Dagur - Tíminn Akureyri - 27.05.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 27.05.1997, Blaðsíða 12
24 - Þriðjudagur 27. maí 1997 Jlagur-'ðlmnmt APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 16. maí til 22. maí er í Garðs Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu millikl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. ld. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 27. maí. 147. dagur ársins - 218 dagar eftir. 22. vika. Sólris kl. 3.39. Sólarlag kl. 23.13. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 kák 5 rík 7 dugleg 9 ásaka 10 geta 12 vondu 14 tind 16 málmur 17 ákveðin 18 sjór 19 lærði Lóðrétt: 1 ófeimin 2 tottaði 3 dvíni 4 leynd 6 þrautir 8 kveikja 11 yfirgefin 13 mjúka 15 spott Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þörf 5 eigra 7 álit 9 ól 10 líkna 12 agni 14 egg 16 nón 17 alveg 18 hræ 19 sal Lóðrétt: 1 þjál 2 reik 3 fitna 4 kró 6 aldin 8 lífgar 11 Agnes 13 nóga 15 glæ G E N G I Ð Gengisskráning 26. maí 1997 Kaup Sala Dollari 68,460 71,030 Sterlingspund 112,331 116,408 Kanadadollar 49,482 51,898 Dönsk kr. 10,6187 11,1019 Norsk kr. 9,7087 10,1617 Sænsk kr. 8,9809 9,3886 Finnskt mark 13,3821 14,0314 Franskur franki 11,9688 12,5426 Belg. franki 1,9466 2,0599 Svissneskur franki 48,6163 50,9115 Hollenskt gyllini 35,9234 37,6599 Þýskt mark 40,4891 42,2558 itölsk líra 0,0409 0,0428 Austurr. sch. 5,7348 6,0217 Port. escudo 0,3987 0,4191 Spá. peseti 0,4770 0,5027 Japanskt yen 0,5846 0,61788 irskt pund 103,716 108,397 Aður en við pabbi ykkar giftumst var þetta herberg ið hans. skemmti mér bærilega. ,bærilega‘ Eg þekki þig, Salvör. Þú skemmtir þér frábærlega, en þar sem þú varst ekkert hrifin af hugmyndinni leyfirðu þér ekki að viðurkenna meira en ^ þer, Freud. Jæja, við höldum heim á morgun Fannst þér gaman? ✓ ■■ Stjörnuspá Vatnsberinn Sumarið er tím- inn, sagði Bubbi. Lifðu eftir því í Fiskarnir Þessi dagur og vikan öll litast af því að sjóðir fara þverrandi svona í síð- ustu viku mánaðar. Taktu þér samt tak, þótt ekki sé það alltaf auðveit, og leyfðu skynseminni að ráða. Það er í lagi svona einu sinni á ári. Hrúturinn Þú ferð í sund í dag og sérð tvö megabeib af gagnstæðu kyni. Öðru þeirra væri snjallt að kynnast en þitt er að finna út hvort það er. Nautið Þú átt þennan dag skuldlausan og verða vinsældir langt yfir hættumörkum. Tvíburarnir Tvíbbar eru lítt gefnir fyrir íþróttir og þeim er alveg sama hvernig leik- urinn við Nojarana fór. Þeir eru því fólk dagsins. Krabbinn Krabbar eru þjóðernissinn- aðir um þessar mundir og margir syijaðir núna, eftir að hafa rifið sig upp kl. 03.55 í morgun. Þeir munu geispa fram á kvöld. Ljónið Burtséð frá því hvernig leikur- inn fór við Noj- arana þá vilja stjörnurnar benda á að Brödrene Dal hafa snúið aftur í Sjónvarp- inu og má þakka Norðmönn- um fyrir það listræna fram- lag. Heja Brödrene Dal. Meyjan Skamm! Vogin Þú færð mikil- mennskubrj álæði í dag og segir lús- erum eða minnipokamönn- um eins og vel hefur verið þýtt, til syndanna. Þetta framtak er þarft en kostar þig þó mögulega vinnuna. Sporðdrekinn Þú verður á andlegu nótun- um í allan dag. leiðindi en e.t.v. Ávísun samt til einhverra bóta. Bogmaðurinn Gott á þér hárið núna! Steingcitin Þú hættir að vera fúl yfir því í dag að stjörnuspáin þín hafi aðeins verið eitt orð að undan- förnu. Hún er nefnilega tutt- uguogfimm orð núna.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.