Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Side 16
16
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MANUDAGUR 7. JUNI1982.
Spurningin
Hvern heldur þú mest upp á í
myndaflokknum Löðri?
Elisabet Steinsdóttlr búsmóðir: Burt
að sjálfsögðu. Hann er alveg stór-
skemmtilegur og bráöfyndinn náungi.
Hreinn Magnússon verkamaður:
Jessicu. Hún hefur sérstaka takta og
er smellin.
Kristbjörg Þórðardóttir hjúkrunar-
fræðingur: Eg horfi nær aldrei á þátt-
inn þar sem ég vinn mikið um helgar.
Hólmfríður Ingimundardóttir af-
greiðslukona: Mér finnst þau öll góð.
Lázt þó einna bezt á Jessicu. Annars er
áhuginn aðeins aö minnka á þættinum.
Karl West Frederiksen, starfsm. hjá
Hagkaup: Benson, á meðan hans naut
við. Sakna hans mikið.
Þórunn Ástþórsdóttir húsmóðir: Horfi
aldreiáLöður.
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Húsnæðisvandinn:
„Öðrum en landanum virðist
ræður við, aö minnsta kosti ekki þeir
sem eru að flytja frá öðru landi í sitt
heimaland. En öðrum en landanum
virðist vera hægt að bjarga. Ég vonast
því til að einhver góðhjartaður íbúöar-
eigandi lesi þessar línur minar og vilji
hjálpa okkur Islendingum um húsa-
skjól.
vera hægt að bjarga”
Agla Björk Roberts, 0093—5298:
Eg skrifa vegna þess að mér ofbauð
þegar ég heyrði að pólskir flóttamenn
fengju landvistarleyfi hér á landi því
að sjálfsagt geta þessar pólsku fjöl-
skyldur, sem komu þann 28. f.m.,
fengið húsaskjól einhvers staðar. Það
verða engin vandræði með það.
Ég og eiginmaður minn, ásamt 9
mánaöa gamalli dóttur okkar, erum
nýflutt heim frá Svíþjóð. Fyrir löngu
auglýstum við eftir íbúð og höfum
svarað öllum auglýsingum, en án
árangurs. Alltaf er sama sagan: Okur-
verð og fyrirframgreiðsla sem enginn
Hvað olli „hruni” Sjálfstæðis-
flokksins í Grundarfirði?
Áhugamenn um hreppsmál skrif a:
Þegar litið er á heildarúrslit kosn-
inganna 22. maí sl dylst engum að
Sjálfstæðisflokkurinn er ótvíræður
sigurvegari. Bætti hann fylgi sitt
víðast hvar, þó með örfáum undan-
tekningum. Eru það aöallega litlir
staðir úti á landi, en þar kom fyrir að
hann missti örfá atkvæði.
Okkur, nokkrum félögum, sem
vorum aö velta úrslitum kosninganna
fyrir okkur, kom þó einn staður ein-
kennilega fyrir sjónir, og þá með tilliti
til kosningaúrslitanna. Sá staður er
Grundarf jörður. Þar varð hrun á fylgi
Sjálfstæðisflokksins og hann missti
meirihlutaaðstöðu sína. Hrun köUum
við 12—14% fylgistap.
Ekki erum við kunnugir þama. en
þetta vakti ósegjanlega forvitni okkar.
Fróðlegt væri ef einhver kunnugur
gæti útskýrt hrun flokksins einmitt á
þessum stað. Er það ef til vUl óánægja
með störf meirihlutans á kjörtímabU-
inu? Eða ef til vUl miklarpersónulegar
óvinsældir einhvers einstaks eða ein-
stakra á listanum? Hver veit? Hver
getur svarað?
„Okkur, nokkrum félögum, sem
vorum að velta úrshtum kosninganna
fyrir okkur, kom þó einn staður ein-
kennilega fyrir sjónir, og þá með tUliti
tU kosningaúrsUtanna. Sá staður er
Grundarfjörður,” segú- í bréfi „áhuga-
manna um hreppsmál”.
Munurinn er 6,3%
„Við vorum með 44% atkvæöa í
síðustu kosningum en erum núna með
37,7%, svo að munurinn er nú 6,3%,”
sagöi Ámi Emilsson, efsti maöur á
lista Sjálfstæðisflokksins í Grundar-
firði, og bætti við: „Annars hiröi ég
ekki um að eiga skoðanaskipti við fólk segja á sér deUi og finnst mér það vera við DV að birta bréf af þessu tagi. ”
sem ekki hefur manndóm tU þess að langt fyrir neðan virðingu blaðs á borð -FG.