Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Blaðsíða 40
Uppsagnir hundruða hjúkrunarfræðinga taka gildi á laugardaginn: „ÞAD HÆTTA ALUR SEM GETA HÆTT’ — segir formaður Hjúkrunarf élagsins ,,Nei þaö var ekkert rætt viö okkur um helgina. Enda svo sem ekkert viö þvi aö búast. Bæði þurfa menn aö hafa sína helgi og eins er ekki orðið nógu stutt í þetta. Ætli veröi nokkuð rætt við okkur fyrr en tuttugu mínút- ur fyrir tólf eöa svo á föstudags- kvöldið,” sagði Svanlaug Arnadóttir, formaöur Hjúkrunarfélagsins. Hjúkrunarfræöingar í stórum hóp- um hafa sagt upp störfum sinum. Koma uppsagnir þeirra til fram- kvæmda ýmist á laugardaginn eöa um mánaöamótin. Hyggjast hjúkr- unarfræöingar þá ganga út og hætta vinnu sinni þrátt fyrir aö ríkið megi samkvæmt lögum framlengja upp- sagnarfrestinnum mánuöi. I Landspítalanum hætta flestir, um 200 manns. Þá hætta 90 á Landa- koti og töluverður fjöldi á sjúkrahús- unum á Akranesi, í Keflavík og á Sankti Jóseps spitalanum í Hafnar- firði. Um mánaöamótin hætta svo um 130 á Borgarspítalanum. „Það hætta allir sem geta hætt. Þeir sem ekki eru í barnsburöarfríi, námsleyfi eöa ööruslíku,” sagöi Svanlaug. Hún sagöi að nokkrum deildum yrði haldið opnum. Aö ööru leyti verður bara starfrækt neyöarþjón- usta. Búiðeraðskipuleggja hana. Hjúkrunarfræöingar krefjast 5 launaflokka hækkunar til þess aö taka aftur upp vinnu. Þeir eru nú í 11. launaflokki. Kjaranefnd hefur úr- skuröaö tveggja launaflokka hækkun sem hjúkrunarfræðingunum finnst ekki nóg. Byrjunarlaun í 11. launa- flokki eru kr. 8.176, í 13., sem hjúkrunarfræöingar hafa fengiö, 8.757 og í 16., sem þær fara fram á, 10.708 kr. Þröstur Olafsson, aöstoöarmaður fjármálaráðherra, sagöi að þetta gæfi auövitað litla mynd af raun- verulegum launum því aö hjúkrunar- fræðingar hækkuöu fljótt eftir að störf væru hafin. „Eg er hræddur um aö ef þeir fengju 11—13% ofan á þau 7% sem þeir hafa þegar fengiö og þau 3,70% sem þeir fengu í fyrrahaust aö tæki aö heyrast í öðrum launþegum,” sagöi hann. Hann sagöi hafa farið fram 3 við- ræðufundi í deilunni. Hjúkrunar- fræðingar stæðu hins vegar fast á sínu og yrði þeim ekkert þokaö. Þröstur haföi ekki í morgun fengiö samþykkt hjúkrunarfræðinga um aö ganga út á laugardag og gat þvi ekki tjáösigumhana. DS Fyrsta ralf kros?keppni BÍKR á þessu ári: Þórður Vald sigraði á Volkswagen Bifreiöaíþróttaklúbbur Reykja- víkur hélt um síöastliöna helgi sína fyrstu rall-kross keppni á þessu ári. Fór hún fram í landi Móa á Kjalar- nesi, þar sem gamla brautarsvæöi félagsins var. Keppendur voru ellefu aö þessu sinni og sigurvegari varö Þóröur Valdimarsson sem ók Volkswagen- bjöllu. I öðru sæti varö Bragi Guðmundsson á Lancer 1600. Páll Grímsson hafnaöi loks í þriöja sæti, en bíll hans er af Volkswagen-bjöllu- gerð. Þess má geta aö bíll Braga sem hafnaði í ööru sæti aö þessu sinni, hefur tekið þátt í öllum keppnis- greinum BIKR sem hingað til hafa verið haldnar, yfirleitt með mjög góöum árangri. Er meö ólíkindum hve bíllinn virðist þola slæma meöferð í þessum keppnun. Sigurvegari mótsins, Þóröur Valdimarsson, kom meö sinn bíl frá Svíþjóö þar sem hann var smíöaður, og mun hann vera um hundað sjötíu ogfimmhestöfl. Bæöi Þóröur og Jón SHalldórsson, sem varð Islandsmeistari í þessari grein bifreiðaíþrótta áriö 1980, eru staöráönir í því aö taka þátt í Noröurlandameistarakeppninni í rall-krossi sem verður haldið í júníbyr jun skammt utan viö Malmö í Svíþjóö. Að sögn Ama Bjarnasonar hjá BIKR tókst mótiö aö þessu sínni meö ágætum, miðað við þann stutta undirbúningstíma sem