Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Síða 2
18
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR16. JULI1982.
Útvarp Útvarp
16.50 Síðdegis í garðinum meö
Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar. a. Ballett-
tónlist úr óperunni „Almira” eftir
G.F. Handel. Fílharmoníusveit
Berlínar leikur. Wilhelm Briickn-
er-Riiggeberg stj. b. Fiölukonsert í
B-dúr eftir Hándel. Yehudi
Menuhin leikur og stjórnar
Menuhin-hátíðarhljómsveitinni. c.
Obókonsert í C-dúr K. 314 eftir
Mozart. Heinz Holliger leikur meö
Nýju Fílharmóníusveitinni; Edo
de Waart stj. d. Klassíska
sinfónían eftir Sergei Prokofiev.
Fílharmóníusveitin í New York
leikur; Leonard Bemstein stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fróttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttar-
ins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Amþrúöur
Karlsdóttir.
20.00 Frá tónlistarhátíðinni í
Schwetzingen í vor. Kammer-
hljómsveitin í Pforzheim leikur.
Einsöngvari. Gloria Davy,
sópran; Samuel Friedman stj. a.
„Scena di Berenice” — konsert-
aría eftir Joseph Haydn. b. Seren-
aöa í E-dúr fyrir strengjasveit
eftir Dvorák.
20.40 Þegar ég eidist. Umsjón: Þórir
S. Guöbergsson, félagsráögjafi.
21.00 Einsöngur; Nicolai Gedda
syngur sænsk lög. Sænska
fílharmóníusveitin leikur meö;
Nils Grevillius stj.
Útvarpssagan kl. 21.30. Sunnudag,
mánudag, þriðjudag, miðvikudag:
Guðmundur Daníelsson les Járn-
blómið.
21.30 Utvarpssagan: „Jámblómið”
eftir Guömund Daníeisson. Höf-
undurles (24).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Fólkið á sléttunni.. Umsjón:
Friörik Guöni Þórleifsson.
23.00 Ur hljómplötusafni Gunnars í
Skaram. Gunnar Sögaard kynnir
gamlar upptökur á sígildri tónlit.
Umsjón: Pálína Jónsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
21. júlí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
María Heiðdal talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Með
Toffa og Andreu í sumaríeyfi”
eftir Maritu Lindquist. Kristín
Halldórsdóttir les þýðingu sína
(8).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Ingóifur Arnarson.
10.45 Morguntónleikar. Sígild lög og
þættir úr tónverkum eftir Albeniz,
Mozart o.fl.
11.15 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasona.
11.30 Létt tónlist. José Feliciano,
Joáo Gilberto o.fl. syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Miðvikudagssyrpa —
Andrea Jónsdóttir.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G.
Wodehouse. Oli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leikari
les (13).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli barnatíminn. Stjórnand-
inn, Finnborg Scheving, fræöir
börnin um gróöur og verndun
hans. Stuöst við efni úr bókinni
„Lifverur” eftir Hrólf Kjartans-
son og Örnólf Thorlacius.
16.40 Tónhoraið.Stjórnandi: Guðrún
Birna Hannesdóttir.
17.00 Síðdegistónleikar. tslensk
þjóölög í útsetningu Sigursveins D.
Kristinssonar. Sigrún Gestsdóttir
syngur; Einar Jóhannesson leikur
á klarinettu.
17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
18.00 Á kantinum. Birna G. Bjarn-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferöar-
þætti.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 Kórsöngur. Camerata vocale
frá Bremen syngur þýsk alþýöu-
lög. KlausBlumsti.
Útvarp kl. 20.25: Arabía, smásaga
eftir James Joyce. Sigurður A.
Magnússon les þýðingu sína.
20.25 „Arabía”, smásaga eftir,
James Joyce. Sigurður A.
Magnússon les þýöingu sína.
20.40 Félagsmál og vinna.'
Umsjónarmaöur: Skúldi Thorodd-
sen. .
21.00 Sinfónía nr. 3 í C-dúr op. 52 eftir ‘
Sibelius. Fílharmóníusveit Vínar-:
borgar leikur; Loria Maazel stj.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið”
eftir Guðmund Daníelsson. Höf-
undurles (25).
