Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Síða 4
20 DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR16. JULI1982. Messur Guðsþjónustur í Reykjavikurprestakaiii sunnudaginn 18. júií 1982. ASPRESTAKALL: I-augardagur 17. júlí: Dalbrautarheimili, guðsþjónusta kl. 10.30. Sunnudagur 18. júli: Messa að Norðurbrún 1 kl. 11. Miðvikudagur 21. júlí: Hrafnista, helgístund kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jón Ragnarsson prédikar, organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Altarisganga. Sóknarnefndin. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fermd verður í messunni Iris Björg Olafsdóttir frá Wels i Austurríki, p.t. Iiinguhlíð 19, Reykjavík. Altarisganga. Organleikari Gústaf Jóhannesson. Kl. 18.00 á sunnudag; Orgeltónleikar. Gústaf Jóhannes- son leikur á orgelið i 30—40 mínútur. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. GLsli Brynjólfsson prédikar, sr. Jón Kr. tsfeld þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Ef veður leyfir verður messað úti i garðinum við Aspar- og Æsufell kl. 11. Sr. Hreinn Hjartar- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messakl. ll.Sr.Karl Sigurbjörnsson. Sunnudagskvöld kl. 20.30: Tónleikar, Manuela Wiesler leikur á fiautu. Þriðjudagur kl. 10.30: Fyrirbæna- guðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. LANDSPITALINN: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjnsson. NESKIRKJA: Sunnudagur 18. júlí: Guðsþjónusta kl. 11. Félagsstarf aldraðra: Fjögurra daga ferö sem hefst miðvikud. 21. júlí til Akureyrar, Húsavíkur og í Mývatns sveit. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í sima 16783 kl. 17—18 alla virka daga. Sr. Frank M. Halldórsson. Listasöfn Sýningar Listsýningasalurinn Glerárgötu 34, Akureyri GuÖmundur Björgvinsson hefur nú flutt sýn- ingu þá sem hann hélt í Gallerí Lækjartorgi sl. vor noröur til Akureyrar og mun hún hanga þar í Listsýningasalnum Glerárgötu 34 17.—25. júlí. Myndirnar eru geröar meö blandaöri tækni þar sem sullað er saman prentlitum, tússi, bleki og lakki og er útkom- an eitthvað í ætt viö abstrakt sem er meö aöra löppina í raunsæinu. Þar af leiöandi má sjá allt mögulegt og ómögulegt í myndunum allt eftir því hvernig menn eru sinnaðir. A sýningunni í Listsýningasalnum á Akur- eyri fljóta einnig meö nokkrar raunsæjar pastelteikningar sem Guðmundur sýndi ann- ars vegar í Norræna húsinu 1978 og hins vegar á Kjarvalsstööum 1980. Sýningin veröur opin mánud.-miövikud. kl. 20—22 og fimmtud.—sunnud. kl. 14—22. Listmunahúsið Lækjargötu 2 Á morgun laugardag kl. 14.00. verður opnuð sýningin, brúður, tröll og trúður. Þetta er sýn- ing kvenna sem eru að búa til brúður o,; ævin- týrafólk sér og öðrum til ánægju. Brúðuleik- sýningar verða á loftinu laugardaginn 17. júlí og sunnudaganna 18. og 25. júlí og hef jast þær kl. 15. Sýningin er opin daglega frá kl. 10—13 og iaugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Lokaö á mánudögum. Sýningunni lýkur 1. ágúst. PÉTUR STEFÁNSSON hefur opnað 4 mynd- listarsýningar. Hann sýnir ásamt 13 félögum sínum í Listmunahúsinu en einkasýningar hefur hann opnað í Djúpinu, Gallerí Austur- stræti 8, og Galleríinu á bak við bókaskápinn á homi Vesturgötu og Garðastrætis sem var á yngri árum verzlunargluggi. NORRÆNA HUSIÐ VH) HRINGBRAUT: I anddyri er sýning á íslenzkum jurtum, utan dyra sýnir John Rud höggmyndir en í kjallar- anumerlokað. MOKKAKAFFI, SKÓLAVÖRÐUSTÍG: Þann 26. júní sl. opnaði Kristján Jón Guðnason sýn- ingu á klippimyndum. Kristján er fæddur í Reykjavík 1943 og hefur stundaö nám við Myndlista og handiðaskóla Islands og viö Listiðnaðarskólann í Osló. Þetta er 4 einka- sýning Kristjáns en hann hefur tekið þátt í nokkrum haustsýningum FlM. Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Glæsilegt rit en einum of fræðilegt AfmælisritSiguröarÞórarinssonar: Eldurínoröri Eldur er í noröri nefnist afmælisrit helgaö Siguröi Þórarinssyni jarð- fræöingi 70 ára, sem nýlega er komiö út. Þetta er mikið rit aö vöxtum, rúmar 460 síður og hiö fróölegasta. I formála bókarinnar segir aö aö útgáfunni standi nokkur félög og samtök sem notiö hafi starfskrafta Siguröar á liðnum áratugum. „I bókinni eru 47 greinar samstarfs- manna, félaga og vina um ýmis efni sem honum hafa veriö hugleikin, og vilja þeir á þennan hátt votta honum þakkir og viröingu á þessum tíma- mótum ævi hans.” Þótt hér sé ekki ætlunin aö gagn- rýna bókina, heldur miklu fremur aö kynna hana, er rétt aö staldra lítið eitt viö þessi formálsorð. Meö fullri viröingu fyrir aöstandendum bókar- innar virðist óneitanlega sem mark- miðið meö bókinni hafi um of verið að skrifa greinar fyrir afmælisbarn- ið Sigurö Þórarinsson, en ekki hinn almenna lesanda. Sumar greinanna eru of fræöilegar og gera greinarhöf- undar þeirra ráö fyrir aö lesendur séu vel aö sér í þeim efnum sem tekin eru fyrir. Þetta er óneitanlega galli, en vissulega eru aörar greinar auö- lesnari og ekki miöaðar viö aö les- endur séu sérf ræðingar í viökomandi efni. Gott dæmi um grein sem er erfiö lestrar er sú fyrsta í bókinni. Hún nefnist Verzlunarmynstur Reykja- víkur og er „úttekt á landfræöilegri dreifingu hinna ýmsu tegunda smá- söluverzlana í Reykjavík,” eins og segir á bls. 1. Stæröfræöiformúlur setja mikinn svip á greinina og lítiö sem ekkert er haft fyrir því aö skýra formúlumar út í meginmáli. Hætt er viö aö hinn almenni lesandi gefist fljótt upp á lestrinum, jafnvel þótt viðkomandi hafi mikinn áhuga á skipulagsmálum og vilji gjaman lesasér tilumþau. Annaö atriði sem ástæöa er til aö fetta fingur út í er tilvitnanakerfiö í Bækur Afmælisrít Sigurðar Þórarinsson- ar er gefið út að tilhlutan Hins is- ienzka fornleifafélags, Hins ís- lenzka náttúrufræðifélags, Jarð- fræðifélags íslands, Jökla- rannsóknafélags íslands, Land- fræðifélagsins, Norræna félagsins, Sögufélagsins og Visindafélags íslendinga og eins og sjá má á þessum nöfnum kennir margra grasa i ritinu. bókinni. Yfirleitt er látið nægja aö tilgreina höfund bókarinnar, sem vitnað er í og útgáfuár hennar. Hins vegar er sjaldnast sagt á hvaöa bls. viðkomandi tilvitnun er, sem er þó sjálfsögð kurteisi við lesendur. Heföi verið lítiö mál aö skeyta blaösíðutal- inu aftan viö höfundamafn og út- gáfuár, eins og t.d. Helgi Hallgríms- son gerir í grein sinni um Gæsadali og Gæsafjöll (bls. 46). En víkjum burt frá þessum am- bögum. Flestar greinarnar eru áhugaveröar og vel skrifaðar og mikill fengur er í greinum þeim sem fjalla um mál sem nú em í brenni- depli. Þar