Dagur - Tíminn - 28.12.1996, Page 23
Jkgur-'ðKmóm Laugardagur 28. desember 1996 - 23
\ /'
LAUGARDAGUR 2 B . DESEMBER
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
14.35 Sjónvarpskringlan.
14.50 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í úrvalsdeildinni.
16.50 íþróttaþátturinn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýraheimur (9:26). Töfra-
blómið (Stories from My Childhood: The
Last Petal). Bandarísk teiknimynd,
byggð á þekktu ævintýri.
18.30 Hafgúan.
18.55 Lífið kallar.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Liðnu árin á Stöðinni.
í þættinum veröa rifjuö upp
eftirminnileg atriði úr þáttum
Spaugstofumanna í Sjónvarpinu á liön-
um árum en vikulegir gamanþættir
þeirra hefja göngu sína 11. janúar.
21.10 Samson og Dalíla.
22.45 Tarzan apabróðir
(Greystoke: The Legend of
Tarzan). Bandarísk ævintýra-
mynd frá 1984. byggð á sögu eftir Edgar
Rice Burroughs um lítinn dreng sem elst
upp með öpum en finnst þegar hann er
kominn á fullorðinsár og er fluttur aftur í
siðmenninguna. Leikstjóri er Hugh Hud-
son og aðalhlutverk leika Christopher
Lambert, Andie MacDowell.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Árstíð friðar (Billy Gra-
ham: A Season for Peace).
Upptaka frá friðarsamkomu
sem trúboðinn Billy Graham stóð fyrir.
Meöal þeirra sem fram koma eru Jimmy
Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkj-
anna, og þeir Desmond Tutu erkibiskup
og Nelson Mandela, forseti Suður-Afríku,
sem báöir hafa hlotið friöarverðlaun
Nóbels.
11.45 Hlé.
14.45 Á milli vina.
15.30 Sunnudagur í New York (Sunday
in New York). Bandarisk bíómynd frá
1964.
17.15 Djúpt er sóttur karf-
inn rauði fjallað er um út-
hafskarfaveiðarnar og innsýn
gefin í líf og störf sjómanna um borö í
togurum á fjarlægum miöum.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Circus Ronaldo.
19.00 Hótel Ósló.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Ég sigra.
21.15 Páfuglavoriö.
22.10 Markaðstorg Ólafs Jóhanns.
22.55 Barnið frá Kúbu (L’enfant de
Cuba). Frönsk bíómynd frá 1994. Frönsk
móðir grípur til örþrifaráöa til að ná syni
sínum úr höndum föðurins, sem er
Kúbverji, en henni hafði verið dæmdur
forræðisrétturinn.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Barnaefni.
12.00 NBA - Stjörnur framtíðarinnar
(NBA special).
12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Lois og Clark.
13.45 Suöur á bóginn.
14.30 Fyndnar fjölskyldumyndlr.
14.55 Aðelns ein jörð (e).
15.05 Gæludýrabúöin (Pet
Shop). Allir sem hafa ein-
hvern tíma óskað þess að
eignast gæludýr munu hafa ánægju af
þessari léttu gamanmynd. Hún fjallar um
fjölskyldu sem neyðist til að flytja frá
New York til Arizona eftir að paPPinn ber
vitni gegn mafíuforingja. Litla dóttirin
skildi hundinn sinn eftir í borginni og er í
öngum sínum.
16.35 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Wlnfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 60 mínútur.
19.00 19 20.
20.00 Smith og Jones.
20.35 Vinir.
21.05 Tess í pössun (Guarding Tess).
22.40 Sódóma Reykjavík.
00.05 Myrkar minningar
(Fatal Memories). Sannsögu-
leg mynd um Eileen Franklin-
Lipsker sem hefur snúiö baki við hrika-
legri æsku sinni og lifir nú hamingju-
sömu lífi ásamt eiginmanni sínum og
tveimur börnum. 1992. Bönnuð börnum.
01.35 Dagskrárlok.
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.00 Heimskaup.
13.00 Suður-ameríska knattspyrnan.
13.55 Fótbolti um víða veröld (Futbol
Mundial).
14.20 íþróttapakkinn. (Trans World
Sport).
15.15 Hlé.
18.10 Innrásarliöiö.
19.00 Benny Hill.
19.30 Þriöji steinn frá sólu (e) (Third
Rock from the Sun) (19:20).
19.55 Á síðasta snúningi (Can’t Hurry
Love).
20.20 Laus og liðug.
20.45 Ulli og liði.
22.40 Upp á fíf og dauða
gji (Chasers).
