Dagur - Tíminn Reykjavík - 29.07.1997, Blaðsíða 8

Dagur - Tíminn Reykjavík - 29.07.1997, Blaðsíða 8
^Ditgur-®œtmn 20 - Föstudagur 29. júlí 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík er í Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5, opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. íd. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðram tímum er lyijafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10.00- 12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 29. júlí. 210. dagur ársins - 155 dagar eftir. 31. vika. Sólris kl. 4.24. Sólarlag kl. 22.41. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 sull 5 fægja 7 gröm 9 frá 10 niður 12 slökkvari 14 hestur 16 byrð- ingur 17 auðveldi 18 taug 19 utan Lóðrétt: 1 úði 2 götin 3 hljóðfæri 4 espa 6 orkan 8 sóun 11 hroki 13 rotin 15 glúrin Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 prís 5 tárug 7 svöl 9 ró 10 tíkur 12 mátu 14 vil 16 már 17 negul 18 öng 19 rit Lóðrétt: 1 pest 2 ítök 3 sálum 4 aur 6 góður 8 vífinn 11 rámur 13 táli 15 leg G E N G I Ð Gengisskráning 28. júlí 1997 Kaup Sala Dollari 70,670 73,310 Sterlingspund 117,114 121,299 Kanadadollar 50,708 53,188 Dönsk kr. 10,0018 10,4978 Norsk kr. 9,2423 9,7073 Sænsk kr. 9,8750 8,2835 Finnskt mark 12,8610 13,5275 Franskur franki 11,2792 11,8682 Belg. franki 1,8310 1,9473 I I Svissneskur franki 48,1815 48,5375 Hollenskt gyllini 34,7448 35,5273 Þýskt mark 38,1184 39,9319 (tölsk líra 0,0390 0,0410 Austurr. sch. 5,3999 5,6944 Port. escudo 0,3759 0,3968 Spá. peseti 0,4494 0,4758 Japanskt yen 0,5970 0,6311 írskt pund 102,950 107,755 I S A L V Ö R Stjörnuspá Vatnsberinn Þú elskar fyrir okkur - bæði segir maður í við grautfúla konu sína. Konur í merk- inu verða grautfúlar. merkinu Fiskarnir Stjörnurnar mæla með að þú boltir fyrir hurðir og glugga. Úr því þú ert svona lafandi hrædd(ur) að þú lest stjörnuspánna á hverjum degi. Hrúturinn Grimmur vetur læðist að, bráð- um bráðum.. hraðar hraðar. ^ Nautið Naut eru fúl í dag. and- Tvíburarnir Allt svona meinhægt. Krabbinn Krabbar hópast saman og fara í taugarnar á öðrum minnihlutahópum. Ljónið Þú lest Margrét litla er lasin og bókin tekur sér bólfestu í hjarta þínu. Þú verður veikur á morgun. % Meyjan Ófrjóar bredd- ur og geldingar draga að sér alla athygli stjarnanna. Vogin Ég myndi láta vaða. Sporðdrekinn Jökullinn sprengir allt utan af sér og þú verður sannkallað mó- bergsbarn. Bogmaðurinn j Hættu þessu væli. Steingeitin Þú hleypur af stað og fyrir neðan er kvik jörðin. Passaðu þig.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.