Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.07.1997, Síða 9

Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.07.1997, Síða 9
íOagkr-Œtiífcrat Miðvikudagur 16. júlí 1997^21 ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú i gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glima við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandiö innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Árnað heilla Húsnæði til leigu Tll leigu göð 4ra herb. íbúð. Laus strax, er nálægt miðbæ Akureyrar. Uppl. í s. 462 5171, eftir kl. 19.00. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð á Akureyri frá 1. september. Langtfmaleiga. Reglusemi og skilvísum greiöslum heit- iö. Uppl. í sfma 893 3911. Þjónusta Greiðsluerfiðleikar. Erum vön fjárhagslegri endurskipulagn- ingu hjá einstaklingum, fyrirtækjum og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan efh., Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Bændur Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrval af Vredestein traktors- og landbúnaöardekkjum. Sterk og góð vara frá Hollandi. Beinn innflutningur tryggir góöa þjónustu og hagstætt verð. Munið þýsku básamotturnar á góöa veröinu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyri, sími 461 2600. Hestar Hryssueigendur á Norðurlandi. Vegna forfalla eru laus 4. pláss hjá stóöhestinum Roöa frá Múla, sem verö- ur f Hranastaöahólfi seinna tfmabil. Roði er klárhestur undan Orra frá Þúfu, hefur hlotiö 8,30 fyrir sköpulag en 8,03 fyrir kosti. Tekiö á móti hryssum sunnud. 20. 07. kl. 20.00 - 22.00. Áhugasamir hafi samband viö Reyni á Bringu f s. 463 1220 sem fyrst. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Hrossaræktarfélag Eyjafjarðar. Hallur Jónasson, Lindarsíðu 4, Akureyri, verður sjötugur þ. ló.júlí. Hann tekur á móti gestum að Gistiheimilinu Engimýri, Öxnadal laugardaginn 19. júlí, frákl. 15.00 tilkl. 22.00. Verið velkomin. Samkomur HWTA5UHt1UmKJAn ,/smwshUd Miðvikud. 16. júlí kl. 20.30.Bænastund og biblíukennsla með Natalie Breneman. Allir hjartanlega velkomnir. Takið eftir Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 17. júlí kl. 20.00. Gestur fundarins verður sr. Gunnlaugur Garðarsson. Allir velkomnir. Minningarkort Heimahlynningar krabbamcinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúð- inni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blóma- smiðjunni. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 5626868._______________________________ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags lslands fást í Bókabúð Jónasar. æ Samúðar- og heillaóskakort i Gideonfélagsins. ' Samúðar- og heillaóskakort Gi- deonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hérlendis og erlendis. Utbreiðum Guðs heilaga orð. OBB DflGSIBIS 4621840 DINNI DÆNALAUSI 151 NAS/Disft BUllS n-z Ég smurði brauðið mitt sjálfur til að spara þér húsverkin, mamma. Takið eftir Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir- töldum stöðum: f Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a. Guðrúnu Sigurð- ardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.______________________________ Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Iþróttafélagið Akur vill minna á minning- arkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð- um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl- uninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé- lags krabbameinssjúkra barna fást hjá fé- laginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land. Minningarkort Umhyggju, féiags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51). Akureyri Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla mið- vikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Listasumar á Akureyri Fiðla og gítar í Deiglunni. Miðvikudag- inn 16. júh' halda flðluleikarinn Laufey Sigurðardöttir og gítarleikarinn Páll Eyjólfsson tónleika í Deiglunni. Þau hafa starfað saman síðan 1988 og haldið tón- leika um all land. Hér eru á ferðinni glæsilegir fulltrúar íslenskra hljóðfæra- leikara í fremstu röð. Á efnisskránni er fjiilbreytt úrval tónhstar frá barok-tím- anum til dagsins í dag. Tónleikarnir, sem eru um klukkustund án hlés, hefj- ast kl. 20.30. Aðgangseyrir er kr. 1000,- og miðapantanir í síma 461 2609. Skemmtiferð Landsbankans á Akureyri í tilefni 95 ára afmælis Landsbanka fs- lands Akureyri er Akureyringum, 60 ára og eldri, boðið til skemmtiferðar í samvinnu við Félag aldraðra þann 16. júlí nk. Farið verður að Blönduvirkjun og virkjunin skoðuð undir leiðsögn starfsmanns. Að því loknu verður ekið í Þórdísarlund í Vatnsdal, hann skoð- aður og ferðalöngum boðið kaffi. Eftir það verður farið á Blöndués, þaðan áfram yflr Þvcrárljall til Sauðárkróks, þar sem boðið verður upp á veitingar á Öllum þeim mörgu, sem auðsýndu okkur þá ánægju og þann heiður að gleðjast með okk- ur kvöldstund í Hlíðarbæ þann 5. þessa mán- aðar í tilefni sjötugsafmæla okkar, þökkum við af alhug. Við þökkum rausnarlegar gjafir og hlýjar kveðjur. Börnum okkar, mökum þeirra og barnabörn- um þökkum við umhyggju og dugnað. Heill ykkur öllum. STEFÁN OG ANNA, HLÖÐUM. