Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 6
22
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981.
Hvað er á seyði um helgina
Hvað er á seyði um helgina
Hljómleikar helgarinnar:
Útihljómleikar á Lækjartorgi
leika á Lækjartorgi ki. 15.00. Þetta eru hljómsveitirnar
Start og Grýlurnar.
Hljómsveitin Start er skipuð þeim Pétri Kristjáns-
syni, Eiríki Haukssyni, Nikulási Róbertssyni, Jóni
Ólafssyni og Kristjáni Edelstein. Þessir kappar sendu
nýlega frá sér plötuna ,,En hún snýst nú samt” og hefur
hún fengið góðar móttökur. Start mun m.a. kynna lög
af þessari plötu sinni á laugardaginn.
Grýlurnar eru fyrsta islenzka kvennahljómsveitin
sem starfar hér á landi af einhverri alvöru. Stelpurnar
sem skipa hljómsveitina heita Ragnhildur Gisladóttir,
Inga Rún Pálmadóttir, Herdis Hallvarðsdóttir og Linda
Björk Gísladóttir. Þær Grýlur sendu sina fyrstu plötu
frá sér fyrir nokkrum dögum og hefur hún vakið
verðskuidaða athygli. Grýlurnar ætla að leika lög af
plötu sinni auk annarra laga af prógrammi sínu.
Þafl má vænta þess að mikill mannfjöldi verði í
miðbænum á morgun og er ekki að efa að margir
verði til þess að leggja við hlustir þegar piltarnir í Start
og stúlkurnar í Grýiunum fara að þenja raddir og raf-
magnshljóðfæri sín, en hljómleikarnir eru fyrst og
fremst haldnir með það fyrir augum að lífga upp á
bæjarbraginn.
-HK.
Núna i allri jóiaösinni ætla tvær hljómsveitir að lífga
upp á miðbæinn á laugardaginn og halda rokkhljóm-
lfttu viö og hlustaöu á muninn
þá veistu hvers þú hefur fariö á mis!
»
íþróttir
Laugardagur:
Handknattleikur:
Varmá: kl. 14.00 Breiðablik-Stjarnan í 2. deild
karla.
Akureyri: kl. 15.30. Dalvík-Selfoss í 3. deild karla.
Hafnarfjörður: Kl. 14.00. FH-Þróttur í 1. deild
karla og strax á eftir FH-Þrótturj 1. deild kvenna.
Laugardalshöll: kl. 14.00. Fram-Valur í 1. deild
karla og strax á eftir Fram-Valur i 1. deild kvenna.
Kl. 16.30 Ármann-Skailagrímur 1 3. deild karla.
Akranes: kl. 14.00 Akranes-Keflavík í 3. deild karla.
Körfuknattleikur:
Hagaskóli: kl. 14.00 Valur og ÍS í ,,Úrvals-
deildinni”. Strax á eftir Esja-Léttir í 2. deild karla.
Njarðvik: kl. 14.00 Njarðvik og KR í 1. deild kvenna
Borgarnes: kl. 14.00 UMFS-Haukar í 1. deild karla.
Sunnudagur:
Handknattleikur:
Laugardalshöll: kl. 20.00 KR-Víkingur í 1. deild
karla og strax á eftir KR-Víkingur í 1. deild kvenna.
Seltjamames: kl. 14.00 Grótta-ögri í 3. deild karla.
Skemmistaðir
BROADWAY: Hljómsveitin Matsbox leikur fyrir
dansi í glæsilegum húsakynnum, tizkusýning og
skemmtiatriði.
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi, Grétar Laufdal hamast i diskótekinu.
HOLLYWOOD: Föstudagur: Þeim sem koma fyrir
kl. 12 er boðið upp á léttar veigar. Villi er í diskótek-
inu. Laugardagur: Villi i diskótekinu. Sunnudagur:
Skemmtidagskrá. Kynnt veröa úrslit úr 3. riðli
skemmtikraftavalsins. Módel ’79 með tizkusýningu.
Plötukynning. Villi i diskótekinu.
HÓTEL BORG: Föstudags- og laugardagskvöld
verður diskótek, en sunnudagskvöld gömlu dans-
arnir, hljómsveit Jóns Sigurössonar.
HÓTEL SAGA: Föstudags- og laugardagskvöld
hljómsveit Ragnars Bjarnasonar.
HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansamir laugardags-
kvöld samba, rúmba og ,,tsja-tsja-tsja.”
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót spilar sín
beztu lög, bæði föstudags- og laugardagskvöld.
Ekki má gleyma diskótekinu, þar er hægt að fá
..hristútrás meö tilheyrandi dillibossagangi”.
LEIKHÚSKJALLARINN: Þægileg tónlis.«>t. Opið
föstudag- og Iaugardagskvöld.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir laugardagskvöld,
spor í réttaátt.
MANHATTAN: Opið föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld. Logi Dýrðfjörð verður í diskótek-
inu, hann drífur alla í dansinn. Frá kl. 12
laugardagskvöld verða tilbúnir rjúkandi réttir.
Sunnudagskvöld verður tizkusýning.
ÓÐAL: Opið föstudags, laugardags- og sunnudags-
kvöld. Sigga síkáta, Fanney fjöruga og Dóri dásam-
legi sjá um plötusnúninginn i diskótekinu.
