Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. 23 Útvarp Utvarp Laugardagur 19. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunurð: Helgi Hróbjartsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leik- fimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dótlir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Bamaleikrit: „Ævintýradalur- inn’’ eflir Enid Blylon — Fimmli þátlur. Þýðandi: Sigríður Thorlac- ius. Leikstjóri: Steindór Hjörleifs- son. Leikendur: Guðmundur Páls- son, Halldór Karlsson, Stefán Thors, Þóra Friðriksdótlir, Mar- grét Ólafsdóttir, Árni Tryggvason, Karl Sigurðsson, Þorgrimur Ein- arsson óg Bessi Bjarnason. Steindór Hjörleifsson bjó til flutn- ings. (Áður flutt 1962). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréllir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Islenskl mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. 15.40 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- Tregnir. 16.20 Hrímgrund — úlvarp barn- anna. Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. 17.00 Siðdegislónleikar. Létt lög úr ýmsum átlum. 18.00 Söngvar i léllum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréllir. Tilkvnningar. 19.40 Án ábyrgðar. Umsjón: Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir. 20.00 Lúðrasveilin Svanur leikur. Sæbjþrn Jónsson stj. 20.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra lngvadóttir. 21.15 Töfrandi lónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljóm- sveitanna (The Big Bands) á árun- um 1936—1945. Áttundi þáttur: Hljómsveit Freddy Martins. 22.00 ,,Brunaliðið” syngur «g leikur jólalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Velrarferð um Lappland eftir Olive Murrey Chapman. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sína (5). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 20. desember 8.00 Morgunandakt. Biskup ís- lands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Sinfóníu- hljómsveit Ludnúna leikur þætti úr kunnum sígildum tónverkum; Ezra Rachlin stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 37 í D-dúr eftir Joseph Haydn. b. Þrjátíu og tvö tilbrigði í c-moll éftir Ludwig van Beethoven. c. Þrjú píanólög eftir Franz Liszt. d. Fiðlusónata í F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Beethoven. Flytjend- A sunnudagsmorgun kl. 10.25 rssðir Holgi H. Jónsson vifl fyrrvar- andi biskup, Sigurbjöm Einarsson. ur: Eva Knardahl, Iona Brown og Einar Fjenning Smebye. (Frá tón- listarhátíðinni i Björgvin í sumar). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viðtal við Sigurbjörn Einars- son fyrrverandi biskup. Helgi H. Jónsson ræðir við hann síðasta dag hans í embætti. 11.00 Messa í Mosfellskirkju. Prest- ur: Séra Birgir Ásgeirsson. Organ- leikari: Smári Ólafsson. Kirkjukór Lágafellssóknar og Barnakór Varmárskóla syngja. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr óperettuheimin- um. Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum. 8. þáttur: Fanny Elssler, aðaldansmær í Vin. Þýð- andi og þulur: Guðmundur Giís- son. Jólin nálgast hoitir blandaður þáttur f umsjá Sigrúnar Björns- dóttur, sem verflur á dagskrá á sunnudaginn kl. 14.00. 14.00 Jóiin nálgast. Blandaður þátt- ur í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.00 Regnboginn. Örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn. Trió Pierre Dors- ey leikur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Starfsemi mannfræðistofnun- ar Háskóla íslands. Jens Pálsson mannfræðingur flytur sunnudags- erindi. 17.00 Skammdegisglaðningur frá Austurríki. Ýmsir listamenn leika og syngja. 18.00 Tónleikar. Hljómsveit Alfred Hause leikur og Charlie Pride syngur með kór og hljómsveit. Til- kynningar. Canon JÓLAGJÖFIN SEM „REIKNAÐ ER MEÐ' ÚRVALAF SMÁTÖLVUM MEÐ PRENTUN ÚRVAL VASATÖLVA FYRIR HEIMILI OG SKÓLA SALA, ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA Shrífvékin hf SUÐURLANDSBRAUT 12. SÍMAR 85277 OG 85275. GLORIA SLÖKKVITÆKI JÓLiMJJÖF, SEN VIT Fll I. ORIÐ LAUGARD. KOLSÝRIJHLFDSLAN SELJAVEG 12 SIM|:133 81 r W LJÓÐHÚS Wkjíw Bókaútgáfa MÁLFRÍÐUR EINARSDÓTTIR Bréf til Steinunnar RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON Ég er alkohólisti ÞORSTEINN ANTONSSON Draumar um framtíö SÉRA MAGNÚS BL. JÓNSSON Endurminningar (2 bindi) BÓKAÚTGÁFAN LJÓÐHÚS Laufásvegi 4, Reykjavík Sími 17095.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.