Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Page 4
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1981.
4
Óður maður gekk berserksgang í gærmorgun jp
HEFUR MARGOFT HOTAD SAM-
BÝUSFÓLKISÍHU LÍFLÁTl
í gærmorgun gerðist sá atburður, að
maður einn gekk berserksgang í hús-
næði Félagsmálastofnunar að Grjóta-
götu 14b. Reif hann í sundur allar
símalínur, svo húsið varð símasam-
bandslaust. Þá brauzt hann inn til sam-
býlismanns síns, og braut m.a. nýtt út-
varpstæki. Síðast en ekki síst hótaði
hann íbúum hússins lífláti, kærðu þeir
til lögreglunnar.
Maðurinn, sem um er að ræða hefur
búið þarna á annað ár. Auk hans búa i
herbergjum í kjallara tveir menn.
Annar þeirra er hjartasjúklingur, 70%
öryrki, 68 ára að aldri. Hefur hann
ekki sízt orðið fyrir barðinu á sambýlis
manninum, jafnvel hlotið barsmíðar og
misþyrmingar. í fyrra dvaldi gamli
maðurinn til dæmis á Borgar-
spítalanum vegna áverka, meðal
annars beinbrota, sem sambýlis-
maðurinn hafði veitt honum. Þá hefur
gamli maðurinn orðið fyrir umtals-
verðu tjóni af þeim sökum. Tvisvar
hefur sambýlismaðurinn brotið út-
varpstæki fyrir honum, hið síðara í
gær.
Aðrir íbúar hússins hafa ekki farið
varhluta af sambýlinu við manninn.
Hann hefur i æðisköstum brotið
salernið, skorið á leiðslur í þvottavél í
kjallara, gert tilraun til að brjótast inn
til húsvarðarins sem er kona og býr á
efrihæðinni, brotið upp skál á salerni
og ruglað heitavatnskerfinu í húsinu og
svo mætti áfram telja. Siðast en ekki
sizt hefur hann ítrekað hótað ibúum
hússins lifláti, segi þeir til hans. Hefur
lögreglan oft verið kvödd til vegnat
þessa.
Húsvörðurinn hefur margoft reynt
að kvarta til Félagsmálastofnunar, en
ajltaf án árangurs. í gær þótti þó keyra
um þverbak og fékkst loforð frá stofn-
uninni um að flytja manninn. Það
hafði hins vegar ekki verið gert, þegar
þetta var skrifað.
ÞJÓFURINN MED
UÓSU AUGNA-
Maðurinn gekk berserksgang i ibúðinni i gærmorgun, braut og bramlaði og hafði i hótunum. Hér sýnir einn ibúa hússins
brotið salerni íbúðarinnar.
BRÝRNAR FUNDINN
Sáttafundur hjá BHM
Krafa um 25% heildar-
hækkun og afturvirkni
til 1. nóvember
VEIZTU UM EIN-
HVERN SEM MISST
HEFUR UÓS HÁR
AF AUGNABRÚN?
- þá petiróu huguntega veitt upplýsingar sem
kitt g»tu tfl þess að naóist í hnakkadnunl>tð
áMUþMfmi
Vrátu i»n einhvcf n eóu emhverjn irekiturmn. Okumaður i*
■em (et«u5 hjta Ur, bufsanleu I hmumlKptti hotöu báSrr ikolfcS
•ndfct eSa brjöttUur. renu I trararfcSuna og brotiS hanu Of oku-
hvorttvettja. st. >1. (Oaludapkvðld- maðurmn auk UotlrS þaS
eSa aSfaranöit Uufnrda«s’ S* rvo harkalrca i HýriS aS (aS brotnaSi
KttirSu aS leaa iíram þvi hu«<anleil M fundrnt I broUnm rúSunm hkr
er aA þú «etir bjfclpsS Ul nS aS finna fiyknr. Ilkle»asi hfcr ur au«nabrún
bDnþjSfa o««oruþauljSa.
