Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Side 28
36
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 7. JUNl 1982.
Andlát
Bára Sigurðardóttir, Yrsufelli 20, lézt
31. maí. Hún var fædd í Reykjavík 1.
marz 1928, dóttir hjónana Estherar
Helgu Olafsdóttur og Sigurðar
Guðbjartssonar. Bára giftist Guð-
mundi G. Péturssyni og eignuöust
þau 3 börn. Utför Báru verður gerð frá
Bústaðakirkju í dag, 7. júní, kl. 13.30.
Kristján Kristinsson frá Hrísey, síðast
til heimilis að Skúlagötu 58, lézt 31.
maí. Hann fæddist 18. nóvember 1908.
Foreldrar hans voru hjónin Kristinn
Kristjánsson og Guðrún Kristjáns-
dóttir. Hann var giftur Sigrúnu Þor-
láksdóttur og eignuöust þau 3 böm.
Utför Kristjáns verður gerð frá Foss-
vogskirkju í dag, 7. júní, kl. 13.30.
Hrefna Pétursdóttir, Gnoðarvogi 22,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 8. júní kl. 13.30.
Anna Kristinsdóttir, fyrrum húsfreyja ,
í Fellsseli Köldukinn, andaðist í
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
mánudaginn 31. maí. Utför hennar
veröur gerð frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 11. júníkl. 13.30.
Renata B. Kristjánsdóttir, lézt í
Landspítalanum 3. júní sl.
Hannes Þór Olafsson, Ferjubakka 10,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 8. júní kl. 10.30.
Höskuldur Baldvinsson, Dalbraut 27,
áður til heimilis að Bergstaðastræti 72,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 9. júní kl. 1.30.
Jón ívarsson, Víðimel 42, lézt 3. júní.
Kristinn J. Guðjónsson, Hringbraut
136 d Kelflavík, lézt að heimili sínu
fimmtudaginn 3. júní.
Bæjarstjórn Kópavogs:
Viðræðum ólokið
Viðræður standa enn yfir á milli
Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og
Framsóknarflokks um myndun
meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs.
Bjöm Olafsson, bæjarfulltrúi
Alþýðubandalags, kvaöst vongóður
um að samkomulag um meirihluta
þessara flokka náist á næstu dögum.
-GSG.
Ók fyrir
sjúkrabíl
Sjúkrabíll og fólksbifreið lentu í á-
rekstri viö Nesti í Fossvogi, í gær,
sunnudag. Var sjúkrabílhnn að koma
frá slysstaö í Hafnarfirði. Er hann var
kominn á Kringlumýrarbrautina á
móts iö Nesti beygði fólksbifreiðin
skyndilega fyrir sjúkrabílinn. Var
fólisbíllinn á hægri akrein, en ætlaði að
skipta yfir á þá vinstri. Engin slys
urðu á fólki. Báöar bifreiðirnar em
lítið skemmdar, þrátt fyrir að sjúkra-
bíllinn hafi veriðá talsverðriferð.
-JGH.
Tilkynningar
Listahátíð í Reykjavík
5.-20. júní, 1982.
DAGSKRÁ:
Mánudagur 7. júní
kl. 20:00
Þjóöleikhúsiö Silkitromman
Ný ópera eftir Atla Heimi Sveinsson og örnóll
Áraason. önnur sýning.
KL: 21:00
Háskólabíó Tónleikar
Gldon Kremer og Oleg Maisenberg leika á
fiölu og pianó.
Þriöjudagur 8. júní
kl. 20:00
Gamla Bió Úr aldaannái
Sýning Litla leikklúbbsins á nýju leikriti eftir
Böövar Guðmundsson. Leikstjóri: Kári
Halldór.
Kl. 20:00
Þjóðleikhúsiö Silkitrommau
Ný ópera eftir Atla Heimi Sveinsson og örnólf
Árnason. Síöasta sýning á Listahátið.
Kl. 20:30
Norrænahúsið Vísnasöngur
Olle Adolphson syngur sænskar vísur. Síöari
tónleikar.
Miövikudagur 9. júní
kl. 19:00
Laugardalshöli Tónleikar
Sinfóníuhljómsveit Islands. Stjórnandi David
Measham. Einleikari James Galway, flauta.
Föstudagur 11. júní
kl. 20:30
Þjóðleikhúsið Bolivar
Viðtækjaþjónusta
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa aö
biöa lengi meö bilaö ralkerli,
leiöslur eöa tæki
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja tyrir
Þess vegna settum viö uþþ
neytendaþjónustuna - meó
harösnúnu liöi sem bregöur
sk/ótt viö.
• RAFAFL
Smiðshöföa 6
ATH. Nýtt simanúmer: 85955
RAFLAGNAVIÐGERÐIR OG NÝLAGNIR
Dyrasímaþjónusta.
Endurnýjum gömlu raflögnina, látum skoöa yður aö
kostnaðarlausu. Önnumst allar nýlagnir og teikningar.
