Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Page 35
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 7. JUNI1982. Sjónvarp Útvarp Útvarp Mánudagur 7. júní 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Erlendur Jóhannsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.50 Fró Listahátíð. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Draugurinn Drilli” eftir Herdísi Egilsdóttur. Höfundur les (4) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónar- maður: Ottar Geirsson. Rætt viö Jón Ragnar Björnsson fram- kvæmdastjóra um loðdýrarækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfergnir. 10.30 Morguntónleikar. National fílharmóníusveitin leikur Litla svítu eftir Alexander Borodin; Loris Tjeknavorian stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Los Calchakis, Sergio Mendes og „The New Bras- il 77” syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Brúðkaupið” smásaga eftir Jón B. Guðlaugsson. Höfundur les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Sagan: „HeiðurspUtur í hásæti” eftir Mark Twain. Guðrún Bima Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar ElluSigurðardóttur (7). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ölafur Oddsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigfús Haukur Andrésson, skjalavörður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnússonkynnir. 20.45 Or stúdíói 4. Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsendingu meö léttblönd- uöu efni fyrir ungt fólk. 21.00 Listahátíð í Reykjavik 1982. Beint útvarp frá tónleikum í Háskólabíó; — fyrri hluti. Gidon Kremer leikur á fiölu, Oleg Maisenberg á píanó. a. Schubert: Sónatína nr. 3 í g-moll D. 408 b. Brahms: Sónata nr. 2 í A-dúr op. 100 — Kynnir: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Jámblómið” eftir Guðmund Daníeisson. Höf- undurles(7). 22.00 Elvis Presley syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið” Skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlust- enda (9). 23.00 Sögubrot. Umsjónarmenn: Oð- inn Jónsson og Tómas Þór Tómas- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. júní 1982. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjón: Steingrímur Sigfússon. 21.20 Sheppey. Breskt sjónvarpsleik- rit eftir Somerset Maugham. Leik- stjóri: Anthony Page. Aðalhlut- verk: Bob Hoskins, Maria Charies, Wendy Morgan, Simon Rouse, Linda Marchal og John ■ Nettleton. Þetta er ádeilukennt gamanleikrit, þar sem Sheppey er aðalpersónan. Hann er góðhjart- aður rakari sem starfar á vinsælli hárgreiðslustofu á Mayfair. Vel efnuðu yfirstéttarfólki líkar létt lund hans á sama hátt og gjafmildi hans og skilningur skapa honum vinsældir vændiskonu og þjófs. Oeigingirni hans og kristilegur kærleikur koma á stað ágreiningi við fjölskylduna, og hann fær að súpa seyöið af því. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. Þeir Tómas Tómasson, til vinstri, og Oðinn Jónsson, sjá um þáttinn Sögubrot. SÖGUBROT - útvarp kl. 23: Saga til næsta bæjar þegar nýr söguþáttur byrjar Sögubrot nefnist nýr útvarpsþáttur, sem hefur göngu sína í kvöld kl. 23. Umsjónarmenn þáttarins eru tveir sagnfræðinemar, Oðinn Jónsson og Tómas Tómasson. Oðinn er núverandi ritstjóri Stúdentablaðsins en Tómas hefur starfað sem blaðamaður, m.a. séð um ýmsa pistla í DV. „Sögubrot mun fjalla um sögu og þá sérstaklega einstök fyrirbæri sög- unnar sem hafa eiginlega orðið út- undan í umfjöllun, en verðskulda fylli- lega athygli,” sagðiTómasTómasson í samtali við DV. „Þátturinn í kvöld og sá næsti verða eins konar inngangsþættir fyrir þættina í sumar. I þeim fjöllum við um söguheimspeki og reynum þannig að kynna sögu sem vísindagrein. Það má segja að við reynum að svara spum- ingunni: Hvað er saga? Vonandi fellur þátturinn vel í kramið. Við reynum að hafa hann svona frekar i léttum dúr. Lesum stutta kafla og spilum síöan lög inni á milli. Það verður eflaust enginn svikinn af að hlusta í kvöld. Og þátturinn er sögu- legur fyrir umsjónarmennina því að hann er frumraun þeirra beggja hjá útvarpinu. Og þeim tekst ábyggilega vel upp. -JGH. Nýr umsjónar- maður mánu- dagssyrpunnar Mánudagssyrpan hefur fengið nýjan umsjónarmann. Hann heitir Jón Gröndal og er kennari í Grindavík. Jón hefur verið með ýmsa þætti áður hjá útvarpinu, til dæmis tónlistarþáttinn Töfrandi tóna. En sá þáttur var einmitt á laugardagskvöldum sl. vet- ur. „Eg mun spila dægurtónlist frá árunum 1930—1970,” sagði Jón er við röbbuðum við hann. „Poppið og sú