Dagur - Tíminn Reykjavík - 29.07.1997, Blaðsíða 9
Jlagur-®TOttmt
Þriðjudagur 29. júlí 1997 - 21
omaauglysingar.
Húsnæði óskast Bændur
Reglusöm 17 ára stúlka, sem er að
fara í Verkmenntaskólann, óskar eftir
herbergi meö aögangi aö eldunaraö-
stööu og þvottahúsi.
Uppl, í síma 475 1449.____________
5 manna fjölskylda óskar eftir íbúö
eöa húsi til leigu á Akureyri. Mögu-
leiki S leiguskiptum i Hafnarfirði.
Uppl. í síma 565 0779.____________
Óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja
herb. íbúö á Akureyri frá 1. septem-
ber.
Langtímaleiga.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitiö.
Uppl. í síma 893 3911.
Húsnæði til leigu
Til leigu 3-4 herbergi meö aögangi
aö snyrtingum, eldhúsi og sjónvarps-
holi.
Herbergin leigjast meö eöa án hús-
gagna. Reyklaust og reglusamt skóla-
fólk situr fýrir.
Uppl. í s. 461 1833
Til sölu
Til sölu nýtt vélbundiö hey.
Uppl. í síma 463 3111.
Tll sölu Marshall stæöa lOOw og Ib-
anez gítar, mjög vel með farið. Verð
70.000, (greiösluskilmálar).
Einnig á sama stað saunaklefi
140x186 og 6 kw ofn, lítið notað.
Kostar nýtt 130.000, verö kr.
65.000.
Uppl. í s. 462 6162 eða 855 2526 á
kvöldin.
Greiðsluerfiðleíkar
Erum vön fjárhagslegri endurskipu-
lagningu hjá einstaklingum, fyrirtækj-
um og bændum.
Höfum 8 ára reynslu.
Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiöslan efh.,
Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík,
sími 562 1350, fax 562 8750.
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö
1.5 sf 5 0 3.473.571
2.X5f » 2 167.950
3. Í.f5 57 10.160
4. 3af 5 1.939 690
Samtals: 5.726.501
Upplýsingar um vinningstölur fást einnig í sfmsvara
568-1511 eöa Grænu númeri 800-6511 og í textavarpi
ásföu 451.
Bændur - verktakar.
Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk
á góöu veröi.
Viö tökum mikið magn beint frá fram-
leiðanda sem tryggir hagstætt verö.
Sendum hvert á land sem er.
Dekkjahöllin Akureyri,
sími 462 3002_____________________
Traktorsdekk & básamottur.
Eigum gott úrval af Vredestein trak-
tors- og landbúnaðardekkjum. Sterk
og góð vara frá Hollandi. Beinn inn-
flutningur tryggir góöa þjónustu og
hagstætt verö.
Munið þýsku básamotturnar á góöa
verðinu.
Gúmmívinnslan hf. - Akureyri,
sími 4612600.
Kaup
Kaupi gamla muni.
Dánarbú, bækur, bókasöfn, skraut-
munir, myndir, málverk, silfur, jóla-
skeiöar, gömul póstkort og húsgögn.
Uppl. í síma 567 1989.
Geymiö auglýsinguna.
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39 sími 462 1768.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboöi 846 2606. _____
Kenni á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462
5692.
Heilsuhomið
Tilboð á sólarmargfaldara og sóivörn,
10% afsláttur. Jurtakjöt, hollt og Ijúf-
fengt í ferðalagið, létt í gönguferöina.
Frugola jurtakrafturinn kominn, B- vít-
amín í fljótandi formi, allt aö 5 sinn-
um virkara.
Kaloríusnautt, bragögott næringar-
duft, sesamtekex án gers.
Sojamjólk, hrísgrjónamjólk, hafra-
mjólk.
Einstaklega góðar snyrtivörur frá
Jacob Hooy, gott verð.
Nuddolíur og ilmolíur, gott úrval.
Líttu inn, við tökum vel á móti þér.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhorniö,
Skipagötu 6, sími 462 1889,
600 Akureyri.
DENNI DÆMALAUSI
Efmér verður ekki gott af of mörgum smákökum,
hvers vegna ertu þá að kaupa svona margar?
íslenski fáninn
Til sölu íslenski fáninn í mörgum
stæröum.