Eddie Devane og Rock Reilly
eru á leiðinni í lífshættulega leyniför á
vegum hersins. Þeim er sagt aö um sé
að ræöa ofurvenjulegan leiöangur og
þeirra verk er að fara með liðhlaupa aft-
ur til herbúöa hans. Þeir komast hins
vegar fljótt að raun um að fleira býr að
baki og há kapphlaup upp á líf og
dauða. Aöalhlutverk: Tom Berenger og
William McNamara. Leikstjóri er Dennis
Hopper 1994.
00.30 Málavafstur (Roe vs.
Wade).
Holly Hunter og Amy Madigan
eru í aðalhlutverkum í þessari Emmy-
verðlaunamynd sem er byggð á sönnum
atburöum.
02.00 Dagskrárlok Stöðvar 3.
A G U R
2 9
09.00 Barnaefni.
11.30 Nancy Drew.
12.00 íslenski listinn (e). Vinsælustu
myndböndin samkvæmt vali hlustenda
eins og það birtist í íslenska listanum á
Bylgjunni.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
14.00 Töfrakristallinn.
ijmiMiiii ii 15.35 Aðeins englar hafa
n 0 vængi (Only Angels Have
N wings). Sígild bíómynd meö
Cary Grant, Jean Arthur, Richard
Barthelmess og Ritu Hayworth í aöal-
hlutverkum. Myndin gerist í Suöur-Afríku
þar sem ævintýramaðurinn Geoff Carter
stýrir litlu flugfélagi og sér um póstflutn-
inga. Viðvarandi þoka gerir honum erfitt
fyrir og hann á á hættu að missa leyfið
ef flug liggur niöri of lengi. Þegar dans-
mærin Bonnie Lee frá New York kemur á
staöinn og skömmu síðar flugmaðurinn
Bat MacPherson ásamt eiginkonu sinni
fer heldur betur að hitna í kolunum. Leik-
stjóri er Howard Hawks. Myndin er frá
1939.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 í sviðsljósinu.
19.00 19 20.
20.00 Chicago-sjúkrahúsiö (13:23).
20.55 Gott kvöld með Gisla Rúnari.
21.50 60 mínútur (60 Minutes).
22.40 Aöeins englar hafa vængi (Only
Angels Have Wings).
00.45 Dagskrárlok.
17.00 Taumlaus tónlist.
18.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996-
1997).
19.30 Stöðin (Taxi 1). Margverðlaunaðir
þættir þar sem fjallað er um llfið og til-
veruna hjá starfsmönnum leigubifreiða-
stöövar. Á meðal leikenda eru Danny
DeVito og Tony Danza.
20.00 Hunter.
21.00 Aleinn heima (Home Alone).
22.40 Óráðnar gátur (e) (Unsolved
Mysteries).
23.30 Ást og unaöur (Mille Desirs - Lo-
vestruck 6). Ný, frönsk, erótísk kvik-
mynd. Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok.
D E
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
10.35 Eyjan leyndardómsfulla (Myster-
ious Island).
11.00 Heimskaup - verslun um víða ver-
öld.-
13.00 Hlé.
15.55 Enska knattspyrnan -
bein útsending. Sout-
hampton - Liverpool.
17.45 Golf (PGA Tour). Svipmyndir frá
Merril Lynch Shoot Out-mótinu.
18.35 Glannar (Hollywood
Stuntmakers). Striðsmyndir
eru aö mati margra, sem aö
gerð kvikmynda koma, einhverjar erfið-
ustu myndir sem hægt er að gera. Bob
Minor segir frá ýmsu sem gerðist við
tökur á myndinni Glory, David Lean segir
frá bardagasenunum I Lawrence of
Arabia og Terry Gilliam fjallar um nokkur
atriði úr kvikmyndinni Baron von
Muchausen.
19.00 Framtíðarsýn (Beyond 2000).
19.55 Börnin ein á báti.
20.40 Húsbændur og hjú.
21.30 Vettvangur Wolffs (Wolffs Revi-
er). Þýskur sakamálamyndaflokkur.
22.20 Alanis Morisette á
tónleikum. Sýndar verða upp-
tökur frá tvennum tónleikum
2. og 3. okt.síðastliðinn I New Orleans.
23.15 David Letterman.
00.00 Golf (PGA Tour). Fylgst með
Motorola Wstern Open-mótinu (e).
00.55 Dagskrárlok Stöðvar 3.
17.00 Taumlaus tónlist.
20.00 Golf (PGA European Tour 1996).
21.00 Búgarðurinn (Broken
Lance).
