Dagur - Tíminn Akureyri - 14.01.1997, Qupperneq 10

Dagur - Tíminn Akureyri - 14.01.1997, Qupperneq 10
10 - Þriðjudagur 14. janúar 1997 í Þ R ^Dagur-'ðSmimt ENSKA KNATTSPYRNAN Úrvalsdeild Úrslit Tottenham-Man. Utd. 1:3 (Allen 44) (Solskjær 23, Beckham 76) Aston Villa-Newcastle 2:2 (Yorke 39, Milosevic 52) (Shearer 16, Clark 21) Blackburn-Coventry 4:0 (Sutton 17, 34, Gallacher 30, Donis 76) Leeds-Leicester 3:0 (Bowyer 40, Rush 45, 69) Liverpool-West Ham 0:0 Middlesbr.-Southampton 0:1 (Magilton víti 59) Nottm. Forest-Chelsea 2:0 (Pearce 40, Bart-Williams 53) Sheff. Wed.-Everton 2:1 (Pembridge 22, Hirst 50) (Ferguson 63) Sunderland-Arsenal 1:0 (Adams sjm. 66) Wimbledon-Derby 1:1 (Gayle 60) (Willems 84) Staðan Staðan Liverpool 23 12 7 4 38:20 43 Man. Utd. 22 11 8 3 44:26 41 Arsenal 22 11 7 4 39:21 40 Newcastle 22 11 5 6 40:24 38 Wimbledon 20 11 5 4 34:24 38 Aston Villa 22 10 6 6 31:21 36 Chelsea 22 9 8 5 33:31 35 Sheff. Wed. 21 7 10 4 23:23 31 Everton 22 7 7 8 30:31 28 Tottenham 21 8 4 9 23:28 28 Sunderland 22 7 6 9 22:30 27 Leeds 22 7 4 11 19:27 25 Derby 21 5 9 7 21:26 24 Blackburn 21 5 8 8 23:22 23 Coventry 22 5 8 9 22:31 23 Leicester 21 6 5 10 20:30 23 West Ham 21 5 7 9 18:26 22 Nottm. Forest 22 4 8 10 21:36 20 Southampt. 21 5 4 12 29:37 19 Middlesbr. 22 4 6 12 25:41 18 l.deikl Úrslit Wolves-West Brom 2:0 Bradford-Oxford 2:0 Grimsby-Port Vale 1:1 Man. City-Crystal Palace 1:1 Portsmouth-Bolton 0:3 QPR-Barnsley 3:1 Reading-Charlton 2:2 Stoke-Birmingham 1:0 Tranmere-Swindon 2:1 Staðan Boiton 28 15 10 3 58:37 55 Barnsley 26 13 8 5 45:30 47 Sheff. Utd. 26 13 7 6 44:28 46 Wolves 26 12 7 7 36:23 43 C. Palace 26 10 10 6 50:28 40 QPR 27 11 7 9 38:36 40 Stoke 25 11 7 7 33:33 40 Tranmere 27 11 6 10 36:34 39 Norwich 26 11 6 9 35:36 39 Port Vale 27 9 11 7 30:27 38 Oxford 27 10 7 10 37:31 37 Huddersfield 27 9 8 10 32:35 35 Charlton 27 10 5 12 29:36 35 Ipswich 27 8 10 9 34:38 34 West Brom 27 7 12 8 43:44 33 Swindon 26 10 3 13 36:34 33 Portsmouth 28 9 6 13 30:35 33 Hamar félagsheimili Þórs: Salir til leigu Tilvaldir til hvers konar íþrótta- og tómr stundaiðkana. Gufa - Pottur - Búningsaðstaða Hamar sími 461 2080 KNATTSPYRNA • England ÍSHOKKÍ United nálgast toppinn Frá viðureign Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins í 2. flokki. Mynd: JHF Um 170 keppentlur á móti á Akureyrí Brynju-ísmótið í íshokkí var haldið á Skautasvell- inu á Akureyri um síðustu helgi. Um 170 keppendur í barna- og unglingaflokkum reyndu með sér í fjórum aldurs- ílokkum. Skautafélag Akureyrar hreppti gullverðlaun í tveimur efstu flokkunum. Akureyrarlið- ið lagði Björninn að velli í 1. flokki, 4:2 og sömu félög mætt- ust í úrslitum 2. flokks þar sem Akureyrarfélagið stóð uppi sem sigurvegari, 4:2. í 3. flokki varð A-lið Bjarnar- ins úr Reykjavík meistari, en liðið lagði Skautafélag Reykja- víkur að velli 3:2. Skautafélag Reykjavíkur stóð hins vegar uppi sem sigurvegari í yngsta