íslensk gæðaframleiðsla, fánareglur
tylgja.
Einnig lausir húnar, Itnur, lásar og
blakkir.
Sandfell hf.,
Laufásgötu, Akureyri,
sími 462 6120, opiö frá 8-12 og 13-
17 alla virka daga.
Takið eftir
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.__
Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar
fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni
Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í síma-
afgreiðslu FSA.
Minningakort Krabbameinsfélags Ak-
ureyrar og nágrennis og Heimahlynn-
ingar Akureyrar fást á eftirtöldum stöð-
um:
Á Akureyri hjá Pósti og sfma, sími 463
0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppu-
dýrinu Sunnuhlíð og Blómabúðinni Akri.
Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns,
Hagamel.
Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá El-
ínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Mar-
inós í Kálfsskinni.
Á Ólafsfirði hjá Klöru Ambjömsdóttur,
Aðalgötu 27.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðviku-
daga frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar ( boði, dagblöð liggja
frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
Norðurland
Söngvaka
Söngvaka í Minjasafnskirkjunni
klukkan 21:00 alla þriðjudaga og
fimmtudaga til 29. ágúst. Hér gefst
kostur á að fræðast um íslenska al-
þýðutónlist frá Dróttkvæðum til
okkar daga. Tónlistarmennirnir
Rósa Kristfn Baldursdóttir og Þór-
arinn Hjartarson flytja klukku-
stundar dagskrá f tali og tónum.
Upplagt fyrir unga sem aldna, er-
lenda ferðamenn og fslendinga.
Aðgangseyrir er 600 krónur og
innifalinn er aðgangur að Minja-
safninu sem er opið frá 20-23
þessi kvöld.
Listasýning í Deigiunni
Marianne Shoiswohl opnar mynd-
listarsýningu í Deiglunni í kvöld
klukkan 20:30. Á sýningunni verða
verk unnin með blandaðri tækni.
Marianne býr í Austurríki og hefur
tekið þátt í mörgum samsýningum
þar í landi og víðar í Evrópu. Sýn-
ingin í Deiglunni er opin daglega
frá 14-18 og stendur til 7. ágúst.
Klassískir tónieikar
verða í Safnaðarheimili Akureyrar-
kirkju 30. júlí kl. 20:30. Tónlistar-
félagið á Akureyri kynnir Auði
Ilafsteinsdóttur flðluleikara og
Guðrfði St. Sigurðardóttur píanó-
leikara. Auður nam hjá Guðnýju
Guðmundsdóttur í Reykjavík og
stundaði framhaldsnám í Boston
og Minnesota þar sem hún lauk
meistaraprófl 1991. Hún hefur
hlotið fjölda viðurkenninga fyrir
leik sinn og var borgarlistamaður
Reykjavíkur 1991-1994.
Skapandi skrif
Námskeið í Deiglunni. Björg Árna-
dóttir biaðamaður og kennari hef-
ur um árabil kennt fólki að ná
betri tökum á skrifum sínum. Hún
er aðalkennarinn á námskeiðinu
Skapandi skrif. I’etta námskeið er
tilvalið fyrir þá sem sem skrifa fyr-
ir skúffuna eða þá sem langar að
skrifa en þora ekki og líka fyrir þá
sem sem bæði þora og geta en vilja
gjarna bæta sig. Námskeiðið nær
yfir verslunarmannahelgina, er
tuttugu tíma langt og hefst föstu-
dagskvöldið 1. ágúst klukkan
20:00. Þórarinn Eldjárn heimsækir
námskeiðið og spjallar við þátttak-
endur um listina að skrifa. Nám-
skeiðsgjald er kr. 4000. Takmark-
aður fjöldi kemst að þannig að það
er um að gera að skrá sig sem
fyrst í síma 461 2609 í Deiglunni.
Höfuðborgarsvæðið
Félag eldri borgara í
Reykjavík
Dúettinn Kristbjörg Löve og Garð-
ar Karlsson spiía fyrir dansi í Ris-
inu, Hverfisgötu 105, kl. 20.00
sunnudagskvöld. Allir velkomnir.
Ljósmyndasýning
í Perlunni stendur nú yfir sýning á
ljósmyndum Kristjáns Friðriksson-
ar frá Ammassalik svæðinu á aust-
urströnd Grænlands.
