Dagur - Tíminn Reykjavík - 29.07.1997, Blaðsíða 11

Dagur - Tíminn Reykjavík - 29.07.1997, Blaðsíða 11
íOagur-Zííímmn Þriðjudagur 29. júlí 1997 - 23 UPPAHALDS UTVARPS- OG SiONVARPSEFNIÐ Stöð 2 kl. 19.00: ísland í dag - árið um kring Dægurmálaþátt- urinn ísland í dag er á dagskrá Stöðvar 2 alla virka daga allan ársins hring. Þorsteinn Joð Vilhjálmsson, einn imisjónar- mannanna, segir að starfið sé ekki síður spennandi yfir sumarmán- uðina þegar ís- lenskt mannlíf stendur í fullum blóma. „Okkur dettur auðvitað ekki í hug að slá slöku við yfir sumarið, þegar hin hliðin á ís- landi í dag birtist okkur í öllum regnbogans ht- um: Fólkið í sumarskapi, fuglarnir, blómin og býflugurnar." Helgu Guðrúnu, Jóni Ársæli og Þorsteini Joð hefur nú borist góður hðsauki sem er Valgerð- ur Matthíasdóttir en hún var sem kunnugt er einn af frumherjum Stöðvar 2 og má því segja að hún sé komin heim á gamlar slóðir. Get ekki á heil- um mér tekið Eg get sagt þér það að ég hef varla náð mér eftir að þættirnir á Norðurslóð hættu. Þeir svoleiðis slógu út aht sjónvarpsefni sem ég veit um. Þætt- irnir voru órjúfanlegur partur af lífi mínu og ég missti ekki af einum ein- asta. Síðan þættirnir hættu hef ég ekki getað á heilum mér tekið og mér h'ður eins og ég hafi verið yfir- gefinn. Ég er ennþá að horfa á þá þætti sem ég náði inn á band. Þætt- irnir voru 125 og ég náði 100 þátt- um inn á band og hef horft á suma þeirra fjórum til fimm sinnum. Ég er ennþá að lesa bækur og kaupa plötur sem Chris in the morning vitnar í og spilar í útvarpsstöðinni sinni, en han vitnar jöfnum höndum í Kant, Hegel, Baudelaire og Stephen Hawking. Ég er alveg gjörsamlega forfalhnn í þetta sjón- varpsefni og ekkert sem hefur náð shkum tökum á mér. Þetta er alveg heilagur sannleikur, enda þótt ekki nokk- ur maður trúi þessu. Þættirnir eru svo mikil snihd að allt annað fjölmiðla- efni hefur fölnað og misst ht; þannig að ég fylgist ekki með neinu í útvarpi og sjónvarpi þessa dagana. Ég veit hreinlega ekki hvernig ég hefði komist af ef ekki væri búið að finna upp myndbandstækið. Andlegt ástand mitt væri í það minnsta bágborið ef ég gæti ekki yljað mér við glóð þessara 100 þátta sem ég á á bandi. Guðmundur Oddur Magnusson DEILDARSTJÓRI MHf FJÖLMIÐLARÝNI Adolf gengur aftur Adolf karlinn Hitler minnir heldm óþyrmilega á sig í stórgóðum þýskum heimildarþáttum sem gerðir hafa verið um hann og sýndir eru á mánudags- kvöldum í Ríkissjónvarpinu. Stofnunin á þakkir skilið fyrir að sinna heimildarþáttum eins og vel og gert hefur verið á undanförnum vikum og mánuðum en á undan þessari þáttaröð sýndi Sjónvarpið þættina um Öldina okkar. Þótt samtíðarfólk eigi erfitt með að skhja hvað fram fór í sálarh'fi Þjóðverja á þessum tíma, þá eru þessir þættir ágætis kennslustund um það sem miður getur farið þegar geðsjúkir lýðskrumarar í ætt við Adolf og fé- laga komast th valda. Það sem af er myndaflokknum hefur komið berlega í ljós hvað nasistar voru frjóir í áróðri sínum og raunar snihingar í þeim efnum. Þar fyr- ir utan svifust þeir einskis til að ná fram vhja sínum eins og frægt er orðið. í þeim efnum skiptu mannsh'f engu máh eins og svo oft áður í pólitískri refskák valdasjúkra og gerspilltra stjórnmálamanna. Éflaust kann einhverjum að þykja það miður af Sjón- varpinu að sýna þætti um þennan glæpahund gegn mannkyninu sem Adolf óneitanlega var. Þótt það kunni að vera beiskt þá getur það stundum verið hoht að rifja upp mistökin sem mannskepnan hefur drýgt í tímans rás og læra af þeim svo þau komi ekki fyrir aftur. UTVARP • SJONVARP S J Ó N V A R P I e 17.25 Helgarsportiö. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 19.00 Barnagull. Bíllinn Burri (3:13) (Brum II). 19.20 Úr riki náttúrunnar. Á ystu mörkum: Stærsta flugvélin. í þessum þætti er sagt frá áformum forsvarsmanna Air- bus-verksmiöjanna um aö smíða þús- und sæta flugvél með áttatíu metra vænghafi. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Enga hálfvelgju (9:12). (Drop the Dead Donkey V) Ný syrpa í breskum gaman- myndaflokki sem gerist á fréttastofu á lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 21.00 Á fremsta bekk. (Front Seat) Sjá kynn- ingu. Leikstjóri er Sandy Johnson og að- alhlutverk leika Janet Suzman, Richard Johnson og Edward Hardwicke. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Ég, Kládius (6:13). Breskur mynda- flokkur í 13 þáttum byggður á skáldsög- um eftir Robert Graves um keisaraætt Rómaveldis. Leikstjóri er Herbert Wise og í helstu hlutverkum eru Derek Jac- obi, Sian Phillips, Brian Blessed, Marg- aretTyzak og John Hurt. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Áður sýnt 1978-9. 23.00 Ellefufréttlr. 23.15 Fótboltakvöld. Sýndar veröa svipmyndir úr undanúrslitaleikjunum í bikarkeppni kvenna. Þátturinn veröur endursýndur kl. 17.20 á miðvikudag. 23.45 Dagskrárlok. @STÖÐ 2 09.00 Líkamsrækt (e). 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Doctor Quinn (15:25) (e). 13.45 Morögáta 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 14.50 Handlaginn heimilisfaölr (9:26) (e) (Home Improvement). 15.35 Ellen (12:25) (e). 16.00 Spegill, spegill. 16.25 Snar og Snöggur. 16.50 LTsa í Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Líkamsrækt (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Fjörefnið. 20.30 Handlaginn heimilisfaöir 21.05 Matglaði spæjarinn 22.00 Borgarbragur (2:22) (Boston Comm- on). Nýr bandarískur gamanmyndaflokk- ur með uppistandaranum Anthony Clark í aðalhlutverki. Þættirnir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Gullleltin (e) (MacKenna’s Gold). Gregory Peck, Omar Sharif og Telly Savalas leika aðalhlutverkin í þessari gömlu og góöu mynd. Hópur fólks legg- ur upp í hættuför og freistar þess að finna gull. Það er ekki auöfundið og auk þess á landsvæöi þar sem búast má við árásum indíána. 1969. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. • SÝM 17.00 Spítalalíf (21:25) (e) (MASH). 17.30 Beavis og Butthead 18.00 Taumlaus tónlist. 19.00 Ofurhugar (27:52) (Rebel TV). Spenn- andi þáttur um kjarkmikla íþróttakappa sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ruöningur (30:52) (Rugby). Ruðningur er spennandi íþrótt sem er m.a. stund- uð í Englandi og víðar. 20.00 Walker (25:25) (Walker Texas Ranger). 21.00 Ófreskjan (Mindripper). Bandarísk stjórnvöld leita allra leiða til að tryggja hernaðarlega yfirburöi sfna. Ekki er nóg að beita fullkomnustu vopnum sem til eru. Þrautþjálfaðir hermenn skipta sköpum og nú standa stjórnvöld aö til- raunastarfsemi sem á engan sinn líka. Nokkrum vísindamönnum hefur verið falið það hlutverk að búa til „hinn full- komna hermann“. I fyrstu gengur allt vel en um leið og vlsindamennirnir missa tökin á verkefninu er fjandinn laus. í helstu hlutverkum eru Lance Henriksen, John Diehl og Natasha Wagner en leikstjóri er Joe Gayton. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Enski boltinn (FA Collection). Svipmynd- ir úr sögufrægum leikjum fyrri ára ásamt umfjöllun um lið og leikmenn sem þá voru í fremstu víglínu. Að þessu sinni verður fjallað um bikarkeppnina árið 1992. 23.40 Sweeney (8:13) (e). Breskur spennu- myndaflokkur af bestu gerö 0.30 Spítalalíf (21:25) (e) (MASH). 0.55 Dagskrárlok. Ú TVA R PIÐ 0 RÍKIS 09.00 Fréttlr. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu 09.50 Morgunlelkfim! 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. 10.17 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auöllnd. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. 13.20 Ættfræöinnar ýmsu hliðar. 14.00 Fréttir. 14.03 Bjargvætturlnn í graslnu 14.30 Miödegistónar. 15.03 Flmmtíu mínútur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Franz Schubert 200 ára. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttlr - Reykjavíkurpæling. 18.30 Góðl dátinn Svejk. 18.45 LJóö dagsins (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Úr sagnaskjóöunni. 21.30 Sagnaslóö. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Bára Friöriksdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Purpuraliturinn. 23.00 Ópus. íslensk tónlist í aldarlok. 24.00 Fréttir. ^BYLGJAN RÁS 2 09.05 King Kong. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulll Helga - hress aö vanda. Netfang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, happastlginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 09.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Brot úr degl. 16.00 Fréttlr. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Dagskrá dægurmálaútvarps 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mllli stelns og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi.. 22.00 Fréttir. 22.10 Vinyl-kvöld. 24.00 Fréttlr. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.