Dagur - Tíminn Akureyri - 14.02.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 14.02.1997, Blaðsíða 12
24 - Föstudagur 14. febrúar 1997 Jlagur-'ffitmtmt APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 14. febrúar til 20. febrúar er í Laugavegspóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins cr opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 14. febrúar. 45. dagur ársins - 320 dagar eftir. 7. vika. Sólris kl. 9.26. Sólarlag kl. 17.59. Dag- urinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 dimm 5 gæfa 7 merkur 9 bogi 10 hætta 12 kvendýr 14 rösk 16 stúlka 17 ástundar 18 haf 19 kropp Lóðrétt: 1 nöldur 2 blót 3 þekktu 4 vendi 6 gramur 8 líka 11 fátækan 13 hreina 15 hvíldi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þörf 5 auðug 7 ötul 9 má 10 mýsla 12 illu 14 tau 16 dáð 17 skaut 18 ýtu 19 ras Lóðrétt: 1 þröm 2 raus 3 fulli 4 sum 6 gáfuð 8 týnast 11 aldur 13 láta 15 uku G E N G I Ð Gengisskráning 13. febrúar 1997 Kaup Sala Dollari 69,220 71,840 Sterlingspund 113,309 117,467 Kanadadollar 50,799 53,283 Dönsk kr. 10,7429 11,2357 Norsk kr. 10,4011 10,8631 Sænsk kr. 9,3375 • 9,7533 Finnskt mark 13,8754 14,5376 Franskurfranki 12,1118 12,8970 Belg. franki 1,9720 2,0875 Svissneskur franki 47,4951 49,8359 Hollenskt gyllini 36,4565 38,2275 Þýskt mark 41,0072 42,8090 (tðlsk Kra 0,04166 0,04366 Austurr. sch. 5,8084 6,1010 Port. escudo 0,4062 0,4270 Spá. peseti 0,4819 0,5081 Japanskt yen 0,55081 0,58469 írskt pund 109,89000 114,4460 NS? NS. N.S. Nytsamlegt slúður? Heldur þú utan um þetta til að hefna þfn? Nei alls ekki. Þetta er... Hin óskeikula Salvör heldur hefndar-skjalasafn. Ég dvrka biq Þetta er eiginlega frekar “við skulum betur saman Stjörnuspá Vatnsbcrinn í dag er rétti tíminn til að sækja um bankastjórastöðu. Fiskarnir Þú færð það verkefni í dag að útskýra fyrir vinnufélögun- um hvernig bankastjóri með fyrirtækisbíl og fyrirtækisbíl- stjóra fer að því að fylla út akstursdagbók sem dekkar 100 þúsund kr. bílastyrk. Takist þér þetta áttu Nóbel- inn vísan. Hrúturinn Þú færð það verkefni að út- skýra hvers vegna Madonna fékk ekki Óskarstilnefningu. Nautið Nýjar íslenskar agúrkur eru komnar á mark- að. Þú tekur feil á þeim og steiktum grænum banönum. Tvíburarnir Það ræðst að þér reykinga- maður og sakar þig um ofstæki. Þú segir: „Taktu það rólega, vinur.“ Þú ert á réttri leið og verður flottur eftir nokkrar vikur. Krabbinn Stjörnurnar mæla með ást á landbúnaðar- rannsóknum í dag. Leitaðu uppi Ást-rala og segðu honum fimmaura- brandara. Ljónið Ekki gera eins og mamma þín segir - Jens. Mejjan Taktu hár úr hala þínum og leggðu það á jörðina. Leggðu svo á símtólið. Vogin Þú veltir fyrir þér hvort líf sé eftir þetta líf. Svo rennur upp fyrir þér að þetta líf er ekk- ert líf. Sporðdrekinn Dagurinn verður erfiður hjá ein- hleypum, tví- hleypum og hamhleypum. Hinir komast auðveldlega frá þessu. Bogmaðurinn Þú vilt kalla daginn í dag „ _ flöskudag. Það er í lagi, bara ekki kalla hann öskudag. Steingeitin Ástin er eins og sinueldur í dag. Verst að þú skulir vera eins og grængresi!

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.