var fyrir keppnina. Sagöi hann aö næsta keppni BIKR í þessarí grein bif reiða- íþrótta yrði haldin þriöja júní. Einnig væri í bígerð að halda slíkar keppnir á Húsavík og Akureyri síöar í sumar, á vegumklúbbanna nyröra. Mætti búast við mikilli og fjölmennri keppni í þessari íþrótt í sumar, því greinilegt væri að hún nyti meiri vin- sælda meöal Islendinga með ári hverju. Skák: Reykjavík vann landsbyggðina Reykjavík vann landsbyggðina í skákkeppni sem fram fór um helgina með 19 1/2 vinningi gegn 16 1/2. Keppnin var haldin í húsi Taflfélags Reykjavíkur viðGrensásveg. A laug- ardaginn var telft á 20 boröum og sigraði Reykjavík þá meö 11 1/2 vinningi gegn 8 1/2. A sunnudag var telft á 16 boröum og fékk hver sveit þá 8 vinninga. I þessarí keppni töld- ust nágrannabyggöarlög Reykjavík- urtillandsbyggðarinnar. -OEF Ungfrú Otsýn krýnd á Broadway ,,Ég vona ad þessi titill færi þér jafnmikla heill og hamingju og hann hefur fært mér, ” sagdi Itiga Bryndís Jónsdóttir, ungfrú Vtsýn 1981, um leid og hún krýndi arftaka sinn, Elísabetu Björnsdóttur, sem bar sigur úr býtum í úrslitakeppni um ungfrú Vtnýn 1982, haldinni á Broadway sídasttidid föstudagskvöld. Pad voru ellefu stúlkur sem komust í úrslit og var dómnefndin ekki öfundsverd af hlutverki sínu. frjálst, nháð dagblað MÁNUDAGUR10. MAÍ1982. Frímerkjauppboð Hlekks: Hópflugið á 9.200 kr. Góö aösókn var aö frímerkjauppboði Hlekks sem fram fór á Loftleiða- hótelinu í gær. Heildarsala nam 180 þúsund krónum fyrir utan söluskatt. Ekki hefur áður verið selt fyrir jafn- háa upphæö á einu frímerkjauppboði hérlendis. Dýrasta númeriö var Hópflug Itala, en þaö var slegið safnara einum á 9.200 krónur. Ofan á þá upphæð leggst 23,5% söluskattur. Á miðvikudagskvöldið gengst Hlekkur fyrir myntuppboöi í Templarahöllinni. -SG. Gunnar styður f lokkinn í borgarstjórn — fór lofsamlegum orðum um Davíð Oddsson I útvarpsþættinum Þinglausnir á laugardaginn lýsti Gunnar Thoroddsen yfir stuöningi viö framboö Sjálfstæöisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur og fór lofsamlegum oröum um Davíð Oddsson borgar- stjóraefni. Þegar forsætisráöherra var spuröur um afstööu sína til borgarstjórnar- framboðs flokksins svaraöi hann á þá leiö aö varla þyrfti aö spyrja sig um stuðning viö Sjálfstæðisflokkinn sem hann hefði starfaö í frá stofnun flokksins og væri enn í. Þá var Gunnar ítrekað spuröur um álit sitt á Davíö Oddssyni sem oddvita borgarstjómar- framboðsins og svaraöi hann á þá lund aö Davíð væri dugandi maður. Spyrjendur í þættinum voru frá dag- blöðunum og var fulltrúi Morgun- blaösins áhugasamastur um afstööu forsætisráðherra í þessum efnum og færði honum kærar þakkir fyrir svörin. ____________________HERB. AðalfundurSÍR: Virkjanamál tilumræðu Aöalfundur Sambands íslenzkra raf- veitna hófst á Hótel Sögu í morgun meö ávarpi formanns, Aðalsteins Guðjohn- sen. Kjörleifur Guttormsson iönaöar- ráöherra flutti einnig ávarp. Fram aö hádegi voru virkjunarmál- in til umræöu en eftir hádegi átti að ræöa þróun og markmið í gjaldskrár- gerö. Aðalfundinum veröur fram hald- ið á morgun og lýkur annað kvöld. -SG Sofnaði út f rá vindlingi Kona brenndist talsvert eftir aö eldur kom upp á heimili hennar viö Yrsufell á laugardaginn. Tahö er aö konan hafi sofnað út frá vindlingi og eldurinn náð fötum hennar. Konan var flutt á sjúkrahús og mun líðan hennar eftiratvikum. .jqjj LOKI Er það rótt að einhver hafí viljað taka aftur framlag sitt tfí kosningasjóðs Framsókn- ar eftir sjónvarpsþáttinn í gær?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.