Dagur - Tíminn Akureyri - 19.06.1997, Blaðsíða 13
JDiigur-ÍEímtmt
Húsnæði óskast
Óska eftir 4-5 herb. Tbúð á Akureyri
fyrir 5 manna fjölskyldu.
Erum reglusöm og reyklaus.
Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið.
Meðmæli ef óskaö er.
Uppl. í síma 586 1426.___
Vantar 3ja herb. eða stærri íbúð tii
leigu á Akureyri eða í næsta ná-
grenni.
Helst frS 1.-15. ágúst.
Uppl. í sír.ia 554 5142 eða 898
2798._____________________________
Öska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja
herb. íbúð frá 15. ágúst eða 1. sept-
ember.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 893 3911.
Óska eftir húsnæði til leigu á Hrafna-
gili fyrir haustið.
Kaup koma til greina síðar.
Uppl. í síma 452 4963.
Garðaúðun
Roðamaur, maðkur og lús.
Erum byrjuö að úða.
Fljót og gjóö þjónusta.
Verkval, sími 461 1172, á kvöldin í
síma 4611162._____________________
Tek að mér garðaúöun fyrir trjá-
maðki, lús og roðamaur.
Margra ára reynsla, fljót og góð þjón-
usta.
Uppl. í símum 461 1194 eftir kl. 19,
461 1135 (kaffistofa), 853 2282
(bílasfmi) og 893 2282 (GSM).
Garötækni,
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Bændur
Traktorsdekk & básamottur.
Eigum gott úrval af Vredestein trak-
tors- og landbúnaðardekkjum. Sterk
og góð vara frá Hollandi. Beinn inn-
flutningur tryggir góða þjónustu og
hagstætt verð.
Munið þýsku básamotturnar á góða
veröinu.
Gúmmívinnslan hf. - Akureyri,
sími 4612600.
ÖKUKENNSLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIXIASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
Þjónusta
Greiðsluerfiðleikar
Erum vön fjárhagslegri endurskipu-
lagningu hjá einstaklingum, fyrirtækj-
um og bændum.
Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiðslan efh.,
sími 562 1350.
Atvinna óskast
Tæplega þrítugur maöur, læröur
rennismiður og vanur meiraprófsbíl-
stjóri, óskar eftir atvinnu frá 1. sept.
á Akureyri eða í næsta nágrenni.
Uppl. í síma 554 5142 eöa 898
2798.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606._________________
Kenni á Subaru Legacy.
Tfmar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa tii við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462
5692.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki f miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39 sími 462 1768.
Sumarhús
Til leigu sumarhús að Hrísum í Eyja-
fjaröarsveit.
Tjaldstæði og aðstaöa inni fyrir hópa
að grilla. Einnig höfum við til léigu
íbúð á Akureyri og í Garðabæ.
Uppl. í síma 463 1305.
Gisting í Reykjavík
Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, að-
staöa fyrir allt að sex manns.
Uppl. hjá Grimi og Önnu, sími 587
0970, og hjá Sigurði og Mariu, sími
557 9170.
Athugið
Samhygð - samtök um sorg
og sorgarviðbrögð á Akur-
eyri og nágrenni verða með
opið hús í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju fimmtudaginn 19. júnf
kl. 20. Gestur fundarins verður sr. Svavar
A. Jónsson.
Athugið breyttan fundartíma.
Allir velkomnir.
Fundir
FBA dcildin á Húsavík.
Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30
og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ.
DENNI DÆNALAUSI
Hún þarf að laga pabba í hvert skipti sem hann
cetlar að laga eitthvað.
Fimmtudagur 19. júní 1997 - 25
Norðurland
Norðurlandskjördæmi
eystra
Á laugardaginn ætla félagar og
stuðningsmenn Alþýðubanda-
lagsins á Norðurlandi eystra
ásamt ijölskyldum sínum að
eyða saman degi í Hrísey við
leik og störf. Fólk er hvatt til að
vera á staðnum fyrir eða um
hádegi.
Klukkan 13:00 hefst fundur
sem sérstaklega verður helgað-
ur sveitastjórnarmálum og und-
irbúningi undir sveitarstjórnar-
kosingar að ári. Nánari upplýs-
ingar gefur Gunnlaugur Júlíus-
son í síma 465-1251.
Sólstöðuganga
Sólstöðuganga verður á Staðar-
hnjúk í Möðruvallaíjalli á laug-
ardaginn. Lagt af stað frá
Möðruvöllum 3, klukkan 19:00.
Jónsmessuvaka
Jónsmessuvaka verður í Bauga-
seli í Barkárdal mánudaginn
23. júní. Upp í Baugasel fara
menn annaðhvort gangandi,
ríðandi eða á jeppum. Hittast
menn við Bug í Hörgárdal
klukkan 21:00 og þar verður
sameinast í jeppa. í Baugaseli
verður svo dvalið fram yfir mið-
nætti við leik og spjall. Takið
með ykkur nesti og verið vel
klædd. Allir velkomnir.