Sl. fouludagskvotd >ar nefrulc«a ieppinn et lOlu.erl skemmdur
Wilya-bfarjujeppa HofaS frfc Alk IjSlUS lcndsr t enandanum
Hrfaneis 35 I Reykjavft Ihn kl. 3 finnist þjofarnir tfcki. GeOr þú veill
nSfaranOtl lnu«arda«s fannsi easbvo^r sem lesn «jrtu
jepputn klemlur upp viS liðsaUaur fc U þrá aB þjOfanúr fyndud. rrur þú
mðu viS BBales«u loflksSa fc aS tnúa þtr lil IO«re«lunnar i Rrykja
fatSmn. út aS LofilesSahOiefi Sézt vik. (Ugamfc jeppam ytSt liklqast
hafSt til fjOfurta manna hlaupa frfc ifcaffa«a þakkUiur nrSstt I hnakka-
jeppnnum. drambiS fc þetm n slórskemml haf a
Aí ummerhjum mfctii rfcSa aS jeppannhans
þjOfarnir hðfSu slnsast estih.aS viS -KMtl.
Mya* AbyrtSU.
Þjófarnir, sem stálu Willys-jeppa og
klessukeyrðu hann á Ijósastaur við
Bílaleigu Loftleiða um fyrri helgi, eru
fundnir. Hafði lögreglan hendur i hári
þeirra sl. laugardag, tveim dögum eftir
að DV hafði skýrt frá ráninu.
Þjófarnir reyndust vera þrír ungir
piltar, 16og 17 ára gamlir. Ekki er talið
að fjárhagslegur ávinningur hafi vakað
fyrir þeim með þvi að taka jeppann í
óleyfi, heldur frek.ir einhvers konar
skemmtifýsn, en þess má geia, að
Bakkus mun hafa vcrið með í för.
Rúnar Sigurðsson yfirlögregluþjónn
sagaði i samtali við DV að eflaust hefði
frétt blaðsins hjálpað eitthvað til við að
finna piltana. Einn þeirra hefði reynzt
hafa meiðzt á brjóstkassa og annar
verið með áverka á augabrún. Það er
líklega sá sem átti Ijósu augnahárin sem
fundust í brotinni bílrúðunni. -KMU.
<c
Frétt DV sem birtisl sl. fimmtudag.
Þjófarnir fundust tveim dögum síðar.
,,Okkar heildarkrafa er að ná
fram, annað hvort með
grunnkaupshækkunum eða öðrum
uppbótum, þeim kaupmætti sem var
í árslok 1977, en það jafngildir 25%
hækkunum,” sagði Guðríður Þor-
steinsdóttir, framkvæmdastjóri
Bandalags háskólamanna, í samtali
við DV, en fyrsti sáttafundur í kjara-
deilu þeirra var hjá ríkissáttasemjara
tgær.
BHM sagði sínum aðalkjara-
samningi upp frá síðustu mánaða-
mótum, en gildistími hans var til 1.
marz næstkomandi.
„Við gerum kröfu um 4,25%
grunnkaupshækkun við endur-
skoðun aðalkjarasamningsins og
gildistöku frá 1. nóvember sl. Þetta
1% sem við förum fram á umfram
ASÍ, metum við til jafns við lág-
launauppbæturnar sem þeir sömdu
um. Helztu kröfur aðrar lúta að
starfsaldurshækkunum og þá sér-
staklega til i^anda þeim sem nú eru í
lægstu flokkunum,” sagði Guðríður.
Aðrar kröfur sem BHM hefur á
blaði eru meðal annars sex mánaða
fæðingarorlof, afnám laugardaga úr
orlofi og frí vegna veikinda barna.
Guðríðyr sagði að ekki kæmi til
greina að semja til skamms tíma þar
sem lögbundinn gildistími aðalkjara-
samninga BHM væri tvö ár.
-JB.
Svarthöfði Svarthöfði Svarthöfði Svarthöfði
Ríkisfjölmiðlar ala af sér video
Videó-nefndin hefur skilaö áliti
og mun einhverjum þykja sem
nefndin hafi ekki tekiö nógu skýra
afstöðu meö höfundðrrétti og móti
einkarétti ríkisfjölmiðla. Hún virðist
hafa viljað fara bil beggja og m.a.
freistaö þess að setja ekki stjórnvöld
í þann vanda að þurfa að gera
óvinsælar ráðslafanir. Upplýsinga
nefndarinnar um það hernig þelta er
i öðrum lönduhi, væri hægt að afla
með öðrum hælti. Að vísu óskar
nefndin þess að fólk fari að lögum og
virði þau rétlindi, sem lög ákveða, en
um leiö er biessað yfir ríkisfjöl-
miölunum, sem eru raunar upphafið
að þeim ófarnaði, þegar þúsundir
manna taka sig til og brjóta lögin.