22.00 Tónlcikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá :
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Þriðji heimurinn: Kenningar'
um þróun og vanþróun. Umsjón:
Þorsteinn. Helgason. — Fyrri
hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
22. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Böövar Pálsson talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr ) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstundbaraanna: „Með
Toffa og Andreu í sumarleyfi” eft-
ir Maritu Lindquist. Kristín Hall-
dórsdóttir les þýöingu sína.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. a. Kvartett í j
A-dúr fyrir flautu og strengi K.289
eftir Mozart. William Bennett
leikur á flautu með Grumiaux-I
tríóinu. b. Chaconna í d-moll eftir'
Bach. Alexis Weissenberg leikur á j
píanó. c. „Sérvitra stúlkan” eftrir
Erik Satie. Aldo Ciccolini leikur á
pianó.
11.00 Verslun og viðskipti.
UMSJ50N: Ingvi Hran Jónsson.
11.15 Létt tónlist. a. Einsöngvarar,
kór og hljómsveit flytja lög eftir
Cole Porter; André Prévin stj. b.
Hljómsveit Clebanoffs leikur/Kate
Smith syngur nokkur lög.
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til-
kynningar.
14.00 Hljóð úr horni. Þáttur í umsjá
Stefáns Jökulssonar.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G.
Wodehouse. Oli Hermannsson
þýddi. Karl Guömundsson leikari
les (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir
Robert Schumann. a. Konsert í F-
dúr fyrir fjögur horn og hljóm-
sveit. Félagar úr Kammersveit-
inni í Saar leika; Karl Ristenpart
stj. b. „Sónata fyrir smáfólk” nr. 2
í D-dúr. Karl Engel leikur á píanó.
c. Píanókvintett í ES-dúr. Rudolf
Serkin leikur meö Búdapest-
strengjakvartettinum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson
flytur þáttinn.
Útvarp fimmtudag kl. 19.40:
Sigmar B. Hauksson sér um þátt-
inn ásamt valinkunnum rann-
sóknarlögreglumanni.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Sinfóníuhljómsveit tslands
leikur í útvarpssal. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson. A. Fimm dansar
eftir Franz Schubert. b. ,Á stepp-
um Miö-Asíu” eftir Alexander
Borodin c. „Fimm rússneskir
söngvar fyrir hljómsveit” eftir
Louis Cesensway. \
20.30 Leikrit: „Glöð er vor æska”
eftir Eraest Bruun Olsen.
Þýöandi: Oskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Leikendur: Jón Aðils, Inga
Þóröardóttir, Margrét Guömunds-
dóttir og aerlingur Gíslason (Áöur
útv.1960).
21.30 David Oistrakh leikur á fiðlu
verk eftir Henri Vieuxtemps og
Alexander Skrjabín. Vladimir
Jampolski leikur á pianó.
21.40 Þegar ísafjörður hlaut kaup-
staðarréttindi. Jón Þ. Þór flytur
fyrra erindi sitt.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: „Er
hó?” Jónas Árnason les úr bók
sinni, „Vetumóttakyrrum”.
22.50 Hagsbætirinn. Steinunn
Siguröardóttir les eigin ljóö.
23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marinós-
son kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
23. júlí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Olafs Oddssonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Magöalega Sigurþórsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Með
Toffa og Andreu í sumarleyfi”
eftir Maritu Lindquist. Kristín
Halldórsdóttir lýkur lestri þýðing-
ar sinnar (10).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Janet Baker
og Hermann Prey syngja lög eftir
Richard Strauss; Gerald Moore
leikur á píanó.
11.00 „Það er svo margt að minnast
á” Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.30 Létt tónlist „Mannakom” og
Pálmi Gunnarsson syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. A frívaktinni. Sigrúm
Siguröardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G. Wode-
house. Oli Hermannsson þýddi.
Karl Guðmundsson leikari les
(15).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli baraatíminn. Heiödís
Noröfjörö stjórnar barnatima á
Akureyri. „Bernskuár í Báröar-
dal”. Séra Bolli Gústavsson í Lauf-
ási minnist dvalar kaupstaðar-
drengs í sveit. Flytjandi meö hon-
um: Hlín Bolladóttir.
16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur
fyrir böra og ungiinga um tónlist
og ýmislegt fleira í umsjá
Sigrúnar Bjömsdóttur.
17.00 Síðdegistónleikar.
a. „Ljóöræn smálög” nr. 9 op. 68 eftir
EdvardGrieg; Eva Knardahl leik-
ur á píanó.
b. Konsert í Es-dúr fyrir trompet og
hljómsveit eftir Joseph Haydn.
