Dagur - Tíminn Akureyri - 19.06.1997, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn Akureyri - 19.06.1997, Blaðsíða 15
|Ditgur-l3Kmtmt Fimmtudagur 19. júní 1997 - 27 UPPAHALDS UTVARPS- OG SJÓNVARPSEFNIÐ UTVARP • SJONVARP AHUGAVERT Sjónvarpið kl. 22.00: Fóstur í tónlistar- námi! Margir kynnu að halda að börn væru næsta óskrif- uð blöð við fæð- ingu og þá fyrst færu þau að verða fyrir áhrifum úr umhverfinu en annað hefur komið á daginn. Rann- sóknir benda til þess að fóstur búi yfir undraverðum hæfdeikum til þess að skynja, læra og muna. Fremstir á þessu sviði rann- sókna eru vísinda- menn sem hafa skoðað hvernig tónlist verkar á fóstur í móður- kviði. í bresku heimildarmynd- inni Hvað ungur nemur... er sjónum beint að þessu áhugaverða fyrir- bæri, tónlistarupp- lifun ófæddra barna en einnig eru leiddir saman tveir vísindamenn sem eru á önd- verðum meiði. Annar hefur gríð- arlegar tekjur af vinnu sinni en hinn á í basli með að halda rann- sóknarstofu sinni gangandi. Úlaffur Ketilsson 93 ÁRA ÖKUMAÐUR Við skulum hafa þetta fróðleikssamtal Olafur Ketilsson, ökumaðurinn þjóðkunni frá Laug- arvatni, 93 ára að aldri, segist hlusta á útvarpið mestallan daginn og hafa gagn og gaman af. Hann gjóar líka augum á sjónvarp en segist ekki skilja glæpaþættina. Hann býr í bjartri og fallegri íbúð í Sunnuhlíð í Kópavogi og er í góðu sambandi við menn vítt og breitt. Þú horfir vœntanlega á íþróttir, Ólafur, sérstaklega ef Bjarni Frosta- son, dóttursonur þinn er að verja markið? „Oh, nefndu ekki svoleiðis smá- muni, við skulum hafa þetta fróð- leikssamtal. Einn bolti, jafnvel úr leðri, það er ekkert merkilegt." Hefur þú séð eða hegrt eitthvað merkilegt undanfar- ið? „Já, ég hlusta mikið á útvarp, alla skapaða hluti, ég hef meira að segja fengið mikinn fróðleik núna síðustu daga um hafsbotninum í heiminum fyrir neðan okkur, fyrir austan okkur og vestan okkur. Hefurðu heyrt þetta?“ Nei, ekki baun! Ólafur skellihlær að þessari fávisku blaðamanns. Fréttir í útvarpi finnst Ólafur að séu fulltfðar, sömu lummurnar endurteknar daginn út. Ólafur segist hafa fylgst nákvæmlega með töku Sigurðar VE og hefur sínar skoðanir: „Þetta er hneyksli. Fólk veit ekki hvað það er að tala um. Það er giskað á að þessi blessaði stjórnandi Norð- manna hafi beðið í íjóra tíma eftir að fá að vita hvað hann átti að gera. Það er bara giskað á þetta. Hver veit hvað er rétt eða rangt? Ekki ég, - og ekki þú,“ sagði Ól- afur Ketilsson, raddsterkur og eiturfjörugur á tíræðis- aldri. FJOLMIÐLARYNI Margt gott kemur að utan Það er talsverð lenska gáfaðra íslendinga að kvarta sáran yfir „rýrum hlut íslenskrar kvikmyndagerð- ar“ í sjónvarpinu. Við þekkjum þessa klisju. Og auðvitað mætti að skaðlausu vera öflugri innlend dag- skrárgerð, enda hefur það borið við að vel hafi verið gert. En þó er það svo að erlend dagskrárgerð, rjóminn sem fleyttur er ofan af henni, og sýndur í sjónvarpi hér, ber mikið af innlendu efni. Sem dæmi um þetta má nefna raðseríuna sem fékk nafnið Öldin okkar í höfuðið á bókaflokki Iðunnar. Þar eru vandaðir fagmenn að verki við upplýsinga- og heim- ildasöfnun, skrif á þáttunum og alla gerð þeirra. Úr þessu verða til listilega gerðir þættir sem við höfum not- ið um skeið á mánudagskvöldum á RíkiSstöðinni. Marga erlenda þætti mætti nefna, til dæmis Frazier, meinfyndinn og þaulhugsaðan gamanþátt og margt fleira. Boltabullur eru tilneyddar til að kaupa sér aðgang að Sýn, þar sem íþróttir eru í hávegum hafðar. Það þarf ekki að geta þess að myndatökur af erlendum viðburð- um eru allt aðrar og betri en innlendar. Þar eru að verki fagmenn, sem íslendingar hafa ekki. Ekki er allt gott sem kemur að utan, en margt. Hætt er við að alinnlend dagskrárgerð yrði vaðmál að þyngd, en þó þunnur þrettándi. N V A R P I Ð 17.50 18.00 18.02 18.45 19.00 19.20 19.50 20.00 20.35 Táknmálsfréttlr. Fréttlr. Lelðarljós (666) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. Þýöandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. Auglýslngatíml - Sjónvarpskrlnglan. Tuml (34:44) (Dommel). Hollenskur teiknimyndaflokkur um hvuttann Tuma og fleiri merkispersónur. Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Árný Jó- hannsdóttir og Halldór Lárusson. Áöur sýnt 1995. Ferðalelðir. Um víöa veröld - Kaliforníu- skagi og Kopargljúfur Feröaþáttaröö. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. Veður. Fréttlr. Allt í hlmnalagl (2:22) (Something so Right). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur um nýgift hjón og þrjú börn þeirra úr fyrri hjónaböndum. Aðalhlutverk: Mel Harris, Jere Burns, Marne Patterson, Billy L. Sullivan og Emily Ann Lloyd. Þýö- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.05 Lögregluhundurlnn Rex (8:15) (Kommissar Rex). Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst viö aö leysa fjölbreytt sakamál og nýtur viö þaö dyggrar aöstoöar hundsins Rex. Aöalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýöandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Hvað ungur nemur... 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. S T O Ð 2 09.00 09.15 13.00 13.50 14.35 14.55 15.20 16.00 16.25 16.45 17.10 17.20 17.45 18.00 Líkamsrækt (e). 18.05 SJónvarpsmarkaðurlnn. 18.30 Matglaði spæjarlnn (6:10) (e). 19.00 Lög og regla (9:22) (e). 20.00 SJónvarpsmarkaðurinn. 20.50 Mótorsport (e). 22.30 Oprah Winfrey (e). 22.50 Ævlntýrl Hvíta-Úlfs. 23.35 Stelnþursar. Slmmi og Sammi. BJössi þyrlusnáði. Falda borgin (1:26) (Legend of the Hidden City). Hörkuspennandi nýr myndaflokkur fyrir unglinga á öllum aldri sem gerist aö mestu leyti í svörtustu frumskógum Afrlku. Þættirnir veröa vikulega á dagskrá Stöðvar 2. Líkamsrækt (e). Fréttir. 01.05 Nágrannar. Sjónvarpsmarkaðurlnn. 19 20. Doctor Quinn (10:25). Sagan af Qlu Ju (Story of Qiu Ju). Kvöidfréttir. Lög og regla (10:22). (Law and Order). Gilda Radner á Broadway (Gilda Live). Sumarið 1979 setti Gilda Radner upp sinn eigin gamanleik á Broadway og sló eftirminnilega I gegn. Gilda er þekktust sem Emmy-verðlaunahafi úr Saturday Night Live þáttunum, kona sem lætur allt flakka. Broadway-sýningin, þar sem hún gerir óspart grin I tali og tónum, gekk vonum framar I New York og gekk siðan fyrir fullu húsi I bæöi Boston og Chicago. Dagskrárlok. S Y N 17.00 Spítalalíf (18/52). 17.30 íþróttaviðburðir í Asíu (24/52). íþrótta- þáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 18.00 Suður-Ameríku bikarinn (4/13). Út- sending frá knattspyrnumóti I Bólivíu þar sem sterkustu þjóöir Suöur-Ameríku takast á. Tólf landslið mæta til leiks og er þeim skipt I þrjá riðla. Sýndur veröur leikur Brasilíu og Mexíkó. 20.00 Kung Fu (22/22). 21.00 Hnefaleikar (e). Útsending frá hnefa- leikakeppni I San Antonio I Texas I Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem stíga I hringinn og berjast eru Oscar de la Hoya og David Kamau. Umsjón:Bubbi Morthens. 22.45 Rándýrlð (e). Hasarmynd um sveit harö- jaxla sem send er I hættulegan björgun- arleiðangur inn I frumskóga Afrfku. Meölimir hópsins uppgötva brátt aö þeir eiga I höggi viö bráödrepandi en ósýnilegan óvin. Leikstjóri er John McTi- erman en aðalhlutverk leikur Arnold Schwarzenegger. Stranglega bönnuö börnum. 00.30 Suður-Ameríku blkarinn (5/13). Bein útsending frá knattspyrnumóti I Bólivíu þar sem sterkustu þjóöir Suöur-Ameriku takast á. Tólf landsliö mæta til leiks og er þeim skipt I þrjá riðla. 02.30 Dagskrárlok. © RIKISUTVARPIÐ 09.00 Fréttlr. 15.03 09.03 Laufskálinn. 15.53 09.38 Segðu mér sögu: Mamma lltla 16.00 10.00 Fréttlr. 16.05 10.03 Veðurfregnlr. 17.03 10.17 Sagnaslóð. 18.00 10.40 Söngvasvelgur. 18.30 11.00 Fréttir. 18.45 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 18.48 12.01 Daglegt mál (E). 19.00 12.20 Hádegisfréttir. 19.30 12.45 Veðurfregnir. 19.40 12.50 Auöllnd. 20.00 12.57 Dánarfregnir og auglýslngar. 22.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhússlns: 22.10 13.20 Norðlenskar náttúruperlur. 22.15 14.00 Fréttlr. 22.30 14.03 Útvarpssagan: Gestlr 23.00 14.30 Miðdegistónar. 24.00 15.00 Fréttlr. BYLGJAN 09.05 Klng Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeglnu. 13.00 íþróttafréttlr. 13.10 Gulll Helga - hress að vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautln. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Vlðsklptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listlnn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÍMS A S 2 09.03 Lísuhóll. 11.15 Lelklist, tónlist og skemmtanalíflö 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degl. 16.00 Fréttlr. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálln. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milll steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttlr. 22.10 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.