Dagur - Tíminn Akureyri - 19.06.1997, Blaðsíða 6
18 - Fimmtudagur 19. júní 1997
Jkgur-mímímt
JAFNRETTIÐ I LANDINU
Fynclna og misskilda baráttan
Marín
Hrafnsdóttir
skrifar
eins og gerðist nýlega í kossa- var engu að síður vel unnin og
ágætlega skýr sem er þakkar-
vert því stundum er það mis-
skilningsgrínið sem verður ofan
á í nákvæmlega svona málum.
A:
mma mín sagði við okkur
systur um daginn að hún
Lværi orðin skelfing leið á
kvennabaráttunni. „Á hverju
ertu svona leið?“ spurði ég og
talið leiddist að kynferðislegri
áreitni! „Ertu þá leið á áreitn-
inni eða umræðunni?" spurði
ég og hún hneykslaðist dálítið
en gerði okkur síðan kjaftstopp.
„Ef maður hefði nú átt að fara
kæra alla kallana sem óðu upp
eftir lærunum á manni í frysti-
húsinu í gamla daga. Það er
verst að líklega eru þeir allir
dauðir svo það væri erfitt að
gera eitthvað í málinu." „Því
miður,“ sagði Kolla systir og
síðan sprungum við úr hlátri yf-
ir orðalaginu sem gerði það að
verkum að amma komst í ham.
„Ég sagði nú reyndar við einn
að ef hann teldi sig eiga eitt-
livað þarna uppi skildi liann
sækja það!“ Og við hlógum
meira að þessu ófyndna, að
þessum groddaskap, klappi og
káfi sem ömmurnar okkar urðu
bara að lifa við.
Hláturinn er beitt vopn og
einmitt hann hefur oft unnið
gegn því að konur kæri fárán-
legt háttalag eða tali um það.
Það er hlegið að slíkum herp-
ingi og „láttu ekki svona“,
„hvað ertu að æsa þig“ og „get-
urðu ekki tekið gríni“ fylgir í
kjölfarið. Það þarf enga ömmu
eða frystihús til að grínið yfir-
taki alvöru málsins, það þarf
bara fólk sem er svo langt frá
því að hafa náð því hvað
kvennabarátta eða jafnrétti er.
Það eru til margir.
Þetta er alvar-
legt og
málinu svokallaða. Á afviknum
stað á vinnustað kyssti maður
konu, hún segir tennur og
tungu hafa fylgt, hann talar um
léttan koss, maðurinn var sak-
felldur og þurfti
að greiða um
600 þúsund
krónur. Þegar
kona á Vest-
fjörðum kærir
karlmann fyrir
að kyssa sig og
hann játar að
hún hafi alls
ekki viljað það
þykir það mjög
fyndið. Dagfari í
DV var spaug-
samur; „dýr
myndi kossinn
allur" skrifaði
hann og varaði
eiginmenn við
að kyssa kon-
urnar
sinar
vanakossum
sem þær
kannski kærðu
sig ekki um. Og ijölmargir aðrir
sáu gríðarlega kómík í þessu.
Orð Flosa Ólafssonar svifu yfir
vötnum: „Kynferðisleg áreitni
er það sem sætu strákarnir
mega gera en við hinir ekki.“
Fyndið!
Kerlingabuff
Þetta er bráðmerkilegt, það
hvað við komumst lítið með að
verulega alvarleg mál séu tekin
alvarlega. Kossamálið er sak-
laust en sýnir engu að síður í
hvaða hvimleiðu rákum um-
ræðan lendir alltaf. Kossinn var
ræddur á vinnustöðum og
á heimilum en það
var ein lína > . oX
í
Þjóðin eða fjöl-
miðlarnir eru
aldrei að rceða um
jafnrétti eða
kvennabaráttu
heldur einstök
mál (biskupsmál)
og einstök hugtök
yfirtaka umrceð-
una (kynferðisleg
áreitni).
„Beitti
fortölum
við að
nauðga
konu“
Hér eru nokk-
ur dæmi um
þetta skiln-
ingsleysi. Byrj-
um á þessu
blaði en fyrir
rúmu ári var
þessi texti á
slúðursíðu í
Degi. „Mickey
Rourke hand-
tekinn fyrir að
berja konuna
sína í buff í
Los Angeles."
