Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Síða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1981. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur litvarpsdagskráin: Full af úrkynjuðu skallapoppi 4913—1038 skrifar: Nýlega gekk vetrardagskrá út- varpsins í gildi. Vægt til orða tekið er dagskráin hnefahögg í andlit tónlist- arunnenda af Bítlakynslóðinni. Út- varpsdagskráin er fyllt af alls konar dagskrárliðum sem byggjast upp á úrkynjuðustu tegund skallapopps. Strax á sunnudögum er byrjað með skallapoppþátt sem heitir Regnboginn (Fáránlegt nafn þegar tillit er tekið til þess að skallapopp þáttarins er algjörlega einlitt). Síðan koma allir hinir dagarnir i röð með 2ja-3ja klukkutíma langar skallapoppsyrpur. Kl. 22.00 á mánudögum og þriðjudögum er skallapoppið einnig spilað auk þess sem danslögin eru ekkert annað en skallapoppþáttur svo og tónleikarnir kl. 18.00 alla daga vikunnar. En það er ekki einungis að í öllum þessum skallapoppsyrpum sé einlitt skallapopp keyrt á fullu heldur eru sömu lögin endurtekin trekk í trekk. Það er Shakin’ Stevens spiiaður aftur og aftur og aftur og mörgum sinnum aftur. Það eru Elo spilaðir aftur og aftur og aftur og mörgum sinnum aftur. Síðan þegar hlustendur fá að velja sér óskalög í Lögum unga fólksins, Á frivaktinni o.s.frv. þá þekkja hlustendurnir ekkert annað en lögin með Shakin’ Stevens og Elo. Og þá skipta þeir á milli sín kveðjunum með lögum Shakin Stevens og Elo. Þar nteð eru skallapopparar útvarpsins komnir með afsökun fyrir að spila Shakin’ Stevens og Elo aftur og aftur og mörgum sinnum aftur. Því þessi lög eru svo vinsæl um þessar mundir, segja þeir. Á sama tíma er tónlist- arþátturinn Áfangar skertur stórlega. Þetta er eini dægurmúsíkþáttur út- varpsins sem spilar lög með öðrum en Shakin’ Stevens og Elo. Sú er einmitt ástæðan fyrir því að honum er nú ýtt út í kuldar.ii. Jú, fólkið vill nefnilega baras Shakir.'Stevens og Elo, segja ráðamenn. Um kennara kennaranna: „Oft hafa mér leiðst erlendar slettur þeirra” J.G., nemandi íslands, skrifar: í Kennaraháskóla 4913—1038 er búinn að fá sig fullsaddan af Shakin Stevens, sem þessi mynd er af, að Eio ógleymdum, og telur útvarpsdagskrána um of helgaða skallapoppi. Ég má til með að kvarta undan meðferð kennara minna á íslenzku máli. Of hafa mér leiðzt erlendar slettur þeirra, samtvinnaðar okkar ástkæra ylhýra máli, en út fyrir allan þjófabálk tók fimmtudagsmorguninn 14. nóv. Þá fór fram i skólanum fyrirlestur og kvikmyndasýning um efnið Kvikmynd og sagan. Síðan fóru fram umræður um efni kvikmyndarinnar og var einn kennarinn iðnastur við að koma fram fyrirspurnum til fyrirlesarans. Ég ætla ekki að tíunda einstök orð eða orðasambönd i málfari hans en erlenda málskrúðið sem hann skreytti svo listavel við íslenzkuna var hreint ofboðslegt. Ég held að kennarar okkar ættu í verki að sýna meiri á- byrgð í meðferð tungunnar og vera þannig æskileg fyrirmynd. Þá vil ég kvarta undan þeim annars ágætu nemendum skólans sem reykja. Tillitssemi við þá sem sleppa vilja undan reykingastybbunni er ekki til. Alls staðar er reykt; á göngunum, i matsalnum, í setu- stofunni og jafnvel í sjálfum kennslu- stofunum. Heilsa þeirra sem ekki reykja getur ekki talizt eitthvert einkamál reykingamanna. Vinsamlegast takið ykkur til og reykið í anddyri eða utandyra. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr. 14 - S. 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- ar. styttur. verðlaunapeningar ; — Framleiðum félagsmerki dtL. Magnús E. Baldvinsson Laugavag. 8 - Raykiaviti - Sími 22804 cp '9* v’®- eíib TÖSKUHUSIÐ Laugavegi73 Sími15755 Nei takk ... ég er ábílnum »IX FERÐAR fiikvnning TIL AUGLÝSENDA Vegna aukins álags á auglýsingadeild og í prentsmiðju, eru auglýsendur beðnir að panta auglýsingar oo skila handritum og filmum fyrr en áður varf a.m.k. fyrst um sinn: VEGIMA MÁNUDAGS skil á föstudegi fyrir kl. 12.00 skil á föstudegi fyrir kl. 17.00 skil á mánudegi fyrir kl. 17.00 skil á þriðjudegi fyrir k/. 17.00. skil á miðvikudegi fyrir kl. 17.00. skii á fimmtudegi fyrir ki. 17.00 skii á mánudegi fyrir kl. 17.00 ATH. Aukaiitir geta verið í öllum blöðum nema á mánudegi. VEGNA ÞRIÐJUDAGS VEGNA MIÐVIKUDAGS VEGNA FIMMTUDAGS VEGNA FÖSTUDAGS VEGNA HELGARBLAÐS I VEGNA HELGARBLAÐS II 9 Fyrst um sinn verður einungis hægt að prenta fjórlitaauglýsingar í Helgarblaði II (skil í síðasta lagi mánudaga kl. 17.00). 0 Tekið er á móti öllum stærri auglýsingum í Síðumúla 8, og sím- inn þar er 27022. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 9—17.30. Q SMÁ-auglýsingadeild Dagblaðsins & Vísis er í Þverholti 11 og síminn er 27022. Opið: mánudaga — föstudaga kl. 9—22 ® Laugardaga kl. 9 — 14 Sunnudaga kl. 14 — 22 Q SMÁ-auglýsingaþjónustan er opin mánudaga — föstudaga kl. 12—22. Laugardaga kl. 9 — 14. 0 SMÁ-auglýsingamyndir eru teknar í Þverholti 11 kl. 11—15 mánudaga til föstudaga. Myndir eru alls ekki teknar um helgar. BIAÐID

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.