta-
kóngur íslands, Bjöm. Jörundur,
stjörnar þættinum. Horium til
halds og traust er húshljóRlsveit-
ín Buff en hana skipa Vifhjálmur
Goöi, Bergur Geirssori, Pétur
Örn og Matthías Matthíassdn.' .
22.00 Fréttir.
22.15 Allt annað.
22.20 Máliö.
22.30 Djúpa laugin. Dóra og Mariko
koma Islendingum á stefnumót.
Við fylgjumst með því hvaö gerö-
ist hjá síðasta stefnumótapari
og komum nýju pari á stefnu-
mót.
23.30 CSI (2s).
00.30 Entertainment Tonight (2s).
01.00 Profiler (2s).
02.00 Óstöðvandi Topp 20 .
FJÖLMIÐLAR
skrifar
Einhver einkennilegasta
morðsaga Islandssögunnar,
ef um morð var að ræða,
var dregin fram í dagsljósið
í vikunni af Ríkisútvarpinu
er reynt var að geta sér til
um tildrög, atburði og eftir-
mála þess þegar bræðurnir
Bjarni og Einar Halldórs-
synir frá Reynistað í Skaga-
firði fóru suður um Kjöl
fyrir um 220 árum til að
sækja nokkrar rolluskjatur. Rcynt var að geta
sér til um þaö hvort, 'ög þá hveijir hefði geng-
ið af þeim bræðrum dauðum, og það tekst nú
ekld nógu vel eða er' sannférðugt. Það er
mæit að Einar hafi nauðugur farið þessa för
og hafi sagt að hann rnundi ekki aftur heim
koma. Hitt er og mælt að faðir hans hafr
ákaft viljað láta hann fara því þó Reynistaðar-
fólk væri auðugt bjóst Halldór \ ið að vinir
sínir mundu gefa Einari ldnd og ldnd, er
hann, svo ungur, færi til fjárkaupanna. Þeir
félagar lögðu af stað norður en veturinn leið
án þess að þeir kæmú fram. Ferðamaður
einn fór suður tjöll árið eftir og fann tjald
þeirra félaga og þóttist sjá þar lík beggja þeir-
ra bræðra og tveggja manna annarra. Síðar
komu aðrir ferðamenn að tjaldinu, sáu þá að-
eins tvö Iíkin og þegar sent var frá Reynistað
eftir líkunum fundust ekki nema tvö. Var það
lík þeirra Sigurðar og Jóns leiðsögumanns.
Eftir langa leit fannst miklu norðar á fjöllun-
um önnur höndin af Jóni Austmann, reiðtygi
hans og reiðgjarðir sundurskornar og reið-
hestur hans skorinn á háls. Var það trú
manna að hann, sem liafði verið mestur
mannskapsmaður þeirra félaga, hefði haldið
norður þangað en hefði, þegar hann örvænti
um að'ná norður í byggð, drepið sjálfur hest-
inn til að stytta eymdarstundir hans. Ur þess-
um fullyrðingum er lítið gert í útvarpsþættin-
um sem og það að lík þeirra bræðra fundust
eigi. Galdramaður var fenginn til, hvers hann
mætti vísari verða. Hann hafðist við í úthýsi
á Reynistað. Þóttist hann sjá að lík þeirra
bræðra væru urðuð í htaungjótu og stór hella
ofan á en miði með rúnum lægi undir hell-
unni og sagði karl að líkin mundu ekki finn-
ast fyrr en miðinn vaéri. að engu orðinn. Lík-
in fundúst loks náíaégt 1845 suðúý í Kjal-
hraúni, undir hellu eins og galdramaðurinn
hafði sagt.
Það er með svona þætti eins og reyndar
• , (
T. - >
> — «
.i- _
■■ - ' '
■
________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________
marga aðra í Ríldsútvarpinu, s.s. um stíllu-
sprcngingu við Mývatn, að efnisleit er nokk-
uð einsleit. Kannski eiga svona þættir með
þekktum leikurum að vera eingöngu
skemmtiefni en ekki fræðsluefni, en flestum
dettur nú eflaust í hug að leitað sé sannleik-
ans í málinu. Abyrgðin er því nokkur ef það
er ekki haft að leiðarljósi. Það er einnig lofs-
vert að Ríkisútvarpið skuli endurflvtja gamla
þætti eins og þennan um Reynistaðabræður,
en það |iarl' þá vendilega að geta þess að um
endurflutning er að raéða á gömlu.efrii.
