Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 4
20
DAGBLAÐIÐ& VÍS.IR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981.
Hvað er á seyði um helgina Hvaðeráseyði um helgina
Tónlist
Tónleikar
Manuelu Wiesler
Sunnudaginn 20. descmber kl. 16 heldur Manuela
Wiesler nautuleikari tónleika í sal Menntaskólans í
Reykjavík. Á efnisskrá eru: Sólarflautan eftir Ake
Hermanson, Söngvar úr Fangelsi eftir Paul Kont,
Sónata eftir Finn Mortensen, tvö áköll eftir André
Jolivet og Partita í a-moll BWV 1013 eftir Jóhann
Sebastian Bach. Aögöngumiðar við innganginn.
Tónleikar í
Bústaðakirkju
Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tónleika í Bú -
staðakirkiu sunnudaginn 20. desember næstkomandi
kl. 17.
Þar mun hópur nemenda skólans leika verk fyrir
strengjasveit eftir Hándel og Britten. Einnig verður
fluttur oktett eftir Mendelssohn.
Stjórnandi er Mark Reedman og leikur hann
jafnframt cinleik á fiölu.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og er öllum
heimill.
Kynningartónleikar —
Ljóðakorn Atla
Heimis Sveinssonar
Almenna bókafélagið gengst um þessa helgi, 19. og
20. des., fyrir kynningartónleikum í Djúpinu við
Hafnarstræti og í Félagsstofnun stúdenta. Kynnt
verða lögin í hinni nýútkomnu sönglagabók Atla
Heimis Sveinssonar, Ljóðakornum, sem AB gefur
út. Þessi lög eru sum ort við texta eftir íslenzk
nútímaskáld.
Flytjendur laganna á tónleikunum verða
söngkonurnar Ágústa Ágústsdóttir og Ruth L.
Magnússon. Meðleikari á píanó verður Jónas
Ingimundarson.
Kynningartónleikar í Djúpinu verða laugar-
daginn 19. des. kl. 19.30 en í Félagsstofnun stúdenta
sunnudaginn 20. desember kl. 21.
Tilkynningar
„Litlu jólin"
bókasafninu Mosfelissveit
Sögustund fyrir börn á aldrinum 3ja-6 ára á
morgun, laugardag, 19. desember, kl. 10.30. Dansað
verður kringum jólatré og sögð jólasaga.
Barnagœzla í húsi KFUM
og K — á meðan
foreldrarnir verzla
Á morgun, laugardag 19. des. bjóða Kristileg skóla-
samtök foreldrum aðstoö á jólaönnum með barna-
gæzlu í húsi KFUM og K aö Amtmannsstíg 2b
(bak við Menntaskólann í Reykjavik) kl. 13—19.
Margt verður gert til gamans fyrir börnin, sýndar
verða teiknimyndir, jólasveinar koma í heimsókn,
lesnar sögur og margt fleira.
Gjaldiö verður 15 krónu fyrir barnið á
klukkutímann en ef um systkini er að ræða verður
gjaldið 10 krónur fyrir barniö.
Hugsanlegur ágóði mun renna til kristniboðsins.
Fjölskynjunarmessa
verður í Bústaðakirkju
á sunnudaginn kl. 14.00
Það er starfshópur á vegum Skálholtsskóla og
Kirkjuritsins, sem annast Ruðsþjónustuna, sem ber
yfirskfiftina: Friður á jólum. Málarar, skáld, list-
dansarar, tónlistarmenn, dramahópur og
guðfræðingar taka þar þátt og túlka boðskapinn um
frið á jólum með margskonar skapandi hætti.
Ferðafólag íslands
Gönguferfi sunnudaglnn 20. des. kl. 11.
Gengið á Esju (852 m) — sólstöðuferð.
Notið birtuna vel á einum skemmsta degi ársins,
klæðið ykkur vandlega og gangiö a Esjuna. Farar-
stjóri: Tómas Einarsson. Farið frá umferðar-
miðstöðinni austanmegin.
Málverkasýning Gyifa
Ægissonar, Þorlákshöfn
í félagsheimilinu í Þorlákshöfn verða til sýnis og
sölu yfir 30 myndir af Þorlákshafnarbátum.
Sýningin er aðeins opin laugardag 19. og sunnudag
20. desember, frá kl. 10—14. Gylfi Ægisson mun
spilalétt lög fyrir sýningargesti.