Theo Mertens leikur meö Concerto
Amsterdam-hljómsveitinni;
AndréRieu stj.
c. Serenaöa fyrir strengjasveit eftir
Tsjaikovsky. Strengjasveit úr Sin-
fóníuhljómsveitinni í Boston leik-
ur, Charles Munch stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
Útvarp föstudag kl. 20.40: Sumar-
vafca. í þasttinum mun Halldór
Gunnarsson lesa óprentaða sögu
oftir föður sinn, Gunnar Benedikts-
son.
20.40 Sumarvaka.
a. Einsöngur: Ágústa Ágústsdóttir
syngur Lslen.sk lög Jónas Ingi-
mundarson leikur á píanó.
b. „Gaddavir og gæfa”, söguþáttur
eftir Gunnar Benediktsson rithöf-
und Halldór Gunnarsson les
óprentaö handrit föður síns frá
1918.
c. „Blágulinar hæðir baðast Ijósi og
yl” Guðmundur Böðvarsson skáld
les nokkur frumort kvæði. (Hljóö-
ritun gerö fyrir 25 árum og fyrr).
d. „Þaö hefur alltaf verið passað upp
á mig” Karl Þórarinsson bóndi í
Lindarbæ í ölfusi segir frá í viðtali
viö Jón R. Hjálmarsson fræöslu-
stjóra.
e. Kórsöngur: Áraeskórinn syngur.
Söngstjóri: LofturS. Loftsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Farmaður í friði og stríði”
eftir Jóhannes Helga. Ölafur Tóm-
asson stýrimaöur rekur sjóferöa-
minningar sínar. Séra BoÚi Gúst-
avssonles (7).
23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll
Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrálok.
Laugardagur
24. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Hermann Ragnar Stefánsson
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur
fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir «
og viðtöl. Sumargetraun og sum-
arsagan: „Viðburöarríkt sumar”
eftir Þorstein Marelsson. Höfund-
ur les. Stjómendur: Jónina H.
Útvarp laugardag kl. 11.20: Jónína
H. Jónsdóttir snýr Sumar-
snældunni ásamt Sigríði Eyþórs-
dóttur.
Jónsdóttir og Sigríöur Eyþórsdótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.35 íþróttaþáttur, Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarn-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferöar-
þætti.
14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson
og Jónatan Garðarsson stjórna
þætti meö nýjum og gömlum dæg-
urlögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Sigurðar Ein-
arssonar.
16.50 Baraalög.
17.00 Einleikur og kammertónlist.
A. Elín Guðmundsdóttir leikur á
sembal tvær Sónötrur í C-dúr,
K. 460 og K.461 eftir Domenico
Scarlatti.
b. Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig
van Beethoven. Félagar úr
Kammersveit Reykjavíkur leika.
(Hljóðritun frá tónleikum
Kammersveitarinnar í Bústaöa-
kirkju28. marss.l.)
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45. Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35. Rabb á laugardagskvöldi. Har-
aldur Olafsson spjallar viö hlust-
endur.
20.00 Einsöngur. Edita Gruberova
syngur aríur eftir Donizetti og
Rossini meö Sinfóníuhljómsveit
útvarpsins í Miinchen.
20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi. 4.
þáttur — Umsjónarmaöur: Hávar
Sigurjónsson.
21.15 Bengt Lundquist og Michael Lie
leika á gitara tónlist eftir Fera-
ando Sor, Isaac Albeniz og Domen-
ico Scarlatti.
Útvarp laugardag kl. 21.40:
Gunnlaugur Þórðarson sagir frá
íslenzkum lögfræðingum í
Kaupmannahöfn.
21.40 Með ísienskum lögfræðingum í
Kaupmannahöfn. Dr. Gunnlaugur
Þóröarson flytur fyrsta erindi sitt.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Farmaður í friði og stríði”
eftir Jóhannes Helga. Olafur Tóm-
asson stýrimaður rekur sjóferða-
minningar sínar. Séra Bolli Gúst-
avssonles (8).
23.00 „Enn birtist mér i draumi...”
Söngvar og dansar frá liönum
árum.
00.00 Um lágnættið. Umsjón: Anna
María Þórisdóttir.
00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir.
01.10 Á rokkþingi, og svo framvegis.
Umsjón: Stefán Jón Hafstein.
03.00 Dagskrárlok.