flokknum, 4. flokki, þar sem lið- ið sigraði Skautafélag AkurejT- ar með sex mörkum gegn engu. Markaskorarar berjast. Lee Clark (Newcastle) og Savo Milosevic (Aston Villa) skoruðu báðir í viðureign liðanna á laugardaginn. Hér eru þeir í harðri baráttu um boltann. fyrri hálfleikur var hálfnaður gegn Aston Villa á útivelli. Fyrra markið gerði Alan Shear- er af harðfylgi og hann átt einnig þátt í síðara markinu. Shearer togaði í treyjuna hjá Mark Bosnich, markverði Villa, þegar hann hugsðist sparka frá marki. Bosnich fipaðist og rann á hálum vellinum en boltinn fór beint til Lee Clark sem renndi í autt markið. Villa sýndi mikinn styrk með því að jafna og vera nálægt sigri. Dwight Yorke skoraði .fyrir hlé og Savo Mi- losevic jafnaði. Yorke fékk síðan færi á að tryggja sigurinn þegar dæmd var vítaspyrna á Newc- astle en Shaka Hislop gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Arsenal á enn í vandræðum með að klára leiki með fullskip- að lið. Gegn Sunderland var það Dennis Bergkamp sem fékk reisupassann eftir aðeins 29 mínútna leik og John Hartson ty$r{k Manchester United nálg- ast nú topp ensku úr- valsdeildarinnar. United sigraði Tottenham 2:1 á sunnu- dag og er nú aðeins einu stigi á eftir efsta liðinu, Liverpool, en hefur leikið einum leik færra. Liverpool náði aðeins marka- lausu jafntefli gegn West Ham en United var eina liðið meðal þeirra sjö efstu sem náði þrem- ur stigum í leikjum helgarinnar. Rétt eins og í bikarleiknum um síðustu helgi var það snill- ingurinn ungi David Beckham sem réði úrslitum. Fjórtán mín- útum fyrir leikslok sendi Beck- ham þrumufleyg af 25 metra færi efst í markhornið og sigur- inn í höfn. Tottenham hafði frumkvæðið í leiknum framan af og í einni sókninni áttu leik- menn liðsins tvö sláarskot með örfárra sekúndna millibili. En þegar United virtist vera að missa leikinn úr böndunum Iaumaði Ole Gunnar Solskjær sér milli varnarmanna og skor- aði úr þröngu færi. Tottenham skoraði verskuldað jöfnunar- mark skömmu fyrir hlé þegar Rory Allen framlengdi skalla frá svissneska varnarmannin- um Ramon Vega í netið. í síðari hálfleik var United sterkari að- ilinn en færin fóru forgörðum þar til Beckham tók til sinna ráða. Hann hafði átt slakan leik þar til eitt snilldarskot rataði rétta leið og United færðist upp töfluna. Liverpool átti þrjú skot í stengur og þverslá í fyrri hálf- leik en boltinn vildi ekki í netið hjá West Ham. f síðari hálfleik snérist dæmið við og David James bjargaði stigi fyrir Li- verpool með glæsilegum töktum milíi stanganna. Villa óheppið Newcastle lék fyrsta leikinn síð- an Kevin Keegan sagði af sér sem stjóri liðsins og liðið náði tveggja marka forustu áður en BLAK Sigrarhjá Þrótti Nes. Þróttur frá Neskaupstað sigraði í báðum leikjum sínum um helgina í 1. deild karla og er nú kominn upp að hlið nafna síns úr Reykjavík. Liðin mættust á föstudagskvöldið í Reykjavík og þá höfðu Austfirðingar betur 2:3 með sigri í oddahrinunni 14:16. Hinum hrinunum lyktaði 12:15, 15:9, 11:15 og 15:9. í síðari leiknum sigraði Þróttur Neskaupstað lið Stjörnunnar, 2:3, þrátt fyrir tap í tveimur fyrstu hrinunum, 15:7, 15:13, 11:15, 9:15 og 13:15. Staðan er nú þessi í 1. deild karla: Þrótlur R Þróttur N ÍS KA Stjarnan í 1. deild kvenna vann Þrótt- ur Neskaupstað útisigur á ÍS 2:3 á föstudagskvöldið og dag- inn eftir sigraði liðið Víking 0:3. 