Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Page 20
20
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu alfræðisafn,
Britannica, útgefið ’67, verð 2500 kr.
Uppl. I sima 23203.
Sælgætissala
með kvöldleyfi til sölu. Þeir sem hafa
áhuga sendi nafn, heimilisfang og sima á
auglýsingadeild DV merkt „Sælgætis-
sala 538”.
Plastmótunarvél.
Plastmótunarvél til sölu ásamt mótum
og efni og fl. fylgihlutum. Uppl. I sima
92-3226 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð,
sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavél-
ar, klæðaskápar, borðstofuborð, borð-
stofuskápar, kæliskápar, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira. Forn-
verzlunin.Grettisgötu 31, simi 13562.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar
og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf.
Tangarhöfða 2, slmi 86590.
Til sölu 120 lengdarmetrar
af lagerhillum ásamt uppistöðum. Hver
hilla 1 metri á lengd og 60 sm á breidd.
Verð kr. 5000.- JMJ Laugavegi 103,
simi 16930 og 14054 á kvöldin.
Til sölu ný snjódekk
E7814 og tvö nagladekk 615. Uppl. I
sima 92-2529.
Falleg svefnherbergishúsgögn
án dýnu, ný Kitchenaid hrærivél og inn-
römmuð hraunmynd, stærð 95x60 cm
eftir Sigurð Kristjánsson, til sölu. Uppl. I
slma 40206.
Bilskúrshurðir og jeppakerrur.
Tuk að mér smlði á bilskúrshurðum eftir
máli. Ramminn er úr járnprófil, smiða
einnig kerrur, litlar og stórar. Hringið og
pantið strax. Sími 99-5942.
Fornsaian Njálsgötu 27 auglýsir.
Klæðaskápar, unglingaskrifborð, borð-
stofuborð og stólar, eldhúsborð og
stólar, kommóður, sófasett, svefnbekkir,
hjónarúm með nýjum dýnum, stólar
ryksuga .Nilfisk, myndir, lampar og
margt fleira. Fornsalan Njálsgötu 27,
simi 24663.
Sala og skipti auglýsir.
Seljum m.a. Frigor frystikistu, 220 I.
Electrolux isskáp, 2 ára. English Electric
þvottavél, yfirfarna. Ignis þurrkara,
nýlegan. Ýmis húsgögn s.s. kojur, vegg-
skápa, sófasett, svefnstóla, barnarúm,
vöggur, eldhúsborð og stóla, 40 fm, blátt
ullarteppi og fleira og fleira. Tökum I
umboðssölu, húsgögn og heimilistæki.
Sala og skipti Auðbrekku 63 Kópavogi
simi 45366.
Til sölu Iqdesit
gamall isskápur 135 á hæð og 60 á
breidd. Hagstætt verð. Uppl. i sima
24027.
Fágætar bækur ef nægilega
hátt verð fæst fyrir þær. Jarðabókin I 11
bindum, Óðinn allur, Ný félagsrit, Ár-
bækur Espóllns, Ferðafélagsbækurnar
allar, Timarit Bókmenntafélagsins,
Stjórnartiðindi frá upphafi og fleiri bæk-
ur. Uppl. I slma 45533 i kvöld og næstu
kvöld.
Svifdreki til sölu,
Phoenix Lazor. Upplagt fyrir j>á sem eru
orðnir vel fleygir. Uppl. i sima 66455
eftir kl. 16.
Elna Lotus saumvél,
litið notuð, á sama stað til sölu kringlótt
ur handprjónaður dúkur úr hör á borð-
stofuborð, 1,50 I þvermál. Uppl. i sima
72069.
/Etlaröur til sólarlanda I sumar?
Af sérstökum ástæðum vil ég selja
bingóvinning sem er ferð til Ibiza eða
Mallorca (gildir frá 1. april) að verömæti
kr. 7000, selst með afslætti. Uppl. i sima
84313 eftirkl. 18 i kvöld.
Óskast keypt
Óska eftir vélsleða,
aðeins góður vélsleði kemur til greina, I
skiptum fyrir nýja 6 cyl. Mitsubishi dlsil-
vél, mjög hentug I jeppa eða bát. Uppl. i
síma 92-8090 og 92-8395.
Óska cftir trésmiðavél,
afréttara og þykktarhefli. Uppl. I sima
53324.
Matvöruverzlun óskar
eftir hakkavél. Uppl. i síma 52212.
Borðtennisborð
óskast keypt. Uppl. i sima 16559.