Viðgeröir á dyrasímum og uppsetning á nýjum.
vSal"rk'Sár“ki' EÐVARÐ R. GUÐBJÖRNSSON,
sími 21772 og 71734.
Sjónvarpsviðgeröir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940
Um helgina
Um helgina
Ekki þagði útvarpið lengi
Utvarp Reykjavík, önnur af
tveimur útvarpsstöðvum í landinu og
sú eina sem allir landsmenn ná, hóf
útsendingar að nýju rétt fyrir
klukkan nítján á laugardag þegar
tæknimenn samþykktu að koma
aftur til starfa. Hafði Utvarp
Reykjavík þá þagað frá kvöldi
fimmtudags.
Vissulega er það mjög slæmt að
eina ísl. útvarpsstöðin hérlendis
skuli hætta útsendingum. Sem betur
fer varð þetta ekki langt stopp og því
held ég að margir hafi tekið því sem
ágætis tilbreytingu. Gott veður gerði
það líka að verkum að færri en ella
hefðu lagt eyrun við útvarpi.
Uppsagnir tæknimannanna beina
enn huganum að þessari nýju
baráttuaöferö opinberra starfs-
manna. Ef samstaða viðkomandi
starfshóps er algjör virðist hið opin-
bera ekki eiga marga leiki í stöð-
unni . Það er beinlínis knúið til að
ganga til samninga og semja sem
allra fyrst, a.m.k. þegar um starfs-
stéttir innan heilbrigðiskerfisins er
aö ræða. I þeim tilvikum er um
heilsu manna að tefla.
Satt að segja átti ég alveg eins von
á lengri útvarpsstöðvun því þörfin á
aö opna fyrir Ríkisútvarpið er ekki
eins mikil og að opna sjúkrahúsin.
Það verður engum illt af að hlusta
ekki á útvarp í nokkra daga eöa jafn-
vel einhverjar vikur. Ríkisvaldið
hafði því tækifæri til að sýna hörku
eins og Reagan Bandaríkjaforseti
gerði þegar flugumferðarstjórar í
Bandaríkjunum beittu sömu aðferð.
Þeir flugumferðarstjórar eru ekki
enn komnir til starfa. Samt er flogið í
Bandaríkjunum.
Nær öruggt má telja að fleiri
starfsstéttir fylgja í fótspor lækna,
hjúkrunarfræðinga, og tæknimanna
útvarps svo einhverjir séu nefndir.
Lögreglumenn eru óhressir með kjör
sín, sömuleiðis kennarar. Framm-
ámenn beggja þessara starfshópa
hafagefið í skyn aö þeir hyggi á
svipaðar aðgerðir. En hvaða svar á
ríkið?
-Kristján Mór Unnarsson.
Afmæli
Minningarspjöld
Rajatabla-leikhúsiö frá Venezuela. Leikstjóri
Carlos Giménez. Fyrri sýning.
Kl. 21.00
Laugardalshöll Hljómleikar
Brezka popp-hljómsveitin The Human
League. Fyrri hljómleikar.
Laugardagur12. júní
kl. 16:0«
N orræna húsiö TrúAurinn Ruben
Síðari sýning sænska trúösins Rubens.
Kl. 20:0«
Þjóóleikhúsið Bolivar
Rajatabia-leikhúsið frá Venezuela. Leikstjóri
Carlos Giménez. Síðari sýning.
Kl. 21:00
Laugardalshöll Hljómleikar
Brezka popp-hljómsveitin The Human.
League. Síðari hljómleikar.
Sunnudagur 13. júní
kl. 15:00
Háskólabíó Tónlelkar
Kammersveit Listahátíðar, skipuð ungu is-
lenzku tónlistarfólki, leikur undir stjórn
Guðmundar Emilssonar.
kl. 21:00
Gamla Bíó African Sanctus Passíukórinn á
Akureyri.
Mánudagur 14. júní
Kl. 20:00
Þjóðleikhúsiö Forseti lýðveldisins
Rajatabla-leikhúsið frá Venezuela. Leikstjóri
Carlos Giménez. Fyrri sýning.
Þriðjudagur 15. júni
kl. 20:00
Þjóðleikhúsið Forseti lýðveldisins
Rajatabla-leikhúsið frá Venezuela. Leikstjóri
Carlos Giménez. Síðari sýning.
Miðvikudagur 16. júni
kl. 21:00
Háskólabió Tónleikar
Einleikur á píanó: Zoltán Kocsis.
Föstudagur 18. júní
Kl. 20:30
Gamla Bíó Tónleikar
Brezka kammersveitin The London Slnfoni-
ettaleikur.
Laugardagur 19. júní
kl. 20:30
Leikfélag Reykjavíkur Skilnaður
Frumsýning á nýju leikriti eftir Kjartan
Ragnarsson, sem einnig er leikstjóri.
