Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Page 3
3 DAGBLAÐIÐ& VISIR. MIÐVIKUÐAGUR 20. JANÚAR 1982. —segir Haukur Hjaltason um þá ákvörðun að draga sig út úr rekstri fyrirtækisins. Pétur Sveinbjarnarson einn eigandi Asks Pétur Sveinbjarnarson eigandi að Aski. er nú einn „Þetla var búið að vera í bigerð allt frá j>vi í október, en við gengum endan- lega frá þessu á laugardag. Héðan i frá verður Pétur Sveinbjarnarson einn eig- andi að Aski”, sagði Haukur Hjalta- son er DV ræddi við hann i gærkvöld. Þeir félagar keyptu Ask i samciningu fyrir rétt rúmum tveimur árum. Að sögn Hauks var það siður cn svo missætti sem varð til þess að Pélur keypti hans hlut í fyrirlækinu. „Ástæðan var fyrst og fremst sú að viðskiplamenn mínir hjá Dreifingu hf. lélu eðlilega nokkra torlryggni i Ijós i minn garð. Dreifing er þjónustuaðili við framreiðsluiðnaðinn og mönnurn fannst ekki viðeigandi að ég sæti beggja vegna við borðið ef svo mætti að orði komast,” sagði Haukur. Þá sagði Haukur einnig að vissrar lortryggni liefði gætl hjá viðskipla- banka sinum þar sent að þvi hefði verið látið liggja að hann fjármagnaði slarl'- semi Asks að einhverju leyti í gegnum Dreifingu hf. „Með þessu ælli að slakna á spennunni sem ég hef óneilan- lega íundið fyrir frá utanaðkomandi aðilum.” Er hann var innlur eflir þvi hvorl eilt- hvaðværi lekið að halla undan fæli hjá Aski, kvað hann siður en svo vera. ,,Það hefur verið mjög hröð og ákveð- in sókn hjá Aski og fyrirtækið hefur nú injög goil slarfsfólk i þjónuslu sinni. Mikil áherzla hefur verið lögð á aukna hagkvæmni og tækninýtingu i rckslri. Þcssi ákvörðun mín er einvörðungu vegna utanaðkomandi þrýstings.” sagði Haukur Hjallason. -SSv. Haukur Hjaltason hcfur nú dregið sig út úr rekstri Asks. Pétur Sveinbjarnarson er nú einn eigandi að Aski. Bikartékki sjónvarpsins: NÆGIR FYRIR RÍFLEGA HELM- INGIKOSTNAÐAR „Eingöngu vegna utan- aðkomandi þrýstings” Ferðamálin rann sökuð á tveim vígstöðvum — Pétur Pétursson farandforstjóri hjá Framkvæmdastofnun nú kominn í ferðamálaúttekt „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort þclla verður þegið cða ckki,” sagði Pélur Guðfinnsson framkvæmdastjóri Sjónvarpsitis, um þær 25 þúsund krónur sem nýlega voru gefnar stofnuninni. Eiga þær að greiða fyrir beinni útsendingu frá ensku bikarúrslitunum sem fram fara á Wembley 22. maí i vor. Að sögn Péturs kemur sterklega lil greina að kaupa þennan leik, en cinnig er mikill áhugi fyrir heims- meistarakeppninni á Spáni. Sagði hann að umrædd upphæð niundi nægja lil að greiða Pósli og sima f'yrir móllökuna frá Wembléy og riflega það. Gera mælli ráð l'yrir svipaðri upphæð lil handa útsend- ingaraðila, ef við yrðum cinir tim útsendingu, en upphæðin lækkar töluverl ef fleiri taka þáll. Umrædd ávisun er þvi enn vand- lega geymd i skjalaskáp Sjónvarpsins og biður þar frekari ákvörðunar. -.IB. Alviðræðum frestað til mánaðamóta Ekki er Ijósi hvenær viðræðum islenzku ncfndarinnar og fulltrúa Alusuissc verður fram haldið. Alu- suisse hafði santþykkl að svara l'yrir 15. janúar óskum rikisstjórnarinnar tim eitdtirskoðun álsamningsins. Nú hefur