Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Síða 3
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSHJDAGUR 26. MARZ 1982.
3
„VIUUM FRAMLENGJA SAMNINGANA
ÓBREYTTA TIL SEX MÁNAÐA”
—segir Páll Sigurjónsson, formaður VSÍ
Páll Sigurjónsson var endurkjörínn
formaður Vinnuveitendasambandsins.
„Það er alveg ljóst að við höfum
ekkert að bjóða í samningunum í vor.
Við ieggjum til að siðustu samningar
verði framlengdir óbreyttir til skamms
tíma, til dæmis sex mánaða/'’ sagði
Páll Sigurjónsson, formaður Vinnu-
veitendasambands íslands í samtali við
DV, en aðalfundur VSÍ var haldinn nú
í vikunni.
,,Eina leiðin til að ná fram einhverj-
um bótum er að allir leggist á eitt um að
ná niður verðbólgunni á sem skemmst-
ur tima. Það eru einu raunverulegu
kjarabæturnar. Og stórt skref í þá átt
væri að halda óbreyttum samningum,
sleppa vísitölu og grunnkaupshækkun-
um alveg. Slíkt myndi fljótt skila
árangri,” sagði Páll.
Hefurðu trú á að launþegasamtökin
kyngi slíkum röksemdum?
„Þetta eru bara staðreyndir. At-
vinnuvegirnir eru svo aðþrengdir að
þeir hafa ekki svigrúm til að bjóða
neinar hækkanir. Það er algjör grund-
vallarforsenda til að launþegar beri
Boeing 720 jiota verður notuð til flugsina.
ÁÆTLUN ARNAR-
FLUGS TIL EVRÓPU
HEFST 20. JÚNÍ
Arnarflug hefur gefið út flugáætl-
un til þriggja borga í Evrópu,
Amsterdam, Diisseldorf og Zúrich,
með fyrirvara þó um samþykki þar-
lendra yfirvalda sem reyndar þykir
liklcgt að komi,
Amsterdamflugið hefst 20. júní
næstkomandi. Þangað verður flogið
tvisvar í viku, sunnudaga og mið-
vikudaga, fram til 12. september. Þá
tekur við vetraráætlun en hún
hljóðar upp á tvö' flug í viku, á
þriðjudögum og föstudögum.
Flug til Zúrich hefst 3. júlí. Þangað
verðureitt flugi viku, á laugardög-
um. Um vetrartímann verður flogið á
föstudögum. Um vetrartímann verð-
ur flogið á föstudögum, um Amster-
dam.
Flugið til Dússeldorf verður á mið-
vikudögum, um Amsterdam. Ekki
verður hins vegar flogið þangað
næsta vetur.
Fargjöldin verða í samræmi við
lATA-fargjöld. Auk þeirra verður
boðið upp á APEX-fargjald og sér-
stakt hópfargjald.
Boeing 720 þota, sem tekur 149
farþega, verður notuð til flugsins.
-KMU.
Vattarnesskriður:
lllfært vegna hruns
Frá Ægi Kristinssyni Fáskrúðsfiröi:
Loksins, loksins, mikið var. Núna
24. marz, er loksins verið að hefla
veginn milli Reyðarfjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar en það hefur ekki verið
gert siðan i september sl. Kannski
óhægt um vik þar sem umhleypingar
hafa verið miklir. Undanfarið hefur
vegurinn verið stórhættulegur farar-
tækjum vegna þess hversu holóttur
hann hefur verið og illfær af þeim sök-
um. Það má segja að leiðin frá Reyðar-
firði suður i Berufjörð sé einn alversti
þjóðvegur landsins'. Þar skiptist á
moldardrulla og stórgrýti enda kemur
það fram á dekkjum og viðhaldi. Ekki
væri ósanngjarnt að taxtar atvinnubif-
reiða væru 20—30% hærri hér en á
Reykjavikursvæðinu vegna þessa.
í umhleypingum, eins og undan-
farið, fellur alltaf töluvert af grjóti á
veginn í Vattarnesskriðum og þar sem
vegagerðin opnar aðeins tvisvar í viku
hér á milli, þ.e. þriðjudaga og föstu-
daga, kemur fyrir- að vegurinn um
skriðurnar sé illfær vegna grjóts.
ÞóráSetfossi:
Steimillina
íÞorlákshöfn
Svohljóðandi tillaga var samþykkt
samhljóða á fundi í Verkalýðsfélaginu
Þór á Selfossi.
„Fundur i Stjórn og trúnaðarmanna-
ráði Verkalýðsfél. Þór, haldinn á Sel-
fossi mánudaginn 22. marz 1982, átelur
harðlega þá ákvörðun iðnaðarráð-
herra að ákveða steinullarverksmiðju
stað á Sauðárkróki, þar sem öll rök
sýna að hagkvæmara væri að reisa
verksmiðjuna í Þorlákshöfn.”
meira úr býtum, að atvinnuvegunum
verði sköpuð betri og frjálsari starfs-
skilyrði og auknu fjármagni veitt til
þeirra. Því betra sem fyrirtækin hafa
það, þeim mun meira fær starfsfólk-
ið.”
En mundi aukin velmegun fyrirtækj-
anna raunverulega skila sér til starfs-
fólksins? Yrði ekki fjármagnið bundið
í einhverju öðru, svo sem fjárfesting-
um?
„Ég held að atvinnurekendur hafi
fullan vilja á að láta starfsfólk njóta
bættra skilyrða. Það hefur s\-nt -ie að
þegar vel árar hjá atvinnuvegunum,
nást bezt kjör fyrir launþegana. En
við erum ekki tilbúnir að skrifa undir á-
byrgðarlausa verðbólgusamninga,
skrifa upp á krónuhækkanir sem laun-
þegar greiða svo jafnóðum til baka
með gengislækkunum og
verðhækkunum.”
„Efnahagsástandið hér er orðið
mjög alvarlegt umhugsunarefni. Það
sannast bezt þegar skoðaðar eru athug-
anir hlutlausra aðila, eins og OECD, á
iífskjörum hér. Þeirra tölur sýna að
okkar þjóðartekjur á mann hafa lækk-
að til muna, eða úr 5. i 8. sæti á nokkr-
um árum. Við erum á hraðri leið niður
og því verður að snúa við sem fyrst,”
sagði Páll Sigurjónsson.
-JB
Fyrir námsfólk jafnt og aöra sem
við vinnu sína sitja er mikilvæg
• undirstaða árangurs að sitja
rétt og þægilega. Stóll frá Stáliðjunni
er því góð gjöf handa
& fermingarbarninu, góður
^ stuðningur áður
0P—
STALIÐJANhf
SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211
VIÐ TEUUM
að notaðir
VOLVO
bílar
séu betri
en nýir bflar
af ódýrari
gerðum
Volvo 345 GLS árg. '82 ekinn 4.800 km sjálfsk. 150.000
Volvo 244 GL árg. '80 ekinn 33.000 km sjálfsk. 160.000
Volvo 244 GL árg. '79 ekinn 75.000 beinsk. 140.000
Volvo 244 GL árg. '79 ekinn 16.000 km beinsk. 145.000
Volvo 245 GL árg. '79 ekinn 27.000 km sjálfsk. 160.000
Volvo 343 DLárg. '78 ekinn 41.000 km sjálfsk. 88.000
Volvo 244 DL árg. '78 ekinn 73.000 km beinsk. 113.000
Volvo 144 DL árg. '73 ekinn 113.000 km beinsk. 60.000
w
35200 VELTIR
SUÐURLAIM DSBR AUT 16
Opið laugardag kl. 10—16.