Dagur - Tíminn


Dagur - Tíminn - 28.12.1996, Qupperneq 20

Dagur - Tíminn - 28.12.1996, Qupperneq 20
20 - Laugardagur 28. desember 1996 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 27. desember til 2. janúar eru í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. íd. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 28. desember. 363. dagur ársins - 3 dagar eftir. 52. vika. Súlris kl. 11.22. Sólarlag kl. 15.57. Dagurinn lengist um 1 mínútu. KROSSGÁTA Lárétt: 1 gaffal 5 kjarkur 7 róa 9 hreyfing 10 brotsjór 12 skvetti 14 kaldi 16 ílát 17 aðsjálu 18 verkur 19 beita Lóðrétt: 1 vatnsfall 2 rola 3 til- kall 4 súld 6 störf 8 skortinn 11 lán 13 tottaði 15 svipuð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrek 5 rosta 7 geil 9 al 10 tylla 12 angi 14 ess 16 son 17 lítil 18 bað 19 rak Lóðrétt: 1 þægt 2 eril 3 kolla 4 ota 6 alein 8 eyðsla 11 ansir 13 gola 15 síð G E N G I Ð Gengisskráning 27. desember 1996 Kauþ Sala Dollari 65,59000 68,16000 Sterlingspund 110,01500 114,09200 Kanadadollar 47,81300 50,22900 Dönsk kr. 11,00560 11,48880 Norsk kr. 10,11610 10,56910 Sænsk kr. 9,55630 9,96400 Finnskt mark 14,08180 14,73110 Franskur franki 12,46210 13,03590 Belg. franki 2,03100 2,14430 Svissneskur franki 48,64990 50,94510 Hollenskt gyllini 37,46990 39,20640 Þýskt mark 42,15330 43,92000 ítölsk Ifra 0,04276 0,04472 Austurr. sch. 5,97140 6,25830 Port. escudo 0,41720 0,43760 Spá. peseti 0,49790 0,52360 Japanskt yen 0,56533 0,59855 írskt pund 108,65700 113,33800 r Hvers vegna má ég ekki vera\rfVe9,?a. Þess viðstaddur þegar hún hlustar á V1 a.ð ™n er skilaboðin á símsvaranum?J tiuaraog Hþarfaðvera í næði m Ég er pabbi hennar. Hvað á ég að gera, múta henni? Nei, þú ert líklegur til að blaðra um eitthvað óviðkom- andi þegar þú ert að keyra hana og vini hennar Ari, éq skal (ytqja þér til (rœndfélks þins, en þú mútt fylgja mér ef þú éilt. Jkgur-mmrirat Stjörnuspá Vatnsberinn Mín orðin vel bústin eftir jólin. Auka ástarlífið og leyfa lýsinu að renna í janúar. Annars er bara frá- bær framtíð. Gleðilegt ár. Fiskarnir Sukkari í merk- inu tekur for- skot á gamlárs- kvöld í kvöld og rennir niður svolitlum uppa-landa. Vafa- samt en þú átt gæfuríkt ár í vændum. Hrúturinn Þú skiptir bók- um í dag, enda er smekkur ætt- ingja þinna vafasamur. Nöldur vegna kassakvittana kemur við sögu sem endra- nær. Annars áttu frábært ár í vændum. Nautið Enn er frí sem er dásamlegt og ekkert getur spillt tilvistarkátínunni í dag. Gleðilegt nýtt ár. Tvíburarnir Þú færð sér- staka kveðju frá jólasveininum í dag. Sækjast sér um líkir. Gleðilegt ár. Krabbinn Þú ert orðinn betri maður en þú varst fyrir jólin og því ber að fagna. Það mun vera mannbætandi að sofa og borða yfir sig, marga daga í röð. Stjörn- urnar spá þér gæfuríku ári. Ljónið Þú færð sér- staka áramóta- spá á öðrum stað í blaðinu en samt mega stjörnurnar til með að upp- lýsa í dag að kyni þínu fjölg- ar á nýja árinu. Þú verður kátur yfir því. Gleðilegt ár. % Meyjan Halló. Takk fyrir að vera til, í dag sem aðra daga. Þú átt skemmtilegt ár í vændum. Vogin Þú kaupir nokkra flugelda í dag fyrir krakkana, eða svo segirðu að a.m.k. Stjörnurnar vita betur en segja ekki meir. Gleðilegt nýtt ár. Sporðdrekinn Síðustu forvöð að ákveða ára- mótaheit. Hafðu það eitthvað þægilegt, t.d. að borða hollt. morgunkorn einu sinni í mánuði. Bogmaðurinn Þér lendir saman við ættingja í dag og dettur í hug að nota hann í áramóta- brennu. Þetta er ljót hugsun, Jens og skamm. Annars verð- ur Jens maður næsta árs. Steingeitin Þú verður ást- fangin(n) í dag og varir sú sæla fram yfir allt næsta ár og kannski lengur. Ýkt flott framtíð. Gleðilegt ár.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.