Sunnudagur 20. júní
kl. 17:00
Laugardalshöil Tónleikar
Sinfóníuhljómsveit Islands. Stjórnandi: Gil-
bert Levine. Einsöngvari Boris Christoff,
bassi.
ki. 20:30
Leikfélag Reykjavíkur Skilnaður
önnur sýning á nýju leikriti eftir Kjartan
Ragnarsson.
Aðgöngumiðasala í Gimli opin aila daga ki.
14—19.30. Shni: 29055.
Kvennaframboðin
1908-1926
— ný bók í ritröðinni
um íslenzk þjóðfélagsfræði
Kvennaframboðin 1908—1926 nefnist ný bók
eftir Auði Styrkársdóttur sem Bókaútgáfan
örn og Örlygur hefur sent frá sér. Bókin er
áttunda bókin í ritröðinni „Islenzk þjóðfélags-
fræði” og fjallar bókin um stjórnmála-
hreyfingar kvenna á fyrstu tveimur ára-
tugum aldarinnar, rætur þeirra, megin-
einkenni, stefnumál, fylgi og endalok. Sér-
kenni kvennahreyfingarinnar á tslandi eru
leiddi í ljós með samanburði við erlendar
8
Auöut Styrkérsdóttir
j
Kvennaframboðin
I 1908-1926
I 'ýýí-Cx * "
I ®
hreyfingar. I bókinni er lýst réttindabaráttu
kvenna, atvinnuþátttöku þeirra, þróun verka-
kvennafélaga og kvenfélaga sem höfðu áhrif
á stjórnmálaþátttöku kvenna. Lokakafli bók-
arinnar fjallar um forvígiskonur framboðs-
hreyfingarinnar, stéttarlega stöðu þeirra,
ættir, menntun, félagsstörf og tengsl við
valdakerfið í landinu.
1 formálsorðum höfundar kemur m.a.
fram að bókin er að stofni til lokaritgerð í
félagsfræðum, sem höfundur lagði fram við
Háskóla Islands voriö 1977, en viö útgáfuna
hafi ritgerðin þó tekiö stakkaskiptum, nýju
efni heföi verið safnaö og sumir kaflarnir
endurskrifaðir.
Ritstjóri ritanna „Islenzk þjóðfélagsfræói”
er Olafur Ragnar Grímsson, en í ritnefnd eru
Haraldur Olafsson, Svanur Kristjánsson og
Þorbjörn Broddason. Stendur Félagsvísinda-
deild Háskóla Islands að útgáfunni með Bóka-
útgáfunniErnragCirlygihf^^^^^^^^^
Sigurður Kr. Sigurðsson, framkv.stj. G.
Hinriksson h/f, ásamt nemendum og kennur-.
Iðnskólinn fær hjólastilli-
búnað fra G. Hinrikssyni.
Atvinnurekendur í borginni hafa að undan-
förnu sýnt skólanum mikinn áhuga. Skólinn
hefur þegið af þeim hverja stðrgjöfina á fætur
um Iðnskólans. — Hjóiastillibúnaðurinn í
notkun.
annarri. Nýlega gaf fyrirtækiö G. Hinriksson
h/f skólanum hjólastiÚibúnað frá V. Löverer í
Danmörku. Þessi búnaður hefur komið skól-
anum mjög vel og stuðlar tvímælalaust að
bættri hæfni bifvélavirkja.
Jötunn h/f færir
Iðnskólanum gjöf.
Skólinn hefur fengiö höföinglega gjöf frá Jötni
h/f. Þetta er stýritafla, kennslutæki í stýri-
tækni frá Telemecanique, heimsþekktu fyrir-
tæki á þessu sviöi. Þessi búnaður er mjög fjöl-
hæfur og hentar vel við lausn stórra sem
smárra verkefna. Jötunn h/f hefur ákveðið að
fela nemendum Iönskólans að setja saman 5
samskonar tæki til viðbótar. Þessi tæki verða
síðar gefin öðrum iðnfræðsluskólum.
Minningarkort
Samtaka sykursjúkra,
Reykjavík
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík:
Bókabúð Braga, Lækjargötu, Háaleitis-
apóteki Austurveri, Lyfjabúð Breiöholts,
Arnarbakka.
Kópavogl:
Bókabúðin Veda, Hamraborg.
Garðabæ:
Bókabúðin Gríma, Garðaflöt.
Hafuarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu.
Mosfellshreppur:
Bókaverzlunin Snerra, Varmá.
60 ára er í dag Ólafur E. Stefánsson
nautgriparæktarráðunautur. Hann er
fæddur á Eyvindarstöðum á Álftanesi,
sonur hjónanna Stefáns Jónssonar og
Hrefnu Olafsdóttur. Olafur útskrifað-
ist með R Sc. próf í búfræði 1947, síðan
hefur hann veitt nautgriparæktinni
forystu. Hann hefur gegnt f jölmörgum
nefndar- og stjórnarstörfum. Ölafur
geröist ráðunautur hjá sambandi naut-
griparæktarfélaga, síöar réðst hann til
Búnaðarfélags Islands. Hann er
búsettur að T jöm á Alftanesi.