Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Síða 29
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982. 29 \0 Bridge Sömu spil og voru spiluð í öllum leikjunum í forkeppni HM í Bandaríkj- unum sl haust. Lítill vandi hjá öllum nema tveimur í spili dagsins. Vestur gaf. Austur-Vestur á hættu. Norpuk ♦ K76 KDG2 9 8752 *K8 VtSTl II * D10 V 9654 0 G1043 + 542 Austuu * G85432 <?873 0 enginn + 10973 + Á9 <?Á10 OÁKD96 + ÁDG6 Á öllum borðum nema tveimur varð lokasögnin sjö grönd i suður. Þrettán slagir upp í loft. í karlaleik Bretlands og Argentínu brá brezki spilarinn í vestur á leik á hættunni. Opnaði áeinum tígli. Kerfis- bundin opnun, sem gat sagt frá margs konar spilum, nteðal annars 0—8 punktum. Norður sagði pass og austur sagði einn spaða, sem gat þýtt frá 0— 14 punktum án tillits tii skiptingar. En við skulum líta á sagnirnar. Vestur Norður Austur Suður 1T pass 1S dobl pass 2S pass 3G pass pass pass Með tilliti til hinnar sterku sagnar- norðurs við dobli suðurs hljóta þrjú grönd að vera mesta undirboð allra tíma!!! — Þrátt fyrir allt gekk þó spilið betur hjá þeim argentíska en vesalings brezku konunum. Þær lentu í sjö tiglum á spil norðurs-suðurs, spil, sem ekki er hægt að vinna vegna 4—0 tromplegunnar. Á skákmótinu í Þrándheimi á dögun- um, þar sem nokkrir íslendingar voru meðal þátttakenda, urðu hinn 14 ára Norðmaður, Simen Agdestein, og Pia Cramling, Svíþjóð, efst með 7 v. af 9 mögulegum. Simen vann þá sænsku á stigum en í innbyrðis viðureign þeirra vann Pia léttan sigur. Þessi staða kom uppí skák þeirra. Pia Crantling, sem er áttunda stigahæsta kona heims, var með hvítt og átti leik. """ mm '"""'WM' '' f'Mf"'"' ''fW' 21. Bf4!-Rd6 22. b3-Hd7 23. Rxd5- Rde8 24. Bxc7-Hxc7 25. Hxe8+ og svartur gafst upp. Vesalings Emma Herbert er eini maðurinn sem ég þekki sem getur rifizt í hálftíma við fröken Klukku. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögrcglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Vikuna 15.—21. janúar Háaleitisapótek sunnudaga, helgidaga og almcnna fridaga, næsturvarzla frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 sunnudagsmorgna. Vesturbæjar Apótek, kvöldvarzla frá kl. 18—22 virka daga en iaugardaga frá kl. 9—22. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á hdgidögum er opið frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá ki. 9—19, Iaugardaga, heigidaga og almennafridaga frá 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. SJúkrabifrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvcrndarstööinni viö Ðarónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki © fk’u s Lalli og Lína Við bjóðum gestum í mat, en skorum ekki á þá að mæta. næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru 'gefnar í simsvara 18888. • Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyii. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni 1 sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæöingardelld: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatímaog kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúölr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Visthelmillö Vifilsstööum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. jan. V atnsberinn (21.jan.—19.feb.): Stjörnurnar eru þér hagstæöar og þetta veröur Ijúfur dagur. Þú berö hag þér yngra fólks mjög fyrir brjósti, en gættu þess að vanrækja ekki aðra. Fiskarnir (20.feb.