Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Blaðsíða 10
10
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981
„Ég áska þess oft ad vera
með græn eða brún auga”
— segir Paul Newman í viðtali við breska blaðamenn
,,Allir sem hitta mig vilja að ég taki
af mér sólgeraugun til að sjá í mér
augun. Það er álíka ruddalegt og að
biðja stúlku um að fara úr
baðfötunun, til að geta skoðað hana '
Það var Paul Newman, sem hvæsti
þessum orðum að breskum
blaðamanni, sem fékk leyfi hans til að
taka við hann tveggja mínútna viðtal á
Las Vegas Grand Prbt keppninni, þar
sem Paul Newman var að keppa. Hann
forðast blaðamenn og ljósmyndara eins
og heitan eldinn og bölvar bláu
augunum sínum sem hann segist oft
óska að væru brún eða græn. ,,Hvað
ætli hefði gerst ef augun í mér hefðu
allt í einu orðið brún?” spyr hann. ,,Er
það einhver mælikvarði á mig eða
hæfileika mína eftir 25 ára vinnu að
horfa í augun?”
„Þar að auki eru augun í mér alls
ekkert blá,” bætir hann við, „þau eru
blóðhlaupin. Myndi þér ekki finnast þú
vera kjötbiti sem ætti að selja, ef það
væri alltaf verið að biðja þig að taka af
þér sólgleraugun, svo fólk gæti gónt í
augun á þér?”
Ekki góður
leikari
,,Ég er ekki góður leikari,” segir
hann og hann grunar fremur en óttast
að leikferill hans sé orðinn eins og ónýt
pípa. ,,Ég er ekki alveg viss um
framtíðarmöguleika mína sem
leikara,” segir hann alvarlegur. ,,Ég er
ekki stórkostlegur kappaksturmaður
heldur, en ég er þó betri nú en áður.”
Paul Newman fór ekki að keppa
fyrr en hann var orðinn 47 ára. ,,Ég er
orðinn 57 ára,” segir hann, „og stend
nú á vegamótum aldursins, bæði sem
leikari oe kappakstursmaður. En ég
verð í kappakstrinum a.m.k. ár í
Það or álika ruddalegt að biðja mig að taka niður sólglaraugun eins og að biðja stúlku um
að fara úr baðfötunum tílþess að gata skoðað hana.
Joan er hrœdd
um mig
„Joan er hrædd um mig í keppni,
— og það er ég líka. En ég hef keppt í
nokkur ár, án þess að nokkuð hafi
komið fyrir, og ég held að ég sé orðinn
það vanur, að ég geri ekki alvarleg
mistök.” En fyrst hann nýtur þess
svona að keppa, hvers vegna er hann þá
á móti að Ijósmyndarar myndi hann í
keppni?
„Ljósmyndarar eru til mestu
óþæginda. Þeir eru alveg tillitslausir,
og þeir koma ekki til að horfa á
kappaksturskeppnina. Þeir eyða hér
87.000 „skotum” sem hvert tveggja ára
barn gæti tekið. Og veistu hvað þeir
mynda? Andlitið á mér. Það er engin
afsökun fyrir þá, að þeir séu að vinna
sína erfiðu vinnu, þegar þeir blinda
mann með Ijósum snemma morguns í
rigningu og myrkri. Ég er orðinn
hundleiður á fólki, sem er með kynlíf á
heilanum. Ég vorkenni ljósmyndurum
ekkert.”
Engin þolin-
mæði við blaða-
menn
„Þar að auki hef ég ekki þolinmæði
til að eyða tíma mínum með blaða-
mönnum. Þeir kunna ekki að spyrja
skemmtilegra spurninga. Það er alltaf
það sama: „Hver er uppáhalds-
kvikmyndin þín?”, „Hvernig hefur
það tekist að halda hjónaandinu svona
Augun ímór eru ekki biá heidur bióðhiaupin.
viðbót.” En er honum illa við að
eldast? „Nei,” svarar hann, „mér er
alveg sama. Að vissu leyti þykir mér
< - .....—m
Paul Newman þreyttur á hlut-
verki kyntáknsins í kvik-
myndum.
vænt um það. Þetta er allt sami hlutur-
inn í lífshjólinu, eins og að lifa og
deyja.”
„Ég fór að keppa til að flýja þessa
kyntáknsímynd, sem ég var orðinn í
kvikmyndunum. Ég er orðinn of
gamall fyrir þá ímynd, og hversu lengi
ætti hún svo sem að duga?” — Hjóna-
band hans og Joanne Woodward hefur
enst í 23 ár og sjálfur segir Paul
Newman „til hvers að fara og fá sér
hamborgara úti í bæ, þegar steikin
bíður þín heima?!” Hann þakkar líka
þessu góða hjónabandi það að þau séu
óiík og að myrkrið sækist eftir
birtunni.”
góðu?”. Þið sjáið bara hlutina frá
ykkar sjónarhorni. Aldrei frá sjónar-
horni viðmælandans. Það er ekki það,
að ég sé almenningi ekki þakklátur.
Ég er einmitt að reyna að verai
almennilegri um þessar mundir. Það er
bara það, að það er ekki hægt að segja
sama hlutinn 47 sinnum, án þess að>
verða leiðinlegur. Meðan ég veitti
viðtöl, fannst mér ég svo oft endurtaka
sama hlutinn, að ég er orðinn
leiðinlegur að mínu mati. Þegar fólk
spyr alltaf sömu spurninganna, finnst
þér að þú þurfir að breyta svarinu, sem
þú getur ekki, og þá er bara að hætta
aðsvara.”
-Þýtt, -AKM.