Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Side 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fyrir ungbörn Tilsölu hár barnastóll, Silver Cross og barnaferða- rúm. Uppl. í síma 53831. Vil selja nýiega Streng barnakerru á kr. 1900. Uppl. í síma 74813 eftir kl. 20. Til sölu bamavagn ogkerra.bæði í góðu ástandi. Gott verð. Uppl. i sima 20850 milli kl. 9 og 4 og spyrja um Guðbjörga Vetrarvörur Vélsleði. Til sölu er Kawasaki Drifter vélsleði, árg. ’80, ásamt kerru. Uppl. hjá auglþj. DVísima 27022 e. kl. 12. H—773 Húsgögn Af sérstökum ástæðum til sölu mjög fallegur útskorinn austurlenzkur bar, einn sinnar tegundar, skúffur, glasa- og flöskustatíf, innbyggð, verð kr. 14.000. Uppl. í síma 44122. Til sölu borðstofusett með skenk og 6 stólum. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 30042 eftir kl. 16. Til sölu hjónarúm úr eik og skenkur úr tekki. Uppl. í síma 71666. Furuhúsgögn auglýsa: Video og sjónvarpsskápar, sundurdregin barnarúm, hjónarúm, eins manns rúm, náttborð, kommóður, skrifborð, bóka- hillur, eldhúsborð, sófasett og fl. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13,sími 85180. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góðu verði. Bólstrunin, Auð- brekku 63, sími 45366, kvöldsími 76999. Heimilistæki AEG þvottavél til sölu í mjög góðu lagi og lítur vel út. Uppl. í sima 41865 eftir kl. 7. Vegna breytinga er til sölu bráðabirgða eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski, hvit baðhand- laug á fæti, Rafha ambassador eldavél, Eletrolux þvottavél. Hringið í sima 20887 eftir kl. 19 í dag eða allan daginn á morgun. Hljóðfæri Excelsior harmónfka, árs gömul, til sölu. Uppl. í síma 93-2486 eftirkl. 19. Rödd óskast. Simi 41217. Til sölu Elcavoks rafmagnsharmónika 120 bassa 4ra kóra, einnig Yamaha magnari og fótpickup. Uppl. i síma 77221. Hljómtæki Til sölu Pioneer kassettutæki CTF 1250 og Pioneer Tuner TX-D1000. Uppl. í sima 92-3951. Til sölu Marantz samstæða magnari PM 710, kassettu- tæki 9020, plötuspilari 6000, EV 250 RMS vött og ADC tónjafnari, mark 3. Uppl. í Æsufelli 4 3hD eftir kl. 19. Hljómtæki óskast, verða staðgreidd. Uppl. í sima 35656. Sjónvörp Svart-hvít sjónvörp yfirfarin í topplagi. Seljast ódýrt. Radíó- búðin, Skipholti 19. Verkstæði, sími 29800 og 29801. Ljósmyndun Til sölu er Canon AEl ásamt tösku og 135 mm linsu ásamt tösku filtersetti og fl. Á sama stað eru til sölu tveir Sunbeam bílar ’72 og ’73. Uppl. i sima 92-2684 eftir kl. 18. Ljósmy ndarar athugið. Til sölu Vivitar 283 flass, ásamt nokkr-. um sér fylgihlutum, selst með góðum afslætti. Uppl. gefur Jóhann Árnason í síma 71740 milli kl. 20 og 21. Vcl með farin Canon FTb myndavél með Conon standard linsu og Vivitar linsu 28 mm stærsta ljósop 2,5 til sölu. Uppl. í sima 74429 eftir kl. 18. Video Vidcohöllin, Síðumúla 31. s 39920 Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá 12— 16 og sunnudaga 13—16. Góð aðkeyrsla, næg bílastæði. Videohöllin, Síðumúla 31, s. 39920. Videóbankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, videómyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videómyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videókvikmynda- vél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir á videóspólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10— I3,sími 23479. Nýtt videotæki til sölu, góður afsláttur við staðgreiðslu. Uppl. í sima 92-6022 eftir kl. 19. Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. í sima 20382 og 31833. Betamax. Nýtt efni við allra hæfi. Allt frumupptökur. Opið virka daga kl. 16— 20, laugardaga og sunnudaga kl. 12— 15. Videohúsið, Síðumúla 8, sími 32148, viðhliðina á augld. DV.. Laugarásbió-myndbandaleiga. Leigjum út í VHS kerfin, allt frum- upptökur. Öþíð alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Video-augað. Brautarholti ,22, sími 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS, erum með Betamax myndefni, leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19 nema laugardaga. Sunnudaga frá kl. 14,—16. Óska cftir að skipta á Philips 2000 og fá VHS í staðinn. Uppl. í síma 94-8248. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Dýrahald 5 vetra brúnn hestur frá Kolkuósi til sölu. Uppl. i síma 78051 milli kl. 10 og 12 þessa viku. Til sölu tvö stór fiskabúr með öllu tilheyrandi á lágu verði. Uppl. í síma 33225. Súgþurrkuð vélbundin taða til sölu. Uppl. í sima 99-8552. Til sölu stór jarpur hestur á 7. vetri. Uppl. í síma 14770 eftir kl. 3. Tilsölu gullfalleg, brún hryssa, undan Sörla frá Sauðárkróki, 9 vetra og hefur allan gang. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftirkl. 12. ♦ H—503. Fyrir veiðimenn Þorsknetaútbúnaður, 16 mm blýteinar, til sölu. Uppl. i síma 51489. Hjól Motocross og götudekk. Vorum að fá motocrossdekk og einnig motocrossdekk fyrir 50 cc stærð 300x17. Slöngur i öllum stærðum. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 91T 0220. Montesa Coda 247 óskast. Ástand skiptir litlu. Uppl. í síma 44692 eftirkl. 18. Vil kaupa 125 cc mótor með gírkassa í mótorhjól, helzt Suzuki. Fleiri tegundir koma til greina. Uppl. í síma 99-5561. Til sölu Honda XL500, árg. ’80. Uppl. í sima 99-1494 eftir kl. 18. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrí- merkt, frimerki og frimerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig21a,sími 21170. Byssur Óska eftir að kaupa riffil, helzt Sako 222 heavy (með góðan kíki) eða einhverja aðra gerð, stærri en 222 cal. Uppl. í síma 96— 71861. [ Til bygginga Járnamaður. Tek að mér járnabindingar. Uppl. í síma 23916 eftir kl. 18. Bátar Dekkbáturinn Snarfari SE 13 er til sölu, 6—7 tonn, upptekin vél, góð tæki, net, línuspil og rafmagnsrúllur. Uppl. í síma 96-71565 á kvöldin. Til sölu hraðbátur, 17 feta Shetland family four með 75 ha Chrysler utanborðsvél, vagn, blæjur og fleira fylgir. Skipti á minni bát? Sími 93- 2538. Flugfiskbátar: Þeir sem ætla að fá hjá okkur 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta fyrir sumarið, hafi samband i síma 92-6644. Flugfiskur, Vogum. Framleiðum eftirtaldar bátagerðir: Fiskibátar, 3,5 brúttótonn, verð frá kr. 55.600,- Hraðbátar, verð frá kr. 24.000. Seglskútur, verð frá 61.500, Vatnabátar, verð frá kr. 6400. Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177. Qska eftir 5—7 tonna báti á leigu frá 15. maí til 15. ágúst. Þarf að vera búinn til handfæraveiða. Aðeins góður bátur kemur til greina. Uppl. í síma 33200. Rúmlega 2ja tonna grásleppubátur með öllum tækjum til sölu. Net geta fylgt. Uppi. í síma 93- 1480. Fasteignir Akranes. Af sérstökum ástæðum er til sölu 3ja herb. íbúð í eldra timburhúsi, mjög ódýr eign ef samið er strax. Uppl. í síma 93- 1622 og 93-1449. Húseign úti á iandi til sölu, góð aðstaða fyrir hesta. Uppl. i síma 92-1654. Verðbréf | V ettvangur verðbréfaviðskiptanna. Önnumst verðbréfaviðskipti. Örugg þjónusta. Takmarkið er stutt sölu- meðferð. Leitið upplýsinga í Bílatorgi, Borgartúni 24, símar 13630og 19514. Önnum kaup og sölu verðskuldabréfa. Vexlir 12—38% Einnig ýmis verðbréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn, Skipholti 5, áð ur við Stjörnubió. Sima 29555 og 29558. Sumarbústaðir Sumarbústaðarland. Til sölu er sumarbústaðarland í Grims- nesi, ca 7 þús. ferm. Gott verð, ef samið er strax. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-737 Bílaþjónusta Sandblástur. Sandblæs bíla, felgur og fleira, hef nýja teg. ryklausra sandblásturstækja, geri föst tilboð. Opið laugardaga. Verkstæðið Dalshrauni 20, simi 52323. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25, Reykjavík. Bílasprautun og réttingar. Simi 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. Laugaveg 168, sími 25125, ekið inn frá Brautarholti. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla. Fast gjald. Færri blótsyrði. Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla, betri kraftur og umfram allt færri blóts- yrði. Til stillinganna notum við full- komnustu tæki landsins. Sérstaklega viljum við benda á tæki til stillingar á blöndungum en það er eina tækið sinnar tegundar hérlendis og gerir okkar kleift að gera við blöndunga. Enginn er full- kominn og því bjóðum við 2ja mánaða ábyrgð á stillingum okkar. Einnig önn- umst við allar almennar viðgerðir á bif- reiðum og rafkerfum bifreiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kóp., sími 77444. Bílamálun Bilasprautun og réttingar, almálum og blettum allar gerðir bifreiða, önnumst einnig allar bílaréttingar, blöndum nánast alla liti í blöndunar- barnum okkar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gerum föst verðtilboð, reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auð- brekku 28 Kópavogi, sími 45311. | Bílaleiga B & J bilaleiga c/o Bílaryðvörn, Skeifunni 17. Símar 81390 og 81397, heimasími 71990. Nýir bilar, Toyota og Daihatsu. Umboðá íslandi fyrir inter-rent car rental. Bilaleiga Akureyrar, Akureyri, Tryggvabraut 14, sími 21715, 23515, Reykjavík, Skeifan 9, sími 31615, 86915. Mesta úrvalið, besta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis. Bilaleigan Vlk, Grensásvegi 11. |Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. .Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna með |eða án sæta. Lada sport, Mazda 323, station og fólksbila. Við sendum bílinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bíla- leigan Vík sf., Grensásvegi 11, Reykja- vík. Bretti, bilaleiga, Trönuhrauni 1, simi 52007. Höfum til leigu eftirtaldar bifreiðategundir: Citroen GSA Pallas, Citroen GS Pallas, og Daihatsu Charade. Færuni þér bilmn heim ef þú óskar þess. Bretli, bílaleiga, simi 52007, kvöld-og helgarsimi 43155. S.H. bílaleigan, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Bílaleigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbila, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið upplýsingar um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasími) 82063. Vörubílar V örubílskrani. 2 1/2 tommu Foco krani til sölu. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—675 Öska cftir bilkrana i skiptum fyrir nýlegan fólksbil. Uppl. i sima 95-4573. Til sölu vörubifreiðir 10 hjóla Benzar 2626 árg. ’77 og '78 með framdrifi og svefnhúsi. Einnig Scania LB 81 árg. '11, 6 hjóla. Uppl. í síma 42490 eftir kl. 18. Til sölu vörubílavclar, Mercedes Benz, 352 Turbo og 360 með gírkössum. Uppl. í sima 83351 og 75300. Vörubílar. Sé vörubillinn auglýstur er hann á sölu skrá hjá okkur. Bilasala Matthíasar v/Miklatorg, sími 24540. Vörubílar: 10 hjóla: Scania 85 ’71 og ’74, Scania 110 ’74, Scania 111 '16, '11, og ’78, Scania 140 ’75 og '11, Volvo F86 '11, '13, '14, F 88 '12, '14, Volvo N 725 ’74, Volvo N 1025 '14 og '15., Volvo F 1025 ’78, Volvo N 1023 ’80 6 hjóla: Man 15—200 '15, Scania ’80 s. ’70, ’73„ Volvo F89 '15 fastur pallur, M. Benz 1413 '68 m/krana, 1418 '61, Benz 14 3 ’68 m/krana og Benz 1519 '10, '11 Bíla- sala Matthiasar v/Miklatorg, sími 24550. Ford F 500 vörubíll til sölu árg. ’63, með 6 cyl. bensínvél, sturtur, góðdekk. Uppl. í síma 85260. Hiab 850. Til sölu 4 1/2 vörubílskrani. Uppl. í síma 37400 og 32716. Pallur og stutur ásamt sturtudælu í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 24906 eftir kl. 18. Vinnuvélar Til sölu er Ford 6600 dráttarvél, árg. ’78, og Ursus 385 A með framdrifi, árg. ’79. Vélarnar líta veal út og eru i góðu standi. Uppl. í síma 99- 5815ákvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.