Dagur - 09.03.2001, Page 23
FÖSTUDAGUR 9. MARS 2001 - 23
T>gp*r.
DAGSKRAIN
SJÓNVARPIÐ
11.25 HM í frjálsum fþróttum inn-
anhúss. Bein útsending
frá Lissabon. Keppt er til
úrslita i fjölmörgun grein-
um, m.a. stangarstökki
frá kl. 16.00, þar sem
Vala Flosadóttir keppir.
Lýsing: Samúel Örn Er-
lingsson.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Búrabyggð (95:96)
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósið.
20.00 Gettu betur (4:7). Spurn-
ingakeppni framhaldsskól-
anna. I þessum síðasta
þætti í átta liða úrslitum
keppa lið Menntaskólans í
Reykjavik og Fjölbrauta-
skóla Suðurlands, Sel-
fossi.
21.05 Tollverðir hennar hátignar
(The Knock). Bresk saka-
málamynd um baráttu sér-
sveitar Bresku tollgæsl-
unnar viö smyglara. Þýð-
andi: Örnólfur Árnason.
22.25 Nornin frá Blair (The Blair
Witch Project). Bandarísk
bíómynd frá 1999. Myndin
þykir ekki hæfa fólki
yngra en 12 ára. Aðalhlut-
verk: Michael C. Wiiliams,
Heather Donahue og Josh
Leonard.
23.50 Hestahvíslarinn (The Hor-
se Whisperer). Bandarísk
biómynd frá 1998(e) Leik-
stjóri: Robert Redford. Aö-
alhlutverk: Robert Red-
ford, Kristin Scott Thom-
as, Sam Neill og Dianne
Wiest.
02.30 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
10.10
10.55
12.00
12.30
12.55
14.35
15.15
Jag.
Myndbönd.
Nágrannar.
Segemyhr (14.34) (e).
Fyrirsætan (Funny Face). Aðal-
hlutverk: Audrey Hepurn, Fred
Astaire. 1956.
Oprah Winfrey.
Ein á báti (6.26) (e) (Party of
Five).
Barnatími Stöövar 2.
Sjönvarpskringlan.
Nágrannar.
Vinir (1.25) (Friends 3).
19>20 - ísland í dag.
Fréttir.
Skriðdýrln (Rugrats. The
Movie).
21.30 Ó, ráöhús (10.26) (Spin
City).
22.00 Vopnað réttlæti. (Naked City
1. Justice with a Bullet). Aðal-
hlutverk: Scott Glenn, Robin
Tunney, Courtney Vance.
1998. Bönnuð börnum.
23.45 Stúlkurnar heima (Beautiful
Girls). Aðalhlutverk: Matt
Dillon, Timothy Hutton. Uma
Thurman. 1996. Bönnuö
börnum.
01.35 Öll nótt úti (Switchback). Að-
alhlutverk: Danny Glover,
Dennis Quaid. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
03.30 Dagskrárlok.
KVIKMYND DAGSINS
Skriddýrin
Rugrats: The Movie. Teiknimynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Skriðdýrin lenda í ótal ævintýrum. Það
fjölgar í hópnum og þá hefjast vandræðin. Það
ber á óeiningu og Tommy og Dil ákveða að
freista gæfunnar annars staðar.
Bandarísk frá 1998. Leikstjóri: igor Kovalyov,
Norton Virgien. Maltin gefur tvær og hálfa stjör-
nu. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 20.00.
FULL-LENGTH HIT MOVIE
17.15 David Letterman.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 íþróttlr um allan helm.
20.00 Alltaf í boltanum.
20.30 Heimsfótbolti með West
Union.
21.00 Með hausverk um helgar.
Stranglega bönnuð börnum.
23.00 David Letterman.
23.45 Martröðin heldur áfram (Wes
Craven's New Nightmare). Á
síöasta áratug fór Freddy Kru-
eger um Álmstræti og hræddi
líftóruna úr Ibúunum. Getur
það veriö að hann sé genginn
aftur eftir öli þessi ár?
Stranglega bönnuö börnum.
01.35 Pabbastelpa (Daddy’s Girl).
Stranglega bönnuð börnum.
03.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.00 Jay Leno. (e)
18.00 Myndastyttur.
18.30 Topp 20. (e)
19.30 Entertainment Tonight.
20.00 Temptation Island. Fyrsti þátt-
ur þessara umtöluöu þátta.
Fjögur pör eru send á para-
dísareyju ásamt 24 gullfalleg-
um einhleypingum sem gera
nánast allt til þess að slíta
sambönd paranna.