Vitað er að ríkisfjölmiðlar hafa
hiaðið á sig fólki, sem mundi illa vera
lækt í fjölmiölum annars staðar,
bæði innanlands og utan. Laun þessa
fólks er ekki í neinu samræmi við
þýðingu þess starfs sem það vinnur,
og þess vegna fara margir út í þetta af
hugsjónaástæðum og með það fyrir
augum að hafa „æskileg” áhrif á það
sem flutt er i útvarpi og sjónvarpi.
Þegar svo kemur þar í messunni, að
nauðsynlegt er orðið að vara við
video vegna þess að þar er að stórum
hluta farið götuna utan laga og rétt-
ar, heyrist fljóll hverjir það eru, sem
telja sig missa mest glatist einokunar-
aðstaða ríkisfjöimiðla. Hugsjónar-
fólkið, sem þar hefur sest að virðisl
þannig eiga sér ákveðna talsmenn og
þarf engan að undra það. Hefði l.d.
sjónvarp verið rekið af krafti og efnis
aflað, sem almenning varðar enda er
þetta almenningstæki en ekki sin-
fónisk hljómsveit, væri varla um
stórfellt vandamál að ræða vegna
almennra lagabrota I skemmtana-
iðnaðinum. Video-nefndin virðist
taka að hluta undir við sjónarmið hug-
sjónafólksins á rikisfjölmiðlunum,
i stað þess að álykta sem svo, að upp-
haf ófarnaðarins sé þar að finna og
video-málið muni jafna sig að
mestu, verði útvarp og sjónvarp gefið
frjálst, þótt það hljóti ætíð að vera
háð leyfum.
Það er alveg Ijóst, að stjórnendur
ríkisfjölmiðla ætla að þráast við enn
um sinn, þangaö (il
videoþjófnaðurinn er orðinn svo al-
mennur að ekkert verður hægt að
gera nema lögleiða hann. Þeir munu
halda í einkaréttinn meðan skipið er
aö sökkva undir þeim — úr
leiöindum. Þannig verður hug-
sjónafólkinu og talsmönnum þess
utan ríkisfjölmiðla veitlur frestur enn
um sinn, en á meðan video-væðist
landið frá Höfn í Hornafiröi til
Skagastrandar.
Hinir stjórnmálasinnuöu ríkis-
fjölmiðlamenn með hreinleikann í
hjarlanu og samvisku heimsins á
herðunum munu halda áfram að
lenda í „þýðingarvillum”, eins og
Jón Baldvin Hannibalsson hcfur
upplýst. Þær eru þó smámunir hjá
öllu þvi billega tilstandi sem þessi
hugsjönahópur hefur uppi bæði í
sjónvarpi og útvarpi og einkennist af
því sem kallað er háleit stefnumótun
á fréttastofu. Stofnun sem byggir á
einkarétti þarf aðeins að svara
skætingi, þegar á hana er deill, og
hún hefur einnig sína eigin
stefnumótun til að byggja á, sem er
einskonar sveitamanna- og prjóna-
frollu-kommúnismi.
Við video-fólk er ástæða til að
segja þetta: Þið brjótið þýðingar-
mikil undirstöðulög, þegar þið sjáið
myndbandasýningar sem dreift erum
margar íbúðir í einu. Myndbönd eru
gefin út til nota á einum stað í einu,
eins og t.d hljómplata. Annað er
hreinn þjófnaður, sem sæmilegt fólk
á ekki að gerasl nautar að. í Vestur-
Þýskalandi, svo dæmi sé tekið, eru
myndbönd seld við sæmilegu bókar-
verði og fólk eignast myndbandasöfn
eins og bókasöfn. Með þeim hætti fá
framleiðendur sínar greiöslur. Hitt
getur ekki j>enj>ir til lengdar, nema þá
kannski a Islandi, að þúsundir
manna sjái t.d. kvikmynd án þess að
greiða fyrir nema sem svarar einu
leigugjaldi.
Svarthöfði.