Dagur - Tíminn Akureyri - 26.07.1997, Blaðsíða 6

Dagur - Tíminn Akureyri - 26.07.1997, Blaðsíða 6
6 - Laugardagur 26. júlí 1997 JHagur-ÍEmmm F R É T T I R Stutt & laggott Fimm tjaldstæði Þó aðaltjaldstæði Akureyr- inga við Þórunnarstræti verði lokað um verslunar- mannahelgina ættu tjald- gestir ekki að lenda í vand- ræðum því alls verða rekin fimm tjaldstæði á Akureyri og nágrenni í tengslum við hátíðina Halló Akureyri. Samanlagt rúma þau um 7.500 manns. Á Húsabrekku, sem er 6 km frá Akureyri, er rúm fyrir um 500 manns og á Hrafnagili er tjaldstæði þar sem um 80 tjöld komast fyrir, eða 3-400 manns. Nær Akureyri, í Kjarna- skógi, verður hægt að taka á móti 2500 manns en það er skátafélagið Klakkur sem hefur umsjón með tjaldstæðinu í Kjarnaskógi. Inni í bænum verða síðan íþróttafélögin Þór og KA með tjaldstæði á félags- svæðum sínum og miðast viðbúnaður Þórsara við 1500 manns en KA menn telja sig geta tekið á móti a.m.k. 2500 manns. Tjald- stæðið á KA svæðinu er einkum hugsað fyrir ungl- inga og þar verður gæsla mjög öflug. Hin tjaldstæðin ijögur eru hinsvegar miðuð við fjölskyldufólk. AI Textavarpið á Netið Textavarpið, sem 50 þús- und íslendingar heimsækja daglega, er nú komið á Internetið. Þar með geta íslendingar sem búa er- lendis fylgst með fréttunum jafn óðum og þær gerast. Ágúst Tómasson, forstöðu- maður textavarpsins, segir að vefur Textavarpsins verði uppfærður um leið og síður þess. Þannig eigi allt- af að vera aðgangur að nýjustu fréttum ríkisfjöl- miðlanna á netinu. Marg- miðlun hf. sér um að færa Textavarpið yfir á netið. Ókeypis hjólatímar Sífellt ijölg- ar líkams- ræktar- stöðvunum sem bjóða upp á hina stórvinsælu hjóla- brennslu- tíma. Nú hefur Stúd- íó Ágústu og Hrafns í KA heimilinu á Akureyri sleg- ist í hópinn og af því tilefni verður boðið upp á ókeypis kynningartíma á mánudag og þriðjudag, 28. og 29. júlí. Kennari verðiu- Hrafn Friðbjörnsson. Ágústa John- son. Vestmannaeyjar Loðnuvertíðin hefur verið mjög góð og búið að veiða 250 þúsund tonn frá mánaðamótum. Hér kemur loðnubátur með gullið að landi við Krossanes. Loðnan malar gull Skip að hætta veiðum vegna kvótastöðu. Aflinn 250 þúsund tonn frá mánaðamótum. Loðnan er það eina sem gefur peninga á íslandi af einhverju viti,“ segir Sig- hvatur Bjarnason fram- kvæmdastjóri Vinnslustöðvar- innar í Vestmannaeyjum. Ekkert lát virðist vera á loðnuveiðunum norðiu- af land- inu og nemur afliim frá byrjun Um 17.500 manns keyptu sér skatta- afsiátt með hluta- bréfum í fyrra, nær tvöfalt fleiri en árið áður og þrefalt fleiri en 1994. Nær tvöföldun á hlutafjár- afslætti milli ára er það sem mest kemur á óvart við skattaálagninguna ár - m.a.s. í sjálfu fjármálaráðu- neytinu, sem má af þessum sökum punga út um 400 viðbót- armilljónum af þessum sökum, umfram forsendur íjárlaga. júh' um 250 þúsund tonnum. Útht er fyrir að Vinnslustöðin verði búin að taka á móti 20 þúsund tonnum af loðnu fyrir verslunarmanna- helgi sem er mun meira en á sama tíma í fyrra. Um tíma óttuðust menn að stöðva þyrfti vinnslu í nokkrum verk- smiðjum vegna dræmrar veiði. Veiðin tók þónokk- urn kipp og hefur glæðst á ný. Sighvatur hefur það eftir skipstjórum loðnuskipa að loðn- an hagi sér svipað og hún gerði á vertíðinni 1993. Þá gekk hún Ríkissjóður má gera svo vel að endurgreiða 17.500 hlutabréfa- kaupendum á annan milljarð króna vegna kaupanna. Fjöldi þeirra sem keyptu hlutabréf næstum tvöfaldaðist (83%) frá árinu á undan og hefur þrefald- ast frá árunum 1992-94, þegar rúmlega 6 þúsund framtéljend- uT keyptu sér skattaafslátt með þessum hætti. Það er kannski tímanna tákn að skattaafsláttur til hlutabréfakaupenda skuh hækka um 400 milljónir á sama tíma og barnabótaauki til lág- launafólks lækkar mn meira en 200 milljónir. Sívaxandi hluta- bréfaviðskipti og batnandi af- koma fyrirtækja endurspeglast sömuleiðis í mikilli aukningu á framtöldum arði. Samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðu- norður á Jan Mayen svæðið eft- ir verslunarmannahelgina og var veiðanleg alveg út ágúst- mánuð. Á þeim tíma er hún laus við átu og geymist því bet- ur. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um aukinn kvóta loðnuskipa en Hafrannsóknar- neytinu, jukust þær tekjur um 25% milli 1995 og 1996. Þetta birtist líka í auknum söluhagn- aði hlutabréfa, sem nær þre- faldaðist á síðasta ári, í næstum 1 milljarð. Þar af ætlar ríkis- sjóðrn- sér 94 milljónir í (10%) fj ármagnstekjuskatt. Fjármálaráðuneytið segir framtaldar vaxtatekjur ein- staklinga einnig hafa aukist um ríflega 28% milh ára, upp í 4,5 milljarða á árinu 1996 (að jafn- aði nær 50.000 kr. á heimili) „Samkvæmt þessu virðist sem skil á framtöldum vaxtatekjum hafi batnað við upptöku 10% fjármagnstekjuskatts um síð- ustu áramót", segir fjármála- ráðuneytið. - HEI stofnun mun kanna máhð á næstunni. Þess vegna hyggst Vinnslustöðin láta nokkur loðnuskip snúa sér að öðrum veiðum í næsta mánuði til að eiga eftir kvóta þegar kemur að loðnufrystingu og hrognatöku. -grh Biskupskjor Styttist í biskups- kosningar Kosning nýs biskups hefst um mánaðamótin, en þá verða send út kjörgögn tU þeirra tæplega 200 kjör- manna sem velja eiga bisk- up. Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun Frétta- stofu sjónvarps nýtur séra Karl Sigurbjörnsson mests fylgis í kjörmannahópnum. Um helmingur styður hann, samkvæmt könnun- inni en margir neituðu að svara. Ólafur Skúlason, biskup, lætur af embætti um næstu áramót. Eftir- maður hans mun verða ráðinn til fimm ára, sam- kvæmt nýsettum lögum um kirkjuna. Kirkjuyfirvöld eru hins vegar mjög ósátt við þá skipan mála og mun biskup ræða við ‘kirkju- málaráðherra á næstimni um breytingar á lögunum. Hlutabréfakaupendur Tvöfalt fleiri keyptu skattaafslátt Sighvatur Bjarnason frkvstj. Vinnstustöðvarinnar „Loðnan erþað eina sem gefur peninga á íslandi af einhverju vitl “

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.