Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.03.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.03.1997, Blaðsíða 12
24 - Þriðjudagur 25. mars 1997 jDagvuÆmtími APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 21. - 27. mars er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til ki. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyíja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK t>riöjudagur 25. mars. 84. dagur ársins - 281 dagur eftir. 13. vika. Sólris kl. 7.10. Sólarlag kl. 19.59. Dagurinn lengist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 gæsla 5 byr 7 glampi 9 sting 10 stækkaða 12 tottuðu 14 ágjöf 16 sjór 17 björtu 18 hlóðir 19 starf Lóðrétt: 1 áræða 2 slungin 3 sprota 4 þjóta 6 slæmur 8 lokuðust 11 lélegri 13 rola 15 fótabúnað Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vönd 5 ærist 7 lúða 9 te 10 draug 12 pott 14 mas 16 rói 17 nautn 18 egg 19 asi Lóðrétt: 1 völd 2 næða 3 draup 4 ást 6 teiti 8 úrgan 11 gorta 13 tóns 15 sag 1 ■■ 5 ■■ e 7 B W 1 13 E -■ G E N G I Ð Gengisskráning 24. mars 1997 Kaup Sala Dollari 89,560 72,130 Sterlingspund 111,574 115,851 Kanadadollar 50,255 52,671 Dönsk kr. 10,7421 11,2253 Norsk kr. 10,3384 10,7914 Ssensk kr. 9,0897 9,4974 Finnskt mark 13,7023 14,3516 Franskur franki 12,1185 12,6923 Belg. franki 1,9711 2,0844 Svissneskur franki 47,2597 49,5549 Hollenskt gyllini 36,3328 38,0693 Þýskt mark 40,9777 42,7444 ítölsk líra 0,04087 0,04283 Austurr. sch. 5,8039 5,9080 Port. escudo 0,4064 0,4266 Spá. peseti 0,4801 0,5058 Japanskt yen 0,55906 0,59228 írskt pund 108,7510 113,4320 Það vita allir að of mikið salt er lífshættulegt! feZk is- W r> e-Y Æ V V X 1-lí,' . ... ... . . . w'' Þaö er ekkert til sem heitir bónus- '"'ta Nei, sjaðu, TeddL HeimihssyninginJ7 É hg|d é farjH C punktar fyrir heimilisstörf. 1 ^r Ickki. cg a inm uurius-, Jn'''afrriI'l-"~ '-'^J /jjj 3 € KFS/Do,r BULLS \ [y ÉlÉͧ í Ertu viss? Ég hélt að ég 1II a 9æli safna® Þeim UPP eins '1 «■, ,uTOrtnsdógum Vatnsberinn Þú verður fyrir afar skemmti- legri reynslu í dag. Glæsilegur karlmaður sem þú þekkir ekki neitt gengur að þér og kyssir þig ástríðufullt. Nú er það ekki hagstætt? Fyrirgefðu Jens. Þú og kynbræður þínir lítið þetta svolítið öðrum augum en stelpurnar. Fiskarnir Þú verður gæ- inn sem kyssir stelpurnar í vatnsberamerkinu. Stuð. Hrúturinn Þessi er illskárri en gærdagurinn en þó ekki par merkilegur. Það ert þú ekki heldur. Nema þá með þig. Nautið Dagurinn án tíð- inda en þig dreymir vel í nótt. Skárrenekkert. Tvíburarnir Þú æsir þig í dag yflr smáat- riði, annað hvort í námi eða vinnu. Krabbinn Þessi dagur er teiknibóla en það er á þínu valdi að ákveða hvort hún snýr upp eða niður. Gaman, gaman fyrir þá sem eru haldnir kvalalosta. % Ljónið Það sést í hor í nefinu þínu. Mejjan í dag er glatt... osfrv. því besta vetrarfrí ársins byrjar á morgun. Töluvert verður reyndar um tauga- áföll vegna páskaundirbún- ings en þau geta nú verið skemmtileg og lærdómsrík. Vogin Þú ferð á hjól- barðaverkstæði í dag og gabbar eigandann með þér upp á dekk. Hvað viljið þið upp á dekk? Sporðdrekinn Bergþóra sporð- dreki verður kúl í dag eins og hennar er von og vísa og maðurinn hennar sérlega góður við hana. Klassadag- ur. Bogmaðurinn Það er búið að rjúfa ákveðið dulmál sem þú og annar aðili haflð komi ykkur upp. Stflbreyting framundan. Steingeitin Þú verður upp með sjálfum þér í dag en hið sama er ekki hægt að segja um aðra líkamshluta. Kynlífsbindindi í kvöld.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.