Klasslsk mynd frá árinu
1954 meö Spencer Tracy, Robert
Wagner, Richard Widmark og Jean Pet-
ers I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Ed-
ward Dmytryk. í myndinni segir frá feðg-
um sem deila svo hatrammlega að ekk-
ert virðist geta bjargað fjölskyldunni frá
glötun.
22.35 Gillette-sportpakkinn (Gillette
World Sport Specials).
23.00 Lífsþorsti (Sticking Together).
Dramatisk og áhrifamikil kvikmynd um
unga elskendur I óhrjálegu fátækra-
hverfi. Leikstjóri: Herb Freed. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 Ut um græna
grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður-
fregnir. 10.15 Hátíð Ijóss og hita.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har-
aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og
dagskrá laugardagslns. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar. 13.00 Ný tónlistarhljóörit Ríkisút-
varpsins. Islenskir tónlistarmenn, tón-
skáld og Sinfóníuhljómsveit íslands
14.00 Póstfang 851. 14.30 Með Svav-
ari Gests. Þáttur í minningu útvarps-
mannsins kunna. Umsjón: Markús Örn
Antonsson. (Endurflutt nk. sunnudags-
kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 Ný hljóörit
Ríkisútvarpsins. 17.00 Saltflskur með
sultu. Blandaður þáttur fyrir börn og ann-
að forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína
Árnadóttir. (Endurflutt nk. föstudags-
kvöld.) 18.00 Síödeglsmúsik á laugar-
degi. Hnotubrjóturinn, ballettsvíta eftir
Pjotr Tsjaíkovskíj I útsetningu Dukes Ell-
ingtons.18.45 Ljóð dagsins. Styrkt af
Menningarsjóði útvarpsstöðva. (Áður á
dagskrá I morgun.) 18.48 Dánarfregnir
og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnlr.
19.40 Óperukvöld Útvarpslns. 22.00
Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð
kvöidsins: Málfríður Finnbogadóttir flyt-
ur. 22.20 Jólavaka Útvarpsins. Jórunn
Sigurðardóttir ræöir við Vilborgu Dag-
bjartsdóttur um jólin ogjólasögur. Vil-
borg les söguna Jólarósin eftir Selmu
Lagerlöf. (Áður á dagskrá á aðfanga-
dagskvöld.) 23.20 Dustaö af dansskón-
um. 24.00 Fréttir.
09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr
og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður-
fregnir. 10.15 Hið besta sverð og verja.
Þættir um trúarbrögð I sögu og samtíö.
11.00 Guösþjónusta í kaþólsku kirkj-
unnl í Hafnarfiröi. Séra Hjalti Þorkelsson
prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregn-
ir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Ný tón-
listarhljóörit Ríkisútvarpsins. 14.00
Skáld á heimsenda. 15.00 Þú, dýra list.
16.00 Fréttir. 16.08 í þjónustu Bakkus-
ar. Fléttuþáttur um íslenskan útigangs-
mann I Kaupmannahöfn. 17.05 Úr tón-
listarlífinu. Frá afmælistónleikum Hljóm-
skálakvintettsins sl. vor. 18.00 Boð-
skapur úr óbyggðum. Smásaga eftir Jarl
Hemmer. Erlingur Glslason les þýöingu
Baldurs Óskarssonar. 18.45 Ljóö dags-
ins. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskáli frá ísafiröi. Rnnbogi
Hermannsson ræðir við Jónas Guð-
mundsson sýslumann I Bolungarvík.
20.20 Hljóðritasafnið. 21.00 Sorgarak-
ur - fyrri hluti. í þættinum fjallar Dagný
Kristjánsdóttir um smásöguna Sorgarak-
ur eftir dönsku skáldkonuna Karen Bl-
ixen og Helga Bachman les úr þýðingu
Arnheiöar Sigurðardóttur á sögunni. Síð-
ari hluti verður fluttur á nýársdag. 22.00
Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð
kvöldsins: Málfriður Finnbogadóttir flyt-
ur. 22.20 Síðkvöldstónar.23.00 Frjáisar
hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00
Fréttir.
MÁIMUDAGUR
E M B E R
16.05 Markaregn.
16.45 Leiðarljós.
17.30 Fréttir.
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fatan hans Bimba.
18.25 Beykigróf.
18.50 Úr ríki náttúrunnar.
19.20 Inn milli fjallanna. Þýsk/ástralsk-
ur myndaflokkur um unglingspilt af
þýsku foreldri sem vex úr grasi I hveiti-
ræktarhéraði I Suður-Ástrallu.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Skriðuföll (Runaway Mountain).
Bresk fræöslumynd um rannsóknir á
grjótskriðum en þær geta náö ótrúlegum
hraða og valdiö miklum flóöbylgjum ef
þær falla í sjó.