9 7 2 24:10 24 10 8 2 24:11 24 8 3 5 11:17 11 7 2 5 9:16 9 60 6 4:18 4 var heppinn að fara ekki sömu leið eftir ruddalega tæklingu. Það var síðan fyrirliðinn Tony Adams sem gerði útslagið í leiknum þegar hann stýrði knettinum framhjá David Sea- man og í eigið net. Wimbledon hefur aðeins tap- að einum af síðustu 23 leikjum og það stefndi allt í enn einn vinnusigurinn þegar Derby kom í heimsókn. Marcus Gayle kom Wimbledon yflr en varamaður- inn Ron Willems tryggði Derby annað stigið með marki sex mínútum fyrir leikslok. Dublin aftur útaf Blackburn hefur rétt úr kútnum eftir hræðilega byrjun á tíma- bilinu og liðið vann stórsigur á Coventry, 4:0. Chris Sutton er óðum að finna gamla formið og hann skoraði tvö mörk í leikn- um. Coventry átti reyndar alltaf á brattan að sækja eftir að Dion Dublin var rekinn af leikvelli á 21. mínútu fyrir glannalega tæklingu. Dublin á von á löngu banni því hann var einnig rek- inn útaf í síðasta deildarleik Co- ventry. Leeds fann loks réttu leiðina í mark andstæðinganna og Ian Rush sýndi að hann kann enn að þefa uppi færin og nýta þau. Rush hafði aðeins skorað eitt mark í 22 leikjum en hann setti tvö gegn arfaslökum leikmönn- um Leicester, sem áttu ekki al- mennilegt skot að marki Leeds í leiknum. Middlesbrough vermir botn- sæti deildarinnar eftir 0:1 tap á heimavelli gegn Southampton. Eina markið kom úr vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að Clayton Blackmore hafði varið með hendi á marklínu. HANDBOLTI Minden lagði Ihsem Essen Tvær Islendingaviðureignir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik um síðustu helgi. Sigurður Bjarnason skoraði eitt mark fyrir Minden, sem vann góðan útisigur á Tusem Essen. Loka- tölur urðu 24:26 og skoraði Patrekur Jóhannesson tvö af rnörkum Essen. Héðinn Gilsson virðist vera að ná sér á strik eftir erflð meiðsl og hann skoraði fimm af mörkum Fredenbeck. Það dugði þó ekki til gegn Róberti Sig- hvatssyni og félögum hjá Schuttervald sem sigruðu í leiknum á heimavelli sínum 22:19 og eru nú í fjórða neðsta sæti deildarinnar, sem er besta staða liðsins í vetur. Wallau-Massenheim, liðið sem Kristján Arason þjálfar, gerði jafntefli á útivelli gegn Magdeburg, 23:23. Rheinhausen tapaði fyrir Gummersbach á heimavelli sín- um 14:15 og það var ekki til að kæta stuðningsmenn Rhein- hausen, en líklegt er að liðið verði lagt niður næsta vor, þeg- ar samningur félagsins við að- alstyrktaraðila þess rennur út. HB/fe

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.