21.00 Björn og félagar.
22.00 Fréttir.
22.15 Allt annað.
22.20 Málið. Umsjón Auður Haralds-
dóttir.
22.30 Djúpa iaugin. Dóra og Mariko
koma Islendingum á stefnu-
mót. Þátturinn er í beinni út-
sendingu.
23.30 Malcolm in the Middle. (e)
00.00 CSI. (e)
01.00 Entertainment Tonight. (e)
01.30 Jay Leno. (e)
02.30 Óstöðvandi Topp 20.
FJÖLMIDLAR
íslenskukeimsla auglýst á ensku í Grafarvogi
skrifar
Ég, Norðlendingurinn,
hef lengi staðið f þeirri trú
að Grafarvogur væri hverfi
þeirra á höfuðborgarsvæð-
inu sem hefðu ekki efni á
því að búa annars staðar,
og búseta sumra nær út
yfir gröf og dauða, þeir
búa þar án þess að vera
_____________ spurðir að því. Sá hópur
var liins vegar hvorki að
biðja um breikkun Gullinbrúar né krefjast
þess að í hverfinu séu tvær heilsugæslu-
stöðvar. Það var því með hálfum huga að ég
læddist í Grafarvoginn nýverið til þess að
hlusta á einn mesta tenórsöngvara okkar
þjóðar, Gunnar Guðbjörnsson, syngja með
karlakór úr kjúklingabænum Mosfcllsbæ,
því enginn er karlakórinn í Gufuneshverfi.
I kirkjunni, þar sem tónleikarnir áttu sér
stað, rakst ég á gott framtak, Grafarvogs-
blaðið.
Þessu blaði er dreift í öll hús í Grafarvogin-
um og það er gaman að fletta því og fylgjast
með því hvað íbúar þessa hverfis, sem eru
fleiri en Akureyringar, eru að hugsa og á
hvaða málefnum þeir hafa áhuga, ef blaðið
endurspeglar þá skoðanir fólksins. íþrótta-
menn hverfisins hljóta einnig að vera
ánægðir með sinn hlut í blaðinu. Þar er
m.a. rekin stofnunin Miðgarður sem á að
samþætta þjónustu borgarinnar við ein-
staklinga og stofnanir í Grafarvogi og til að
efla ríkisstofnanir í hverfinu, hverjar sem
þæreru. Þessi stofnun hugsareinnig um þá
Islendinga sem kunna ekki íslensku, og
beinir auglýsingu til þeirra á ensku, þótt
efni hennar sé að kenna þessu fólki ís-
lensku! Kannski íslenskukennslan fari fram
á ensku.
Grafarvogsblaðið þorir þó að gagnrýna íbúa
hverfisins, og það er vel. Það tekur undir
raddir þeirra sem þurfa, eða geta ekki ann-
að, en rennt sér fótskriðu í hundaskít á
göngferðum um hverfið. Síðan segir: „Ljótt
er ef satt er. Það gengur ekki að hundaeig-
endur hugsi ekki út í þessi mál og vonandi
verður þessi ábending hér til þess að bæta
ástandið. Nú er að sjá hvaða áhrif Grafar-
vogsblaðið hefur á íbúana, og lesendur. Ég
sé svarið eflaust ekki í Grafarvogsblaðinu,
veit ekki aðra aðfcrð til að nálgast það en að
fara í messu til sr. Vigfúsar Árnasonar, eða
á karlakórshátíð. Hver veit?
gg@dagur.is
YMSAR STOÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World
News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY
News Today 14.30 Yout Call 15.00 News on the Hour 16.30
SKY Woríd News 17.00 Uve at Five 18.00 News on the
Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour
21.00 Nine O'dock News 21.30 SKY News 22.00 SKY
News at Ten 22.30 Sportsllne 23.00 News on the Hour
0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your
Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report
3.00 News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00
News on the Hour 4.30 Week In Revlew 5.00 News on the
Hour 5.30 CBS Evening News.
VH-1 10.00 Greatest Hlts: The Spice Girls 10.30 Non
Stop Video Hits 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Vldeo Hlts
17.00 So 80s 18.00 Top 20 - George Michael 20.00 1980:
The Classic Years 21.00 Behlnd the Muslc: Blondie 22.00
Behlnd the Muslc: Lenny Kravitz 23.00 So 80s 0.00 The Frt-
day Rock Show 2.00 Non Stop Video Hlts.
TCM 19.00 Kismet 21.00 An American in Paris 22.55
Sunday in New York 0.45 Ziegfeld Giri 3.05 Kismet.
CNBCEUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00
US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00
US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00
Business Centre Europe 19.30 US Street Signs 21.00
US Market Wrap 23.00 Business Centre Europe 23.30
NBC Nightly News 0.00 Europe This Week 0.30 Market
Week 1.00 Asia This Week 1.30 US Street Signs 3.00
US Market Wrap.
EUROSPORT 10.00 Car Racing: Auto Mag 10.30 At-
hletics: World Indoor Championships 14.00 Nordic com-
blned skiing: World Cup 15.00 Nordic combined skiing:
Worid Cup 16.00 Athletics: World Indoor Championships
17.00 Ski Jumping: World Cup 18.45 Athletics: World Indoor
Championships 20.00 Boxing: THUNDERBOX 21.30 Rally:
FIA World Rally Championship 22.00 News: Eurosportnews
report 22.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.45 Xtreme
Sports: Yoz Action 23.15 Nordic combined skiing: World
Cup 23.45 Rally: FIA World Rally Championship 0.15 News:
Eurosportnews report 0.30 Close.
HALLMARK SCANDILUX 10.00 Moiiy 10.40
Black Fox: The Price of Peace 12.15 Shootdown 13.55 All
Creatures Great and Small 15.10 Enslavement: The True
Story of Fanny Kemble 17.00 More Wild, Wild West 18.50
Inside Hallmark: Missing Pieces 19.00 Missing Pieces
20.45 The Inspectors 2: A Shred Of Evldence 22.25
Nightwalk 0.00 Missing Pieces 1.40 Inside Hallmark:
Missing Pieces 1.50 The Inspectors 2: A Shred Of
Evidence 3.25 Nightwalk 5.00 Gone to Maui.
CARTOON NETWORK 10.00 Blinky Bill 10.30 Fly
Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00
Droopy & Bamey 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and
Jerry 13.30 The Rintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30
Mike, Lu & Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's
Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Tenchi Uni-
verse 17.00 Dragonball Z 17.30 Gundam Wing.
ANIMAL PLANET 10.30 You Ue Uke a Dog 11.00
Aquanauts 12.00 Going Wild wlth Jeff Corwin 12.30 All
Bird TV 13.00 Wild Rescues 13.30 Animal Doctor 14.00
Aspinall's Animals 14.30 Zoó Chronicles 15.00 Woofl It’s
a Dog’s Ufe 16.00 Animal Planet Unleashed 18.00 Animal
Airport 18.30’Hi-Tech Vets 19.00 Monkey Business 20.00
An Evening with Chris Packham 23.00 O'Shea’s Big
Adventure 23.30 Aquanauts 0.00 Close.
BBC PRIME 10.00 Zoo 10.30 Learning at Lunch:
Earth Story 11.30 Changing Rooms 12.00 Ready, Steady,
Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30
EastEnders 14.00 Change That 14.30 Going for a Song
15.00 Joshua Jones 15.10 Playdays 15.35 Blue Peter
16.00 The Demon Headmaster 16.30 Top of the Pops 2
17.00 Home Front in the Garden 17.30 Doctors 18.00
EastEnders 18.30 Tourlst Trouble 19.00 Yes, Minister
19.30 The BlackAdder 20.05 The Cops 21.00 Harry Enfl-
eld and Chums 21.30 Later With Jools Holland 22.30
Alan Davies: Urban Trauma 23.00 Oddbods 23.30 Not the
Nine O’Clock News 0.00 Dr Who 0.30 Leaming from the
OU: Imagining the Pacific 5.30 Leaming from the OU:
Understanding Music: A Change of Key?
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve
18.00 The Weekend Starts Here 19.00 The Frlday
Supplement 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch -
Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 The Fríday
Supplement.
NATIONAL GEOGRAPHIC ío.00 Cobra: the
King of Snakes 11.00 Giants of Etosha 12.00 Heroes for
the Planet 13.00 In Search of the Dragon 14.00 Africa
from the Ground Up: Top to Tail 14.30 Misslon Wild:
Australia's Marsupials 15.00 Into Darkest Bomeo 16.00
Cobra: the King of Snakes 17.00 Giants of Etosha 18.00
Heroes for the Planet 19.00 Africa from the Ground Up:
Death from Above 19.30 Mission Wild: Russia’s Amur Ti-
gers 20.00 A Microlight Odyssey 20.30 Along the Inca
Road 21.00 Lost Worids: In Search of Human Origins
22.00 Identified Rying Objects 23.00 Rrefight: Stories
from the Frontlines 0.00 In Search of the Dragon 1.00 A
Microlight Odyssey 1.30 Along the Inca Road: Along the
Inca Road 2.00 Close.