má nefna greinar Eysteins Tryggvasonar og Helga Bjömssonar um Grímsvötn, en þær skýra vel Skaftárhlaup og eðli þeirra. Sömuleiöis er grein Guö- mundar E. Sigvaldasonar um öskju- gosiö 1875 fróöleg til skýringar Kröflueldunum sem staöið hafa síöan 1975. Greinamar í afmælisritinu eru ekki einskorðaöar við jaröfræöi. Kristján Eldjárn fjallar um fomleifarann- sóknir í Stöng og greinar Margrétar Hallsdóttur og Guðrúnar Larsen sýna vel þau nánu tengsl sem í dag era orðin á milli fomleifarannsókna og jaröfræðinnar. Guörún sýnir hvernig nota má gjóskulög til ákvörðunar á aldri fornleifa og Margrét hvemig nota má frjógrein- ingu jarövegssniöa í sama tilgangi. Ein skemmtilegasta greinin í bók- inni er eftir Harald Sigurösson og fjallar um lýsingu Olaus Magnus á Islandi. Olaus þessi var uppi á fyrri hluta 16. aldar og var siöasti kaþólski erkibiskup Svíþjóöar. Olaus hefur líklega aldrei komiö til Islands, en byggir lýsingar sínar á sögnum og ritum, sem aðrir höföu skrifaö. Er gaman aö kynnast þeim skoöunum sem fólk suöur í álfu hafði á Islandi viöupphafnýaldar. Þá eru skoöanaskipti Sveinbjöms Rafnssonar og Jóns Jónssonar um aldur ögmundarhrauns fróöleg og færa þeir báöir góð rök fyrir niöur- stööum sínum. Jón telur hraunið hafa ranniö á 11. öld, en Sveinbjörn ekki fýrr en um miöja 16. öld. Verður ekki kveðiö upp úr hvor hafi rétt fyrir sér hér, en lesendur geta gert þaöhverfyrirsig. Loks skal minnst á grein Stefáns Aöalsteinssonar um uppruna ís- lenzkra húsdýra, en niðurstööur hans eru þær aö flest dýrin séu upp- rannin frá Noregi eöa Skandinavíu. 1 ritnefnd afmælisritsins vora Helga Þórarinsdóttir, Olafur H. Oskarsson, Siguröur Steinþórsson og Þorleifur Einarsson og ber aö óska þeim til hamingju meö afbragös af- mælisrit. Þótt deila megi um val greinanna hefur yfirleitt vel til tekizt Um útlit bókarinnar sá prent- smiðjan Hólar hf. og hefur greinilega ekkert veriö sparaö á þeim bænum til aö gera útgáfuna sem læsilegasta úr hendi. Band bókarinnar er fallegt en látlaust, einmitt eins og afmælis- rit eiga aö vera. Aö síðustu er aðeins hægt að þakka öllum aðstandendum fyrir öndvegisrit. -SA Þriggja daga keppni og skemmtun á Eiðum Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands, U.I.A., heldur árlega sumarhátíö sína á Eiðum nú um helgina. Hátíðin verður sett klukkan 18 í dag og hefst þá Meistaramót Austuriands í frjálsum íþróttum yngri flokka. Á laugardag veröur haldið áfram frjálsíþróttakeppni. Á dagskránni verður einnig bogkeppni, sieggju- kast og handknattleikur. Ennfremur keppa öldungar, 35 ára og eldri í knattspymu. Um kvöldiö veröur diskótekí samkomutjaldiUlA. Á sunnudag hefst úrslitakeppni í frjálsum íþróttum klukkan 9. Klukk- an 14 gengur skrúöganga inn á hátíöarsvæðiö. Meðal skemmti- Utihátíð Þrettán konur standa að brúðusýningunni i Lis kvennanna, sem eiga grípi á sýningunni, sýnint. ast standa þær Sigríður Kjaran, Sigrún Gunnlt Helga Steffensen og Sigríður Hannesdóttir, en Kvikmyndir krafta á hátíðinni verða Bubbi Morthens og Gummi, Goggi og Gressi. Einnig verða sýningar af ýmsumtoga; módelflugsýning, júdó- sýning, fimleikasýning og fleira. Sumarhátíö UlA lýkur klukkan 17 á sunnudag. -SKJ. Tine Hagedorn og Rúnar Guðbrandsson i hlutv sinum i Sóleyju. LISTASAFN ÍSLANDS VID SUÐURGÖTU: Þessa daganna stendur yfir sýning sem nefn- ist „Landslag í íslenzkri myndlist” Eru þetta listaverk i eigu safnsins eftir ýmsa fremstu listamenn þjóðarinnar. Sýningin er opin alla dagafrákl. 