Alttsuissc beðið um Irest lil 1. febrúar. þar sem ekki sé uiiitl að ná ýörstjórn þess santan. Vilhjálmur Lúðvíksson formaðtir islenzku viðræðtinefndarinnar sagði í viðlaii við DV i gær. að fulliriiar Alusuisse helðti samþvkkl á fiindum nteð islen/ku iiefndinni 3. og 4. des- embcr sl. aðsvara umræddum óskum rikisstjórnarinnar fyrir 15. janúar. Hefðu fttlllriiariiii saitiþvkkl þetta með þeint múnnlega fyrirvara, að upp gæli komið sú staða, að ekki reyndisl unnt að ná stjórnarmöiinuui santan lil að samþykkja endurskoð- unina. Þeiia bæru fulltrúarnir fyrir sig nú. Hefðti þeir beðið uin fresi lil I. febrúar. Ragnat Halldórsson forstjóri Íslenzka álfélagsins sagði i samtali við DV að stjóriiarittenii Alustiisse þyrfm að leysa vandamál á öðriint vkigslöðvum iim þessar mtindir. Suntir þeirra væiu siaddit i Ásiraliti. og þvi itefðti þeir ekki gelað komið saman lil aðsamþykkja framhaldið. Iðnaðarráðtineylið hefur ákveðið að veita umbeðinn fresl Alusuis.se- ntaitna, -JSS. Sambandið: Timbrið flyturað Krokhalsi Uyggingavönisala .Saiiibaiuisins imnt i franttiðinni liala aðsclur við krókháls i Reykjavik. þur sem Sam- bandi'tiu iieím verið úihintað þriggja heklaia lamli. Þarna er meiniitgin að reisi verði slórhýsi lil geymslu og sölu á byggingarcfni hvers konar. cn cinnig er gert ráð l'yrir stórti geymslusvæði ulandyra fyrir grófara bvggiiigarefni. I raiukvæ'iudir numu liefjast imtan tjðar við jarðvinnti. byggingir Ivrsta álanga hússins og lagningu slitlags að svæðinu. -.111. Þjóðhagsleg þýðing ferðamálanna er viðfangsefni þriggja manna nefndar sent samgönguráðherra skip- aði fyrir ntánuði. Nefndin hefur þegar lckið lil óspilltra málanna og er framkvæmdastjóri hennar Pélur Pélursson, scm lengi hefur verið eins konar farandforstjóri hjá Fram- kvæmdastofnun rikisins, síðasl hjá Norðurstjörnunni hf. i Hafnarfirði. í þcssari útleklarnefnd eru þeir Ólafur Steinar Valdimarsson, skrif- stofustjóri i samgönguráðuneytinu, formaður, Helgi Ólafsson, hag- fræðingur hjá l'ramkvæmdastofn- un, og Birgir Þorgilsson, markaðs- stjóri Eerðamálaráðs. Þá hefur DV spurnir af þvi að sam- gönguráðherra1 sé að undirbúa stofnun annarrar nefndar á sama sviði, en hún eigi sérstaklega að alhuga hugsanlega samvinnu eða hagræðingu í starfi svokallaðra fcrðaheildsala, en það eru þcir sem bjóða skipulagðar hópferðir og ein- staklingsferðir til íslands og um landið. -HKKB. OKKUR VANTAR stúlkur til afgreiðslustarfa og fleiri starfa nú þegar. Upplýs- ingar á staðnum milli kl. 17 og 18 i dag. BANKASTRÆTI 11, sími 13880. SINFÓIMÍU- HLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sala og endurnýjunáskriftarskírteinasíðara miss- eris þessa starfsárs er hafin á skrifstofu hljóm- sveitarinnar Lindargötu 9 a (Edduhúsinu) sími 22310. Áskrifendur hafa forkaupsrétt að skírteinum sín- um til og með 1. febrúar nk. Sinfóníuhljómsveit íslands Opið í öllum deildum MÁNUD.-MIÐVIKUD. KL. 9-18 FIMMTUDAGA KL. 9-20 FÖSTUDAGA KL. 9-22 LAUGARDAGA KL. 9-12 Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Húsgagnadeild Símar: 10600 og 28601.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.