dægurtónlist sem hvað mest er spiluð þessa dagana er eigin- lega ekki mitt svið. Eg er í eldri kantinum tónlistarlega séð, ef svo má segja. I hverjum þætti mun ég taka fyrir einn söngleik og spila fjögur til fimm lög úr honum. Þá mun ég spila lög sem eiga öll eitthvað sameiginlegt og eiga hlustendur að finna út hvað þetta sameiginlega er. Vonast ég eftir hringingum frá þeim þar sem þeir tilkynna mér hver hinn rauði þráður í lögunum sé. En þessi hluti þáttarins kallast einmitt Rauður þráður,” sagði Jónaölokum. Við hvetjum alla til að slá á rauða þráðinn i Mánudagssyrpunum. Oneitanlega skemmtileg nýbreytni í syrpunni sem vonandi tekst vel. -JGH. Jón Gröndal sér nú um Mánudags- syrpuna. SHEPPEY - sjónvarp kl. 21.20: Alltaf gaman að vinna í happdrætti — en hvað á maður að gera við vinninginn? „Mér finnst leikritið — glimrandi skemmtilegt, sérstaklega fyrri hlut- inn. Hann er ákaflega léttur, sagöi Dóra Hafsteinsdóttir, þýðandi sjón- varpsleikritsins Sheppey, sem sjón- varpið sýnir í kvöld kl. 21.20. Leikritiö, sem er brezkt, er eftir Somerset Maugham. „Sheppey er aðalpersónan. Hann vinnur á rakarastofu og er ákaflega vinsæll náungi. Rakarastofan er í Mayfair og er yfirstéttarfólk góðir viöskiptavinir stofunnar. Leikritið snýst að verulegu leyti um það að Sheppey vinnur í írsku happdrætti. Hann vill feta í fótspor frelsarans og ákveöur því að deila peningunum með fátækum. Með þessu athæfi finnst mönnum sem hann sé ekki heill á geðs- munum og veldur þetta miklum ágreiningi í fjölskyldu hans. Ættingjarnir eru engan veginn ánægð- ir með ráðstöfun vinningsins og út á það gengur leikritið,” sagði Dóra enn- fremur. Sheppey er mikið stykki. Tekur um tvo tíma í flutningi og byggir mest á samtölum fólks. Leikstjóri er Anthony Page. Með aðalhlutverk fara Bob Hoskins, Maria Charles, Wendy Morgan, Simon Rouse, Linda Marchal og John Nettleton. Það er alltaf gaman að fylgjast með fólki sem er létt í lund os vel látið eins og karlinn hann Sheppey mun vera. -JGH. Hann Sheppey vinnur á rakarastofu og er vinsæll hjá viðskiptavinunum. ----UTSALA á lömpum og skermum ALLT AD ^Qn/AFSLÁTTUR ^í,C^S*rlS SiSS^01 LJOS & ORKA Suóurlandsbraut 12 simi 84488 Veðrið Veðurspá • Klukkan 6 í morgun: Akureyri mistur 8, Bergen léttskýjað 13, Helsinki léttskýjað 7, Kaupmannahöfn skýjað 13, Osló léttskýjaö 12, Reykjavík mistur 12, Stokkhólmur léttskýjað 10, Þórshöfnalskýjað 9. Veðrið hér og þar Klukkan 18 í gær. Aþena léttskýjað 23, Berlin létt- skýjað 26, Chicagó alskýjað 22, Feneyjar þokumóða 25, Frankfurt skýjað 25, Nuuk léttskýjað 5, London léttskýjað 25, Luxemborg skúr 23, Las Palmas léttskýjaö 24, Mallorka skýjað 22, Montreal skýjað 16, París þoka 24, Róm skýjað 25, Malaga léttskýjaö 23, Vín skýjað 27, Vinnipeg skúr 13. Tcingan Sagt var: Jón rétti fram vinstri hendina, þegar Páll lyfti hægri hendi. Rétt væri: Jón rétti fram vinstri höndina, þegar Páll lyfti hægri hendi. Gengið GENGISSKRÁNING NK. 97 - 7. JÚNÍ1982 kl. 09.15. j Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarík jadollar 110,984 11,016 12,117 1 Steriingspund 19,645 19,702 21,672 1 Kanadadollar 8,749 8,775 9,652 1 Dönskkróna 1,3484 1,3523 1,4875 1 Norskkróna 1,8015 1,8068 1,9874 1 Sœnsk króna 1,8578 1,8632 2,0495 1 Ftnnskt mark 2,3915 2,3984 2,6382 1 Franskur franki 1,7688 1,7739 1,9512 1 Belg. franki 0,2440 0,2447 0,2691 1 Svissn. franki 5,3711 5,3868 5,9254 1 Hollenzk florina 4,1590 4,1711 4,5882 1 V-Þýzkt mark 4,60874 4,6208 5,0828 1 ítölsk líra 0,00831 0,00833 0,00916 1 Austurr. Sch. 0,6548 0,6567 0,7223 1 Portug. Escudó 0,1515 0,1519 0,1670 1 Spánskur peseti 0,1034 0,1037 0,1140 1 Japanskt yen 0,04463 0,04476 0,04923 1 (rsktpund 15,910 15,957 17,552 SDR (sórstök 12,2902 12,3261 dráttarróttindi) 01/09 Sfmsvari vegna genglsskrénlngar 22190. Tollgengi íjúní Bandarlkjadollar Kaup USD 110,370 ;Sala 10,832 Sterlingspund GBP 18,506 19,443 Kanadadollar CAD í 8,458 8,723 Dönsk króna DKK 1,2942 1,3642 Norsk króna NOK 1,7235 1,8028 Sœnsk króna SEK 1,7761 1,8504 2,3754 1,7728 Finnskt tnark FIM 2,2768 Franskur franki FRF 1,6838 Belgiskur franski BEC 0,2335 0,2448 Svissn. franki CHF 5,3152 5,4371 Holl. Gyllini NLG 3,9580 4,1774 Vestur-þýzkt mark DEM 4,3969 4,6281 (tölsk líra ITL 0,00794 0,00835 Austunr. Sch. ATS 0,6245 0,6583 Portúg. escudo PTE 0,1458 0,1523 'Spónskur peseti ESP 0,0995 0,1039 Japanskt yen JPY 0,04375 0,04448 (rskt pund IEP 15,184 • 16,015 SDR. (Sórstök 11,6292 12,1667 dráttarréttindi) 26/03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.