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓNAS ÞÓRÓLFSSON, bóndi, Syðri-Leikskálaá, verður jarðsunginn frá Þóroddsstaðakirkju í Ljósavatnshreppi, föstudaginn 18. júlí kl. 14. Svanhvít Ingvarsdóttir, Ingibjörg Jónasdóttir, Sigurrós Soffía Jónssdóttir, Þórólfur Jónasson, Sveinn Valdimar Jónasson, tengdabörn og barnabörn. Astkær eiginmaður minn, faðir og fósturfaðir, HALLDÓR KRISTJÁNSSON frá Steinsstöðum, Hríseyjargötu 8, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 18. júlí kl. 13.30. Jarðsett verður að Bakka í Öxnadal Svanhvít Jónsdóttir, Hjörleifur, Helga, Guðrún, Kristín, Þorgerður, Svanlaugur, Trausti, Óskar, Sveinfríður, Sigfús, og fjölskyldur. Kaffi Krók áður en haldið verður heim á leið. Fræðagarður við Mývatn Fimmtudagur 17. júh': Jón S. Ólafsson líffræðingur fjallar um mýílugurnar og vatnið í máli og myndum. Fyrirlestur- inn hefst kl. 20.30 og verður íluttur á ensku. Laugardagur 19. júlí: Létt göngu- ferð með landvörðum Gengið verður um Skútustaðagíga. Leiðsögumaður verður llóbert Þór Haraldsson land- vörður. Gangan tekur um 1 klukku- tíma. Farið verður frá Versluninni Sel við Skútustaði kl. 10.30. Ókeypis verð- ur í þessa göngu. Fyrirlesturinn er fluttur í húsnæði Fræðagarðs í Grunnskóla Skútustaða- hrepps. Aðgangseyrir er 500 kr. Lág- marksþátttaka er 5 manns. Boðið er upp á kaffi og te í hléi. Frekari upplýsingar eru veittar í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í síma 464 4390. Frá Amtsbókasafninu Gestir Amtsbókasafnsins hafa vafa- laust orðið varir við ýmsar breytingar að undanförnu. Þessar breytingar eru hugsaðar til að auka gestum safnsins þægindi og ánægju í heimsóknum sín- um á bókasafnið. Ein af þessum nýjungum er breyttur opnunartími. í vetur hefur opnunartím- inn verið tíu til sjö á virkum dögum og tíu til þrjú á laugardögum, en í sumar verður opnunartíminn sem hér segir: Mánudaga, miðvikudaga og íostudaga verður opið frá tíu til sjö, en þriðjudaga og fimmtudaga verður opið frá tíu til hálf níu á kvöldin og í kjölfarið verður lokað á laugardögum. í haust tokur svo vetraropnunartíminn við aftur. Önnur af þeim nyjungum sem hafa vakið athygli er að Amtsbökasafnið hefur hafið útlán á tónlist á geisladisk- um og or ætlunin að hafa úrvalið sem Ijölbreyttast þar sem liægt er að nálg- ast allt frá poppi til Paganini. Útláns- tíminn er ein vika og gjaid er 100 kr á geisladisk. í tilefni tónlistarútlána hefur Tóna- búðin lánað bókasafninu trommusett, gestum og gangandi til skemmtunar og frdðleiks. Kom það í staðinn fyrir vold- ugt Harley- Davidson mótorhjól sem var til sýnis um tíma. Höfuðborgarsvæðið Galdrasýning á Nelly’s Café I kvöld verður frábær uppákoma á Nelly’s Café - galdrasýning. Það er Bjarni galdramaður sem stígur á stokk með spilastokk og fleiri galdra. Sjálfur segist Bjarni sem er Bald- vinsson hafa lært galdra á þeim 300 árum sem hann dvaldi í Tíbet og spil- aði við munk ólsen-ólsen. Fftir að þeir fengu leið á óisen-ólsen spilamennsku hófu þeir hin ýmsu „trick“ og gaidra. Bjarni hefur skemmt víða á ýmsum stöðum við góðar undirtektir. Uppákom- an hefst kl. 22 og er aðgangur ókeypis, og verður aftur á sunnudaginn 20. jólí. „Hvenær drepur maður mann?“ Fimmtudaginn 17. jólí heldur Ármann Jakobsson íslenskufræðingur fyrirlest- ur í Norræna hósinu sem nefnist „Hve- nær drepur maður mann?“ - Halldór Laxness og Agatha Christie eða: Skvaldur um alvarlega hluti. Erindið hefst klukkan 17.15, er öllum opið og aðgangur ókeypis. Veljið Ferðafélagsferðir í kvöld kl. 20 verður farin afmæl- isganga um Heiðmörkina. Endað í skóg- arroit Ferðafélagsins í Skógarhlíðar- krika. l’að jafnast fátt á við sumarkvöld í Heiðmörk. Helgarferðir næstu helgi: 1. Landmannalaugar og nágrenni. 2. Þórsmörk og 3. Fimmvörðuháls. Hafnagönguhópurinn í kvöld, miðvikudagskvöld 16. júlí heldur Ilafnagönguhópurinn áfram að ganga með strönd Kollafjarðar. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20.00 og eftir stutta heimsókn með SVR inn undir Ilöfða. Gengið verður inn á Laugarnestanga og um Sundahöfn, Kleppsskaft, Iloltabakka, Vogabakka og inn að Elliðaárósum.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.