13.30-16.00. NÝLISTASAFNIÐ VATNSSTÍG 3b: I kvöld kl. 20.00 opnar Svisslendingurinn Otto Grimm sýningu í Nýlistasafninu. Otto hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið nokkrar einka- sýningar. Á sýningunni verða málverk og teikningar. Sýningin verður opin frá kl. 16—22 fram til 30. júlí. KJARVALSSTAÐIR: 1 tilefni árs aldraða verður opnuð sýning á morgun laugardag. Á sýningunni verður safnað verkum eftir ýmsa fulltrúa alþýðulistamanna þjóðarinnar. Sýn- ingin stendur yfir til 8. ágúst og er aðgangur ókeypis. GALLERI LANGBRÖK: I Gailerí Langbrók stendur engin sýning yfír eins og er en verk Langbróka eru þar til sýnis og sölu. LISTASAFN ASI: Þar er nú lokað og vinna menn þar baki brotnu við að ljósmynda lista- verk. ÁSMUNDARSALUR: Þar mun verða lokað til 13. ágúst. GALLERI LÆKJARTORG: Nú stendur yfir samsýning ýmissa málara sem áður hafa sýnt í Gallerí Lækjartorgi. Þar er opið á verzlunartíma og athugið að gengið er í gegn- um plötuverzlunina. GALLERÍ HVERFISGÖTU 32: Lárus Þorleifsson sýnir leðurmuni. Sýningin er opin 'virka daga frá klukkan 14—18 og laugardaga frá kl. 10—12. ÁSGRÍMSSAFN: Breyttur opnunartími As- grímssafns. Opið alia daga nema laugardaga frákl. 13.30-16.00. Skemmistaðir ÖÐAL: I Oðali verður allt í gangi um helgina eins og vanalega. I diskótekinu verða þeir Ásmundur Ásgeirsson og Dóri. SIGTUN: Diskótek verður bæði kvöldin. SNEKKJAN: Hljómsveitin Mars mun halda uppi fjörinu á föstudags- og laugardagskvöld. Matsölustaðurinn Skútan er opin sömu kvöld. ÞÖRSKAFFI: Þar mun dansinn duna um helgina. Á neðri hæð er diskótek en á efri hæð- inni skemmtir Dansbandið gestum staðarins. Húsið opnað kl. 10. LEKHOSKJALLARINN: Þar verður lokað til ágústloka. GLÆSIBÆR: Grétar Laufdal verður i diskó- tekinu um helgina frá klukkan 10—03, það er diskósalur 74, tónlistin úr safni ferðadiskó- teksins. Grétar býður alla velkomna og óskar gestum góðrar skemmtunar. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi í öðrum sal hússins öll kvöld helgarinnar. LINDARBÆR: Laugardagskvöld, gömlu dansarnir. Valgerður Þórisdóttir syngur við undirleik hljómsveitar Rúts Kr. Hannesson- ar. HREýFILSHÚSIÐ: Opið laugardagskvöld, gömlu dansamir. HÖTEL BORG: Diskótekið Disa sér um diskósnúninga bæði föstudags- og laugardags- kvöld. Sunnudagskvöld verður hljómsveit Jóns Sigurðssonar með tónlist af vönduðu tagi sem hæfir gömlu dönsunum. HÖTEL SAGA: Á föstudags- og laugardags- kvöld munu hljómsveit Finns Eydal og Helena skemmta í Súlnasalnum og dansinn mun duna frá klukkan 10—3. Auk þess er Grillið opið alla daga BROADWAY: Á föstudags- og laugardags-, kvöld verður diskótek í fullum gangi. Opið verður frá kl. 10—3.00. KLÚBBURINN: Þar mun hljómsveitin Frið- ryk leika fyrir dansi auk þess sem diskótekið mun duna. HOLLYWÖOD: Diskóið á fullu aUa helgina undir öruggri handleiðslu plötusnúðanna sí- vinsælu. Tilkynningar Slysavarnafélag fslands I happdrætti Slysavamafélags Islands kom bifreiðin upp á nr: 17415.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.