gg@aagur.is
ÝMSAR STÖÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY
World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money
12.00 SKY News Today 14.30 Your Calt 15;00 News
on the Hour 16.30 SKY World News .17,00 Uve at
Rve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Business
Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock
News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30
Sportstine 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Hven-
íng News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00
News on the Hour 2.30 SKY Buslness Report 3.00
News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00
News on the Hour 4.30 Week in Revíew 5.00 News on
the Hour 5.30 CBS Evening News
VH-1 12.00 So 80s 13100 Non Stop Video Hits 17.00
So 80s 18.00 Top 20 - Party Songs 20.00 1889: The
Classic Years 21.00 Ten of the Best: Status Quo 22.00
Behind the Music: Thin Uzzy 23.00 So 80s 24.00 The
Friday Rock Show 2.00 Non Stop Video Hits
TCM 21.00 Jezebet 22.50 James Cagney - Top of
thc World 23.40 Public Enemy 1.05 Task Force 3.10
Jezcbel
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00
US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00
US Power Lunch 18.30 European Markct Wrap 19.00
Business Centre Europe 19.30 US Street Signs 21.00
US Market Wrap 23.00 Business Contre Europe 23.30
NBC Nightly News 24:00 Europe This Week 0.30
Market Wcek 1.00 Asia This Week 1.30 US Street
Signs 3.00 US Market Wrap
EUROSPORT 10.00 Footbail: UEFA Cup 12.00
Cross-country Skiing: World Championships in Lahti,
Rnland 13.30 Tennls: WTA Tournament in Dubai, Unlted
Arab Emlrates 15.00 Cross-cöuntry Skling: World
Championships in Lahtl. Finland 16.00 Ski Jumping:
World Championships in Lahti, Rnland 18.00 Basket-
ball: Euroleague 18.30 Athletics: Energizer Euroseries
- IAAF Indoor Permit Meeting in Gent, Beigium 20.30
All Sports: Fun for Friday 22.00 News: Sportscentre
' 22.15 Ten'nls: ATP Toumament ih Rotterdam, Nether-
lands 23.15 Ski Jumping: World Championships in
Lahtl, Rniand 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close
HALLMARK 10.00 Molly 10.35 Gettlng Physlcal
12.10- Finding Buck Mchenry 13-45 Pack of Lies
•'15.25 Love, Mary lY.OO Lonesome Dove 18.35
Inside Hallmark: Lonesome Dove 19:00 Out of Time
20.35 Hostage Hotel 22.10 Stark 23.45 Games
Mother Never Taught You 1.20 Mermaid 2.55 Stark
4.30 Molly 5.00 Out of Time
CARTOON NETWORK 10.00 The Powerpuff
Girls 11.00 Angela Anaconda 12.00 Cow & Chicken
13.00 Scooby Doo 14.00 The Flintstones 15.00 Daffy
Duck’s Quackbusters 16.30 Tenchi Universe 17.00
Dragonball Z 17.30 Gundam Wing
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Files 10V30 You
Lie Like a Dog 11.00 Aquanauts 11.30 Aquanauts
12.00 Going Wild with Jeff Corwin 12.30 All Bird TV
13.00 Wild Rescues 13.30 Animal Doctor 14.00
Aspinall’s Anlmals 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Woof!
It’s a Dog’s Life 15.30 Woof! It’s a Dog’s Life 16.00
Animal Planet Unleashed 16.30 Croc Files 17.00 Pet
Rescue 17.30 Going Wild with Jeff Corwin 18.00
Animal Airport 18.30 Hi Tech Vets 19.00 Monkey
Business 19.30 Monkey Business 20.00 An Evening
with Chris Packham 20.30 The Whole Story 21.30
Wild át Heart 22.00 Serpents of the Sea 23.00
O’Shea’s Big Adventure 23.30 Aquanauts 0.00 Close
BBC PRIME 10.00 Zoo 10.30 Learning at Lunch:
Horizon 11.30 Changing Rooms 12.00 Ready, Steady,
Cook 12.30 Style Chailenge 13.00 Doctors 13.30
EastEnders 14.00 Change That 14.25 Going for a
Song 15.00 .Bodger and Badger 15.15 Playdays
15.35 Blue Peter lg.OO The Demon Headmaster
16.30 Top of the Pops 2 17:00 Home Front in the Gar-
den 17.30 Doctors 1Í8.00 EástEnders 18,30 Tourist
Troubie 19.00 Yés, Minister 19.30 Keeping up Appe-
arances 20.00 The Cops 21.00 Harry Enfield and
Chums 21.30 Later With Joois Holland 22.30 A Bit of
Fry and Laurie 23.00 The Goodies 23.30 Not the Nine
O’Clock News 24.00 Dr Who 0.30 Learning from the
OU: Who Belongs to Glasgow? 5.3ÖÍ Learning from
the OU: Looking for Hinduism in Calcutta
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @
Rve 18.00 The Weekend StactV^ere 19,00 The
Friday Supplement 20.00 Red Hot News 20.30
Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News
22.30 The Friday Supplement
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Man-eaters
of India 11.00 Sorengeti Stories 12.00 Nick’s Quest
13.00 Elephant Men 14.00 Anlmai Edens 14.30
Snake Invaslon 15.00 Vampire Bats and Spectacled
Bears 15.30 Nlck’s Quest 16.00 Man-eaters of India
17.00 Serengeti Stories 18.00 Nick’s Quest 19.00
Animal Edens 19.30 Plranha! 20.00 Africa’s
Perpetual Desert 20.30 Nick’s Quest 21.00 Raptor
Hunters 22.00 The Beast of Loch Ness 23.00 Tornado
.24.00 Demolition Divers 0.30 Nuclear Nomads 1.00
JVfrica’s Perpetual Desert 1.30 Nick’s Quest 2.00
Close
DISCOVERY 10.45 Jambusters 11.10 Vets on
the Wildside 11.40 War Months 12.05 War Months
12.30 Lotus Elise 13.25 Raging Planet 14.15 War
and Civilisation 15.10 Cookabout - Route 66 15.35
Dreamboáts 16.05 Rex Hunt’s Fishing World 16.30
Confessions of... 17.00 History’s Mysteries 17.30
History’s Mysteries 18.00 Wild Asia 19.00 In The
Mind Of 20.00 Uncovering Lost Worlds 21.00
Crocodile Hunter 22.00 The Greatest Runners on
Earth 23.00 Extreme Machines 0.00 The Power Zone
1.00 History Uncovered 2.00 Close ; .
MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 13:00
Non Stop Hits 16.00 Select MTV 17.00 Sisqo’s
Shakedown 18.00 Bytesize 19.00 Dance Floor Chart
21.00 The Tom Green Show 21.30 Jackass 22.00
Bytesize Uncensored 23.00 Party Zone 1.00 Night
Videos
CNN 10,00 World News 10.30 Biz Asia 11.00
Business International 12.00 World News 12.30
World Sport 13.00 World News 13.30 World Report
14.00 Business International 15.00 World News
15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Inside
Europe 17.00 World News 17.30 American Edition
18.00 World News 19.00 World News 19.30 World
Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00
World News Europe 21.30 World Business Today
22.00 Insight 22.3Ó World Sport 23.pO World News
23.30 Moneyline Newshour 0.30 Inslde Europe 1.00
World News Americas 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry
King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00
World News 4.30 American Edition
FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy
10.10 Three Little Ghosts 10.20 Mad Jack the Pirate
10.30 Piggsburg Pigs 10.50 Jungle Tales 11.15
Super Mario Show 11.35 Guliiver’s Travels 12.00 Jlm
Button 12.20 Eek 12.45 Dennis 13.05 Inspector
Gadget 13.30 Pokémon 14.00 Walter Melon 14.20
Life with Louie 14.45 The Three Frlends and Jerry
15.00 Goosebumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerie
indiana
BÍÓRÁSIN
06.05 Foringi og fyrirmaður (An
Officer and a Gentleman).
08.00 í vesturátt (Into the West).
10.00 Hefndin er sæt (The Reven-
gers' Comedies).
12.00 Hilary og Jackie.
14.05 í vesturátt (Into the West).
16.00 Hefndin er sæt.
18.00 Foringi og fyrirmaður
20.00 Hilary og Jackie.
22.05 Tálkvendið (Woman of Des-
ire).
00.00 Harkarar (Johns).
02.00 Svartnætti (Affliction).
04.00 Tálkvendið (Woman of Des-
ire).
AKSJÓN
18.15 Kortér.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö
dagskrá.
17.30 Blandaö efni.
18.30 Líf í orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn.
19.30 Frelsiskaliið meö Freddie
Filmore.
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30’ Líf í Orðinu með Joyce
Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur.
22.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.00 Máttarstund.
24.00 Lofiö Drottin (Praise the
Lord). Blandaö efni frá TBN-
sjónvarpsstöðinni. Ýmsir
gestir.
ÚTVARPIÐ
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
1Q.Ó3 Veðurfregnlr og dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóö.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélaglö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirllt.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnlr.
12.50 Auðllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar.
13.05 í góðu tómi. Umsjðn: Hanna G.
Siguröardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra
Magnúsar Blöndats Jónssonar. Baid-
vin Halldórsson les (10).
14.30 Mlðdegistónar.
15.00 Fréttlr.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnlr.
16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur.
17.0P Fréttlr.
17.03 Vrösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýslngar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýslngar.
Í9.00 Vltinn - Lög unga fólkslns.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 íslensk dægurtónlist i eina öid (e).
20.40 Kvöldtónar.
21.10 Úrvlnnsla minninga (4:4) (e).
22.00 Fréttir.
22.10 Veóurfregnir.
22.15 Lestur Þassíusálma. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir les (11).
22.25 Hljóðritasafnlö.
23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jönasson-
ar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fímm Ijórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Frá þvi fyrr í dag)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 2 frn 90,1/99,9
.10.03 gtpt'- ör degi. 11.30 íþróttaspjall.
12:20 Héjpgisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Popþland. 16.10 Dægurmálaútvarp
fíásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvakt-
in. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
06.00 Morgunsjónvá’rp. 09.00 ívar Guö-
mundsspn. 12.00 Hðdegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjððbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 >-20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður
' „Gurrf Haraídé. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
RadióX . fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 ÞOSSÍ. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
Klassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og-félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðár Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Lindin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn fm 107.0
Sendir út talaö mál allan sðlarhringinn.