—20.marz): Þú hefur tekið að þér alltof mörg verkefni og þvi lítill timi til skemmtana. Fjármálin eru ekki alveg. upp á það bezta, þú ættir þvi að taka þér tíma til að hugsa þinn gang í þeim málum. Hrúturinn (21.marz—20.apríl): Þig langar til að eyða miklu meiri tíma meö vissri persónu en þú hefur. Þetta er góður tími til aö sinna lagfæringum á hcimilinu. t Nauliö (21 .apríl—21.maí): Þú færð sennilega langt og skemmti- legt bréf frá gömlum vini á fjariægum slóöum. Nýtt tækifæri skýtur upp kollinum á vinnustað sem gæti stuðlað að stöðu- hækkun. Tviburarnir (22.mai—21 .júni): Þú hugsar mikiö um einkamálin þessa dagana. Heilbrigð skynsemi þín forðar þér frá að gera mis- tök. Treystu ástvinum þinum þegar eitthvað bjátar á. Krabbinn (22.júní—23.JÚIÍ): Það litur út fyrir að þú takir aö þér að safna peningum fyrir góðgerðarstarfsemi. Ef úr því verður mun árangurinn verða til þess að þú eignast nýja og mikilvæga bandamenn. Happaliturinn þinn i dag er grænn Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú verður að fara varlega í sakirnar ef þú vilt ekki stofna vináttu í hættu. Sennilega ferðu í boö í kvöld sem veldur þér nokkrum vonbrigðum. Láttu samt cngan bilbug á þér finna. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Ýmsir reyna að rázkast með lif þitt, en láttu ekki undan neinum nema þú sért alveg viss um að það sé það eina rétta. Skjóttu öilum mikilvægum ákvörðunum á frest. Vogin (24. sept.—23.okt.): Þú hittir skemmtilega vin og sam- ncyti þitt við hann Iifgar mikið upp á tilveruna. Samt fer ekki hjá þvi að einhver fari i taugarnar á þér í dag. Bíttu á jaxlinn og láttu það ekki koma þér i vont skap. Sporödrekinn (24.okl.—22.nóv.): Vertu ekki einstrengingslegur i skoðunum nema þú sért alveg viss um að þú hafir á réttu að standa. Einhver gjörbreyttir áætlunum sinum og kcmur þér þar með í bobba. Bogamaöurinn (23.nóv.—20.des.): Vinur eða ættingi leitar til , þlin með bón og það verður til þess að þú þarft að taka ákvörðun i hvelli. Annars ættirðu að nota timann til að slappa af og hyggja, að útliti þínu. Steingeitin (21.dcs—20.jan.): Þú ættir að hafa hægt um þig í dag, annars gætirðu lent i vandræðalegum kringumstæðum. Þetta er góður dagur til innkaupa. Afmælisbarn dagsins: Þetta verður gott ár fyrir þá metnaðar- gjörnu. Þú ert scnnilega með ýmislegt á prjónunum sem gæti aflað þér meiri peninga. Enda blómstrar fjárhagurinn seinni hluta ársins. Sennilega gerist ekkert spennandi i ástamálunum, þó gæti einn atburður lifgað upp á þau mál i júli. AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumaríagi: Júnl: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. .Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö álaugard. 1. mal— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa pg aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö ■ júlímánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. <Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á’ verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin' við sérstöktækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið ■ sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. •Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spftalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Ðræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut. Bella Ég haffli eiginlega ekki ætlafl að breyta vigtinni, ef ég færi út í afl breyta mér eitthvað. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Scltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri.símf 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannacyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarncs, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kcflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á hclgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta 1 2 3 V 5- 6 7- y 4 10 II 1 13 1Y n J 10 i? /? /9 /0 □ ' Lárétt: 1 rottur, 7 hraði, 8 endast, 10 kyrrð, 12 tínir, 13 hagnaður, 15 umdæmisstafir, 16 konur, 18 föt, 20 ilmefni, 21 strax. Lóörétt: 1 kinn, 2 erill, 3 hópur, 4 fiski- mið, 5 skemmd, 6 truflað, 9 stokkur- inn, 11 glettur, 14 eirðarlaus, 17 til, 18 lengdarmál, 19 átt. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 hrun, 5 agn, 7 jól, 8 essi, 10 állinn, 11 launa, 13 el, 15 mönnum, 19 urgur, 21 mi, 22 nauðar. Lóðrétt: 1 hjálmur, 2 róla, 3 ull, 4 neinn, 5 asna, 6 nið, 9 snemma, 12 unga, 14 láir, 16 örn, 17 urð, 20 uu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.