Dagur - Tíminn Akureyri - 29.05.1997, Blaðsíða 4
4 - Fimmtudagur 29. maí 1997
Icefox
Alvörtf fjallahjól
Missuri 18 gíra, aöeíns 18.980,-
Alpínge 18 gíra, aðeíns 22.900,-
Visa/Euro raögreiðslur
Furuvöllum 13 • Sími 462 7878
Oldungar
Æfingar íyrir
Pollamót
hefjast þriðjudaginn
27. maíkl. 20.30 á
íjiróttasvæöi I>órs.
Aðalfiindur
Skautafélags Akureyrar
verður haldinn í Garðræktinni fímmtudaginn
5. júní kl. 20.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Byggingarmál.
Stjómin.
Létt spjall á
laugardegi
Morgunkaffi
með Guðmundi ogValgerði
laugardaginn 31. maí kl. 10-12
í Framsóknarhúsinu.
Framsóknarfélag
Akureyrar
Elskulegur eiginmaður minn,
EGGERT ÓLAFSSON,
bóndi,
Þorvaldseyri, Austur-Eyjafjöllum,
lést á heimiii sínu þann 24. maí sl.
Útför hans fer fram frá Eyvindarhólakirkju, laugardaginn 31.
maí kl. 14.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vildu
minnast hans láti Heilsugæsluna í Vík njóta þess.
Reikningsnr. í Landsbanka íslands í Vík.
Ingibjörg Ólafsson.
sem lést 22. maí, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstudaginn 30. maí kl. 15.
Inga S. Þorsteinsdóttir,
Sigríður Hólm Samúelsdóttir,
Sara Hólm
og aðrir vandamenn.
jDayur-Símtrat
Samgöngur
Borgin lánar ríkinn
Mynd: Hilmar
Vegagerðin fær 5
milljóna kr. lán vegna
Gullinbrúar. Vega-
áætlun tekur ekki
mið af umferðar-
öryggi á höfuð-
borgarsvæðinu.
Til að flýta fyrir undirbún-
ingi að breikkun Gullin-
brúar hefur borgarráð
ákveðið að veita 5 milljóna
króna lán til Vegagerðar ríkisins
vegna hönnunarkostnaðar. Jafn-
framt lýsir borgarráð yfir von-
brigðum sínum með það hvernig
Alþingi stóð að nýsamþykktri
vegaáætlun.
I bókun borgarráðs um vega-
áætlun Alþingis kemur fram að
framlög til höfuðarborgarsvæð-
isins eru 190 milljónum króna
lægri en gert var ráð fyrir í upp-
haflegri vegaáætlun og tæplega
800 milljónum króna lægri en
tillögur sveitarfélaga gerðu ráð
fyrir. Þetta gerist þrátt fyrir að
sveitarfélögin á svæðinu hafi
sýnt fram á að árlegt framlag til
þjóðvegaframkvæmda á svæðinu
þurfi að aukast um 20-30% til
að ná fram viðunandi ástandi í
umferðaröryggismálum.
Þar fyrir utan gagnrýnir
borgarráð Alþingi fyrir að hafa
ekki haft nægilegt samráð við
sveitarstjórnarmenn vegna
vegaáætlunar. Síðast en ekki síst
mun það valda verulegri óvissu
og óþægindum fyrir þá uppbygg-
ingu íbúða- og atvinnusvæða
sem á sér stað á höfuðborgar-
svæðinu að vegaáætlunin gildir
aðeins í eitt og hálft ár í stað
fjögurra eins og áður. Sérstak-
lega þegar haft er í huga að um-
bætur á stofnbrautakerfinu
verða að vera í takt við þróun
nýrra hverfa. -grh
Knattspyrna
Guðmundur Benediktsson og Andri Sigþórsson munu skerpa sóknina hjá KR.
Andri tilbúinn í
Andri Sigþórsson, fram-
herjinn efnilegi hjá KR,
er tilbúinn í slaginn.
Andri, sem lék með unglingaliði
Byern Munchen síðustu árin,
hefur verið meiddur í langan
tíma en er nú loks búinn að ná
sér aftur. Hann verður í leik-
mannahópi KR gegn Val í kvöld
og mxm væntanlega fá að
spreyta sig í leiknum.
Þá er Guðmundur Benedikts-
son allur að hressast. Hann,
eins og Andri, lék bikarleikinn
við ÍH og skoraði 2 mörk og
stóð sig vel.
Þeir félagar hafa æft vel í
vor, fyrst á einstaklingsæfingum
slagiim
og nú með liðinu undanfarnar
vikur og næsta mál hjá þeim er
að koma sér í leikform.
„Ég er allur að koma til og
það er alltaf gaman að byrja að
spila leiki aftur, jafnvel þó mót-
staðan hafi ekki verið mikil,“
sagði Guðmrmdur Benediktsson
í spjalli við Dag-Tímann. gþö
Norðurland
að fyrirsætum
Leitað
Skóli John Casablancas er
nú á yfirreið um Norður-
land í leit að ungu hæfi-
leikafólki í fyrirsætustörf, en
skólinn hefur staðið fyrir ferð-
um til New York í keppni þar.
Mörg starfandi módel í út-
löndum hafa hafið feril sinn á
þennan hátt, s.s. Geir Magnús-
son hjá Success í París, Guðrún
Þorgrímsdóttir hjá Metropolit-
an, Ásdís María Franklín og
Ragnheiður Guðnadóttir. Tals-
verður áhugi er fyrir þessari
módelleit en fulltrúar skólans
verða á ferðinni á föstudag og
laugardag. Á föstudag verða
þeir á Pizza ’67 Dalvík milli kl.
15:00-16:00; á Grilibarnum Ól-
afsfirði kl. 17:00-18:00; og
Pizza ’67 Akureyri kl. 20:00-
21:00. Á laugardag fá Húsvík-
ingar tækifæri á Hótel Húsavík
milli kl. 14:00-15:00.