Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Page 32
 g T — -1.A.I— -„ dnl • •- Paöeral taf happdraetti að kaupa notaöan bíl, en viö bjóðum aöeins stóra vinningayÖLVÓ! >.71 7. flokki 1.: 360.000- 675 000.- 1,309.500.- SS Það getur verið bæði betra og hagstæð- ara að aka um í notuðum vönduðum bil en ódýrum nýjum. Meðalaldur Volvo- bifreiða er 19,3 ár. Þess vegna er notað- ur Volvo ekki síður framtíðarbíll en flestir nýjir bílar annarra tegunda. Volvobifreiðarnar eru hannaðar til þess að endast. Volvoeigendur, sem endurnýja á 2ja ára fresti, eru því ekki að forðast bilanir og óöryggi, heldur eru þeir að fjárfesta. Því segjum við: Volvo er stóri vinningur- inn. Það er dregið daglega á ölium bíla- sölum landsins, - en við bjóðum aðeins stóra vinninga! Volvosalurinn Suðurlandsbraut 16 VELTIR HF ÓNAUÐSYNLEGIR FROÐLEIKSMOLAR um andstyggilegan hlut ... að dýrasta sprengjuárás sem um getur fór fram árið 1296 á Indlandi. Það ár réðist Allah-uddin-Khilji inn í lnd- land og settist um Delhi. Inni í borginni fór að skorta vatn og mat, utan hennar gekk á vopnabirgðirnar. Allah-uddin- Khilji sá fram á að brátt færi að vanta grjót í slöngvi-byss- urnar. Hvað átti til bragðs að taka? Allah fékk hugmynd: Hann notaði 50 kg gullpoka I staðinn. Herir hans slöngvuðu gullinu yfir borgarmúrana og sigurinn var í þeirra höndum. Eftir uppgjöf borgarinnar hirti Allah gullið sitt upp af götun- um. ... að Ágúst hinn sterki, kongur af Póllandi, sem uppi var á árunum 1670—1733 feðraði 355 börn og aðeins eitt þeirra var skilgetið. ... að hermannafót voru upp fundin af Lúðvík 14. árið 1668, en þangað til höfðu sér- stakir einkennisbúningar ekki tíðkast hjá herjum. Lúðvík ákvað að klœða hermenn sína auðkennilegum fotum til þess að konurnar œttu auðveldar með að aðgreina þá frá óbreyttum borgurum! ... að fyrsti stríðsfrétta- ritarinn hét G. W. Kendall og var bandarískur. Hann skrif- aði fréttir af mexíkanska stríð- inu 1846—7) og sendi þær á hestum til dagblaðsins síns I New Orleans. Blaðið var oftast búið að fá fréttirnar á undan hermálaráðuneytinu í Washington. ... að stærsti her heimsins er sá kínverski og sá minnsti er í San Marino, hann er ellefu manns. En elsti þjóðarher heimsins mun vera sá í Sviss og rekur sögu sína aftur til 14. aldar. ... Dunkirk er nafn sem all- ir kannast við úr heims- styrjöldinni síðari. En Dunkirk hafði áður komið við sögu stríðandi landa. Þ. 28. júní 1658 skipti bœrinn þrisvar um þjóðerni — um morguninn til- heyrði hann Spáni, um mið- degið hertóku Frakkar hann og um kvöldið höfðu Englend- ingar náð Dunkirk á sitt vald. ... að œðsta heiðursmerki fyrir frækilega framgöngu í hernaði m.a. I Frakklandi er Legion of Honor, stofnuð af Napoleon árið 1802. Fyrsta konan sem hlaut þessa orðu hét Angelique Brulon og var uppi 1771—1859. Hún var hermaður og tók þátt í sjö styrjöldum, stórum og smáum. Hún var einnig sjö barna móðir. Síðustu árum œvi sinn- ar eyddi hún á heimili fyrir gamlar stríðshetjur. ... að það eru ekki nema 40 ár síðan bandaríski herinn var aðeins sá 16. stœrsti í heimin- um. ... að nákvœmlega helm- ingur flugflota konunglega flughersins í Laos eyðilagðist árið 1965 þegar vélbyssa fór í gang fyrir slysni. Fimm flug- vélar reyndust enn nothœfar þegar yfir lauk! ... að árið 1802 var búið til sérstakt embætti í bænum Rye á suðurströnd Englands. Verk- efni embœttismannsins var að hafa augun með skipaferðum og vara við innrás Napoleons. Embættið gekk í etfðir í sömu fjölskyldunni og sá síðasti, sem leit eftir óvinaskipum Napóle- ons var Chummy Barton. Hann lést árið 1944, 123 árum síðar en Napoleon. Borgarráð ákvað þá að fella embœttið niður. Jólagjöf sem gleöur FARSEÐLAR UM ALLAN HEIM tAUSTURSTRÆTI 17, REYKJAVÍK, SÍMAR 20100 — 26611. KAUPVANGSSTRÆTI 4, AKUREYRI, SÍMAR 96-22911.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.