21.55 Æskuár Picassos (3:4) (El joven
Picasso). Spænskur myndaflokkur um
fýrstu 25 árin I ævi Pablos Picassos.
Leikstjóri er J.A. Bardem. Myndaflokkur-
inn vann til gullverölauna á kvikmynda-
hátíö I New York 1993.
23.00 Markaregn.
23.40 Sjónvarpskringlan.
23.55 Dagskrárlok.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn.
12.30 Öld sakleysisins (The
Age of Innocence). í þessari
mynd leikur Michelle Pfeiffer
á móti Daniel Day Lewis og fleiri stórleik-
urum. Sagan gerist á þeim tímum þegar
strangar siöareglur héldu ástinni I fjötr-
um og fæstir þorðu að segja eða gera
það sem hugurinn stóð til. Leikstjóri:
Martin Scorsese. 1993.
14.45 Matreiðslumeistarinn.
15.30 Góða nótt, elskan.
16.00 Fréttir.
16.05 Kaldir krakkar.
16.35 Snar og Snöggur.
17.00 Lukku-Láki.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 Eiríkur.
20.20 Á norðurslóðum.
21.10 Saga rokksins.
22.15 Öld sakleysisins (The
Age of Innocence).
00.30 Dagskrárlok.
08.30 Heimskaup. -
18.15 Barnastund.
18.35 Seiöur (Spellbinder) (19:26).
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Bæjarbragur (Townies).
20.20 Vísitöluflölskyldan (Married...with
Children).
20.45 Vörður laganna (The Marshal II).
Alríkislögreglumanninum Winston
MacBride er annt um aö réttlætinu sé
framfylgt og fer oft óhefðbundnar leiðir
til að komast að sannleikanum. Jeff
Fahey (White Hunter, Black Heart og
Wyatt Earp) leikur alríkislögreglumann-
inn sem á stundum kemst upp með þaö
aö taka lögin I eigin hendur til aö tryggja
að réttlætið nái fram að ganga.
21.35 Réttvísi (Criminal Justice)
(15:26).
22.25 Yfirskilvitleg fyrirbæri (PSI Fact-
or). Bandariska stórstjarnan Dan
Aykroyd kynnir skýrslur um yfirskilvitleg
fýrirbæri. Skýrslurnar eru úr fórum stofn-
unar sem fæst við rannsóknir á málum
sem engin leiö er að skýra meö hefð-
bundnum aðferðum.
23.15 David Letterman.
24.00 Dagskrárlok Stöðvar 3.
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Fjörefnið. íþrótta- ogtómstunda-
þáttur.
18.00 íslenski listinn.
18.45 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland (Dream On 1).
Skemmtilegir þættir um ritstjórann Mart-
in Tupper sem nú stendur á krossgötum
I lífi sínu. Eiginkonan er farin frá honum
og Martin er nú á byrjunarreit sem þýöir
að timi stefnumótanna er kominn aftur.
20.30 Stöðin (Taxi 1). Margverölaunaðir
þættir þar sem fjallað er um lífiö og til-
veruna hjá starfsmönnum leigubifreiða-
stöðvar. Á meðal leikenda eru Danny
DeVito og Tony Danza.
21.00 Fyrir strákana (For the Boys).
23.15 Glæpasaga (Crime Story). Spenn-
andi þættir um glæpi og glæpamenn.
24.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
Ótrúlega vinsælir þættir um enn ótrú-
legri hluti.
00.25 Spítalalíf (e) (MASH).
00.50 Dagskráriok.
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskáiinn.
09.38 Segðu mér sögu. 09.50 Morgun-
leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður-
fregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00
Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Há-
degisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.57
Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05
Stefnumót. 14.00 Fréttlr. 14.03 Út-
varpssagan, Kristín Lafransdóttir eftir
Sigrid Undset. Fyrsti hluti: Kransinn.
14.30 Frá upphafi til enda. Jólatréö.
15.00 Fréttir. 15.03 Þeir vísuðu veg-
inn.15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05
Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá.
18.00 Fréttir. 18.45 Ljóð dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar
og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga
barnanna endurflutt. 20.00 Mánudags-
tónleikar í umsjá Atla Heimis Sveins-
sonar. 21.00 Ég gat ekki án þess verið
aö skrifa. Dagskrá um Guörúnu frá
Lundi I tilefni fimmtíu ára útgáfu Dala-
lífs. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Málfriður Finn-
bogadóttir flytur. 22.20 Tónlist á síð-
kvöldi. 23.00 Vtðidalur í Stafafellsflöll-
um. 24.00 Fréttir.