Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981.
21
Hvað er á seyði um helgina
Leiklist
Leikbrúðuland,
Fríkirkju vegi 11
Síðustu sýningar í Leikbrúðulandi á árinu verða
laugardaginn 19. og sunnudaginn 20. desember kl.
15.00. Miðasala verður sýningardagana frá kl.
13.00. Næstu sýningar verða eftir áramót.
Sýningar
ÁRBÆJARSAFN: Árbæ. Opið samkvæmt umtali í
síma 84412 milli kl. 9.00 og 10.00. Strætisvagn 10
frá Hlemmi gengur að safninu.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, sími 13644.
Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.
ÁSMUNDARSALUR, Freyjugötu, sími 14055.
Antonio D. Corveiras sýnir 40 myndir. Sýningin
stendur yfir til 20. desember. Virka daga er opið frá
kl. 16—22 en frá kl. 14—22 um helgar.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti 16, simi 13340: Raymond
Holland með myndir unnar á pappír sem listamað-
urinn býr til. Sýningin stendur til 23. desember. Dag-
lega er opið frá kl. 11—23.30. Aðgangur ókeypis.
Laugardaginn 19. desember verða kynningartónleik-
ar á lögum Atla Heimis Sveinssonar, kl. 19.30, einn-
ig sunnudag kl. 21.00.
GALLERÍ KIRKJUMUNIR: Sigrún Jónsdóttir sýn-
ir batik. Opið alla virka daga frá kl. 9—18, en laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 9—16.
GALLERÍ LÆKJARTOGI: 50 myndir, grafik,
teikningar, málverk. Daglega opið frá kl. 9—18,
sunnudaga 14—18. Sýningin stendur til jóla.
GALLERÍ LANGBRÓK, Amtmannsstíg 1, sími
13622: Jólasýning Langbróka. Opið á laugardag frá
klN 13—16, annars alla virka daga frá kl. 12—
18. Sölusýning þessi stendur fram að jólum.
HAMRAGARÐAR, Hávallagötu 24, simi 21944:
Engin sýning í vetur.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar
v/Sigtún: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30—16.
KJARVALSSTAÐIR, Miklatúni, sími 26131: Engin
sýning.
LISTASAFN ALÞÝÐU, Grensásvegi 16, sími
81770: Sýning á Reykjavíkurljósmyndum Skafta
Guðjónssonar frá árunum 1921-1946. Sýningin
stendur yfir til 3. janúar, daglega er opið frá kl.
14.00—22.00.
LISTASAFN Einars Jónssonar, Skólavörðustíg,
simi 13797: Safnið er lokað í desember og janúar.
LISTASAFN ÍSLANDS v/Suðurgötu, símar 10665
og 10695: Mannamyndir eru sýndar í aðalsölum
safnsins. Eru þetta myndir frá 20. öld og allt til dags-
ins í dag. Flestar eru myndirnar eftir Jóhannes Kjar-
val, Jón Stefánsson og Gunnlaug Blöndal. Sýningin
er opin frá kl. 13.30-16.00, þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga. Hún stendur yfir út
janúarmánuð.
LISTMUNAHÚSIÐ, Lækjargötu 2, sími 11770:
Sölusýning, listaverk eftir Alfreð Flóka, Blómey
Stefánsdóttur, Gunnar örn Gunnarsson, Jón Engil-
berts, Magnús Tómasson, óskar Magnússon,
Tryggva Ólafsson og Þorbjörgu Höskuldsdóttur.
NORRÆNA HÚSED v/Hringbraut, sími 17030:
Laugardaginn 19. desember lýkur tveim sýningum í
Norræna húsinu. Á annarri sýningunni er listiðnað-
ur frá Fjóni, vefnaður, keramik, ljósmyndir, gler-
myndir og textílar. í anddyri hússin er svo sýning á
silfurmunum eftir danskan silfursmið, John Rimer.
Hann hefur grafið í silfurskálar og á stórt fat kvæði
úr íslendingasögunum. Sýningin er opin frá kl. 9—
19. Norræna húsinu verður lokað yfir hátíðar sem
hér segir: Bókasafn — lokað aðfangadag, jóladag og
2. í jólum og sunnudaginn 27. des. Kaffistofa — lok-
uð aðfangadag, jóladag og 2. i jólum, opið sunnud.
27. des. kl. 12—19. Um áramótin verður lokað á
gamlársdag og nýársdag.
NÝJA GALLERtlÐ, Laugavegi 12, ' 2. hæO, fyrir
ofan verzlunina Viktoríu. Opið frá kl. 14—22 en
sunnudagskvöld til kl. 23.30.
TTlclKLLcl
Rafmagns-
handverkfæri
til jólagjafa —
Otrúlega
hagstœtt verö.
ÞÓRf
SlMI B15QO-ÁRMÚLA11
ATOMIC skíðavörur í úrvali
Svigskíði — gönguskíði, skíðastafir,
bindingar, skíðaskór.
Ath. Ódýr barnaskíðasett.
Stærðir: 70 cm til 170 cm.
Verð frá kr. 277,- til 1.080,-.
Tilvalin jólagjöf.
Hvergi betra verð á skíðavörum
C£>
PÓSTSEIMDUM
GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290
Míðvangi 41 — Hafnarfirði Sími 52004
8ESTA
ELDHÚSHJhlPIN
ICENWOOD
JdLAGJAFIR
RAFMAGNS- GRÆNMETIS- OG AVAXTAKVARNIR
KHANDÞEYTARI Verð kr. 709.- Verð kr. 621.- Verð kr. 399.
Verð kr. 565.-
BRAUÐRIST
Verð kr. 390.
KETILL
Verð kr. 646.
DJUPSTEIKINGARPOTTUR
Verð kr. 1.862.-
CHEFETTE HRÆRIVEL
Verð kr. 1.182.-
K
RAFHLÖÐUÞEYT ARI
Verð kr. 123.-
(Öll verð eru miöuð við gengi 11.12.'í
R AFrÆKJADFTTr)
HF
j Laugavegi 170-172 Slmar 21240-11687
******************************************************