Verzlun
Breiðholtsbúar
Ný hannyrðaverzlun hefur opnað að
Leirubakka 36. Innrömmun og
hannyrðir.
Skóútsala.
Verð frá 50 kr. — 250 kr. I kjallaranum i
Kjörgarði. Munið skóútsöluna i
kjallaranum í Kjörgarði. Axel Ó.
Skóverzlun..
Bókaútgáfan Rökkur.
Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá 15—
19 alla virka daga nema laugardaga 6
bækur I bandi á 50 kr. eins og áður.
(Allar 6 á 50 kr.). Greifinn af Monte
Cristo, 5 útg. og aðrar bækur einnig
fáanlegar. S. 18768 eða að Flókagötu 15
miðhæð, innri bjalla.
Þjónustuauglýsingar //
Bílaþjónusta
BifreiðaverkKtæðið
BÍLVER SF.
Auðbrckku 30 • Sími 46350 ,
• •
Onnumst allar
almennar bílaviðgerðir,
Viðtækjaþjónusta
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940
Húsaviðgerðir
23611 Húsaviðgerðir 23611
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum'
sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnkiæðningar,
sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og
hurðaþéttingar. Nýsmíði-innréttingar.
___________HRINGIÐ Í SÍMA 23611___________
Húsaviðgerðir og
breytingar
Tökum að okkur uppsetningar á veggjum og loftaklæðningum, ein
angrun, hurðalsetningar og hvers konar breytingar á nýju og
gömlu húsnæði. Verkiö framkvæmt af húsasmiðum, Uppl. i síma
86251 og 84407 eftir kl. 18.
Verzlun
SUMARHÚS
Nú er tilvalið að huga að sumarhúsum fyrir vorið.
Viö bjóðum sérstakt kynningarverð á 26 ferm húsurn til 15. febrúar.
Ennfremur bjóðum við eftirtaldar stærðir: 22 ferm, 31 ferm, 37 ferm,
43 ferm og 49 ferm.
ATH. að hægt er að fá húsin afhent á ýmsum byggingarstigum.
Sumarhús Jóns hf.,
Kársnesbraut 4 (gegnt Blómaskálanum). Simi 45810
Þjónusta
RAFLAGNIR
Annast allar raflagnir, nýlagnir, endur-
nýjanir, viðhald og raflagnateikningar.
RVALDUR Jöggiitur rafverktaki. Slmi 76485
BJÖRNSSON millikl. 12—13 og eftir kl. 20.
Efnalaug
Nóatúns
Rúskinns-, mokka- og
fatahreinsun, fatapressun.
Jarðvinna - vélaleiga
LOFTPRESSUR -
Tökum að okkur allt múrbrot, spreng-
ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og
holræsum.
SEinnig ný „Case-grafa” til leigu í öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleigo Símonar Síi
Kriuhólum 6. Sími 74
VERKF ÆRALEIG AN
HITI
BORGARHOLTSBRAUT 40. SÍMI40409.
Múrhamrar Hjðlsagir Höggborar Juðarar
SHpirokkar Vibratorar Beltavélar Nagarar
Hitablásarar Vatns- og ryksugur Hrærivélar
Ath. Við höfum hitablásara fyrir skemmur og mjög stórt húsnæði.
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fteygun, borun og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
Simi 34364.
- TRAKTORSGRÖFULEIGA -
Geri föst verðtilboð.
Opið alla daga, vanir menn.
GlSLI SVEINBJÖRNSSON.
SÍMI17415.
Kjamaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga. loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4”, 5", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Skmar: M203 — 33X2.
Loftpressur og gröfur
Tökum að okkur múrbrot og sprengingar.
Einnig til leigu steinsög og ný Case grafa.
Ástvaldur og Gunnar hf..
sírai 23637 og 74211.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
i húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur i stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
TÆKJA OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Sksmmuvogi 34 - Símar 77620 - 44508
LJósavél,
Loftpressur
Hrærivélar
Hitablósarar
Vatnsdælur
Hóþrýstidæla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvél
31/2 kilóv.
Beltavólar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Pípulagnir - hreinsanir
Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum,
’wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fulíkomin tæki, rafmagns-
Upplýsingar i síma 43879.
Strfluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Er strflað?
Niðurföll, wc, rör, vaskar,
baöker o.fl. Fullkomnustu tæki.
Simi 71793 og 71974
Ásgeir Halldórsson
Er stíflaö? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður
föllum. Hreinsa og skola úi niðurföll i bílu
plönum ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral
magnssnigla o.fl. Vanir mcnn.
Valur Helgason, siml 16037.