SIGTÚN: Opið föstudags- og laugardagskvöld, kl.
14.30 laugardag veröur spilað bingó.
SNEKKJAN: Föstudags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Dansbandiö.
ÞÓRSCAFÉ: Að þessu sinni verður lokað sunnu-
dagskvöld, en Galdrakarlarnir mæta föstudags- og
laugardagskvöld, eldhressir með sín beztu lög.
Matsölustaðir
REYKJAVlK
ASKUR, Laugavegi 28 B. Símar 18385 og 29355:
Opið kl. 9—24 alla daga. Vlnveitingar frá kl. 18 virka
daga og allan daginn á sunnudögum.
ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Simi 81344: Opið kl.
11-23.30.
BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, við óðinstorg. Sími 25090:
Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu-
dögum.
ESJUBERG, Hótel Esju, Suöurlandsbraut 1. 51mi
82200: Opiðkl. 7—22. Vinveitingar.
HLÍÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa-
túni). Borðapantanir I slma 11690. Opið kl. 11.30—
14.30 og 18—22.30. Vínveitingar.
HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir i sima
83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik-
unnar. Vinveitingar.
HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Simi 13340: Opið kl.
11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21. Léttar vinveit-
ingar.
HÓTEL HOLT, Bergstaöastræti 37. Borðapantanir i
sima 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. vín-
veitingar.
HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavíkurflugvelli.
Borðapantanir i sima 22321: Blómasalur er opinn kl.
8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30.
Vínveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiða opin alla
daga kl. 5—20.
HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir í
Stj&'nusal (Grill) í síma 25033. Opið kl. 8—23.30.
Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Yin-
veitingar. Borðapantanir i Súlnasal i f'ma 20221. Mat-
ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21.
Vinveitingar.
KAFFIVAGNINN, Grandagaröi 10. Simar 12509 og
15932. Opið kl. 4 eftir miönætti til kl. 23.30. Vínveit-
ingar.
KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opið alla daga
kl. 9-22.
LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Sími 31620. Opið 8—24.
MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavegi 116.
Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21
sunnudaga.
NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir i sima
17759. Opið alla daga kl. 11—23.30.
N|SSÝ, Austurstræti 22. Simi 11340. Opiö kl. 11—
23.30 alla daga.
ÓÐAL viö Austurvöll. Borðapantanir i sima 11322.
Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu-
daga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga.
SKRÍNAN, Skólavörðustig 12. Simi 10848. Opið kl.
11.30— 23.30. Léttar vínveitingar.
VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Simi 20745. Opið kl.
11—23 virka daga og 11—23.30 á sunnudögum. Létt-
ar vinveitingar.
ÞÖRSCAFÉ, Brautarholti 20. Borðapantanir i sima
23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga
kl. 20—22. Vínveitingar.
KÓPAVOGUR
VERSALIR, Hamraborg 4. Simi 41024. Opiö kl. 12—
23. Léttar vínveitingar.
HAFNARFJÖRÐUR
GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sími 54424. Opiö alla
daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn
veizlusalur með heita og kalda rétti og vinveitingar.
SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1—3. Borða-
pantanir í síma 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu-
daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar-
daga. Matur er framreiddur i Snekkjunni á laugardög-
um kl. 21—22.30.
AKRANES
STILLHOLT, Stillholti 2. Sími 93-2778. Opið kl.
9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og
sunnudaga. Léttar vinveitingar eftir kl. 18.
AKUREYRI
BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Simi 96-
21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30.
Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vínveit-
ingar.
HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87—89. Simi 96-22200.
Opiö kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45.
Vínveitingar.
Þursafiokkunnn verður meðal þeirra hljúmsveita sem troða upp á lokahátið
NEFS-klúbbsins annað kvöld.
Lokahátíð í NEFS-klúbbnum annað kvöld:
Fimm hljómsveitir
auk óvæntra gesta
— lifandi tónlist f rá 21 til þrjú eftir miðnætti
Annað kvöld heldur NEFS-
klúbburinn lokahátíð sína. Eins og
kunnugt er mun klúbburinn nú leggja
niður starfsemi sína vegna fjárhags-
örðugleika. Til að kveðja
almennilega hefur NEFS fengið til
liðs við sig fimm hljómsveitir sem
leika munu á lokahátíðinni. Auk
þeirra munu troða upp óauglýstar
hljómsveitin og tónlistarmenn.
Lokahátíðin hefst kl. 21 og
stendur til kl. þrjú eftir miðnætti.
Allan þann tíma verður lifandi tónlist.
Vínveitingar verða fram bornar allan
tímann. Þá er hugmyndin að opna
hliðarsal og kjallarann er líða tekur á
kvöldið.
Þess má geta að langt er síðan
hljómsveitir hafa komið fram svo
margar í einu svo hér er happ fyrir
tónlistaraðdáendur. Þær hljómsveitir
sem koma fram eru Þursaflokkurinn,
Þeyr, Purrkur Pillnik, Stress, Spegill-
Spegill og Grenj.
Að sögn Guðna Rúnars Agnars-
sonar, framkvæmdarstjóra NEFS-
klúbbsins verður mikið um að vera.
Þá er miðaverði mjög stillt íhóf en
það verður 80 krónur.
-ELA.