Loks er rétt að minna á Þor-
Rændur
erktakar
&ALL1ANŒ
Kvéladekk,
vinnuvéladekk
Góð dekk á góðu verði
Við tökum mikið
magn beintfrá fram
leiðanda sem tryggir
hagstætt verð.
Sendum hvert á land sem er.
EKKJAi
ÖLL
Akureyri • Sími 462 3002
Stóðhesturinn
Ljósvaki
fró Akureyri
B. 8,08. H. 8,33, aðaleinkunn
8,20, þar af 9 fyrir fölf.
Fer í hólf við RauSuvík
sunnudaginn 22. júní.
Þeir sem eiga pantaS mæti meS
hryssur milli kl. 13-16 sama dag.
Nokkur pláss laus, verS
15.000 + vsk.
Upplýsingar í síma 894 1345
og á kvöldin í síma 462 2351.
valdsskokkið sem verður á
laugardaginn 5. júlí. Það er ætl-
að göngumönnum, skokkurum
og hlaupurum og er þá Þor-
valdsdalurinn farinn enda á
milli, frá Fornhaga í Hörgárdal
að Stærra-Árskógi á Árskógs-
strönd.
Höfuðborgarsvæðið
Ný spor hjá Tolla
Á laugardaginn klukkan 15:00
opnar Tollu málverkasýnignu i
Galleríi Horninu, Hafnarstræti
15. Sýningin ber yfirskriftina
Ný spor og þar fetar Tolli að
nokkru aðrar slóðir en á und-
anförnum sýningum.
19. júní minnst með
guðsþjónustu
Kvennakirkjan, Kvenréttindafé-
lag íslands og Kvenfélagasam-
band íslands minnast dagsins
með guðsþjónustu í Laugar-
dalnum, á þeim stað er konur
áður fyrr komu með óhreint lín
heimilisins til þvotta í heitum
laugum og sneru til síns heima
með hreint lín og frá samveru
með öðrum konum. Sr. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir flytur ræðu
kvöldsins og leiðir guðsþjónust-
una með þátttöku margra
kvenna. Guðsþjónustan hefst
við Þvottalaugarnar í Laugardal
í kvöld klukkan 20.30. Að henni
lokinni eiga konur kost á
messukaffi í Café Flóra sem
staðsett er örskammt þar frá.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Brids, tvímenningur kl. 13 í dag
í Risinu. Dagsferð í Heiðmörk
og rafveituna v/ Elliðaár 27.
júní kl. 13.30 frá Risinu, til-
kynna þarf þátttöku í s. 552
8812. SkagaQarðarferð 1.-4.
júh', fararstjóri Baldur Sveins-
son. Skrásetning og miðaaf-
hending á skrifstofu félagsins,
Hverfisgötu 105.
Eldlestur á Nelly’s Café
Á sjálfan konudaginn verður El-
ísabet Jökulsdóttir með eldlest-
ur á Nelly’s. Eldlestur Elísabet-
ar hefur svo sannarlega slegið f
gegn og í þetta skiptið verður
föngulegt föruneyti með Elísa-
betu á Nelly’s.
Faðir okkar,
ÞORKELL EGGERTSSON,
fv. varðstjóri í Slökkviliði Akureyrar,
Klettastíg 10, Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. júní.
Jarðarförin auglýst síðar.
Börnin.
Móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir og amma,
HELGA KARLSDÓTTIR,
Gýgjarhóli II,
Biskupstungum,
verður jarðsungin frá Skálholtskirkju laugardaginn 21. júní kl.
13.
Jarðsett verður í Haukadal.
Örn Lýðsson,
Valur Lýðsson,
Ragnar Lýðsson, Erla Káradóttir,
Guðni Lýðsson, Þuríður Sigurðardóttir
og barnabörn.
-----------------------------------------------------
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
GUÐMUNDUR J. GUÐMUNDSSON,
fyrrverandi formaður Dagsbrúnar,
Fremristekk 2,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju mánudaginn 23. júní kl.
13.30.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeir sem vilja
minnast hans láti góð málefni njóta þess.
Elín Torfadóttir,
Gunnar Örn Guðmundsson, Elísabet Haraldsdóttir,
Sólveig Guðmundsdóttir,
Guðmundur H. Guðmundsson, Jónína Jónsdóttir,
Elín Helena Guðmundsdóttir, Runólfur Þór Andrésson
og barnabörn.
Innilega viljum við þakka ykkur öllum, sem sýnduð okkur
samúð og kærleika við andlát og útför eiginmanns míns, föð-
ur okkar, tengdaföður og afa,
EGGERTS ÓLAFSSONAR,
Þorvaldseyri.
Ingibjörg Ólafsson,
Jórunn Eggertsdóttir, Sveinn Tyrfingsson,
Ólafur Eggertsson, Guðný A. Vaiberg,
Þorleifur Eggertsson, Þorbjörg Böðvarsdóttir,
Sigursveinn Eggertsson, Bryndís Emilsdóttir
og barnabörn.