Það er næstum
hetjuljómi yfir
setningunni.
Dagblaðið á samt metið. i
fyrra birtist þessi fyrirsögn:
„Neytti aílsmunar við að
nauðga öðrum karlmanni."
Fyrirsögnin opinberar því mið-
ur viðtekin viðhorf í þjóðfélag-
inu á nauðgunum, þ.e. nauðg-
unum á konum. Þarf að taka
það fram að neytt hafi verið
afli? Heldur fréttamaðurinn
kannski að karlar beiti
einhverju öðru en afli þegar
konum er nauðgað, for-
tölum kannski?
Dómur- .
langþjálfaður iþróttamaður.
Það sér hver að hinum nauðg-
aða var hjálparvant!
Ekki er hægt að bera saman
tvo dóma en ég get ekki annað
en minnt á leigubílstjóramálið.
í því var leigubílstjóri sýknaður
í kynferðisbrota-
máli og tekið
fullt mið af
frásögn
hans
þrátt
fyrir
óstöð-
ugan
og
auðvit-
að vit-
um við
hvers
vegna
svona er t
komið.
Þjóðin
eða fjöl-
miðlarnir
eru aldrei
að ræða um
jafnrétti eða
kvennabar-
áttu heldur
einstök mál —■
(biskupsmál)
og einstök hugtök yfir-
taka umræðuna (kyn-
ferðisleg áreitni). Það’
er hamrað. Hamars- 1 m
högg eru leiðigjörn og
þess vegna hefur umræðan ekki
skilað eins miklu og hún á að
gera.
Reyndar getur maður stólað
á að grínistarnir fari á kreik
með sinn eilíflega misskilning
og elliglapalegar útskýringar
Neytti aflsmunar
við að nauðga
öðrum karlmanni
er ábyrgðinni varpað á konur
og ofbeldismanninum umbunað
með sýknun. í greinargerð
kemur fram að stúlkan virðist
hafa farið mannavilt en hefði
það ekki verið leigubílstjórans
að koma í veg fyrir atburðinn í
stað þess að notfæra sér mis-
skilninginn? Eitthvað fer lítið
fyrir þessum punkti í málsmeð-
ferðinni. Skilaboðin: Karlar, ef
þið skylduð verða svo heppnir
að lenda í aðstöðu sem þessari,
nýtið hana!
Grínið
skárra en leiðinn
Það er svo margt skrýtið, bæði í
dómum og aðallega þó í afstöðu
fólks sem er svo tilbúið að mis-
skilja eða snúa út úr tali um
jafnréttisbaráttu. Amma er orð-
in leið á kvennabaráttu eins og
hún orðar það, samt er hún enn
í dag ósátt við kallana
sem óðu upp eftir
lærunum á henni
í frystihúsinu í
gamla daga. Um-
ræðan er föst.
Hún er pikkföst í
menginu grín,
langleiði og letþ
Konur mega alls ekki
fá leið á eigin baráttu
því sá leiði getur ekki
stafað af öðru én þeirri
trú að hún sé óþörf,
þetta sé komið. Sem er
það fáránlegasta af öllu
saman og mesta grínið.
Morgunblaðinu sem var ein-
hvern veginn atkvæðameiri. Jú,
konan hafði orðið fyrir kynferð-
islegu ofbeldi og því undirliggj-
andi að hún væri nú kannski
ekki alveg eðlileg í samskiptum
sínum við karlmenn! Fréttin
inn er líka athyglisverður því í
honum er tíundað hve stærðar-
munur fórnarlambs og geranda
var mikill. „Kærandinn kveðst
hafa grátið af sársauka", segir í
fréttinni. Þetta er greinilega al-
varlegt mál og sakborningurinn
osannan
framburð.
Stúlkan
kærði nauögun en réttarkerfið
var ekki sanmiála. Þessi sýkna
er stórundarleg þar sem bil-
stjórinn viðurkenndi að eftir á
aö hyggja væri ljóst að stúlkan
hefði talið hann einhvern ann-
an karlmann, eins og stúlkan
reyndar bar sjálf. Enn og aftur