Ljósmyndirnar sýna bæði
mannlíf og landslag frá þessu af-
skekkta svæði sem fannst ekki fyrr
en árið 1884. Veiðimannasamfé-
lagið á Ammassalik svæðinu er um
margt sérstakt en á svæðinu sem
er svipað Stóra Bretlandi að stærð
búa um 3000 manns í sjö misstór-
um þorpum.
Myndirnar á sýningunni eru á
meðal mynda sem verður að finna
í væntanlegri ljósmyndabók um
Ammassalik svæðið. Bókin er gefin
út af Location Greenland Iceland
og kemur út síðsumars.
Sýningin stendur til 4. ágúst.
Landsbyggðin
Skáldleg list í Eden
Gunnar Dal, listmálari, og mynd-
listakonan Rut Stefnis sýna myndir
sínar í Eden Hveragerði.
Gunnar Dal er annars þekktur
sem skáld og heimspekingur og
þýðandi merkra bóka. Petta er f
annað sinn sem hann sýnir verk
sín í Eden, en þegar hann hélt sína
fyrstu sýningu seldi hann myndir
sínar grimmt og var meðalverðið
300 þúsund krónur, að sögn. Ekki
kváðu verk hans hafa lækkað í
verði síðan.
Vopnafjarðardagar
Á Vopnaíjarðardögum er boðið
upp á Ijölbreytta dagskrá þar sem
flestir ættu að finna eitthvað við
sitt hæfi. 30. júlí hefst myndlistar-
sýning 17 ára stúlku í safnaðar-
heimili Vo p n afj a r ð a r k i rkj u og
stendur til 3. ágúst.
Auk þess að bjóða fjölskyldu-
væna skemmtun og afþreyingu er
hlúð að gömlum menningarhefðum
undir kjörorðinu „Með íslenskuna
að vopni“ og má þar benda á hag-
yrðinga- og sagnameistarakvöldin
sem hafa notið mikilla og vaxandi
vinsælda og öðlast landsfrægð.
Einnig er rétt að getastarfsdagsins
á Burstarfelli, þar sem gamlir lifn-
aðarhættir og vinnubrögð eru sýnd
í og við einn best varðveitta torfbæ
landsins.
Fyrir þá sem vilja sletta ærlega
úr klaufunum er haldið Vopnaskak
um Verslunarmannahelgi. Þrjár
hljómsveitir leika fyrir dansi um
helgina.
Hekla
Sýningin „Skilaboð til jarðarinnar"
verður opnuð í Hraunverksmiðju-
salnum við rætur eldfjailsins
Heklu, laugardaginn 26. júlí.
Sýningin fer fram í bragga-
gluggum frá stríðsárunum og
byggist á myndefni og texta frá
ýmsum fólögum, stofnunum og
listamönnum. Eftirtaldir aðilar eru
þáttakendur í sýningunni.:
Þjóðkirkjan, Búddistafélagið á
fslandi, Ásatrúarsöfnuðurinn, Frið-
ur 2000, Gunnar Örn, myndlistar-
maður Kambi, Helga Sigurðardótt-
ir, myndlistarkona Reykjavík,
Hraunverksmiðjan Gunnarsholti,
Snorri Guðmundsson, s: 854 9881.
Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar,
GEORGJÓNSSON,
Austurbyggð 21,
Akureyri,
sem andaðist 22. júlf, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 31. júlí kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Dvalar-
heimilið Hlíð, Akureyri.
Kristína Margrét Þorleifsdóttir,
Guðný Rósa Georgsdóttir, Gísli Bjarnason,
Sigyn Georgsdóttir, Gunnar Hjartarson,
Sif Georgsdóttir, Tómas Eyþórsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför eigin-
manns mín, föður, fóstur- og tengda-
föður, afa og langafa,
HALLDÓRS KRISTJÁNSSONAR,
Hríseyjargötu 8,
Akureyri.
Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki lyflækningadeildar
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Svanhvít Jónsdóttir,
Hjörleifur, Helga, Guðrún, Kristín, Þorgerður,
Svanlaugur, Trausti, Óskar, Sveinfríöur, Sigfús
og fjölskyldur.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð
og hlýhug vegna andláts eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður,
afa og langafa,
SNORRA ÓLAFSSONAR,
fyrrv. yfirlæknis.
Valgerður Björnsdóttir
og fjölskylda.