Dagur - Tíminn Akureyri - 11.06.1997, Side 7

Dagur - Tíminn Akureyri - 11.06.1997, Side 7
^Dagur-'ðSmirat Miðvikudagur 11. júní 1997 -19 LIFIÐ I LANDINU Hvernig hugsar maður? Hvar endar heimur- inn? Er hœgt að komast út fyrir hann?Á meirihlut- inn endilega að ráða eða á hver og einn að ráða sum- um hlutum? Hvern- ig fer ég að því að hugsa? Ekki mjög einfaldar spurn- ingar en vel til þess falln- ar að rökræða vel og lengi. Vangaveltur af þessu tagi eru reyndar dæmigerðar fyrir börn eins og fram mun koma í næstu viku þegar áttunda al- þjóðlega ráðstefnan um barna- heimspeki verður haldin á Ak- ureyri. Guðmundur Heiðar Frí- mannsson, heimspekingur, fræddi okkur nánar um þessa hreyfmgu innan heimspekinnar. „Heimspeki er fræðigreinin sem fæst við hinstu rök allra fræða og það virðist hálf galið að ætla að fara að kenna börn- um það, en svo er auðvitað ekki. Heimspeki fyrir börn er upprunnin í Bandaríkjunum fyrir 20-30 árum og er höfund- urinn Matthew Lipman." Lip- man sem er háskólaprófesssor var orðinn leiður á því að stúd- entarnir væru óþjálfaðir í að hugsa. Hann samdi því sérstakt kennsluefni handa börnum og unglingum til þess að þjálfa þau í að spyrja og hugsa um það Fyrsti handhafi Laxnessverðlaun- anna heldur fyrir- lestur um bréf meistarans og minniskompur í dag... Skúli Björn Gunnarsson, ís- lenskufræðingur, sem hlaut Laxnessverðlaunin á síðasta ári heldur fyrirlestur nr. 2 í fyrirlestraröð á Laxnessári sem Vaka-Helgafell stendur fyr- ir í tilefni af 95. aldursári nób- elskáldsins. Erindið verður haldið í Norræna húsinu og hefst kl. 17.15. Skúli hefur unn- ið á handritadeild Þjóðarbók- hlöðunnar, m.a. við flokkun á handritum Halldórs Lax- ness, og hafa því verið hæg heimatökin hjá honum að skoða hluta af þeim 10.000 bréfum sem Lax- ness fékk og kompur sem skáldið hripaði í meðan hann vann að verkum eins og Sjálf- stæðu fólki og Sölku Völku. sem væri að gerast í kringum þá. „Þegar nánar er að gáð er alveg óvitlaust að skoða heim- speki fyrir börn. Börn spyrja og velta hlutum fyrir sér og það er hægt að rökræða við þau um býsna flókna hluti, furðulega snemma oft.“ Börn á rökstólum Með kennsluefni Lipmans hefur „Það er allt mögulegt í minn- iskompunum. Hann er mikið að skissa og punkta hjá sér varð- andi verkin en síðan eru jafnvel einhverjar setningar úr daglega lífinu. Bréf sem til eru frá hon- um eru t.d. frá því kringum Barn náttúrunnar, 1919-1920, en þar má segja að hann sé að verða að skáldi og því sjást þar ýmsar pælingar." Eitt þeirra er bréf sem Hall- dór skrifaði móður sinni frá Kaupmannahöfn árið 1919: „Margt hefl ég séð hér og má segja um mig: Margt veit sá sem víða fer, vitrari en sá sem heima er... Það hefði verið ólíku heimskulegra af mér að sitja heima, annaðhvort á skólabekk eða þá að bjástra við búskapinn, og hefði ég máske lent á alveg rangri hillu fyrir bragðið. Ég finn það glöggt hvað þessi för mín er stórt spor í áttina til þess sem ég hefi leitað eftir, nefnilega þekk- ingar á mönn- unum og ver- öldinni, til þess að ég geti orðið virkilegt skáld, hvað allur hugur minn snýst um.“ Skúli vitnar í fyrirlestrinum einnig í bréf frá Kristjáni Al- tekist að þjálfa börn í því að tala saman og rökræða um hlutina. Það er gert ráð fyrir að börn hafi djúpan skilning á öllu sem þau ræða en hugmyndin er að þau læri að ræða við jafn- aldra sína. Þannig stýrir kenn- arinn t.d. ekki öllu í umræðunni heldur læra þau að treysta á sjálf sig og þá vitneskju sem þau sækja. „Það er full ástæða til þess bertssyni, þeim er fagnaði Vef- aranum með atviksorðunum frægu „loksins, loksins“, og Jóni Ilelgasyni. Og hvað eru svona andans menn að spjalla um í bréfum? „Það er m.a. verið að ræða um pólitík milli þeirra Kristjáns og Halldórs, þeir áttu nú löngum í ritdeilum á síðum blaðanna en bréfin sýna kannski aðra mynd af þeim. Jón Ilelgason las mikið yfir fyr- ir Halldór og gerði athuga- semdir. Jón er því að segja álit að halda þeirri hugsun vakandi að skólabörn eru hugsandi ver- ur sem verður að taka á mark á. Það er mikilvægasti þáttur- inn í menntuninni að þau læri að hugsa sjálf.“ Það eru Alþjóðasamtök um ástundun heimspekilegrar hugsunar með börnum (ICPIC) sem standa að ráðstefnunni ásamt Háskólanum á Akureyri og Sumarháskólanum á Akur- sitt á ýmsu, engar bombur en þetta eru góðlátlegar ráðlegg- ingar.“ Þótt lítið sé til varðveitt í handritadeild af bréfum frá Ilalldóri segir Skúli hann ekki hafa verið bréflatan mann en bréf hans eru ekki farin að skfla sér enn til handritadeildar - og hlýtur að teljast skiljanlegt að fólk liggi á bréfum frá höfuð- skáldi okkar íslendinga á 20. öld. lóa Guðmundur Heiðar Frímannsson, heimspekingur, segir að þótt heim- speki sé sú fræðigrein sem taki á hinstu rökum sé alls ekki galið að börn fáist við fræðigreinina. eyri og verður hún dagana 18. - 21. júní. Ráðstefnan er ætluð öllum sem áhuga hafa á að örva hugsun barna með spurn- ingum og samræðum. Um 30 fyrirlesarar flytja erindi um ým- is mál tengd heimspeki barna. -mar ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið kl. 20.00 FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick 18. sýn. föstud. 13. júní. Örfá sæti laus. 19. sýn. laugard. 14. júní. Örfá sæti laus. 19. sýn. sunnud. 15. júní. Nokkur sæti laus. 20. sýn. fimmtud. 19. júní. Nokkur sæti laus. 21. sýn. föstud. 20. júní. 23. sýn. laugard. 21. júní. Litla sviðið kl. 20.30 LISTA- VERKIÐ eftir Yazmina Reza Föstud. 13. júní. Uppselt. Laugard. 14. júní. Uppselt. Sunnud. 15. júní. Uppselt. Fimmtud. 19. júní. Föstud. 20. júní. Laugard. 21. júní. Miðasalan er opin mánu- daga og þriðjudaga kl. 13- 18, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. „...bíræfin lygi, bull og vitleysa“ Skúli Björn Gunnarsson hefur verið að grúska í bréfum og minniskompum Halldórs Laxness. Margt veit sá sem víða fer, vitrari en sá sem heima er.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.