Föstudagur
REYKJAVÍK
Tjarnargata 5 (91-12010). Græna húsið kl. 14.00
Tjarnargata 5. Græna húsið Enska. kl. 19.00
Tjarnargata 5 (91-12010). Græna húsið, opinn fjöl-
skyldufundur kl. 21.00
Tjarnargata 5 (91-12010). lokaður uppi kl. 21.00
Tjarnargata 3 Rauða húsið, Hádegisfundur kl. 12.00
Tjamargata 3 (91-16373). Rauða húsið kl. 21.00
Hallgrímskirkja, Byrjendafundir kl. 18.00
Neskirkja, 2. deild kl. 18.00
Neskirkjakl. 21.00
LANDIÐ
Akureyri, Sporafundur kl. 21.00
Akureyri, (96-22373). Geislagata 39 kl. 12.00 y
Hellissandur, Hellisbraut 18 kl. 21.00
Húsavík, Höfðabrekka 11 kl. 20.30
Neskaupsstaður, Egilsbúð kl. 20.00
Selfoss, (99-1787). Sigt. 1, Sporafundur kl. 20.00
Venus
hvíldarstóllinn með
plussáklæði — kr.
4.580,-
með leðuráklæði —
kr. 5.980,-
Góðir greiðsluskilmálar.
Opið tíl kl. 22 laugardag
Húsgagnaverslunin
Síðumúla 4. Sími 31900
Til afgreiðslu
fyrir jól
Nýtt svefnsófasett, traust og vandað.
stakír svefnsófar eða svefnsófasett til af-
greiðslu fyrir jól.
Jólasöngvar og kerta-
Ijós í Háteigskirkju
—á sunnudagskvöld
Jólastemmning verður í Háteigs-
kirkju á sunnudagskvöldið kl. 22. Þá
verða sungnir jólasöngvar við kerta-
ljós í kirkjunni. Kirkjukór Háteigs-
kirkju og organistinn dr. Orthulf
Prunner flytja aðventu- og jóla-
söngva úr Litlu orgelbókinni eftir
Johann Sebastian Bach auk annarra
aðventu- og jólasöngva.
Biskup íslands, herra Pétur Sigur-
geirsson, flytur hugvekju. Þá munu
allir sem í kirkjunni eru syngja
saman þekkta jólasálma.
Slíkt jólakvöld í Háteigskirkju er
árlegur viðburður á vígsludegi Há-
teigskirkju, sem er fjórði sunnudagur
í aðventu.
-ELA.
Kveikt á jólatré í
Garðabæ á sunnudagirtn
Kveikt verður á jólatrénu við Hofstaðakot í
Garðabæ sunnudaginn 20. desember kl. 15. Sr.
Bragi Friðriksson segir nokkur orö og jólaveinar
koma i heimsókn.
IMICROMAI
I ER FRAMTÍÐAR- I
ÚRIÐ ÞITT
I PVÍGETURÞÚ I
TREYST
JÓLATÓNLEIKAR í
LANDAKIRKJU
Jólatónleikar verða í kvöld, alkunna jólasálma. Svala og Sigriður
föstudagskvöld, í Landakirkju i Vest- munu syngja einsöng og dúetta auk
mannaeyjum. Þeir hefjast klukkan þess sem þær syngja með
21. kirkjukórnum.
| MICROMA SWISS QUARTS g
fjölkerfisúr er þaö
fullkomnasta í. dag.
= Fljótandi vísar og tölvuúr, sem e
s aö sjálfsögöu eru bæöi meö M
1 dagatali og Ijósi, en aö auki meö 1
§ innbyggöri skeiöklukku og =
§ niöurteljara meö minni. vekjara e
1 og sérstaklega hertu gleri. |
Enn eitt tækniundur frá i
1 MICROMA sem skákar keppi- =
nautunum. Og veröiö er
sérlega gott.
§ Alþjóöaábyrgö. Örugg þjónusta 1
fagmanna. Ókeypis
litmyndalisti.
§j Póstsendum um land allt.
I FKANCH MICHFLSEN |
URSMÍÐAMEISTARI
= LAUGAVEGI 39 SÍM113462 =
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍL ARYÐVÖRNHi
Skeifunni 17
8 81390
Á tónleikunum syngja Sigríður
Ella Magnúsdóttir og Svala Nielsen, Stjórnandi verður Guðmundur H.
ásamt kirkjukór Landakirkju, Guðjónsson.
SUNNUDAGS
BLADID
WOWIUINN
alltaf
um
helgar