DISCOVERY 10.45 Jambusters 11.10 Vets on the
Wildside 11.40 War Months 12.05 War Months 12.30
Pole Position 13.25 Raging Planet 14.15 War and Civi-
lisation 15.10 Cookabout - Route 66 15.35 Dreamboats
16.05 Rex Hunt’s Rshing Worid 16.30 Confessions of..
17.00 History Uncovered - Mysterious Britain 17.30 Hl-
story Uncovered - Mysterious Britain 18.00 Wild
Discovery 19.00 Crime Stories 20.00 Human Origins - Kill-
er Earth 21.00 Crocodile Hunter 22.00 Adrenaline Rush
Hour 23.00 The Power Zone - Extreme Machines 0.00 The
Power Zone: Ultimate Alrcraft: Battle Chopper 0.00 The
Power Zone - Ultimate Aircraft 1.00 History Uncovered -
Quest for the Lost Civilisation 2.00 Close.
MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 13.00
Non Stop Hits 16.00 Select MTV 17.00 Sisqo’s
Shakedown 18.00 Bytesize 19.00 Dance Roor Chart
21.00 The Tom Green Show 21.30 Jackass 22.00 Byt-
esize Uncensored 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos.
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00
Business Internatlonal 12.00 World News 12.30 Worid
Sport 13.00 World News 13.30 World Report 14.00
Business International 15.00 Worid News 15.30 World
Sport 16.00 World News 16.30 Inside Europe 17.00
World News 17.30 American Edition 18.00 Worid News
19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00
World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30
World Business Tonight 22.00 Insight 22.30 World Sport
23.00 World News 23.30 Moneyline Newshour 0.30
Inside Europe 1.00 World News Americas 1.30 Insight
2.00 Larry King Uve 3.00 World News 3.30 CNN News-
room 4.00 World News 4.30 American Edition.
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennls 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50
Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle Ghosts
11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Piggsburg Pigs 11.50
Jungle Tales 12.15 Super Mario Show 12.35 Gulliver’s
Travels 13.00 Jlm Button 13.20 Eek 13.45 Dennls 14.05
Inspector Gadget 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon
15.20 Ufe With Louie 15.45 The Three Friends and Jerry
16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerle Indi-
TESME
06.00
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.00
Bermúda-þríhyrningurinn (The
Bermuda Triangle).
Síöustu dagar diskósins (The
Last Days of Disco).
Hiáturinn lengir lífið (Funny
Valentines).
Til fyrirmyndar (Picture Per-
fect).
Strætiö (La Strada).
Hláturinn lengir lífiö.
Bermúda-þríhyrningurinn.
Til fyrirmyndar (Picture Per-
fect).
Síðustu dagar diskósins.
Geimskipiö (Event Horizon).
Fyrir rangri sök (Mistrial).
Aftur í slaginn (Back In
Business)
ua
18.15 Kortér.
18.15 Laufabrauðiö. Akureyrsk
stuttmynd eftir Elvar
Guömundsson.
OMEGA
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Blandaö efni.
18.30 Líf í oröinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn.
19.30 Frelsiskallið
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur.
22.30 Lif í Oröinu meö Joyce Meyer.
23.00 Máttarstund.
24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
Blandaö efni frá TBN-sjón-
varpsstöðinni. Ýmsir gestir.
01.00 Nætursjónvarp.
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.00 Fréttlr.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóö.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélaglö í nærmynd.
12.00 Fréttayfiriit.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýslngar..
13.05 í góöu tómi.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra
Magnúsar. Blöndais Jðnssonar Bald-
vin Halldórsson les. (20)
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Spegilllnn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Vitinn - Lög unga fólksins. Kveöjur
og óskalög fyrir káta krakka. Vita-
vöröur: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 islensk dægurtóniist í elna öld.
20.40 Kvöldtónar: Sönglög éftfr Serge
Gainsbourg f flutningi Brigitte
Bardot, Cathérine Deneuve o.fl.
21.10 Sjö dagar sællr. Fyrsti þáttur. (e)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passlusálma. Séra Auöur Eir
Vilhjélmsdóttir les. (23)
22.20 Hljóðritasafniö.
23.00 Kvöldgestir.
00.00 Fréttir.
00.10 Rmm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Frá því fyrr I dag)
00.00 Fréttir.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvakt-
in. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríður
.Gurrí" Haralds. 19.00 ísienskir kvöldtónar.
Radíó X fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
Klassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
lindin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn,
Hljoðneminn fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.