Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. 17 mi ■ . Cragoe í Refskák heldur áfram að bralla og hugsa djúpt sem fyrr á þriðju- dagskvöld kl. 21.20. Finnir þú ekki Baby Björn í búðinni þinni, þá hringdu til okkar og fáðu uppgefið næsta söluaðila. Þingholtsstræti Sími 29488 FerOafélaginn: heima og heiman. Undirlegg úr bómull með 4 stór- um vösum fyrir bleiur og þess háttar. Plastklædd dýna í mióju sem auðvelt er að strjúka af, undirleggið má þvo. Hættulausir fftir Burðarpoki: Þessi poki er ekki einungis hentugur, holdur eykur hann hin nánu tengsl milli móður og barns. Hönnunin verður að vera þannig, að barnið fái réttan stuðning. Barnalæknar hafa mælt með gerð okkar, sem hægt er að nota næstum strax eftir fæðing- una vegna þess hve vel hann styður við bakið. Sá sem ber barnið er með báðar hendur laus- ar. Sterkt bómuilarefni, sem auðvelt er að þvo. Tvær gerðir. Ungbarnaleikföng úr tré i vöggur, barnavagna og handleikföng í úr- vali. Breytum brotajárni í verðmœti STÁLFÉLAGIÐ q Innhorgun hlutu ú verðtrvgf*ðan reikning í Iðnaðarhunkanum nr. 41090. IILUIAIJÁRSÖINUIS Sjónvarp HELGARDAGBOK Sjónvarp Laugardagur 19. desember 16.30 íþróltir. Felixson. 18.30 Riddarinn Fjórði þáttur. myndaflokkur Umsjón: Bjarni sjnnumhryttgi. Spænskur teikni- um flökkuriddar- ann Don Quijote og Sancho Panza, skósvein hans. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knallspyrnan. Umsjón: Bjarni Felison. 19.45 Fréllaágrip á túknmáli. 20.00 Fréllir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ællarselrið. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 THX 1138 (TXH 1138). Bandarisk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: George Lucas. - Aðalhlutverk: Robert Duvall, Donald Pleasa'nce. Framtíðarsaga um samfélag manna i iðrum jarðar, þar sem íbúarnir eru nánasl vélmenni ofurseld lyfjum. Ásl og tilfinningar eru ekki til. Tölvur sjá um að velja til sambýlis konur og karla. Ein „hjónanna” uppgötva ástina og það hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.30 I)r. Strangelove s/h. ENDURSÝNING. Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1964 byggð á skáld- sögunni „Red Alert” eftir Peter George. Leikstjóri: Stanley Kubrick. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Sterling Hayden og George C. Scott. Geðbilaður yfirmaður í bandarískri herstöð g'elur llug- sveit sinni skipun um að gera kjarnorkuárás á Sovétríkin. For- seti Bandarikjanna og allir æðstu menn landsins reyna allt hvað þeir geta til þess að snúa flugsveitinni við, en kerfið lætur ekki að sér hæða. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin var fyrst sýnd i sjónvarpinu 7. ágúst árið 1974. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. des. i 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Agnes Sigurðardóttir, æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkjunnar, flytur. 16.10 Húsið á sléltunni. Áttundi þáttur. Grunsamlegir gestir. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbraulalestanna. NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Lestaskoðari leggur land undir fól. Breskur myndaflokkur frá BBC í sjö þátlum um járnbrautalestir, en þó ekki síður um fólk, sem vinnur í járnbrautalestum og feröast með þeim. Þá er jafnframt fjallað um þátt járnbrautalestana í mótun samfélags nútimans. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannsson. 18.00 Slundin okkar. Umsjón: Bryndis Schram. Upptökustjórn: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 F’réllaágrip á táknmáli. 20.00 F'réttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.10 Eldlrén í Þíka. Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur um hvíta landnema i Alríku snemma á öldinni. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. 22.00 Tónlistin. Þriðji þáttur. Nýjar raddir. Myndaflokkur um tónlistina. Leiðsögumaður: Yehudi Menuhin. Þýðandi og þulur: Jón Þórarinsson. 22.55 Dagskrárlok. Við heygarðshornið Það er ávallt stórviðburður þegar ný bók eftir Halldór Laxness kemur út Helgafell Bamaiúm: heima og aö heiman. RúmH) er tekið með þegar barnið þarf að gista hjá ömmu og afa. Bamastólar með Knum bökum. hörðum og Pallur fyrir litlu bömin. Nú geta þau burstað tennurnar við vask- inn eins og pabbi og mamma. f ,\ Hirzla með ótal möguleikum. Skiptiborð og baðkar I senn. Tvasr gerðir um að velja. Fristand- andi á gólfi eða baðkari. Leikfangakassi með mubluhjólum og loki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.