Dagur - 09.03.2001, Side 1

Dagur - 09.03.2001, Side 1
Ofurálag á versl- imarstarfsmenn Sumtr starfsmaima á Glerártorgi verða að vinna sjö daga vik- uimar. Ekki hægt að bjóða fólki upp á slíkt að mati formanns Kaupmannasamtak- anna á Akureyri, Oeining er meðal kaupmanna í verslunarmiðstöðinni Gleráreyr- um á Akureyri um hvort verslan- ir skuli almennt opnar á sunnu- dögum. Ragnar Sverrisson, for- maður Kaupmannasamtaka Ak- ureyrar, segir dæmi hjá minni verslunum klasans, um að starfs- menn þurfi að vinna sjö daga í viku og slíkt álag sé einfaldlega ekki hoðlegt. Glerártorg skiptist í nokkrar stærri verslanir, s.s. Nettó, Byko og Rúm- fatalagerinn en einnig smáar eining- ar. Mikið hagsmunamál er t.d. hjá að- standendum Nettó að hafa matvöruversl- unina opna alla daga vik- unnar og hef- ur verið leitað cftir sem breiðastri samstöðu um að almennt væri opið alla daga vikunnar. Ragnar rekur sjálfur verslun á Glerártorgi og segist hann hafa sætt sig við ákvörðun meirihlut- ans um að allir hefðu opið á sunnudögum þótt tvær undan- tekningar séu frá þessu. Hins vegar neiti hann því ekki að ef hann hefði frjálst val, myndi hann hafa lokað á sunnudög- um, enda sé öllum nauð- synlegt að eiga a.m.k. einn frídag í viku. Ragnar rifjar upp að fyrir 10 árum hafi hann veriö í hópi þeirra fyrstu að hafa opið eins og tvo sunnudaga í desem- ber fyrir jólin. Þá hafi slík ákvörðun mætt mikilli gagnrýni en nú séu breyttir tímar. Ekki kvartað Páll H. Jónsson, varaformaður Félags verslunar- og skrifstofu- fólks á Akureyri, segist ekki kannast við kvartanir urn að fólk á Gleráreyrum sé skyldað til að vinna meir en það sjálft kýs. A.m.k. eigi það ekki við um óbreytta starfsmenn en hitt kunni að vera rétt að eigendur og stjórnendur vinni meir en góðu hófi gegnir. Ef almennir starfs- menn séu beönir um að vinna heila helgi, eigi þeir rétt á fríi í kjölfarið. Einu málin sem komið hafi á borð félagsins í þessum efnum hafi lotið að hvíldartíma og þá aðeins fyrst eftir að klasinn tók til starfa. Sjálfur segist Páll vera andvíg- ur sunnudagsopnun og hvað sér- vöru varði sem dæmi, telji hann að bæjarbúar myndu kaupa nán- ast jafnmikinn varning á sex dög- um og annars er seldur á sunnu- dögum einnig. Hins vegar líti menn mjög til aökomufólks, þ.e.a.s. ferðamanna þegar sunnudagsopnun sé ákveðin. - BÞ Ósagt skal látið hvort þessi starfsstúlka vinnur alla daga vikunnar en dæmi eru um slíkt í verslunarklasanum á Gler- áreyrum á Akureyri. mynd brink Hugvallar- málskoðað I gær hófu ýmis félög og stofn- anir sem hafa tckið þátt í flug- vallarumræðunni að kvnna hug- mvndir sínar í básum í Ráðhúsinu. Einnig var opnuð söguleg yfirlitsýning um Vatns- mýrina og flugvöllinn. Þarna er m,a. hægt að kynna sér tillögur flugvallarnefndar og samvinnu- nefndar um svæðaskipulag höf- uðhorgarsvæðisins. Þá hefur e m hæ 11 i b orga rve rkfræði n gs Iagt fram efni um byggðaþróun á höfuðborgarsvæðinu og skipu- lagsáætlanir. Talsverður áhugi virðist vera á kosningunni þann 17. mars n.k. Könnun sem Gallup hefur unnið fyrir Reykja- víkurborg bendir til þess að tveir af hverjum þremur borgarbúum hyggisl taka þátt í atkvæða- greiðslunni. Akveðið hefur verið að Ijölga kjördeildum úr 30 í 50 og bæta við nýjum kjörstað í Hagaskóla. Þessar tvær stúdínur lögðu leið sína í Ráðhús Reykjavíkur í gær til að kynna sér flugvallarmálið frá öllum hliðum. MYND HILLI Bændur einhuga gegn ES Búnaðarþing 2001 samþykkti samhljóða í gær að aðild að Evr- ópusambandinu sé íslenskum bændum ekki til framdráttar og komi ekki til greina við núver- andi aðstæöur. Það beri að tryggja hagsmuni íslenskra bænda með öðrum hætti. Búnaðarþing 2001 telur að mikil óvissa sé urn marga þætti í starfi og framtíðarstefnumótun Evrópusambandsins. Jafnframt sé ljóst að aðild að Evrópusam- bandinu myndi hafa veruleg áhrif á starfsumhverfi íslensks landbúnaðar. Ætla niá að bænd- ur og ekki síður afurðastöðvar hérlendis mundu lenda í miklum erfiðleikum á sameiginlegum Evrópumarkaði. Mjög líklegt er að mikill samdráttur verði í flest- um greinum íslensks landbúnað- ar, störfum muni fækka og tekjur bænda lækka, gangi Island í Evr- ópusambandið. Reynsla finnsks Iandbúnaðar eftir inngöngu Finnlands í Evrópusambandið staðfesti ofángreinda ályktun. Óvissa Varðandi aðra þætti í starfsemi Evrópusambandsins ríkir einnig mikil óvissa og má þar nefna að erfiðleikar eru í fiskveiðum og veiðistjórnun og endurskoðun á því sviði fyrirhuguð, mjög alvar- leg vandamál hafa komið upp varðandi húfjársjúkdóma og mat- vælaöryggi, mikil óvissa ríkir í gjaldeyrissamstarfi sambandsins, uppi eru misvísandi hugmyndir um breytingar á landbúnaðar- stefnu sambandsins og margt óljóst varðandi stækkun Evrópu- sambandsins til austurs. Við þessar aðstæður telur Búnaðar- þing að aðild að Evrópusam- bandinu komi ekki til greina, heldur beri að tryggja hagsmuni íslands með öðrum hætti. - GG NYTT HEIMIUSFANG Opid mán-fös 10-18: lau 12.00-17:00 sun 14:00-17:00 YATNSMYMRYEGUR E0 • (MX&mR Y/ MllCLATORG) Wú mm 'fMt í hþrtn borgtirlnmf, cjóú íi'ókumn, rúfnyutt útbMmm'úl, mmi gú'ou þjómwiti/i EVR0PA BILASALA Tákn um traust Vatnsmýrarvegur 20 (Alaska v/ Miklatorg) Sími 511 1800 Fax 511 1801 evropa@evropa.is

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.