Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 8
24 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. Bankastræti 8 — Sími 27510 Hvað eiga ferðamenn að skoða á fsafirði ó veturna? Hnnbogi Her- mannsson segir hlustendum allt um það á þriðjudagskvöldið kl. 22.35 f þætti sínum Að vestan. 22.35 Að vestan. Umsjónarmaður: Finnbogi Hermannsson. Þátturinn fjallar um það sem ferðamenn geta gert á ísafirði að vetri til. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar- insson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Hall- dórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Kristin Guðjónsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grýla gamla, Leppalúði og jóla- sveinarnir”. Ævintýri eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Gunnvör Braga les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið” Guðrún Á. Símonar er f hópi á- gætra söngvara, sem flytja jólalög á þriðjudagsmorgun kl. 11.30. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. „Jólagleði”, þrjár bernskuminningar um norðlensk jól. Lesari með umsjónarmanni: Birna Sigurbjörnsdóttir. 11.30 Létl tónlist. Guðrún Á. Símonar. Guðmundur Jónsson, Katla María, John Denver og Prúðuleikararnir, Þú og ég, Ómar Ragnarsson, Ragnar Bjarnason og Ellen Kristjánsdóttir syngja jóla- lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 Á bókamarkaðinum. Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra lngvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lesið úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Siðdegistónleikar. Alfred Brendel og Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Frakfurt leika Píanó- konsert nr 2 í A-dúr eftir Franz Liszt; Eliahu Inbal stj. (Hljóðritun frá útvarpinu í Frankfurt) / Sin- fóníuhljómsveit austurríska út- varpsins leikur Sinfóníu t d-moll eftir César Franck; Valclav Neu- mann stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. I kaffi með Kjarval. Jónas Jónas- son ræðir við meistarann. Endur- tekið efni frá 1964. Þriðjudags- kvöld kl. 20.40. 20.00 í kaffi með Kjarval. Jónas Jónasson ræðir við Jóhannes Sveinsson Kjarval. (Áður útvarpað i þætti Jónasar ,,í vikulokin” 1964). 21.00 Aðventutónleikar á Akureyri 1980. Passíukórinn syngur íslensk og erlend jólalög. Gigja Kjartans- dóttir leikur á orgel; Roar Kvam 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar” eflir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (13). 22.00 Jólalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guðmundur Örn Ragnarsson flytur. 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður1 Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hró- bjartsson talar. 8.15 Veðurfregn- ir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grýla gamla, Leppalúði og jóla- sveinarnir”. Ævintýri eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Gunnvör Braga les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. , 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt við Sigurð Þráinsson um ræktun úti- matjurta. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Kingsway- hljómsveitin og kór flytja þætti úr kunnum tónverkum eftir Rimsky- Korsakoff; Camarata stj. 11.00 Forustugreinar landsmála-, blaða (útdr.). 11.25 Létt tónlist. , Skoska harmonikusveitin leikur ymis lög / Savanna-tríóið syngur og leikur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 Á bókamarkaðinum. Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið” eftir Ragnar Þor- steinsson. Dagný Emma Magnús- dóttir les (l'l). 16.40 Litli bamatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Auður Jóhannesdóttir, sex ára, talar um af hverju við höldum jól. Olga Guðmundsdóttir les kaflann „Strákarnir fengu bestu jólagjöf i heiminum” úr bókinni „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guðrúnu Helgadóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Frá tónlist- arhátíðinni í Salzburg i sumar. Flytjendur: Fílharmóníuhljómsveit Berlínar og kór Ríkisóperunnar í Vín. Stjórnandi: Herbert von Kar- ajan. a. Brandenborgarkonsert nr. 3 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. „Sálmasinfónia” eftir Ig- or Stravinsky. c. „Metamorphos- en” („Myndbreytingar”) eftir Ric- ■ hard Strauss. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Ve ðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flylur þáttinn. Ari Trausti Guðmundsson spjallar um daginn og voginn á mánudags- kvöldkl. 19.40. 19.40 Um daginn og veginn. Ari Trausti Guðmundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið. Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna fræðslu- og um- ræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Féiagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (12). 22.00 Íslenskir listamenn flytja jóla- lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 úm Norður-Kóreu. Þor- steinn Helgason flytur seinna erindi sitt. 23.00 Kvöidtónleikar. „Ceceliu- messa” eftir Charles Gounod. Pil- ar Lorengar, Heinz Hoppe og Franz Crass syngja með René Du- dos-kórnum og hljómsveit Tónlist- arskólans í París; Jean-Claude Hartemann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. • Spilar hvaða lagsem er með aðeins einum fingri. • Engin sérstök þjálfun eða hœfileiki nauðsynlegur Mánudagur 21.desember NÚ ÞEKKJA ALLIR KRAKKAR DOLLA DROPA DOLLI DROPI \ I KlNA StrkCiB on if.XTI. JONA AXrJÖRO Nú eru Dolla-bækurnar orðnar þrjár. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Viðhorf, atburðir og afleiðingar. Þriðji þátt- ur Guðmundar Árna Stefánssonar. 20.55 íslensk tónlist. a. Forleikur og tvöföld fúga um nafnið Bach fyrir einleiksfiðlu eftir Þórarinn Jóns- son. Björn Ólafsson leikur. b. „Ömmusögur”, hljómsveitarsvíta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 21.35 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur siðari þátt sinn um Michael Tal. 22.00 Kenny Ball og félagar leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland” eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sína (6). A sunnudagskvöklifl kl. 23.00 heldur Friflrik Páll Jónsson áfram afl kynna frönsk dægurlög. I þetta sinn beinist athygli hans afl Georges Moustaki. 23.00 Á franska visu. Sjöundi þátt- ur: Georges Moustaki. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. DOLLI OROPI Þær eru skemmtilegar Dolla-bækurnar FATABREYTINGAR Breytum og lagfærum fatnaðinn á alla fjölskylduna. Lagfærum einnig mokkajakka og -kápur. Buxurnar með víðu skálmunum eru komnar úr tízku. Ath. Það er hægt að gera þær sem nýjar. Fataviðgerðin Drápuhlíð 1. SÍMINN ER 17707 ®o HANNYRÐAVERZLUNIN JAVI Gefið skemmtilega jólagjöf Eigum hannyrðavörur í stórum og smáum pakkningum, einnig' áteiknaðan stramma. HANNYRÐAVERZLUNIN JAVI DRÁPUHLÍÐ 1. SÍMINN ER 17707 SÍMINN ER 17707 Útvarp Útvarp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.