Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 7. JÚNl 1982. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Svívirding- um svarað „höfundur skrifanna lífs- leiður nöldurseggur” Halldór HaUdórsson, 3582-8419 skrifar: I DV, 27. maí sl., eys Magnús Sigurösson svívirðingum yfir nokkra frambjóöendur B-Ustans til bæjar- stjómar í Hafnarfiröi viö sveitar- stjómarkosningar 22. maisl. Nú hefur eflaust einhver haldiö, eins og ég að þetta væm skrif einhvers af- gamals, lífsleiðs nöldurseggs. sem þyrfti aö beina athyglinni aö sjálfum sér. VafaUtiö er höfundur skrifanna lifsleiöur nöldurseggur, en afgamaU er hann ekki. Samkvæmt þjóðskránni auðkennir nafnnúmeriö, 6281—9561, MagnúsSigurðsson, til heimUis í Kópa- vogi og fæddan áriö 1950. Nú er þaö gleðilegt að íbúi í Kópa- vogi, um árabU, láti sig nokkru varöa málefni Framsóknarflokksins í Hafnarfiröi, en ljóst er aö Magnús hefur aUs ekki kynnt sér málin nægi- lega vel. Þaö var nefnUega lýðræðislega stað- iö aö skipan framboöslistans í forvaU. með þátttöku 100 framsóknarmanna úr Hafnarfiröi. Hvorki Jón Pálmason né Ragnheiður Sveinbjömsdóttir, það prýðisfólk, höföu meiri áhrif á skipan Ustansenhin98. AUt þaö fólk, sem Magnús nefnir í umræddu lesandabréfi, var þess verð- ugt aö skipa efstu sæti Ustans, en framsóknarfólk í Ha&iarfiröi ákvaö í forvaU hver skyldi skipa hvaöa sæti. Þó skal tekið fram aö Eiríkur Skarphéðinsson óskaöi þess aö vera ekki ofar en í 5. sæti vegna anna viö mikilvæg störf í HafnarfiröL Auðvitað nýtur Framsóknarfiokkurinn áfram reynslu EirUcs í bæjarmálum Hafnar- fjaröar. Um svívirðingar Magnúsar í garð Arnþrúðar Karlsdóttur og Ágústs Karlssonar þarf ekki aö hafa mörg orö. Þær dæma sig sjálfar og hitta höf- und sinn fyrir sjálfan. ÆtU megi ekki segja að þau orð vom fyrirfram dæmd ómerk þar sem Framsóknarflokkur- inn jók fylgi sitt hlutfallslega mest allra flokka í Hafnarfirði í kosningun- um 22.maísl. I upphafi þessara skrifa sagöi ég aö Magnús væri aö vekja athygli á sér sjálfum. Þaö tókst og verða honum nú send þau eintök Hafnfiröings, sem komið hafa út frá áramótum, honum tU glöggvunar og fróöleiks. 2035—3234 saknar Svavars Gasts, „sam sá um aO hafa eitthvaö fyrir alla" ekki einungis tónlist er fremur höfOar tH unglinganna. Ábending til útvarpsins: MH>K) EKKI EINUNGIS VIÐ UNGUNGANA — of mikið um rokk og pönk? 2035—9234 hringdi: Ég er eldri kona og ég vUdi óska þess aö útvarpið sæi sér fært að hafa á dagskrá sinni svo sem eina syrpu á viku með tónlist sem eldra fólk kærir sig um að heyra. Eg vil að ungUngarnir fái sitt, en tón- Ustin í þessum þáttum virðist einungis miöast viö þann aldurshóp. Þetta er svo til aUt rokk og pönk og því oft út- varpað á tímum þegar ekki er ósenni- legt aö jafnvel fleira eldra fólk en ungl- ingar sé Uklegt tU þess aö hlusta. Því sakna ég Svavars Gests sem sá um að hafa eitthvað fyrir aUa. Opið bréftii framsóknarmanna íHafnarfirði: Efstu menn á listanum óþekktir — Framsóknarflokkur inn hefur„orðiðsér og sínum til athlægis íHafnarfirði” Magnús Sigurðsson, 6281—9561, skrifar: Ég hef enn ekki náö mér fyllilega eft- ir þá ömurlegu stjómmálastefnu og rugl er fram kom hjá framsóknar- mönnum í Hafnarfiröi í sjónvarpinu nýlega. Því í ósköpunum var stillt upp alls óreyndri og óþekktri dekurdúkku sem ekkert veit né skilur í hafnfirzkum málum? Hvaö þá aö koma meö kennarablók úr Iönskólanum í Reykja- vík. Að láta sér detta í hug aö tefla fram öðrum eins viðundrum og þess- um tveim manneskjum sem ekkert vissu og enginn Hafnfiröingur þekkir né vill þekkja. Þaö va?ri svo sem eftir Jóni Pálmasyni aö stjóma þessu. Gaman væri aö fá aö vita hverjir stóöu aö þessu rugli. Þama var völ á nöfnum eins og Eiríki Skarphéöinssyni sem er virtur og dáður af Hafnfiröing- um. Hann heföi átt aö vera í 2. sæti en var haföurí 5. sæti. Þoriákur Oddsson var síöan í 7. sæti en heföi getað veriö í 1. sæti, aö ógleymdum mönnum eins og Vilhjálmi Sveins og mörgum öömm sem heföu átt aö vera i 5 efstu sætun- um fremur en eitthvert ókunnugt fólk. Ég er hissa á Ragnheiði, þeirri ílskulegu konu, aö samþykkja þessa jppstokkun. Nei, Framsóknarflokkur- jui hefur meö þessari skipan orðiö sér )g sínum til athlægis i Hafnarfirði og /ona ég innilega aö hann láti sér þetta aö kenningu veröa. Ég vona einnig aö leiri reiöir framsóknarmenn láti ■»evra frá sér um þetta málefni. Bróf6281-9661 birtist f blaðinu 27. maisi. Message rafmaqns- ritvélar Litla Message 860 ST rafmagnsritvélin er alvöru ritvél. Letur- borðið erfullkomið með dálkastilli. Vélin erstöðug og traust, en tekur þó sáralítið pláss. Message 990CR er eins byggð og 860 ST vélin en hefur leið- réttingarborða að auki. Message 860 ST eða 990 CR er tilvalin ritvél fyrir minni fyrir- tæki, í skólann eða á heimilið. Verðið er ótrúlega hagstætt. v.Miftf/. SKRIFSTl OFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 — Simi 20560 — Pósthólf 377 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.